Þjóðviljinn - 04.10.1968, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1968, Síða 10
Þrír af forystumönnum SfBS framan við aðalbygginguna að Reykjalundi. Frá vinstri: Úlafur Jóhann- esson, Þórður Benediktsson og Kjartan Guðnason. — Ljósm. Þjóðv. R.H. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga á 30 ára afmæli Fyrsta skáldsag; ungs rithðfundar komin út hjá AB Aflimenina bókaifléliagíð hefiur sent frá sér skáildsögu, sem nefnist Fóikið á ströndinni og er efitir Arthur Kraut Farestveit. Þetta er fyrsta bók hiins unga 'hödiundair, en hann er fœddur á Hvammstanga árið 1941, somir Guðninar Sigurðairdióbtuir og Ei'n- ars Farestveit florstjióira. Hann flluttist ungur tii Beykjavíkur, liauk stúdenitsprófli 1962, stundaði um skeið nám í sögu við Hé- siköla Islamds og seimna í lei'k- listarfræðum við hásteólamin í Osló. Hafa birzt efltir hamm smá- söigur í bilöðum, tímaritum og út- varpi. f frétt frá útgefamda segir m.a.: Fólkið á ströndinni er um marigt óivenjuleg saiga og aithygli verð. Höfumduirinm „þekkir sitt £óik“ og hamm virðist hafla gllöggt auga fyrir sérkenmum persión- anna í sálarMfS og hegðun. Bókin er 233 bls. að stærð, prenitijp í Víkingsprenti, en bund- in í BókfleMi hf. Verð til félags- miamna í AB er kr. 185,00. Föstudagiuir 4. október 1968 — 33. árgamgur 212. tölublað. Wallace velur varaforsetaefni: ResBubúinn að kasta kjarn- orkusprengjum á Vietnum! □ í þessum mánuði á SÍBS 30 ára afmaeli og verður þrí- tugasti berklavamadagurinn á suinnudagmn. Liðlega 24 ár eru liðin frá stofnun Reykja- lundar, þá voru þar um 40 berklasjúklingar en nú eru vistmenn 133. Aðeins 30% vistmanna eru lungna- og berklasjúklingar, 50% er fatliað fólk og 20% geð- og taugasjúklingar, sem margir hverjir hafa verið á hælum en dvelja á Reykjalundi til endurh æfingar. AJiLrmklar breytirngar haf a ver- ið gerðair á Reykjalundi á síð- ustu áirum. f fyrra var lækniadeild Reykj alundar flutt í nýtt hús- næði. Tveir fastráðnir læknar eru á Reykjaiumdi: Oddur Ólafsson, yfirlæknir og Haiukur Þórðarsom. Friðrik Sveinsson, héraðslækmir Á1 aifosshérads, starfiar einnig á Reykjalundi. Þrír sjúkraþjálflara eru á staðnum og hjálparfólk þeim til aðstoðar. Stjórn SÍBS bauð fréttamömn- um í gær í kynnisferð að Reykja- lundi 1 tilefmi a£ 30 ára afmæli samtakamma og sögðu stjómar- menm frá starfseminni. Mikil breyting hefur orðið á frá því samtökin voru stofnuð. Berklar voru að vísu í rénun fyrir 30- ár- um en dánartala var enmþá há og sýkingairhætta mikiL Flestir urðu að stunda erfiða vimmu er þeir voru útskrifaðir af sjúkra- húsum og leiddi það ofltast til þess að þeir urðu að hverfa aflt- ur þangað. Reykj alundur, sem stoflniaður var 1942 var því eins- konar millistig fyrir berklasjúk- lingia, þar fenigu þeir tækifæri til að sinna léttum störfuap í sam- ræmi við getu sína. Að sögn Odds Ólafssomar, yfiir- læknis sýkjast ennþá nokkrir Hluthafar í Eimskip 10800: Innborguð hlutufé um s/. áru- mót num rúmum 40 mi/j. kr. Þjóðviljanum barst í gær