Þjóðviljinn - 08.10.1968, Page 8
w
0 SÍÐA ÞJÓÐVTEiJINW — ÞriSjiudlaguir a. ofcfcober £968.
ReykjavíkurdeUd Rauða kross íslands:
Námskeið i skyndihjáip
FYRIR ALMENNING hefjast fimmtudaginn 10.
október n.k. Kennt verður eftir hinu nýja kennslu-
kerfi í slysahjálp, m.a. blástursaðferðin. meðferð
slasaðra. o.fl. Vinsamlegast tilkynnið bátttöku í
síma 14658 hið fyrsta. — Kennslan er ókeypis.
HÓPAR OG FÉLÖG, sem óska eftir kennslu í
skyndihjálp í vetur eru beðin um að endumýja
beiðnir sínar sem fyrst.
Reykjavíkurdeild R.K.Í.
Sprautun — Lökkun
■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum.
■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa,
þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða
lit sem er.
VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA.
STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11.
(Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895.
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vatnsskotum. — Niðarsetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu
hreinsunarefni. ‘
Vianir menn. — SÍMI: 83946.
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÖNDSTAN
Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145.
Lótið stilla bílinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti. platíniir, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
*?
Skúlagötu 32. simi 13100
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hí.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sætáni 4
Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er
smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á
föstudögum Pantið tíma. — Síml 16227.
20.00 Fréttir.
20.30 Setið fyrir svöruim. Jó-
hamin Hofstein, iðnaðarmála-
ráöherra, svarar spuminguim.
Óiafiur Ragnar Gríimisson
stjórtniar ujmraeðum.
21.00 IIoHywood og stjörnurnar.
Þessi myttiid fjallar um leik-
arann Paul Newman. íslenzk-
ur texti: Rannveig Tryggva-
dóttir.
21.25 Kólombía. Þetta er fjórða
myndin í myndafloklkimim um
sex Suður-Ameríikuríki. 1
Kólombiu er nýtt þjóðféilaig I
deiglunni og mörg öíl og and-
stæð að verki. StjóimmáJaá-
stand er ótryggt, þjóðlífið
fjölbreytilegt og erfitt að spá
rtoklknu um það hvað framtíö-
in beri í skauti sér tii handa
þessu forvitnilega ríki. fs-
lenzkur texti: Sonja Diego.
22.05 Melissa. (1. hfliuti) Brezk
sakamálamynd i sex Mutum
eiftir Prancis Durbridige. Að-
alMutvarik: Tony Britton. ts-
lenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.30 Dagsikrártak.
úfvarpið
10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Kristjánsdóttir húsmæðralkenn-
ari le9 úr Hússtjómarbókinni
kafla um heimilishaigfræði.
Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikarí
14.40 Við, sem hedma sitjum.
Kristmann Guðmundsson rit-
höf. les sögu sína „Strönd-
ina bláa“ (17).
15.00 Miðdegisútvarp.
Manuel og hljómsveit hans
leilka lagasyrpu: Fjallatótíð.
Harry Belafonte, Marlene
Dietridh og Peter Alexander
syngja. George Shearing og
hljómsveit hans og gítarihljóm-
sveit Tommys Garretts leika
nökkur lög.
16.15 Veðurfregnir.
Óperutónlist. Atriðti úr „Don
Giovanni" eftir Mozant. Sena
Jurinac, Irmgard Seefried,
Maria Stader, Dietridh Fisc-
her-Dieskau, Bmst Hafliger,
R i as -kam merkóriin n og út-
vasTpsMjómsveitin í Vestur-
Berlín flytja; Ferenc Fricsay
stjómar.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
Jascha Heifetz, William
Primrose og RCA-Victor
hljómsveitin • leika Róman-
tíska fantasiíu fyrír fiðllu, lág-
fiðlu og hfljómsveit eftir Art-
hur Benjamin. Peter Pears
tenórsöngvari, Bairry Tuck-
well homleiflcari e»g strengja-
sveit flytja Serenötu op. 31
dftir Benjamin Britten; hðff.
stjómar.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög úr kvikimyndum.
19.30 Daglegt mál.
Baldur Jónsson lektor flvtur
þáttinn.
19.35 Þáttur um atvinnuimál.
Eggert Jónsson hagfræöingur
ffljdur.
