Þjóðviljinn - 08.10.1968, Qupperneq 2
/
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINTÍ — Þriöjudagur 8. oktober 1968.
Fiskiðnaður, vöruvöndun
og markaður
Nú á þessiu' sumri hefur það
víða kocmið fram í blöðum og
tímairitum fiskveiði- og fiskiðu-
aðarþjóða, að markaðsöflun og
kymnimig á fiskiðnaðarvörum, sé
orðin á eítir tímaoum og í engu
samræmi við • þá byitingu sem
átt hefur sér stað í fiskveiðum
og fiskiðnaði á lumdanfömium
árum. Þessar raddir hafa varið
hávaerar í Noregi að imdanfömu
miaðai sjóm. og útvegsmainna
sem kretfjasit þess að sölumálin
sóu tekim á dagskrá og höíúð-
áherzla lögð á viðtækari sókn á
mörkuðunum, sem fylgt verði
eftir mieð mikilllli vöruvöndun,
þannig að norsikar fiskiðnaðar-
vörur verði á öllum tímum og
ai'lsstaðar í augium neytenda
trygging fyrir góðri og vandaðri
vöru. I samræmi við þessa
stefnu, er sú niýþreytni sem tek-
in var mú í sumar af eioum nýj-
asta verksmiðjuitoigara Norð-
mamna, sem ákvað að vimma
flökin i neytendaumbúðir sem
basru nafín skipsins.
I Það er víðar en hér á Isiandi
seim gagmýni er borin fram á
solufyrirkomulagi sjávaraifiurða,
enda verður að skoða gagnrýni
á þessu sviði jafn sjálfsagða og
andrúmsloftið, því að hún er
oftast undirrót endurbóta sem
knýja á og verða að veruleika
sé þeim fylgt eftir. Hirisvegar
sakna ég aimennrar gagnrýni á
mieðferö okkar á sjávaraflanum,
þvd að þar stöndum við á ýms-
um sviðum höMum fæti í sam-
keppni á mörkuðunum við
þjóðir sem eru kommiar Jengra
en við í vandaðri meðferð, sér-
staklega á nýja fiskinum, sem
fiskiðnaðarvaran er unnin úr,
hvort sem uim er að ræða fryst
fiskfllök, saitffisk eða skreið. En
fuilunna varan geibur aldrei orð-
ið góð, nernia hún sé unnin úr
fyrsta flokks hráiefni. Það er
lögmiái sem ekiki lætur að sér
hæða, en greiðir hverjum sitt
eins og menn hafa til unniö.
Við þann dómara er þýðingar-
laust að deila.
Þegar tekið er tillit til þess
hversu ísflenzkd fiskurinn er að
lamgsamtega mesitum hluta úr-
vals hráefind frá náittúrunnar
hendi, sérstaklega þá vetrarver-
tíðar-þorsfcurinn, svo að erfitt
er að finna hiiðsitæðu, nerna þá
helzt Loffotþorskinn, þá má
merkilegt heita, að okkur skuli
ekki haffa orðið meira úr þessu
úrvais hráefind, heldur en raun
ber vitnd um. Sama er raurnar
að segja um ýsusitofninn að þvi
leyti, að sökum stærðar sinnar
býður hann upp á máiklu medri
möguleiká heidur en fiskiðnað-
ur okfcar hefur tileinfcað sér til
þessa. Þegar hér er rikjandi
mögnuð effnahagkreppa í fiisfc-
iðnaðinum, sérsitaklega þó í
hraðfrystiiðnaðinuirm, á sama
tíma sem fiskiðnaður oikikar
gneiðir lægra hráetfnisverð pr.
