Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fiimimifcudagiuir 17. október 1968. Útgefandi: SamemingarfloidDur alþýöu — Sóslalistaflokkurinxi. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurðuir Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðiþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarvemð kr. 130,00 á márvuðd. — Lausasöluverð krónur 8,00. Málefnin rnði Hjikið hefur að undanförnu verlð rætt og ritað um nauðsyn aukins lýðræðis á íslandi. Hefur í því sambandi verið vikið að starfsemi stjóm- málaflokkanna og bent á að þeir hafi of sterkt oniðstjómarvald, forustumenn taki einatt ákvarð- anir án þess að óbreyttir flokksmenn séu til kvadd- ir. í annan stað hefur verið vikið að alþingi og það réttilega gagnrýnt að löggjafarsamkunda þjóðar- innar hefur í vaxandi mæli verið gerð áð afgreiðslu- stofnun á undanfömum ámm, en hinar raunveru- legu ákvarðanir hafa verið teknar af svokölluðum séfræðingum og embættismönnum. Einnig hafa menn áfellzt það að sumir þingmenn hafa háð ástríðufulla keppni um að komast f sem flestar nefndir og ráð utan þings, og sömuleiðis hefur verið á það bent að illa fari á því að bankastjórar og dómarar geti jafnframt verið þingmenn. ^llar hafa þessar umræður verið mjög gagnleg- ar, og er þess að vænta að þær leiði til jákvæðra breytinga á starfsemi stjómmálaflo'kkanna og starfsháttum alþingis. Eitt atriði er samt miklu veigameira en allar breytingar á starfsháttum. Gmndvöllur flokkaskipunar er skoðanaágreining- urum málefni; menn skipa sér í samtök vegna þess að þeir hafa sömu afstöðu til imikilvægra þjóðfé- lagslegra vandamála. Forsendur kosninga eiga að vera þær að þessi málefni séu lögð undir dóm þjóð- arinnar, og eftir kosningar eiga hinir kjömu full- trúar að hafa stefnuna að leiðarljósi. Málefnaleg barátta er undirstaða lýðræðis, og glati menn þeirri undirstöðu sökkva þeir í fen persónulegra duttlunga og hégómaskapar. Enginn efi er á því að sívaxandi vantrú almennings á stjómmálaflokkum stafar fyrst og fremst af því að hin málefnalegu sjónarmið hafa verið að víkja; fólk á erfitt með að sjá mun á stefnu flokkanna eins og hún birtist í verki, þegar málefnalaus hrossakaup koma einatt í stað stefnu. gtefnulaus valdastreita hefur lengi verið einkenni á hægriflokkum og miðflokkum, en. vinstrisinn- aðir flokkar hafa sýnt meiri tryggð við málefni sín. En valdastreitan er smitandi eins og Alþýðu- bandalagsmenn hafa mátt sanna um skeið. Þeir Hannibal Valdimarsson og Bjöm Jónsson hafa sem kunnugt er aldrei haft uppi neinn ágreining um stefnu Alþýðubandalagsins, aldrei flutt neina til- lögu um stefnubreytingu; ágreiningur þeirra hef- ur allur verið bundinn við val á mönnum í trún- aðarstörf og annan persónubundinn hégómaskap; þegar þeir bregðast flokki sínum og ganga til samn- inga við Framsókn er það ekki til þess að tryggja neinu máli framgang heldur er fyrsti tilgangurinn sá að koma Hannibal Valdimarssyni í utanríkis- málanefnd í stað Gils Guðmundssonar! Þannig fer mönnum þegar þeir eru hættir að hafa áhuga á sjálfum tilgangi flokksins. Gengi' Alþýðubanda- lagsins er háð því að þvílíkt metorðastrit verði lát- ið víkja fyrir málefnum; því aðeins mun Alþýðu- bandalaginu takast að skírskota til þjóðarinnar að það skeri sig úr öðrum flokkum með því að hafa stefnuna í fyrirrúmi. — m. Félag rafveltustjóra sveitarfélaga: Vegna skrifa um raf- veitumál Vestfjarða í bdaði þessu var nýlega birt Jöng greicn frá