Þjóðviljinn - 08.10.1968, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Qupperneq 3
Þriðjudagur 8. október 1968 — 'ÞJÓÐVUUHNN — SlÐA J Enn aíger óvissa um fram- kvæmd Moskvusamninga Dzur landvarnaráðherra segir mestallt hernámsliðið verða farið fyrir 28. þ.m. en engin vissa er fyrir því PRAG 7/10 — Alger óvissa rí'kir enn um framkvæmd á samningum þeim sem leiðtogar Tékkóslóvakíu og Sovétríkj- anma gerðu með sér í síðustu viku og eru menn litlu eða engu nœr um það hvenær brottflutningur hemámsliðsins muni hefjast. Dzur, landvamaráðherra Tékkóslóvakíu, hefur að vísu sagt að hann búist við að mestallt hið erlenda herlið verði farið úr landinu fyrir 28. október, daginn þeg- ar hálf öld verður liðin frá stofnun lýðveldisins, en engin vissa er fyrir því og enn sjást þess ehgin merki að það sé á fömm. Leiðtogarnir sem tóku þátt í samningaviðræ ðimum í Moskvu í síðustu viku hafa enn enga groin gert fyrir þv^ sem þeir fór fram, að öðru leyti en því sem sagt vair í hinmi saméigin- legu tilkymnmigu um viðræðurn- ar. Ríkisstjóm Tékkóslóvakíu var á fundi í dag en á rnorgun, þriðjudag, mun verða haldinn fundur í forsæti miðstjómar Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu og er þá þúizt við að þeir geri grein fyrir hinum nýju Moskvu- samningum og frétzt hefur að síðar í vikunni verði haldinn fundur fullskipaðrar miðstjómar flokksins sem mun þá að lík- indum einnig fá skýrslu um það sem gerðist í Moskvu. Það vom þeir Alexander Duþcek flokks- ritairi, Oldrich Cemik forsætis- ráðherra og Gustav Husak, rit- ari flokksins í Slóvakm, sem tóku þátt í viðræðunum í Moskvu af hálfu Tékkóslóvaka. Óvisst ástand Fréttariturum í Prag ber sam- am um að ástandið sé mijög ó- Þúsund farast i flóðum í Norður-Bengai NÝJIJ DELHI 7/10 — Óttazt er að meina etn. þúsuhd manns hafi látið lífið í flóðum og skriðuföU- um í Norður-Benigal á Indilandi. Indvers'ki fflugherinn hieifiur haí- ið umfangsmikið björgunarstarf og helldur uppi sitöðugu fflugi með matvæii og lyf tii fflóðahéraðanna, jafnfnamt því sem nauðstatt fölk er fflutt þaðan buirt. 560 manns eru taBin hafa létið lifið í DarjeeJing og Jalpadguiri. Eikki er vitað um örlög 400 fjöl- skyldina sem áttu heima við ffljótið som fflæddi þar yfflr baiklka sína. AUt héraðið sem er uim 18.000 flerkílómeti-ar er nú ein- angrað frá öðrum hlutum Ind- lands. 1 Norður-Bihar hafa 500.000 fjölslkyldur fflúið heimiHi sín af því að fimm stórffljót sem koma úr Himalajafjöilum hafa fflætt yfir balklka sína þar. McCarthy setur iumphrey skilyrði MINNEAPOLIS 7/10 — Eigi Humphrey varafors. að geta gert sér vcmir um stuðning Eugene McCanthys öJdunigadeildarmanns og fylgis'manna hans í forseta- kosiningunum verður hann að uppfylla efitirtailiini skilyrði: 1) Failast á alligera stöðvun loftárésa á Norður-Vietnam, 2) Samþykkja að öfflL stjómimólasamtök, ednnig Þjóðfrelsisfyilkiinigiin, talki þótt í kosninigunum sem haildnar yrðu í Suður-V ietnam, 3) Samlþykkja endurbætur á þeim nagilum sem farið er eftir við hertevaðningi’.i, 4) Ganga að víð tækuim og róttæJi- um endurbótum á Demókrata- fflokknum. visst, engum hefur tekizt að aflia neinna áreiðanlegra frétta af því sem í vændum er, en þáð er dómur flestra að Tékkóslóvakar hafi orðið að sætta sig við mikl- ar tilslakanir í Mosikvu, án þess þó að fá í aðra hönd nokkra tryggingu fyrir því að hemám- inu verði létt af þeim. Orðrómur gekk í Prag um helginia um að búast mætti við því að skipt yrði um menn í æðstu embættum, eins og t.d. embætti flokksritara, og barst jafnvel frétt um að Dubcek hefði boðizt til að segja af sér. Þessar .sögusagnir voru bomar til baka í Prag í dag og saigt að enginn fótur væri fyrir