20.00 Gestur í útvarpasal: Barry
Milner frá SkOifflandi synigur
þjóðlög og leikur sjálf undir
á hörpu.
20.20 Fræðsluþættir Tannlæfcna-
félags fslands, áður fluttir í
janúar og feþrúar s. 1. Guð-
mundur Ámason talar um
tannsfciptin og Gunnar Þor-
miar svarar spumingunni
„Hvenser á að byrja á tann-
viðgerðum?"
20.40 Lög unga fólfcsins.
Gerður Bjarklind kynnir.
21.30 títvarpissaigan: „Jarteilm"
efitir Veriu Henirikisen. Guðjón
Guðjónsson lies eigin þýðingiu
(H.
22.15 Píanókbnsert nr. 6 í B-
dúr (K238) eftir Mozart. Vlad-
imir Asjkenazi og og Sinlfión-
íulhljómsveit Dundúna leika;
Hans Sdhmidt-Issersitedt stj.
22.45 Á hljóðlbergi.
Basil Rathbone les tvö ævin-
týri eftir Oscar Wilde: „The
Selfisih Giant“ og „The Happy
Prince".
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
• 86 umferðarslys
í 18. H-vikunni
Framkvæmdanefnd hægri um-
ferðar hefur íengiö tiílikynningar
úr lögsaginiarumdæmum íliandsins
um umferðansilys, sem lögiregllur-
menn hafa gieirt skýrsilur um í
átjándu vitou hætgri umferðar.
f þessari váiku urðu 70 silfk
uiniferðaralys á veigiuim í þétt-
býii, en 16 á vegum í dreifbýli
eða alls 86 umfarðarsilys á land-
inu öililiu. Þar off urðu 37 í Rvík.
Samkvæmt reynsflu frá 1966
og 1967 eru 90% ilíkur á því, að
slysaitaila í þéttbýfli sé millli 58
og 92, en í dreifbýli 10 og 32, 1
ef ástand uimfferðarmála helzt ó-
breytt. Slfk mörk eiru köililuð
viikmörik, eða nánar tifltekið 90%
vikmörk, ef mönkin eru miiðuð
við 90% líflcur.
Slysatölur Voru því mili vik-
marka bœði í þéttbýli og dreif-
býfli.
Af fyrrgeándum uimferðarslys-
um urðu 31 á vegamótuim • í
þéttbýii við það að ökutæki
ráíkust á. Vikmörk fyrir þess
tóttar slys eru 13—32.
. Á vegum í dreifflbýli urðu 6
umterðairsflys við það, að bif-
reiðar ætíluðu að mætast. Vik-
mörk fýrir þá tagund s/lysa eru
2 og 21.
I
Alls urðu í vilcunni 13 um-
ferðarsilys, þar sem menn urðu
fyrir meiðslum. Viikmörk fýrir
töflu slíkra slysa eru 3 og 14.
Aff þeim sem meiddust voru 4
ökumenn, 2 hjólreiðarmenn, 7
farþegar og 3 gangandi mienn,
eða alfls 16 menn.
• Leiðrétting
• í frótt er hirtist hér í Þjóð-
viljanum sl. máðvilcudag um
breytingar á landsprófi varð sú
missöign í frásögn aff dönsku-
námi, að sagt var að í vetur
yröi aðeins motuð edn kenmslu-
bók í dönsku, er notuð heffði
verið af þriöjumgli nemenda sil.
vetur. Þetta er ekki rétt. Þarna
átti að standa, að í vetur yrði
um nýja kiennsflúiþók að veilja
við dönsflcailkennsilu, auk þeárra
bóka er notað'ar voru í fynra,
og yrði hún motuð handa þriðj-
unigi nemenda í vetur.
Brúðkaup
• 21. sept.. voru gefin samian í
hjónaband í Neskirflcju aff séra
Frank M. HaiBdónssynd ungfirú
Vilflx»rg Ragnarsdóttir fóstra,
fljanighbltsvegi 2 og Friðrik
Öl. Sohram verzlunasrmaður,
Ránargötu '12. Heimili þeirra
verðuir að Bragagötu 32.
(Nýja myndastoffan, Laugv. 43b.)
fíAPPDRÆTTI D'.A.S.
Vinningar í 6. flokki 1968—1969
íbúð eftir eigin vali kr. 500 þús.
