Þjóðviljinn - 04.10.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Síða 8
g vSífJA — ÞJÓÐV3UTNM — Fösbuda@u)r 4. odcbólber 1068. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 29 — Er — vþefcta hún? í»að var Bob með töskrana. — Já. Færðu hann úr jaikkan- um, bretfcu upp ermina. Hann benti á Cyril, setti tösikuna síð- an á símaborðið og opnaði hana. HrejrEinigar hans vonu skjótar en nálkivæmar og eftir örskaimma stund var hann að brjóta lítið hylki og stinga holnál inn í bað. Hann íyllti sprautuna með hægð, slkipiti síðan um nál í fclýti. Bob var að reyna að koma Cyril úr jafckanum. Cyrdll gaf frá sér ó- skiljanleg hljóð; krampakippimir vom að líða hjá. HaM læknir fór inn í snyrtiiher- bergið. ■ Canning lá fram á vask- inn og barðist við að ná andan- um. Læknirinn lagði spraufcuna varlega á glerhilluna fyrir ofan vaskinn og fcór að losa hægri handlegg Cannings úr erminni; því var lokið áður en Boto var búinn að ljúka verkefni sínu. Hall bretti um sfcyrtuermd Cann- ings, stakk síðan nálinni inn og þrýisti varfega á. Canning tók snöggt viðtoragð, kippti hand- leggnum til og nálinn brotnaði. — Fjandinn sjálfur, sagði Hall læfenir. Hann leit á hylkið; megn- ið af vökvanum hafði rtunnið burt. — Ég held ég sé ekki meö meira stryknín, sagði hann við sjálfan sig. — Setti ág digitalin niður? Ég veit ég hef ekkert atroptfn. Hann skdldi við Canning og flýfcti sér að opinni töskunni. — Digitalin, digitalin. Hann tók upp hylki og rýndi í letrið: — Já, einmitt. Hann fyllti sprautuna aftur, festi aðra nál í hana og þótt hann þyrfti aö fraimkvæma ótal handtök, gekk það mjög fljófct fyirir sig. Hann sneri sér að Cyril. Bob var búinn að klæða hann úr jakkanum en hafði ekki brett upp ermina. — Brettu upp ermina, þrumaði Hall og Bób hljóp til. Cyril sat á gólfinu, með fætuma teygða frá sér og andlit- ið afmyndað. — Háltu hand- leggnum á honum föstum. Bób tók um úlnliðdnn á Cyril. — Halta honum kyrrum, auiinn þinn. Hall læknir staikk nálinni inn og dældi með hægð. Bob gat ekki haldið handleggnum kyrrum, en nálin brotnaði ekki. — Jæja, þetta verður að duga. Parðu og aithugiaðu hvort mamma Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgtreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 þín hefur komizt í stfrna. Bölvað rpk er þetta. Fyrir utan næddi vindurdnn og sveigði trjágreinamar. Bob fór út og hurðdnn skellt- ist á eftir honum. — Verð að koma þeim á spít- alann, sagði Hall lækndr með ró- Iegri röddu. Hann fór inn að líta á Ganning, dró hann burt frá vaskinum og lét hann setjast á salemið. Svo reyndi hann að ná nálaroddinum en mistókst. — Get ekki gert meira fyxir þá hérna. Hall stóð graflkyrr með stynjandi mann sífct til hvorrar handar, og kram.pakippir.nir hjá Ri-gby virtast fara vaxandi. — Hvað skyldi —? Hann gekk inn í borðsfcofuna. I»að var búið að taka £ram kjötið Qg grænmeUð en alLt annað stóð á borðdnu. — Hvað skyldi? ságði hann! aitar og leit á piparrótarsósuna; það var bleikur litblær á hennii. — Já, það mætti segja mér, það mætti segja mér. Hann kom við sósuna með visifingri og bragðaði var- lega á henná og leit tifl. lofts eins og hann færi fram á aðstoð þaðan. — Mjög lítill vafi,1 sagði hann. Hann fór útúr borðstofunni, fann eldhúsið og leit imn í búrið; á hillu stóðu nokkrar tómiar sulta- krukkur og glerkrúsir, ein þeirra með Skxúfuðu loki. Hann tók hana, þvoði faana undir krana, þvoði skeið og fór aifbur inn í borðstofuna. — Munkahetta, sagði hann við sjálfan sig Pg jós sósunni upþ í kruikkuna, skrúfaði lokið á og staikk krukfcunni í vasann. Það kom gúll á vasann. Cyril gaf ekki eins rnikil hljóð frá