Þjóðviljinn - 08.10.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 08.10.1968, Qupperneq 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVIUXNN — Þriðjnwiagur 8. október 1068. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 32 hafiðá teklð Iþessé. Hann hefðj svo sem átt að vita að hún myndi gona það. Haren fór ekiki upp með henni, heldur beið í steinstigan- um. Hann sá niður í anddyrið og dagsbirtuna sem skedn inn um útidymar. Hann heyrði bílana afca framhjá og Skrölt í strætis- vaigni. Svo birtiust skuggar á gólf- inu; síðast stórir brúnir skór og brúnar buxiur. — Ég er tilbúin, sagði Celia fyrir aÆtan hann. — Gott. Þau gengu af sitað nið- ur stigann, en voru ekki komin langt þegar tveir menn birtust fyrir Iframan bau: Banfield og lögreglubjónn. Þau stönzuðtu öll fjögur. Ban- field var rjóðari í framan en endranser, augun sýndust lítil, lítill munnurinn var samanbitinn. Hann virtist ekki sérlega hrifinn af bvf verkefni sem nú beið hans. Hann horfði rannsakandi á Celiu, slakaði siðian örlítið á eins og hann gæti sér til að hún hefði nú þegar fengið að vita eitthvað. — Ó, ungfrú Canning. Ég setlaði einmitt — — Hvemig líður föður min- um? spurði hún. — Hann er — já, hann er mjög veifcur. Mig tefcur þaö sárt. Banfield var vandræðalegur, sýndist í geðshræringu. Matthew hélt að hann tæki nærri sér að persónulleg vinétta sikyldi dragast inn í vítahring skyldustairfanna. — Gætuð þér talað við mig and- artak? — Við sfculum koraa upp í sfcrifstofuna mína, sagði Matt- hew. — Þakk fyrir, það er ágætt. Weston var á leiðinni út. Ban- field leit á hann með ólundar- svip, sem gaf til kynna að hann hefði enga ofurást á hlaðam'ann- inum. Flestir hefðu trúlega dok- aö við, en Weston' sagði stuttur f spuna: — Ég er búinn að hnngja í Jeriy Dale, lögreglufulltrúi. Hann hljóp niður stigann. Flo sat við ritvélina, grann- vaxin og rengluleg. Hún leit við þegar fólkið kom inn og gerði sig líklega til að standa upp. — Haltu bara áfram, sagði Matthew og opnaði dymar að ákrifstofu sinni. Celia fór inn, Banfield á eftir og lögregluþjónn- inn síðastur. Banfield hóstaði. EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsehda 21. SÍMI 33-968. Matthew sagði: — Seztu niður, elskan. Celia sneri sér að Ban- field og virtist ekki taka eftir bví sem hann sagði. — Ég þarf aö spyrja yður nokfcuirra spuminga, sagði Ban- field hægt og varfæmiislega. r— Þér vitið bersýnilaga, hvað kornið hefur fyrir. Hann gerði sér þó ekfci ljóst hve mikið hún vissi. — Ég ætti þó að segja yður fyrst, að ég taldi óhjákvæmilegt að flytja móður þína og bróður til Minchester til yfirheyrslu. Celia breifaði aftur fyrir sig eins og hún væri að leita að stól. Matthew hjálpaði henni að setj- ast. Hinn eini af beim. fjórum sem virtist í engu uppnámi var lögregluþjónninn, sem sneri baki að dyrunum og tók fram' vasa- blokfc og blýant. — Hvenær voruð bér síðast heima hjá yður, á Hæðarbrún? spurði Banfield. — I gærmorgun. — Þér hafið eklki komið þang- að síðan? — Nei. — Var gott samkomulaig milli hinna f fjölskyldunni? spurði Banfield. Matthew hugsaði: — Bannsett- ur klunninn; en hann sagði ekk- ert. Það var efcki nema eðlilegt að Banfield spyrði. Var efcki betra að hann kæmi sér að efn- inu þegar í stað? Celia sagði: — Ég veit ekki annað en allt hafi verið með eðlilegum hætti. — Þau voru heima öll þrjú, eða hvað? — Ég hitti aðelns pabba. Hann sagði mér — Hvað svo sem Celia var að hugsa, þá svaraði hún skýrt og æðrulaust. Banfieád gaf til kynna að hann vissi umheim- komu Bóbs undir morguninn, að hann vildi fá að vita hvort ein- hver sérstöfc tauaaspenna hefði átt sér stað á heimilinu. CeJia lét ekfcert uppi um slfkt. Banfield sýndi enigin svip- brigði; lögregluþjónninn sfcrifaði í blokkina allt hvað af tók. — Fékk faðir yðar sér allltaf piparrótarsósu með nautasteik, ungfrú Canning? — Bf hann átfci kost á þvi. — Var hún yfirleitt keypt í búð eða heimatilbúin? — Heimatilbúin. — Og jurtin var ef til vill ræktuð í garðinum. — Já. — Vitið þór hvað muntoahetta er, ungfrú Canning? Canning lokaði augunum, eins og hún þeklkti ekfci aðeins jurt- ina heldur sfcildi hvað fólst í