Rafmaginsveituim rikásins um rcxforkumál á Vest- fjörðum. Emda þófet ýtnsar tölur séu þar settar flram í mjög viill- anida hátt og aðrar hreiniega rangfærðar, hyggst sfejóm Fé- lags rafveitustjóra siveitairfélQga FRS, eíkM svara gneininnd i heild, þar sem hún gerir ráð fyrir að Bílddiæiingar og Pat- reksfirðingar svari hveir fyrir sig. Hins vegar teiur stjóm FRS nauðsynlegit að gera athugasemd við upphaf greinarinnar, sem varðar beint félagið svo og nið- uriag greinarinnar, þar sem rangiega er síkýrt frá þróun raforkumála hér og erlendis i þeim tilgangi að styðja þjóðnýt- ingarstefnu Raflmagnsveibrua rik- isns. Rafmagnsveitur ríkisins ráðast á FRS 1 upphafi greimarinnar segir arði’étt: „Að tilhiutan „Félags rafVeitustjóra svaitarféiaga“, sem samanstendur af ednsitak- lingum, rafveitustjórum nokik- urra bæjarraflveitna, hafa að undanfömu verið aiUmiikii blaða- sikrif um jxtforkumál Bíldudals og nú síðar ednndg Patreks- hrepps“. Enda þótt steiEnumál félaga í FRS séu andsitæð þjóð- niýtingarstefnu Rafmagnsveitna ríkisins, þykir stjóm FRS heid- ur lítiimiannJegt af Rafmagns- veituinum að ráðast opinberlega á hið unga félag, þótt þær hafi lent í deilurn við Bíiddæliniga og Patreksfirðinga vegina við- skipta við þá. Það er gefið í skyn að FRS samanstandi af aðeins nokkrum rafveitustjór- um, bæjarrafvedtna. I Féiagi raifveitustjóra-siveitarfélaga eru állir rafveitustjlórar bæjarraf- veitna að undanskildum tveim- ur Frá FRS hafa ekká komið önmur bJaðasikrif um rafotlku- mái Vesfefjarða, en þar sem getið var um þau í fréttatil- kynnimgu félagsins frá síðasta aðalfundi. Hins vegar hefur fólagið varið Bilddælingum til ráðuneytis varðandi viðsikipti þeirra við Rafmagnsveitur rikis- ins sfcv. beiðni þar að Jútandí. Tileflni skrtfla Patreksfirðinga var einhliða yfirlýsing Raf- magnsveitna ríkisims um að þedr óski eikki eftir raímagni frá Raifveitu Patrekshrepps inn á kerfi sitt, þrátt fyrir ákvæði hinna nýju orkuJaga um skyldu til að gera samrelkstrarsamn- inga þar sem tveir eða fledri aðalar anhast viinmislu rafodku inn á samtengt kerfi. Það sem birtist í blöðum um þefeta mál kom frá fréttamönnum bJað- anna á sfeaðnum. Sú fullyrðing RaCmagnsveitna ríkisins, að þau blaðasikrif, sem verið hafa að umdamfömu um raforkumál BíldudáLs og síðar einnig Patrekshrepps séu „að tilhlutan" FRS, er algjörlega röng og sett fram gegn foefri viiund. Upphaf baráttu bæjarraf- veitna gegn yfirgangi ríkis- rafveitnanna I niðurlagi greinar Raf- magnsveitna ríkisdns segir: „í þessu máli er verið að vekja upp draug liðins tíma í raf- órkumálum“. Nokkuð er erfitt að átta sig á því hvað átt er við en þó mætti gieta sér þess til að hér væri átt við tiUögu, sem fllutt var á 15. aðalfundi Sam- bands íslenzkra rafveitna 1957, em hún var svohljóðamdi: „Fimrnitándi aðalfundur Sam- bands íslenzkra rafveitna, hald- inrn að Eiðum, dafiana 17.-20. ágúsit 1957, samiþykkir eftirfar- andi álykfeun: 1 þedm tijgangi, að ná siem bezfcum áramgri um xafvæðingu lairudsáns, tefliur fumdurinn þá skipan rafrokumála æsfcileiga, að þeim aðilum, sem að þess-- um málum viija sfearfa, vierði leyfðar rafoi’kuvirkjanir og stairfræksila slífcra mannvirkja. Þamnig verði bæjar- og sveitar- félögum, svo og sérstöfcum orkufólögum auk rikdsins, heim- ilt að sir.na þessum málefnum, og að ríkið jafnframit örvi og styðji framtak nefndra aðila til þátttöku í rafvæðingu landsins. Þá hafi ríkdð eftiriit með sam- rænángu virkjananna, á þann