31008 ASalumboð
BIFREID eftir eigin vaR kr. 200. þús.
41129 ísafjiirður
Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús.
4343 ‘Ákranes
'Bifreið eftir eigin vali kr. 150 þús.
40119 Isafjörður
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 35 þús.
45045 Aðalumboð
Bifrcið cftír eigin vali kr. 150 þús.
‘53033 3SK.
Bifreið efiir eigín.vali- kr. 150 fiúsw
58500 =Aðalufflbo5
Húsbúnaður eftir eigin váli kr. 25 þús.
6293 Aðlaumboð
Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 20 þús. Húsbúnaður eftir eigin vali kr. 13 fiús.
4033 Aðlaumboð 8456 Aðalumboð 6380 ’ Húsavik 19013' AðalumboS 41194 AðalumboS Húsbúnaður eftlr eigiii vaii kr.,10 fiús.
2026 Keflav.flugv, , 32448 Hafnarfj. 49739 AðalumboS
9986 Aðlaumbcð 39157 AðalumboS 50815 Þingeyri
•12033 Aðalumboð 39611 Aðalumboð 53713 AðalumboS
14682 Aðalumboð 39774 Aðalumboð 57480 Aðalumboð
17454: Aðalumboð 41931 'Aðalumboð 57925 Aðaiumboð
21717 Aðalumboð 46416' Aðalumboð_ .64734 Aðalumboð
30807 Isafjörður 46883 Bildudalur'
Húsbúnaður eftír eigin vali kr. 5 Þús.
57 Aðalumboð 3311 Aðalumboð' 4586 HreyfiH
620 Aðalumboð 3407 Húsavik’ 4619 Hrafnista
1383 Súðavik 3514 Akureyri 5006 Neskaupsst*
1573 Aðalumbóð 3603 Akureyri 6860 Siglufj.
2336 Hreyfill 3723 AðalumboS 7046 Aðalumboð
2488 Aðaluihboð 3802 -Dalvík 7165 Aðalumboð
2994 ‘ Aðalumboð 4322 AðalumboS 7920 ‘Aðalumboð
3106 Sqlfoss 4380 Akrancs 7986 Aðaitunboð
3197 1 3 £ '§ £ 21431 Akureyri 37230 KeflavÆugv. 49059 Kcflav.flug^
8714 Aðaluraboð 21454 Akureyri 37246 Keflav.flugv, 49772 Aðalumboð
8741 Aðalumboð 22036 Aðalumboð 37396 Stykkish. 50255 Reyðarfj.
8927 Fáskrúðsfj. 22845 Aðalumboð 37655 Aðalumboð 5Ö399 Húsavík
9016 Sjóbúðin 23088 Hafnarfj. 37700 Aðalnmboð 50510 Hvammstangi
9056 Sjóbúðin 23122 Hafnarfj. 38120 Aðalumboð 51343 Borlákshöfa
10629 Keflavík 23281 Borgarnca 38201 Aðalumboð 51377 Haf narfj. •
11555 Akureyri 23817 Sauðárkrókur 38363 Aðalumboð 51557 Borgarhúöia
11871 Siglufj. 24233 Aðalnmboð 39414 Aðalumboð 51588 Grund
12070 Aðalumboð 26253 Aðalumboð ’ 39480 Aðalumboð 51862 Aftranea
12279 Hafnarfj. 2G281 Aðalumboð •39663 Aðalumboð 52653 Aðalumhoð
•12328 AðalumboS 27698 Isafj. 40368 Hafnarfj. 53523 Aðalumboð
12335 Aðalumboð 27756 Hafnir 40959 ÞóruimAnSrésð. 54099 AðaJumboð
12538 Aðlaumboð 28134 Aðalumboð 41010 lsafj.- 54311 Aðalumboð
12554 Aðalúmboð £8145 Aðalumboð 41093 Isatj. 55225 Aðalumboð"
12G47 Hafnir 28208 Aðalumboð 41587 Aðalumboð 56026 Hafnapfj.