kg. heldur en keppinautar ckk-
Á-
ætlunargerð
A ráðstefinu málm- og
skipasmtfðaiðnaðar sem haldin
var fýrir skömmu voru fluít
mörg merkileg erindi um
firamtíðarhorfur þeirrar at-
vinmrigreirxar og stórfeWd
vandamál á undanfömium ár-
um. Haffa margar þær stað-
reymdir varið birtar hér i
blaðinu. Meðal annars fflutti
Jón Sveánsson, forstjóri Stál-
víkur, erindi, og sagði að nú
væri svo ástatt að skipasmíða-
stöðvámar „lifa miili vonar
og ótta um, hvort verkeffni
skapast nægilega fljótt til þess
að stórvoða verði bægt fró. Þó
er þetta sérstaklega alvarlegt
fyrir stöð, sem eimvörðungu er
byggð fyrir nýsnníðd en ekki
viðgerðir, eims og Stálvík í
Garðahreppi. 1 meira en eitt
ár hefur nýting stöðvarinnar
þar verið 20—30% af því sem
þarf til þess að reksturinn sé
i lagi. Ef ekki rætist ffljótlega
úr meö verkefni er bráður
voði vis.‘‘ Ennffremur sagði
Jón um þetta vandamál fyrir-
tækis síns, hina -lélegu niýt-
i n gu á vél um og aðstöðu:
„Setjum svo, að fastur kostn-
aður af einhverri stöð sé 10
miljóndr og hún þurfl að veita
100 miijónum króna á ári til
að bera sig. Eff nýting fer nið-
ur í V* í eitt ár, þá vantar
7,5 miljónir króna til að bera
fasta köstnaðimm. Þau hludfföil
sem ég nefini hér eru efcki
fjarri lagi. Þótt ótrúlegt sé heí-
ur verkefnaskortur háð vexti
innlendra ski pasmí ðastöðva
mjög alvarlega undanffarin tvö
til þrjú ár. I kjölfiar þess sdgd-
ir veikur fjárhagúr þeirra og
hræðsla bankanna er atftur aff-
ledðinig af því.“
Hér er vikið að vandamóli
sém mjög hefur háð ísdenzk-
um iðniaðd á undanfförmum ár-
urn. Stjómarvöld og lánastofn-
anir haifa greítt fyrir því að
rnenn kæmu sér upp fyrirtækj-
um með góðum védakosti, en
um hitt hefiur ekdd verið sinnt
að fyrirtækjunum væru tryggð
verkefini og vélamar nýttar
með fiudlum . afköstum — um
það eru öliu hieiduff mörg
dæmi að stjómarvöldin- haffa
grafið undan nýju iðnfýrir-
tæki með skammsýnmi verzi-
unarstefnu. Sarnt er það meg-
inatriði iðnvæðdngar að fjár-
fiesting kemur því aðedns að
gagni að hún sé hagnýtt til
framieiðsOu, dýrar véiar verða
framleiðsiukerfinu því aðeins
lyftistöng að þær stanfi á fiull-
um aifikösitum. Nýtt' fýrirtæki
getur orðið baggi á þjóðimni
eff aðstaða þess er ékki hag-
nýtt. Svo að dærnd sé tekið
af stálskipasmJðum verður
hver skipasmíðastöð að geta
samið áætlun nokikur ár fram
í tdimanm, svo að tryggt sé að
eitt verkeffni takd við af öðru
— stöð sem aðeins er notuð
að einuim fjórða eins og Stái-
vfk á síðasta ári slrilar litflum
þjóðhagslegum arði aff mikilli
fjárfestinigu. Ðn eigi skipa-
smáðastöðvamar að geta gert
áæiflanir riokkur ár frarn i
tímann verður meira að koma
tii. Þá . verður jaffnÆraimt að
gera hliðstæða áætlun um þró-
un skipafflotans í heild, og slík
áætflumargarð snertir óíijá-
kvaemilega mörg svið önnur.
Hér er reynslan sjáJff að sanna
að áætflunargerð óg áætlunar-
búskapur eru forsendur iðn-
vaeðingar á æ ffleiri sviðum.
Menn sem ekki vilja skilja
þau ednföldu sannindi, heldur
tafla enn um hið stjómJausa
„framtak einstakflingsdns,"
heyra tili allt öðru efnahags-
stiigi. Stjómmálaledðtogar sem
mæna aðdáuniarauigum á er-
lenda auðhringi settu þó p.ð
vera fiamir að átta sig á þeirri
staðeynd að hvergi er áætlun-
argerð nákvæmari og fiastari
en innan þednra. — Austri.
ar á mörifcuðumum, þá hljóta
alflir að sjá, að þessi kreppa er
að stærsta hluta tiil komin vegna
innianflandsóstands, sem tr
mörkuðum odtkar óviðkomiandi.