eft- irfairamdd fréttatilkynnimg frá Eimskipafélagi íslands um aukn- iriigu á hlutafé þess: í árslok 1961 nam hlutafé Eimskipafélags ísiainds um 1,7 milj. króna. Síðam hefur hlutaféð verið tvítugfaldað með útgáfu jöfnun- arhlutabréfa, sem leiddi til þess Sextán myndir Jóhönnu seldar Málverkasýning Jóhömmu Boga- dóttur r Unuhúsi við Veghúsastíg heflur nú staðið í vikutíma og hefur aðsókn verið allgóð. í gær höfðu 16 myndamna á sýningunnd selzt Sýningin verður opin til sunnudagskvölds, daglega kl. 2 til 10 síðdegis. að hlutaféð varð tæpar 34 milj- ónir. Á aðalfumdi Eimskipafélagsins 12. maí 1966 var samþykkt, að á næstu fj órum árum yrði stefnt að áukningu hlutafjiárins, þamnig að það yrði samtals 100 milj. króna. í árslok 1967 nam inmborgað hlutafé rúmlega 40 milj. króma. Eru skráðir hlufhafar um 10.800 talsins og skiptist hlutahréfa- eign þamnig: Ríkissjóður rúmlega 2 milj., Háskólasjóður um 1,6 milj. Eigin hlutabréf Eimskipafé- lagsins tæpar 6 milj. Aðrir hlut- hafar, sem samkv. framansögðu eru um 10.800 talsims, um 36,5. miljónir. Þeim, sem óska að kaupa hluta- bréf í Eimskipafélagimu er vin- samlegast bent á að leita til að- alskrifstofu félagsins, sem vedtir allar nánari upplýsdnigar. tugdr mánma af berklum em eims og allir vi'ta hefiur lækniavísimd- unum fleygt svo gífurlega fram að tiitölulega auðvelt er nú að ráða við sjúkdóminn og verða nú fáir öiryrkjar a£ hams völdum, nema í stuttan tíma. * Vegnia þessarar þróunar hefur verið hægt að taka á móti fólki með aðra sjúkdóma að Reykja- lundi og eru nú berklasjúklingar orðnir í minnihluta þar. Stór þjálfuniardeild er starfrækt fyr- ir fatlaða, auk vimmulækmimiga- meðferðarinmar. Alls vimma 80 tii 90 mamms að Reykjalundi em aðr- ir vistmenn eru í sjúkraþjálfum- árdeild. Þar er starfrækt saum»- stofla, plastverksmiðja í þremur deildum, og jáxmsmíða- og tré- smíðaverkstæði. Vimmur fólkið frá 10 til 40 klst. á viku og er vimmu- vikan 5 dagar. Milli 30 og 40 öryrkj.ar eru árum samam á Reykjalundi en amnars eru þar öir mammiaskipti. Þórður Benedifctsson, íonmað- ur SÍBS komst svo að orði að góður berklavamadagur væri traustsyfirlýsing þjóðairimmar við starfsemina á Reykjalundi, þar værj umnið mikið og vamdasamt starf, og mætti þessa traustsyf- irlýsingu ekki vanta því að amm- ars gæti kjarkurinn fokið út í veður og vind. Ársirit Reykja- lumdar, sem geíið er út af SÍBS, verður selt á berklavaimadagimm og sömuleiðis merki. tfeggfóðrarameist- arar áttu ekki hlut að máli í gaer barst Þjóðviljanum eft- infaa-andi athugasemid flrá Félagi veigigfóðraraimeistaira í Reykjavík: „Fyrir skömmu uirðu mókkur blaðasikrif vegna eldsvoða, sem varð á Klcppsspítalanum veigna gádeysislegrar meðferðar á eld- fimum eflmum, sem notuð eru við dúkilagningu, 1 tilefni af þessu óskar Félag veggflóðrarameistara að kcma þeirri athuigasemid á framfiæri, að iðnaðarmemn þeir, sem hér áttu hlut að málihafa ekki meistararéttindi í flaginu og eru eteki méðUmir í félaginu. Ætti þatta að verða alimenningi og þá ekki síður