spumingunni. — Já. — Mynduð þér þekfcja rót á munkaihettu — geta greint hann frá pipairrót? — Ég veit það ekfci. Égmyndi þekkja — hún þagmaði við og á meðan þringdi síminn. Ban- field leit illilega á tódið, Matt- hew hallaði sér fram á skrif- borðið og lyfti heymairtólinu. Celia horfði á hann, ef rtril vill var hún fegin að fá ráðrúm að hugsa, fá dálítinn frest. — Halló? — Grant, láttu Banfield elkki vita að ág hafi hrimgí, sagði karimannasrödd. — Þetta er Weston. Ég veit ekki hvað Ban- field hefur í hyggju, en senni- lega reynir hann að fá unglfirú Canning til að leysa frá skjóð- unni meðan hún er í geðshram- ingu. Ef þér finnst spumimgaim- ar ganiga of langit, þé ráðttegðu henni að leita aðstoðar lögfræð- ings. Henni ber en:gin skylda til að svara spumingum á þessu stigi málsins. Banfield er út- smoginn gamaill refur, látbu hann eklki bttekkja þig. Skilurðu mig? — Já, sagði Matthew. — Já, þakfca þér fyrir. Vertu blessáð- ur. Hann lagði tólið á. Banfield leit spyrjandi á hann eins og hann hefði hugboð um að upp- hringingin stæði í einhverju sam- bandi við nærvem hans. — Fyr- irgöfið, hélt Matthew áfram. — Celia mín, þú ert ósfcöp þreytu- leg. Hún svaraði eklki. — Ég skal ekki tefja unigfrú Canninig miklu lengur, lofaði Banfield; það var fiandsamlegur glampi í augum hans. — 1 sam- bandi við munkahettu og pipar- rót, hélt hann áfram þungum rómi: — Þér emð ekki vissar um að hér getið þeklkt sundur rætumar? — Nei. — Hvað ætluðuð þér að segja annað? Celia hikaði, leit á Matthew eins og hún vildi biöja um styrk, og sagði mjög lágt: — Af hverju eruð þér að spyrja mig allra þessara spuminga, lögreglufull- trúi? — Svör yðar gætu komið að gagni við rannsófcn málsins. — Ungfrú Canning. er — byrj- aði Matthew. — Gerið svo vel að láta mig um þetta. Banfield varð næst- um hranalegur — Herna Cann- ing er hættulega veikur, af edtr- ■un. Ég verð að komast að því hvemig stóð á þeirri eitrun. — Ég held ég halfi efcki medra að segja, sagði Celia, róleg en einlbeitt. — Mig langar til að hitta móður mína, löfíreglufuU- trúi. Má ég það? — Mjög bráðlega, vona ég. Ungfrú Canning — — Við skulum láta þetta gott hedta, sagði Mattihew stuittur í spuna. — Celia þarf að hvíla sig, þetta hefur verið hræðittegt áfall fyrir hana. Þú þarft ekki að svara þessum spumingunf, elsk- an. Banfield leit á Celiu, and- mælti ekki, sagði aðeins róglega og alvariega: — Faðir yðar hefur fenigið eit- ur, ungfrú Canning. Það kann að háfa verið slys. Það getur líka hafa verið af ráðnum hug — og auk þess er hugsanlegt að einihver annar hafi komið eitrinu í mat hans. Ef þér getið svanað spumingum mínum á þessu stigi, þá getur það ef til vill sparað mikinn tima síðar meir og það gæti hlíft yður og öðrum við miklum. óþæsindum. Myndi fað- ir yðar þekkja muninn á munka- hettu og piparrót? Celia sagði: Já. Hún var mjög festuleg. — Hvemig vitið þér það? — Hánn — sýndi mér það einu sinni. — Hvenær? — Síðast liðið haust. Hann var búinn að grafa upp piparrótina og var að koma rótunum fyrir i sandi. Ein eða tvær munka- hefcturætur höfðu flækzt með — hinum. Það var átakanlegur þreytusvipur i augum Celiu eins og hana verkjaði óbærilega í höfuðið. — Hann er slyngur garð- yrkjumaður og hafði tekið eftir muninum. Harm — hann sker í eina af munkahetturótuinum. — Hvað gerðdst? — Ein breytti um lit og varð bleikrauð í sárið. Hún hélzt hvít. mERKifl iið bhki dEnnnnn UMBOÐSMENN ATHUGIÐ ! afgreidum hjólbarda faeint úr toltvörugeymslu UÉLHDEBLD SÍS• aRITUJLR 3 * SÍmi 38900 Cabinet Þvoið húrið úr LOXENE-Shampoo - og ílasan fer SKOTTA — Ósköp tekurðu vel á móti pabba gamla. Það stendur náttúr- lega ekkert í sambamdi við vikupeningana sem þú átt að fá í diag? Plaslmo ÞAKRENNUR 0G NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU 0G SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 Ódýrast / FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)' Terylenebuxur á drengi frá kr. 480 Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. — Telpnaúlpur — VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds Ber einnig á nviar hurðir og nvleear Sími 3-68-57 I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.