sér, og hann kipptist ekki eins mikið til. Ekkert heyrðist úr snyrtiherbeiriginu nema stanur og erfiður andardráttar Cannings. Hall læknir fór aftar fram i eldhúsið. Það var dálítill úrgang- ur í ruslaföta undir vastkinum. Hann tók hana fram og rótaði í henni og grefctd siig á meðan. Hann fanm hluta áf grænu .blaði með efsta hluta af rót áföstam við. - Hann leit á bleika litina í sárinu á rótinni. — Mjög látill vafi, endluirtók hann og sfcakk rótinni í vasanm. Svo heyrði hann einhvem kaila og flýtti sér fram í anddyrið. BeliLa Canning og sonur hennar %,t>ru að koma inn. — Náðuð þér í lögregluna? — Já, standi BeLla. — Þeir senda sjúkrabíl undir eins. Hun gekk í áttina að snyrtifaerberginu. — Hvernig líður honum? Hvað heflur komið fyrir hann? Hún leit eklki á Cyril og virtist ekki muna eftir honum. — Ö, Georg, Georg. — Við getam ekki gert neitt annað fyrr en sjúkrabíllinn kem- ur hingað — það tekur efeki lang- an ttfma, við græðum efckert á þvi að reyna að koma þetfm inn í venjufegan bíl. — Honurn batnar, er það ekki? Það var hræðilegt að sjá hann, en þér bjargið honum. Bella sner- ist á hæli og þreif í handlegginn á laskninum. — Segið að þér ætl- ið að bjarga honum. Andlit henn- ar var afmyndað, varimar strengdar; hún titraðd öll. — Ég geri það sem ég get, sagði Hall læknir hvössum rómi. — SLeppið mér undir eins. Bella dró að sér hendumar. — Hvað áta þeir sem þér átað ekfci, tfirú Canning? , — Við fengum öll það sama. Hún vissL varla hvað hún var að segja. Bob stóð í anddyrinu og kyngdi miunnivatai. — AlLt það sama Pg hann toorðaði — — Sósuna — borðuðuð þér pip- amrótarsósu? Hún lyfcti handLeggjiunum og auigu hemmar urðu krimgLóbt og stór. — Nei! Hall læknir sneri sér að Boto. — Gerðir þú'það? — Ha — ég — nei. — Allt í laigi) sagði Hall lækn- ir. — Ykkur er óhætt. Jæja, frú Cannimg, náið strax í hitafLöskur og teppi. 1 skyndd, eff þér viljið gera svo veL. Hann sneri sór að piltunum. — Rótoert, ég viL að þú hjálpir mér með hann pabba þinn. Við skulum leggja hann á gólfið. Komdu hingað. Canndng átti erfitt um andar- drátt. Auigu hans opnuðust oig lok- uðust í sífeLllu, hann tók kippi og varirnar voru á stöðugri fareyff- ingu. Hall læknir þúrfti að gera mest sjálfcur, það var eims og Bob væri í leiðslu. — Jæja, farðu nú og sæktu tvo púða, skipaði Hall læknir. Hann gekk að Cyril og hagræddi piLtinum. Ástamd hans var svipað og Cannings en hreylt'- ingann'ar ekki eins ofsafengnar. — Ég má þakka fyrir ef ég kem þeim lifandi á spítaLann, tautaðd HaLl læknir. — Þetta kennir mér að hafa alltaf magapumpu í bíllm- um hjá mér. Hann starði gremju- Lega á hurðina sem hristist til í vindhviðu. — Af hverju lærum við ekki af reynslunni? Hann þreilfaði í vasa sinn eftir stfgar- ettum og varð að ýta krulkikunni frá. — Furðulegt, sagði hann lág- um rómi. — Vita þau þetta ekki? BélLa kom með teppin. Hún haifði sigrazt á móðursýkinni, var náföl og augun glóðu, en hún var stiLLt í fasd. — FLöskumar verða til efltir andartak, læknir. Hún breiddi teppin yfir Canning. Hún spuirði ekki aftar tovor^ hann myndi lifa, heldur sneri sér við og breiddi lifca teppi yfir Cyril; síðan lagði hún annað teppið yffir eiginmann sinn. Hún stóð og horfði á stór- skorið andlitið á Cannings. — Hvem fjandann er direngur- inn að lóna? sagðL HaJI læknir allt í einu. Hann staröi á seta- stofudymar. Bob kom í Ljós með sína sessunauta undir hvorri hendi og það var aulaisvipur á honum. BelLa iflór fram í eldihúsið. — De — eyja þeir? spurði Bob hálfkæfðrt höddu. — Ég geri það sem í mínu valdi stendur, sagði Hall Læknir hrjúfri röddu. — Sebta hina sess- xma undir höfuðið á manninum