þeim. Sami einhugurinn og áður ríkti í forystu flokks og ríkis. Frétta- menn sem reyndu að ná tali af Dubcek í dag höfðu ekkj upp á honum og fré'ttist að bamn myndi hafa farið til BratisJava, en flug- vél hans tafizt vegna þoku. Blöðin í Prag hafa ekki birt neinar skýrin.gar á hinum nýju Moskvusamnir.gum, en blaðið „Pravdia" í Bratislava sagði að þeir táknuðu annan áíangann í þeirri þróun að koma á „eðli- legu ástand>i“ í lamdinu, fyrsti áfanginn hefði verið Moskvusam- komulagið sem gert var 26. ág- úst. Fréttamaður blaðsins í Moskvu segir að í viðræðunum þar nú hafi verið fjallað um hina „tíma- bundnu dvöl erlends herliðs" í Tékkóslóvakíu og vandamál sem af henni stafa í einstökum atrið- um. Ummæli Dzurs Dzur landvarnaráðherra sagði í sjómvarpsviðtali á laugardags- kvöld að líkur væru á því að mestallt herlið Varsjárbandalags- ríkjannia yrðd farið frá Tékkó- slóvakíu fyrir 28. október, en nokkur hluiti þess myndi hafa vet- ursetu í landinu. Frétzt hefur að Dzur hafi fyrir skömmu rætt við Gretsjko, landvamaráðherra Sov- étríkjanna, í Úkraínu og hafi þeir þá fjallað um framkvæmdaa'triði varðamdi brottflutning herliðsi- ins og dvöl þess hluta þess sem eftir á að vea-ða „Tefur brottflutning" Frásögn í sovézka „Pravda" kann að gefa til kynna að bið verði enn á því að hernámsliðið fari hð hafa sig á brott. Frétta- ritari blaðsins segir í frásögn frá Bratislava að afstaða ein- stakra manna í stjóm ríkis og flokks tefji fyrir brottflutnángn- um. Hamn kveðst hafa komdzt að því að stjómarvöld reyni em,n að koma í veg íyrir að savézku her- mennimir kamist í samband við íbúama. Fyrir hermönnunum vekti þó aðeíns að skýra fyrir fólkinu hvemig ástandið sé og aðstoða það við að koma hlut- unuin í eðlilegt horf. Takist ekki að koma á eðlilegu ástandi aft- ur, verður ekki unnt að fram- kvæma Moskvusamkomulagið, seim m.a. gerir ráð fyrir þvi að herliðið verðí flutt burt 'smám saman, segir fréttamaðurinn. Lýsa áhyggjum Útvarpið í Prag sagði á laug- ardagskvöldið • að borizt hefði Framhald á 9. siíðu. Samþykkt P.E.N. um Tékkóslóvakíu GENF 7/10 — Stjóm aiiþj'óðasam- taika rithöfiunda, P.E.N., sem var á fúndi í Genf um heiigima sam- þylkikti ályktun þar sem rnælzt var eindregið til þess að rithöf- undar í Tókkóslávakíu fái að vinna í friði án allllrar annariiegr- ar ihlutunar. ■ Enginn greiddi at- kvæðd gegn ályktuninni sem var varfæmislega orðuð. Fulltrúar frá Búlgariu, Unigverjalandi og Rú- meníu greiiddu atkvæði með henni, en rdthöfundar firá Aust- urrí'ki, FraikMandi og Vestur- Þýzkalandi sátu hjá þar sem þeim þótti eiklú nógu fast kveðið ■að orði í áiýktuninni. Þánnig er komizt að orð'i í henni, að stjóm P.E.N. lýsi von sinni um að á- standið í Tékkóslóvakíu kamist brátt í eðlilegt horf, svo að tókk- neskir og sióvaskir rithöfundar geti haldið áfram störfium án í- hliutunar. Métmælaaðgerðir stúdenta i Mexíkóborg stöðvast i bili Samninganefnd USA er sögð vilja bætta loftárásunum WASHINGTON 7/10 — Banda- rísku stórblöðin „Washington Post“ og „New York Times“ birtu bæði um helgina fréttir þess efn- is að samninigamenn Bandaríkj- ann,a í viðræðunum við fulltrúa Norður-Vietoams í París hefðu lagt til við Johnson forseta að hann fyrirskipaði að hætt yrði öllum loftárásum á Norður-Vi- etaam. MEXÍKÓBORG 7/10 — Leiðtogar stúdenta í Mexí'kóborig álkváðu í dag að banna áhangendum sín- um allar mótmaélaaðgerðdr gegn ríkisstjóminni um stundarsateir. Það var hin svonefnda „210 manna nefnd“ sem tók þessa á- kvörðun á leynilegum fundi. 