Þjóðviljinn - 08.10.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Page 1
ÍIIÍÍIIÍ;! '' ,, '< ''MíMMMm . , . .. mwm ~Æmm iiMim.. • ••':' •'• ■:••■•■■•■.:• • ,, '.'•■: m^SðÉSmSBBBm .: yy/M,yMMmM/:M RáSsfefna ungs fólks I Borgarnesi: Alþýðubandalagið sósí- alskur lýðræðisflokkur □ Ungir Alþýðubanda- lagsmenn efndu til ráðstefnu í Borgamesi um helgina og sóttu hana 48 fulltrúar víðs vegar að, flestir þó af Suð- ur- og Suðvesturlandi. Urðu miklar og fjörugar umræður á ráðstefnunni um almenn þ'jóðmál, hlutverk Alþýðu- bandalagsins og skipulag og um þátttöku ungs fólks í Al- þýðubandalaginu. Framsöguerindi á ráðstetfnunni fluttu Helgi GuðmundssO'n tré- smiöur, Ragnar Arnalds lögfræð- ingur, Gísli Gunnarsson, Hjálti Kiristgeirsson hagifræðingur og Finnur Torfi Hjörleifsson kennari en að loknum framsöguerindum urðoi miklar málefnalegar um- ræður. Nokkrar ályktanir voru sam- hykktar á ráðstefnunni, m. a. edn um stefnu og skipulag Alhýðu- bandalagsins í heild og nauðsyn bess, að ALbýðubandalaigið verði skipúlagt sem sósíalískur lýðræð- isflokkiur. f>á var og sambykkt á- 3 Svíar slös- uðust í Ölfusi í gærkvöld klukkan tæplega 9 varð slys í ölflusi. Volkswagen- bíll frá Búrfellsvirkjun lenti á brúarhandriði á veginum rétt hjá Völlum í ölfusi. 1 bílnum voru brir Svíar og slösuðust beir allir. Voru beir fluttir á Slysavarðstoifuna í Rvfk. Bíllinn er talinn ónýtur. Vinnuskúr brann Slöfckviliðið var í gær kvatt að Grensásvegi 18 en bar hafði kviknað í vinnuskúr. Eitrthvað af vinnuvélum var geymt í sikúmum og brann. hann til.kaldra kola. lykibun um nauðsyn bess að áhrif ungs fólks á starfi Albýðubanda- lagsins yrðu stóraukin og er sú ályktun birt í heild á öðrum stað hér í blaðinu. Á lau'gardagskvöldið var haldin kvöldvaká. Þar las Guðmundur Böðvarsspn sfcáld upp ljóð og Guðbergur Bergsson rithöfundur las fcafla úr óprentaðri bók eftár sig. Jónas Árnason, Gunnar Gutt- ormsson og Sigurður Halldórsson, Borgamesd, sunglu og tófcu ráð- stefnugestimir röskiega undir. Var ráðstefnan í heild mjög á- nægjuleg og mikiil áihuigi á mól- efnum Alþýðuhamdalagsins ríkj- andi. | Sýning á verkum Sigurðar I Guðmundssonar arkitekts I SI. sunnudag opnaði Arki- tektafélag Islands sýningu að Laugavegi 26 á nokkrum verkum Sigurðar heitins Guð- mundssonar arkitekts og er sýningin einn liðurinn í af- mælishátíðáhöldum Bandalags íslenzkra listamanna. , ☆ ☆ ☆ Sigurður Guðmundsson var eínn af frumiherjum nútíma ísienzkrar byggingalistar og meðal þeirra fyrstu er nam þá listgirein erlendis. Sigurður fæddist 4. maí 1885 að Hof- dölum í Skagafirði. Hann nam byggingalist við Listaháskól- ann í Kaupmannahöfn en kom heim frá námi 1925 tng átti á næstu áratugum mdkinn þátt í að móta íslenzfca húsagerð. Teiknaði Sigurður einn eða í samvinnu við félaga sdnn Eirík ,Einarsson arkitekt fjöl- margar kunnar byggingar, svo sem Barnaskóla Austiuirbæjar, Eili'heimilið, Landakotsspítala, Stúdentagarðana, Sjómanna- Skólann, Þjóðminjasafnið, Kap eiluna í Fossvogi, rafstöðva- húsiin við Sog svo og fjölmörg íbúðahús. Einniig ritaði Sig- urðuir mikið um byggingamál. Sigurður vann mdfcið að málefnum listamjanná og var m. a. um skeið form. Banda- laigs íslénzkra listamanna. Þá fékkst hann mikið við ritstörf og liggja eftir hann býðingar svo og eitit síðasta venk hans var samning tæfcniorðabókar fyrir Hásikóia Islands. Si'glurð- ur lézt 21. desember 1958. ☆ ☆ ☆ Á sýninjgunni í húsakynn- um Byggingáþjónuistunnar að Laugavegi 26 eru m. a. sýnd líkön og teikningair af ýmsum tillögum og hugmyndum Sig- urðar, bæði að gerð einstaikra bygginga svo og að skipulagi borgarhluta, t.d. Grjótaþorps- ins, er flestar hafa áidrei komizt í framkvæmd en sýna en:gu að síður hugkvæmni hans og hæfileifca. Sýningin venður opin þessa vi'ku. ☆ _ ☆ ☆ EFRI MYNÖIN: Hugmynd Sig- urðar að veitingahúsi í Öskju- lilíð. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). NEÐRI MYNDIN: Hugmynd Sigurðar að ráðhúsl og skipu- Iagi í Grjótaþorpl. Hér á myndinni sést nokk- ur liluti þátttakenda í ráð- stefnunni „Unga fólkið og Alþýðubandalagið“. Ályktun ráðstefn- unnar um þátttöku unga fólksins í Al- þýðubandalaginu er birt á 12. síðu. Hvað sikeði svo þriðjudags- morguninn 1. október. Hvarvetna höfðu kaupmenn hækkað smjör- ið um tæp 20 prósent og vákti einfcum athygli að búðir Mjólk- ursaimsölunnar voru þar engir eftirbátar kaupmannanna. Einn aðili hér í borg hækkaði ekki smjörið hjá sér. -Allar KRONverzlandr/á víð og dreif í bænum. KRON keypti ’ eins og aðrir nokkrar birgðdr af smjöri fyrir hækkunina — hafa KRON- búðimar verið að selja smjör allt til þessa dags með gamla verðinu. Fyrstu dagana datt nið- ur smjörsala í búðunum og gerðu viðskiptavinir ráð fyrir, að smjörið hefði hækkað í KRON- búðunum eins og annamsstaðar. Það var ekki fyrr en KRON fór að auglýsa smjör sitt á gamia verðinu, að smjörsalan tók að vaxa dag frá degi og hafa KRON búðimar nú nálega selt gömlu bingðimar. Ekki hefur orðið vart við verð- lækikun hjá kaupmönnum eða búðum Mjólkursamsölunnar. Þeir hafa þegar selt gamlar smjör- birgðir að hluta á nýju verðl og munu ætla sér að gera það til endia. Þannig stinga kaupmenm- imir ólöglegum ágóða í eigin vasa. Þá mætti einnig spyrja, hvemig Mjólfcursamsalan astii að hagræða sínum ágóða af bessari smjörverzlun? Hvað gera Verðlagsyfirvöldin í Gerið skii í happdrætti ÆF □ Þar sem enn hafa ekki verið gerð full skil í afimælishappdrætti Æskulýðsfylkingarinnar, hefur drætti í happdrættinu verið frestað til 15. október. Q Félaigar og aðrir stuðningsmenn hreyfingarinn- ar, sem fengið hafa senda miða, eru beðnir um að gera skil strax í skrifstofu ÆF, Tjarnarg. 20. svona atvikum? Hvaða aðstöðu hafa verðlagsyfirvöldin til þess að gera nokkuð í málinu? Menntaskóla- nemendur mót- mæla á Laugav. Hanastélboð austur-þýzka verzlunarfulltrúans í tilefni þjóðhátíðardags Þýzka AI- þýðulýðveldisins í gærdag varð fyrir sérkennilegri truflun. Laust fyrir klukk- an fimxn streymdi ungt fólk inn í húsið á Laugavegi 18, þar sem veizlaxi átti að vera, og hertók ,anddyri og lyftu hússins. Samkvæmt fréttnm útvarpsins tók á annað hundrað manns þátt í þessum aðgerðum, en hér mun aðallega hafa verið um að ræða nemendur úr i Menntaskólanum i Hamra- hlíð og ungt fólk, sem dvalið hefur í Tékkóslóvak- íu á vegum Tékknesk-ís- lenzka félagsins. Bar unga fólkið kröfuspjöid, þar sem þátttaka Austur-Þýzkalands í innrás herja Varsjár- bandalagsins I Tékkóslóv- akíu var harðlcga fordæmd, en einnig var dreift miða með yfirskriftinni: Adolf Hitler 1938 — Walter Ul- bricht 1968. 1 dreifimiða ' þessum eru prentaðar eft- irfarandi setningar úr sam- þykkt Tékknesk-íslenzka félagsins 25,'ágúst s.l.: „Við lýsum aðdáun okkar á þeirri dirfsku, staðfestu og stillingu, sem þjóðir Tékkó- slóvakíu hafa sýnt gagn- Framhaid á 7. síðu. Þriðjudagur 8. október 1968 — 33. árgangur — 215. tölublað. Er smjörverÓiS ólöglegt i búÓunum? Selja kaupmennirnir gömlu birgðiraar á nýja verðinu? □ Um mámaðamót gekk í gildi ný verðhækkun á land- búnaðarvörum. Hafði þessi verðhækkun legið í loftinu í ofanverðum september. Var líka mikil sala hjá Osta- og smjörsölunni á afurðum hennar einkum smjöri og náði margur kaupmaður að safna notalegum birgðum af smjöri með tilliti til væntanlegrar smjörhækkunar í búðvm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.