opimbetum stofnuinum tii viðvöriunar umað láta eikkí aðira menm en þé, sem hafia mieistararéttindá, taka að sér iðnaðarstörf á þeirra vegum“. Opinberir sturfsmenn vinni ekki á iaugurdögum allt árið i í gær var unddrritað samkomu- lag milli fjármálaráðherra og Bamdalags starfsmamma ríki-s og bæja um að þar sem áðstæður leyfa að dómi ráðherra s’kuli ekki ummið á laugardögum allt árið.' Þar sem ofangreind heimild verður notuð fá starfsmenn % klst. til hádegisverðar og stofn- amir verða opnar í m'atartíman- um til afgreiðsta fyrir almemnimg. Þeir starfsmenn, er hafa 38 klst. vinnuviku, vinnia til kl. 18 á mánudögum á tímabilinu 1. október til 30. apríl, en þeir, er hafa 44 klst. vinnuviku vinna til kl. 18 á mánudögum allt árið. Undanfarin ár hefiur ekki ver- ið ummið á laugardögum yfir sumarmánuðima fram til 1. októ- ber. — (Frá BSRB). Haustmót Taflfé- lags Reykjavíkur er að hefjast S.L mémudaig lauk hdnu svo- kaillaða Septembersfcákmóti TR. Voru tefiLdar 7 umferðar efiiár Monradkerfi og bar Stefán Bri- em sigur úr býtum mieð 6vinn- inga, en 2. sætið skipaði Bjömn Þorsteinsson með 6 vinningia. Stig voru látin ráða. Hamstmót Tiaillfólaigs Reykjavik- ur hefist 6. október n,k., Ml. 2 eih. í Skákheimili Tafllfélaigsins að Grensásvegi 46. Keppt verður í meistarafllokká, 1. flloktoi, 2. fllokki og unigfinigaifllokiki. Sigurviegari í meisitaraftokki hlýtur m,a. rétt- indi til þátttxjku í úrtökumóti vegna alþjóðlogs skátemóts, átyrk til utanfarar á stoáknnót og rétt til keppni í landsiiði næsta vor. Æskuiýðssitarflseimi felagsins verður hagáð á svipaðan hátt og s.L vetur, en þá haíði félaigið samvinmu við Æstoulýðsráð Rvík- ur um starfsemima. Skákæfingar fara flram í - Skáklheimilinu ki. 5- 7 á fimimftudöguim í vifcu hverri, en á laiugardögum fer fra.m skák- kerynsla og fjöltefli milli kl. 2-5 Tafilféliagi Reykjaivíkur hiefiur borizt mijög vinsamleg umimæli um Fislke-skáikritið, sem nú ný- verdð kom út á veguirn félagsins. Fulltrúar á alls- herjarþingi SÞ Átoveðið heðuæ verið að full- trúar Islamids á allflsherjarlþdngi Sameinuðu þjóðamna verði þedr sem hér segir: Hannes Kjartansson, ambassa- dor, sem er forimaður meflndar- innar, og Haraidiur Kröyer, sendi- ráðunautur í New York. Þá Öafa stjómimiáiafllokteainnitr tilkynnt eflti-rtalda fluillltrúa i nefindina: Arnbjöm Kristinssion., florstjóri, fyrir AJþýðuflloklkinn, JónasÁma- son, ailþingisimaiður fyrir Alþýðu- bandalaigið, Kristjém, Aflibartssan, rithöfiundur, flyrir Sjálfistæðis- fflóklkinn og Þórarinn Þórarinsson, alþingisimaður, fyrir Fnamsóknar- fllokkinn. (Frá utanríklsráðuneytimi). PITTSBURG 3/10 — Hinn aft- urhaJdssamastj bandarískra for- setaefna, George Wallace, hefnr valið sér varaforsetaefni; er það Curtis LeMay, fyrrum yfirmað- ur flughersins. LeMay telur að leggja þurfi Norður-Víetnam í riíst í bókstaflegum skilningi ef sigur eigi að vinnast, og hann er reiðubúinn til að nota kjarna- sprengjur í Vietnam. LeMay á sér að baki 35 ár í hemum og varð bershöfðingi 1943. Ncklkm