1 gær hafði það verið haft eftir leiðtogum stúdenta að mótmæla- aðgerðum myndi haldið átfram enda þótt mikið manntjón hefði orðið í hörðum bardögum við lö'gregliuna í síðuséu viku. Stúd- entar haHda því fnam að um 200 mainns hafi verið drepin í 'viður- eignunum vid lögregluna, og nokkrir leiðtogar þeirra hafi verið lífflátair, en stjómarvöldin sögðu í gær að tala látinna eftdr bardagann á aðaltorgi borgarinn- er í síðustu viku væri komin upp í 39. Um 500 manns af öll- um þeim fjölda sem handtekinn var mun enn sitja í fangelsi. Stúdientar í öðrum borgum Mexikó hafia mótmælt framferði lögreglunnar í Mexfkóborg, m.a. í Moniterey oig Aguascalienites. Þar urðu þó enigin meiðsl á mönnum. Mitterrand ákveður að láta af forystu Vinstríbandalags PARÍS 7/10 — Francois Mitterr- and, sem haft hefur fbrystu fyr- ir Vinstribandalaginu franska síð- an það var stofnað, skýrðí frá því í gær að hann myndi ekiki gefa kost á sér þegar kosinn verður formaður Lýðræðissinn- aða sósíalistafflokksins sem ætlun- in er að stofina upp úr bandalag- Francois Mitterrand' inu um eða upp úr áramótunum. Hann sagði að það skipti höfuð- máli að hinn nýi fflokkur fengi nýja menn í forystustöður. Ætlunin er að hinn nýi flokk- ur (PDS) verði myndaður af tveim hópuim sem stóðu saman í Vinstribandalaginu sem í raun- inni hefur verið lítið annað en kosningabandalag. Það er þó komið í ljós að erfiðara ætlar að reynast að fá þessa hópa til að sameinast í einum fflokki en talið hafði verið. Lenigi vel stóð stófn- un hins nýja flokks helzt á því að sósíaldemókratar eða a.. m. k. forystumenn þeirra og þá einkum ar þeir hafa híns vegar fallizt á að leggja flokk sinn niður eru vöfflur á saimstarfsmönnum, bæði hinum pólitísku klúbbuim vinstri- manna og þeim hópi sem kom úr Róttæka flokknum. Forystu- menn klúbbanna eru nú helzt á því, mangir hverjir að leita frekar samstairfs við hinn litla Sameinaða sósíali.stáflokk (PSU) sem stóð allra flokka lengst til vinstri í átöfcunum í Fraik'Mandi í vor. Cyrus Vancc Blöðin skýrðu frá þvi að Cyrus Vance, nánasti samstarf sm a ðu r Averells Harrimans, formianns bandarísku samninganefndarinn- ar, hefði komið til Was'hington á miðvikudaginn var og hefði hann lagt fast að Johnson forseta að fyrirskipa stöðvun loftárásanna. Dean Rusk utanríkisráðherra bar eindregið á móti því í sjón- varpsviðtali í gærkvöld að nokk- ur fétur væri fyrir þessum frétt- um. Hann sagði þaer vera söigu- sagnir einar. Hann hefði beðið Vance um að koma til Washing- ton til að gera grein fyrir því hvemig málin stæðu í viðræðun- um i París. „New York Times“ sagði að Harriman væri þeirrar skoðunar að Johnson yrði að aðhafast eitt- hvað varðandi stöðvun loftárás- anna ef hann ætti að gera sér vonir um árangur af viðræðun- um í París meðan hann gegnir enn forsetaembætti. Eina von Humphreys Samninganefnd Norður-Vief- nams í Paris aflýsti í dag fundi sem boðaður hafði verið með blaðamönnum. — Við vonum og væntum þess að Bandaríkin hætti loftárásunum svo að við- ræðumar komist á rekspöl, sagði einn af talsmönnum hennar þeg- ar hann ræddj um för Vance til W ashington. I París er tailið vfst að Vance hafi farið til Washington til að ræða vjð Johnson um stöðvun loftárásanna og þar gera menn sér vonir um að viðræður þeirra hafi í för með sér einhveria slíka tilslökun af hálfu Bandaríkjanna. einkum vegna þess að forseta- kosningamar eru nú alveg á næsta leiti oa auknar friðarvonir í Vietaam virðast nú eina ráðið sem gæti bætt vonlausa aðstöðu Humphreys varaforseta. Frakkar og fínnar gagnrýna hernám Tékkóslóvakíu i SÞ NEW YORK 7/10 — Utanríkis- ráðherrar Frakklands og Finn- lands, Michel Debré og Ahti Kar- jalalnen, fluttu ræður á allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna í New York i- diag og f jölluðu báð- ir um atburðina í Tékkóslóvakíu að undanfömu. Debré hvatti