þarna. Hann, benti á CyriL og sjálfur setti hann sessuna undir höfuðið á Canning. Þá tók hann upp giullúr og strauk glerið með þumalfingrinum. KLukkuna vant- aði kortér í þtnjú. — Segjum tíu mínútur. Það er firáleitt að það skuLi ekki vera sjútoraibíll í Linig- ham. Það verður að gera eittihvað í málinu. Hann reyrði til Bellu fyrir aftan siig. — Já, einmitt, frú Canning. Það verður að halda þeim heitam.' Hún hélt á tvedm fllöskuim og setti aðra undir á- breiðumar sem lágu ofaná Cann- ing. — Nú getam við ekiki gert meira fyrr en sjúkrabíllinn kem- ur. Ég held þér ætituð að koma inn og setjast. Hann gekk á und- an inn í setastofuna. — Ég ætla að vera kyrr. Bella hireyfði sig ekki. HaU læknir yppti öxlum og sófcti stól og fcékk hana tiL að setj- ast og sá hvemig hún starði á afmyndað andLitið á Canninig. Það var óskemmtileglt að horfa á menn með krampakippi, þeir voru óþekkjanlegir. Canndng kipptist mun meira til en Cyril Rigby, sem hreyfðfet aðeins öðru hverju. HaLl læknir gekk yfi-r til hans og hörfði á hann; andLitið á honurn var orðið bláleitt. Gamli maðurinn hristi höf- uðið með hægð og leit aftar á úrið. Firnm mínútar voiu liðnar. Síðan kornu tvær konuir úr næsta húsi; Bella h-reyfði sig. Sagðar voru vanalegar formlegar setnin^ar í lágum hljóðum; svo íjj-göist þögnin yfir aftar. Hall læknir leit á úrið sitt. — Ég fer að sjá eftir að hafca ekki notað einkabíla. Hm — átjti erindi í húsið í enda götannair, dafct í hug að líta á son yðar í leiðinni, frú Canning. Það var heppilegt. Éig — jæja. Hann heyrði í bíl fyrir ut- an og flýtti sér til að opna úti- dymar. Það var ekki sjúkráball- inn, heldur lögraglubíLI. Lögregl- an kom oft á vettvang þegar kaLlað vac í sjúfcrabíl. — Það er lögreglan, sa-gði hann. — Sjúkra- bíLLinn er þá alv-pg að koma. Af tiLviLjun leit hann fnaman í Canning unga. Hann sá þvílíka skelfimgu í þessum dökku augum að hann gat sig efcki hreyflt, gat aðeins staðið Og starað. Þá leit hann á frú Canninig, sem hafði litið alf eiginman-ni sínum og. horfði nú á son sinn. Hall læk-nir skildi ekki hvað augn-aráð henn- ar táknaði. Hann vissi það ei-tt að þetta var slæmt ástand, mjög slæmt; og hann yrði að fcala við lögreglnn-a hið bráðasta. Terylenebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpnaúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu SKOTTA — Mér finnst það hrein mannivonzka að segja manni ekki striax í haust við hvaða fag maður sleppur á Landsprófi-nu! MAÍ Menningartengsl Albaníu og íslands — M A í — boða til fundar í húsi verkalýðsfélaganna að Freyjugötu 27, sunnu- daginn 6. október kl. 14.30. Fundareífni: 1. Ólafur Jónsson ségir frá nýafstaðinni ferð til Albaníu. 2. Ási í Bæ flytur þátt af léttara tagi. 3. Guðjón Benediktsson fer með ljóðaþátt. 4. Önnur mál. Kaffiveitingar verða á fundinum. Stjórnin. Ódýrast i FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur -— Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabrautf Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands: Námskeii í skyndihjálp FYRIR ALMENNING hefjast fimmtudaginn 10. október n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslu- kerfi í slysahjálp, m.a. blástursaðferðin. meðferð slasaðra, o.fl. Vinsamlegast tilkynnið .bátttöku í síma 14658 hið fyrsta. — Kennslan er ókeypis. HÓPAR OG FÉLÖG, sem óska eftir kennslu í skyndihjálp í vetur eru beðin um að endumýja beiðnir sínar sem fyrst. Reykjavíkurdeild R.K.Í. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kpstnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðír og nýlegar. Sími 3-68-57.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.