12686 Keflav.flugv, 28491 Aðlaumboð 41621 Aðalumboð 56147 Verzl. StraumnCQ
13522 Hafnarfj. • 28610 Aðalumboð 41811 Aðalumboð 56540 Aðalumboð
13708 Aðalumboð 28770 Aðalumboð 42208 Akureyri 56879 Aðalumboð
13841 * Aðalumboð 28857 Isafj. 42215 Akureyri 57982 Aðalumboð
13917 Aðalumboð 28906 Aðalumboð 42275 Verzl. Roði 58121 Aðahmaboð
14154 Aðalumboð 29683 ’Aðlaumboð 42617 Aðalumboð 68244 Aðalumboð
* 14921 Aðalumboð 29866 Aðalumboð 42637 Aðalumboð 68940 Aðalumboð
15094 Vopnafj. 29921 Aðaluraboð 43042 Aðalumboð 59242 Akranes
15334 ’ Isafj. 30468 Aðalumboð 43379 Aðalumboð 59470 Sauðárkrókuff
15430 Bolungavík 30857 Húsavík 43677 Aðalumboð 69926 Vestm.eyjar
15503 Flateyri 31027 Aðalumboð 43686 Aðalumboð G0029 Aðalumboð
16024 Vestmannaeyj 31540 Aðalumboð ,43761 Aðaluraboð €0146 Aðalumboð
16609 Akureyri 31875 Aðalumboð 43849 Aðalumboð 60291 Aðalumboð
•17477 Aðalumbcð 32315 SauðárkrókUT 43974 Aðalumboð 60479 Aðalumboð
17559 Aðalumboð 32370 Itofabær 7 41170 Aðalumboð 60787 Aðalumboð.
17709 Aðalumboð 32600 Keflavík. .44585 Aðalumboð 61029 Aðalumboð
17737 Aðalumboð 32736 Keflav.flugv# 44748 Aðalipiboð 61079 Aðalumboð
18534 'Hafnarfj. 33056 Akureyri 45717 Sjóbuðin 61144 Aðalumboö
18747 Aðalumboð •33151 Hafnarfj. 45840 Hrcyfill 61704 . Aðaliunboð
19043 Aðalumboð 33211 Keflavík' 45885 Flateyri 61741 Aðalumboð
19077 Sjóbúðin 33512 Aðalumboð 46017 Aðalumboð 61960 Aðalumboð
19684. Aðalumboð 31614 Aðalumboð 46619 i Aðalumboð 62794 Aðaluraboð
19733 Keflav.flugv. 35247 Siglufj. 46846 Vcrzl. Roði 63288 Sjóbúðin
20020 Aðalumboð 35318 Blönduós 47090 Clafsfj. 63713 Aðalumboð
20134 Fáskrúðsfj. 35414 Hafnarfj. 47190 Grafarnes 64110 Litaskálinn
20330 Aðalumboð 35458 Brúarland 47364 Aðalumboð 64135 Aðalumboð
20381 Bakkafj. 35490 Vogar 476G0 Aðalumboð 64207 Aðalumboð
20113 Rauifarhöfn 35616 Aðalumboð 47731 Aðalumboð C455U Aðalumb'oð
20500 Suðureyri 35861 .Aðalumboð 48077 Aðalumboð .64620 Aðaluraboð
20816 Gerðar 36317 Hveragerði 48189 Aðalmnboð 64644 Aðaliunboð
21053 Vestmannaeyj. 36411 ■ ■ Sjóbúðin 48250 ‘Aðalumboð. 64664 Aðalumboð
21233 ’21?06 Hvolsvöllur Húsavífc 37163 Sveinseyri 48626 Aðalumboð. 64863 Aöalumhoö
Alliance Francaise
Frönskunámskeið
Námskeiðin hefjast í þessari viku. Kennt verður í
mörgum flokkum. Franski sendikennarinn Jacques
RAYMOND kennir í framhaldsflokkum.
Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzl-
un Snæbjarnar Jónssonar & Co., Hafnarstræti 9.
Sími 1-19-36 og 1-31-33.
Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til við-
tals í háskólann, 3. kennslustofu (2. hæð) þriðju-
dag. 8. október kl. 18.15.
Bókasafnið
Bókasafn félagsins, Hallveigarstíg 9, verður opið
í vetur fimmtudaga kl. 20-22.
Nýkomið i árva/i
Vinnubuxur. — Vinnuskyrtur. — Ulpur —.
Regnföt. — Sokkar. — Peysur. — Húfur.
ALLT Á LÁGA VERÐINU.
O.L. Laugavegi 71
Sími 20141
l