Sovétríkm og bandamenn þeirra til að flytja burt' hemámslið sín frá Tékkó- slóvakíu. Það væri nauðsynleg forsenda fyrir því að hægt yrði að halda áfram að draga úr við- sjám milli ríkjanna í austri og vestri. Debré taldi ástæðu til að vona að Bandaríkin myndu hætta loftárásum sinum á Norður-Vi- etaam en það taldi hann forsendu þess að hægt yrði að koma á Tugir slösuðust i róstum á Norður-írlandi um helgina LONDON 7/10 — Tugir og jafn- vel hund.ruð manna hlutu áverka í óeirðum í Londonderry í Norð- ur-írlaindi um hélgina þegar lög- reglan réðst þar af mikilli harð- neskju gegn fiófki sem fór fyflktu liðd um götur bæjarins til að heimta jafnrétti fyrir kaþélska i- búa hans á við mótmæiendur. Kaþiólskir bæjarbúar í Lond- ondeny hafi len'gi haldið því fram að kjördæmum sé þannig skipt í bænum og niági’enni að tiyggt sé að kaþólskir íbúar hains fái ekki þá fiulltrúa í stjóm hans seim þedr ættu kröfiu á ef jafn- rétti rí'kti. . Fyrir þær sakir sé þeim mismunað á ýmsan hátt, Guy Mollet voru því andvígir að m.a. við úthiutun íbúða. Stjórn- leggja niður sinn floldk. Nú þeg- larvöld bæjarins sem skipuð em mótmælendum höfðu bannað kröfiuigönguna og_ lögreglan virt- ist hafa fiengið fýrirmæli um að sundra henni hvað sem það kost- aði. Börðu lögregluimennirnir alla sem fyrir urðu til óbóta, konur jafnt sem karla og jafnvel böm, svo að fréttaimenn líkja fram- ferði hennar við framfcomu lög- reglunnar í Chicago í sumar þeg- ar flokiksþiog Demókrata var haldið þar. Stjóimiin í B'ölfast lýsti yfflr í dag að af hennar hálifiu myndi ekkeirt gert til að kanna aithæti lögreglunnar, en Wilson, forsætis- ráðherra Bretlands, sikipaði í dag Jamies Call'aghan, fyrrv. fjámála- ráðherra, til að stjóma rannsókn á því. fryði í Vietaam. Ef það yrði gert myndi a.m.k. minnka hættan á því að Vietaamstríðið breiddist út. Von Finna Karjaliainen sagðdst af hálfu finnsku þjóðarinnar vilja láta í ljós von um að hið erlenda her- lið yrði flutt burt frá Tékkó- slóvakiu og að allar takmiarkan- ir á athafnafrelsi Tékkóslóvaka sem settar hefðu verið á þá afi öðrum yrðu afnumdar i sam- ræm; við óskir Tékkóslpvaka sjálfra. Hann kvað íhlutanina í Tékkóslóvakíu hafa dregið úr vonum manna um að hætt yrði valdbeitingu í viðskiptum þjóða, enda þótt reynt hefði verið að láta líta út sem hér væri aðeins um að ræða mál sem varðaði sósí- alistisku ríkin í Austur-E.vrópu. Karjalainen kvað utamríkis- stefnu Finn a byggj ast á hlut- leysi en einnig á meginreglum sem m.a. gerðu ráð fyrir að hver þjóð væri frjáls til að ráða sín- um eigin málum án íhlutunar annarra, allar þjóðir hefðu rétt til friðar og öryggis, öll ríki ættu að virða landsréttindi og full- veldi annarra og ,að Tevsa bæri sérhverjar deilur með friðsamleg- um samningum. Vanmáttur SI» f upphafi ræðu sinmar hafiði Debré harmað að SÞ hefiðu ekki reymzt þess megmugar að sjá um að staðið væri við megimatriði .í stofmskrá samtakanma, að þaiu hefðu verið brotim í Vietaam, Nigeríu og Tékkóslóvakiu. Hamm taldi nauðsymlegt að balda áfram því starfi að draga úr viðsjám milli ríkja, en það myndi ekki vera hægt meðan ríki væru her- numip af erlendum herjum. HAPPDR2CTTI HASEOLA ISLANDS Á fimmtudag verður dregið í 10. flokki. 2.400 vinningar að f járhæð 6.900.000 krónur. Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja. 10. FLOKKUR: 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 kr. 112 á 10.000 kr. 320 á 5.000 kr. 1.960 á 1.500 kr. Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. Happdrætti Háskóla Isiands 2.400 l.OOO.OOOi kr. 200.000 kr. 1.120.000 kr. 1.600.000 kr. 2.940.000 kr. 40.000 kr. 6.900.000 kr. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.