síðiaæ var hann fluttur til Kyrrabafsvígstöðv- anna og stjóm,aði hann þeimri flugsveit sem anniaðist kjiaim- orkuárásina á Hirasíimia. Efltir stríð var hann yflinmaður banda- ríska ftaigihersins í Evrópu og síðar yfir ollum fLughemium. Hann hefur verið ákveðinn tals- maður aukins vígbúmaðar, sti;g- mögnunar stríðsáns í Vietmam og síðast í dag lýsti hann sig reiðubúinn tii að nota hvaða vopn sem væri í því ef mauðsyn krefði, einnig kjiam'avoþn. - Átómstríð er hræðilegt sagði hann, en það eru öil stríð. Og mér er sama hvort það eru hefð- bunddn vopn eða kjaimiavopn sem mig drepa. Um Wallace forsetaefnd sagði LeMay: Hann talar eins og sann- ur Ameríkani en það gera hinir írambjóðenttamir ekki. LeMay LeMay — „járnbrók“ tyggur vindla í emg og gríð; kunn- ingjiar hans kaflla bann „jám- brók“. Fimm af sexbur- um lífvænlegír BIRMINGHAM 3/10 — I gær fæddust sexburar á sjúkraihúsd í Birminigham, og lifðu fimrn af nóttina. Fer þeirn fram og auk- ast lítour á að þeir lifi. Þeir vótgu 906 til 1360 gr. er þeir fædd- ust og var tvísýnt um líf þeirra. Móðirin er þrítug, h-afði verið bamiaus og gengizt unxiir horm- ónaaðgerð. Hún heflur enn ekki séð börm sin, sem vonu tekin með keisanaskurði. 50 ár frá stofnun mds □ Læknafélag ísiands á hálfrar aldar afnaæli á þessu ári og verður þess minnzt með fræðslufundum, ráðstefnu og hófi í Domus Medica nú um helgina. Formaður félags- ins ©r Arinbjöm Kolbeinsson, en 381 maður hefur lækninga- leyfi á Islandi nú á 50 ára afmæli félagsins. Laaknafólag ísilands var sitafn- að 14. janúar 1918 og átti sitofinun þess alllangan aðdraiganda, en þá voru aðedns 3 læknar í Rvik og 27 útd -á landi. Fýrsita lætena- félagið viar þó stofinað 24 áru/m áður af lætonuim. Austfiröinga- fjórðungs, en það lognaðist útaf á tveim árum, Fyrsiti almenni læiknaflundur hór á landi var hafliddnn í ágúst 1896 og var Guð- mundur Hammassom, síðar próf- essor, einna atkvæðamesitur þar á þinginu. Tyeim árum síðaír var haldinn annar almennur læikinafiuindur og voru þar 9 læknar, þar varstofn- að fyrsta almenna lsdkinafiólagið á Isiandi „Hið íslenztoa læikniaifé- 4,lag“. Þetta fólag varð einnig stoaimimliífit, en nú em því fldðin 70 ár toá þvi Jfyrsit var reynit að stofina heiW’airsaimtök ísllenzilcra lækrna, og tókst það tuttugu ár- um síðar, en Laaknafélag Reyfcja- vtftour var stafnað árið 1909. Foumlega var svo giengið frá stofinun Lætonafélags Isiiands 14. janúar 1918 og voru 34 læfcnar á stofinfiundd, en stafinendiur tald- ir allls 62. Fyrstu stjóm skipuðu Guðmundur Hannesison, flormað- ur, Guðmundur Magmússon, gjadd- keri, og Sæmumdur Bjarmhéðins- son ritari. Af stafnendum félags- ins eru nú á h'fi þessir lætomar: Ármi Áimason, Bjami Smæbjöms- son, Haflfldór Hamsen, Helgi Skúla- son og Ölafiur Þorsteinsson. Framkvæmdastj. og stjórn Læknafélags íslands (talið frá vinstri); Sigfús Gunnlaugsson, viðskiptafr., Örn Bjarnason, Arinbjörn Kolbeinsson, form., Stefán Bogason, gjaldkeri

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.