Þegar opinberir aðilar kvarta
um söJuvandræði, t.d. á fffeð-
fiskmarkaði Bandaríikja Norður-
Amariku á saima tíma sem hægt
er að seilja þar íyrsta flodaks
fiiskfilök í neytendaumbúðum
íyrir hagstætt verð í sitórum
stil, eins og forstjióri söflusam-
táka S.H. þar í landi upplýsti
miýlega þegar hann var hér á
ferð, þá kemur það berlega i
ljós að þar er engin markaðs-
kreppa í sölmmmi sé hægt að
bjóða þá vöm sem heizt. er ósk-
að eftir að kiaupa. Samdráttur-
inn sem tadað er um í sölunni
er þá í þvi fólginn að ofmikið
er filuitt inn á marikaðinin aí
firosnurií ‘ fiSkbloikkum, en eins
og menn vita sem til þekkja,
þá er í slíkar blofckir hægt að
nota hráeffni þar sem komið er
los í fiskvöðvann eff fiskurinn
er nýr og að öðru Jeyti ógall-
aður. Væri ekiki í þessu tilfelli
sjáltfisagt að bæta hráeffnið það
mdkið, mieð bættri meðferð ó sjó
og landi', að haaigit væri að vinna
úr nýja fiskinum þá vöru sem
vantar á maffkaðinn og hag-,
kvæmast er að selja, í stað þess
að auka á firamiboðið á blokfca-
markaðnum á meðam, það er of
mikið.
Hér eru það heimatilbúnar
orsakir siem enfiiðieákunum
valda, og svo mjum vera á fleiri
sviðum á oikkar fiisfcmörkuðum,
þó það verði ekki aflitt rakdð i
þessari gnein.
Ég heff áður bent á þá stað-
reynd, að sikreiðamoarkaður
oifckar á Italíu heifiur gerqpð
sarnain, einungis aff þeim ástaa®-
um, að við höfúm ekki varið
samkeppnisfiærir við- Norðmemn
hvað vörugæði við kerniur.
Sé svo íslenzki saltfisikurinn
tekXnn. til meðferðar, þá kernur
þar líka á daginn, að alit of
stór og óeðilega miifcilll hlluti
hams ar unninn úr gölfluðu
hráefiná, sem að sjáfsögðu vcrð-
fieilir þennan þýðingarmikíla út-
fflutninig okkar siem göfllumsm
nemur, séu fýrsta fiokiks gæði
lögð til gruflxdvaflflar maribaðs-
verði. Þetta vefldur ’líka söflu-O-
erfSðleiikum edns og ég hetf áður
bent á, en mum elklki ræða að
þessu sinná frekar.
Hér er óeffað að fiinna eánn
veiigaimdjkinn þátt í efinahags-
kreppu í sjávarútvegi oikkar,
sem bætist ofan á ila lagðan
efnaiiagsgrunidvöfll og eykur
vandanm sem við er að'giíma.
Og frá minum bœjardyrum séð
er þessi þátturinn það gildur í
ofckar fiiskfiramleiðsiluimálum að
leggja verður á það höffuðá-
harzflu að hann sé í lagi á öflflium
tílmum. Að ætla sér þó dul. að
hægt sé að bæta í aivöru á-
stamdið í þessum málum til
fffamibúðar, án þess að koma
hér á miklum umbótum í með-
férð allri á fisfchráefhinu; það
er ófyrirgefarilegur barnaskapujr.
Samanburður á útflutningi
íslendinga og Norðmanna á
nokkrum fiskiðnaðarvörum
Ég hef hér fyrir framain mig
opinberar heimildir um útffluitn-
ing á fisikafiurðum fró ísflandd og
Noregi sjö mónuði þessa árs.
íslenzku hieámdldimar eru teikn-
ar úr Hagtíðindum, en ,þær
norsku úr riti íiskimálastjómar-
inmar þar i landi . „Fiskets
Gang.“
Hraðfryst fiskflök
Isiland 26.151,9 smiálestír. Nor-
egur 49.169 smálestir. 1 norsku
tölunni em innáflaldar 2.918
smáflestír aí síldarfflökum.
Överkaður saltfiskur
Islamd 16.850,7 smálestir. Nor-
egur 5.318 smáflestir (mest simár
fiislkur).
Verkaður og þurrkaður
saltfiskur
Island 788,1 smálest, Noregur
19.812 smálestir.
Skreið
ísdand 641,0 smólest.1 Noregiur
6.573 smólestir.
'Heilfrystur fiskur
Islland 5.334,1 smiálestir. Nor-
egur 12.122 smálestíir.
Það skal tékið firam viðvikj-
ani óverkaða saltfiskimum að
sliikur fískiur seildur úr stkipum
erlendis, honum er í báðum tál-
féUum seppt. Eif skroiöarútflutn-
inigur olékiar er atihugaður nánar
yfiir fraimanigreint tímaibil, þó fier
svo að segja öill slíredðin til
þriggja landa: Till Italíu 173,9
smálesitir, Kamerún 209.4 smá-
lestír og Nígeríu 248,1 smólestir.
Hinsvegar skiptíst slkreiðarút-
fflutningur Norðmanna niður á
stærstu mankaðsllönddn yfir sex
fyrstu mónuði ársins, sem ég
hef sundurgrednimgu yfir efitir
löndum, þanndg: ItaJía með
1.043 smálesitir, Júgósflavía 130
smálestír, Kamenin 280 smól.
Nígería með 2.334 smálestir,
cg Svíþjóð meö 220 smálestír.
Þessar töflur sýna það svart
á hvítu hve höfllum fiæti við
stöndum nú á skreiðarmarkaði
Italiu, samanborið við Norð-
menn og þó nœr útifilutningur
Norðmianna í þessu tiflffélli yfiir
sex mánuði, en yfir sjö mónuði
héðan. Þetta mættí verða um-
hugsunarefni bæði skredðar-
framfleiðendum og sjávarútvegs-
málaróðuneyti.
Þá keimur það íram í morsku
útffluitningsskýrslunum að Norð-
meinn eru nú í miikiifli sókn ó
öllum fireðf'iskmörkuðum heims-
ins, samitímis. Þá mœtti það
verða umlhugsunarefini íslenzk-
um saltfisikfrámfleiðendum, hver
ástæða liggur til grundvaliar
Irrí, að við seljuim svo að segja
afllan okkar saJtfflsk óveribaðan
sem hráefni, á sama tíma sem
Norðimienn sieflja mesitaillain salt-
fiskinn verkaðan og þuirirkað-
an og hafia marikaði fyrir hann
þamnig unninn.
Lesamdi góður, aitlhugaðu vel
þessiar fiáu en sláanidi tölur, um
útfflutning okkar og Norðmanna
á nokkrum þýðinigartnikllum
físflcafiurðum og þá miumtu kom-
asit að raun um að það er ékkert
offsagt í grein mánrti hér að
firaman.
Bifreiða-
eigendur
Ef ykkinr vantar
varahluti í Vauxhall
’51 og nokkrar aðrar
tegundir bifreiða
þá hafið samband við
Kristin Bjarnason
í síma 14905 eða
21979.
Takið eftir —
Nemendur Húsmæðraskóla
Suðurlands Laugarvatni
veturinh 1962—’63. — Heimsókn að Laugar-
vatni ákveðin þann 27. október..
Tilkynnið þátttðku fvrir 20. október til Ernu
Bjamadóttur í síma 42997 og Ragnheiðar Þórðar-
dóttur í síma 34388.
Bazar LjásmæBraféi.
Reykjavíkur
verður í Breiðfirðingabúð — niðri ■— í dag,
þriðjudaginn 8. okt. kl. 2.
Margt ágætra muna.
/
Lukkupakkar með happdrætti, — heima-
bakaðar kökur og margt fleira.
STJÓRNIN.
Volkswageneigendur
Hötfúm fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í afllflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið
viðskiptin.
BÍLASPRAUTUN GARÐARS SIGMUNDSSONAR
Skipholti 25. — Símair 19099 og 20988.
*r
z
WTl
Tilboð óskasit í smiði og uppsetnimgu handriða í
Lögreglustöðvarbygginguna við Hverfisgötu.
Útboðslýsing og teikningajr afhendast á skrifstofu
vorri gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 18. október n.k
kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISiNS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Sýningarsalurinn
Persia Laugavegi 31
er til leigu fyrir málverkasýningar og aðrar list-
munasýningar — einnig til vörukynninga t.d. á hús-
gögnum og húsbúnaði, fatnaði o.s.frv. — til sýninga
og kynningar á ýmiss konar félagsstarfsemi.
Leigutími er minnst ein vika og mest 4 vikur fyrir
hvem aðila.
Umsjön með sýningum getur verið innifalin í leig-
unnt.
Persía hf.
Sími 11822
MUNIÐ
APPÓIÓ
L AKKRÍS VÖRUR
frá Sælgætisgerðinni DRIFT S.F.
Kópavogi. — Sími 42445.
VEUUM ÍSLENZKT
*