hátt, að þær gieti flallið innan þess ramrna sam hagkvæmt þykir með tililiti til heildar- skipunar raforkiumiála“. Tilfla-ga þessi var fllutt af þá- verandi rafvedtustjóra Rafveitu. Hatfnarfj., Valgarð Thorodd- sen, en hanin er nú sem kunn- uigt er, rafmagnsvedtustjóri rík- isins. Samikvæmit bókun um- rædds flundar gat Valigarð þess í fraimsöguræðu sdnni með til- lögunni, að Raflmagnsveitur rík- isdns væru nú að kaupa marg- ■ar bæjarrafveitur og færa reksit- ur naiflveitnanna mikið í form ríkisireksitrar. Taldi hann þeitta ekki vera spor í rétta átt. Holl- ara væri, að bæjar- og sveitar- félögum, svo og orkufélögum væri leyft að sdruna þessum málum. Miklar umræður urðu um tillögu Valgarðs, og fékk hún aimennan stuðning fundar- manna, enda var hún samlþykfct með lð-atkvæðum, en 3. atkvæði voru graidd gegn heröni. 1 Rafveita Bíldudals „gleypt með húð og hári“. Á aðalfundi Samibamds ís- lenzkra ratflveitna árið etftir var lesin upp ritgerð frá Valgarð Thorodrdsen um stjóm á al- menningsrafvedtum, en hann hafði sjáLfur eifcki getað setið fundinn. 1 ritgerð þessari raktd Valgarð þróun ratforfcumálanna og það hvemig framtak foæjar- og sveitarfólaga var drepið nið- ur mieð setningu ratforkuJaiganna 1946. Valgarð segir í ritgerðinni: „Þegar lög þessi gengu i gildi, hatfði Samband ísiienzkra raí- vedtna sfearfað í 3 ár. Dagaiupp- kastið kom ekM til umræðu né umsagnar í Sambandinu. Það er ekki fyrr en á áriniu 1957, að máilefni þessu er hreyft á þeim vtefetvangi. Það verður þá fyrst, þegar ríkáð gieypir 6 bæjarraf- veitur meb húð og hári á ednu ári, að meðldmum þessa , sam- bands faakkar að samna sfcani um 6“. Bim af þessum 6 rafveit- um sem Valgarð Thoroddsen núverandi raiflmagnsveitusitjóri ríkisdns taldi hafa verið gfleypt- ar með húð og hári, eins og hanm orðaði það, var einmitt Rafvedta Bíldudals. I ritgerð- inni segir ennfremur: „Einka- réfetur ríkisins og sú þrautsieigja, sem viðhöfð er til þess að hindra framtak amnarra aðila í rafvæðingu lamdsins hafði vald- ið og mun síðar æ meir válda stöðmun í þessum málum.“ Sem dœmi máli sínu tii stuðndngs rakti hann sdðan hvemig Raf- oik,umálastjórnin hafði sett föt- in fyrir byggingu jarðgufuraf- stöðvar í Krýsuvfk.1 Þá sagði hann síðar í ritgerð sinni: „Ég minnist þess að hafa heyrt þá röksemd fyrir setmingu einka- réttarákvæðisins í lögin 1946. að með því myndi skapasl grundvöllur fyrdr hagkvæmari og stærri virkjuinium en áður var. Reynsla undanfarinna ára hafur þó orðið þveröfug. Þegiar rífldð hafiur eáífct ráðizt i virkj- anir, heflur þar eimigöngu verið um smávirkjamir að ræða.“ Þetta virðást koma mjög v)el heim við umrædda gredn Raf- maignsveitna ríikisins, þar sem segir: „Atihugiaindd er að þessi haflli staflar svo til alJur flrá kostnaðarsömúm rafstöðvum og aðalorikuflluitnimigsflínum í fjórð- ungnum, em ekki flrá dreifingu í kaiuptúnum og þorpum“. «> Orsök og aðdragandi að stofnun FRS Með því að draga fram fram- angreindar umræður flró fíund- um SlR 1957 og 1958 um bar- áttu raflveátustjóra sveáfearfélaga gegn yfirgangi ríkisrafveitnainna í skjióili ednofcunaraðsfeöðu þeiira, heflur verið dregin flram megán ástæðan fyrir nauðsym aukinn- ar samstöðu rafveifeusitjóra sveit- arfélaga, sem ýfeti mjög umdir stefmun félags þeirra. FRS. Áð- ur en kom tifl stotfnumar félags- ins héldu raflveitusitjónamir nokkra fundi. Fyrsti flundurinn var haldinm að Vammalamdi 1 Borga-rfirði 29. og 30. ágúst 1964 og ffluttu fiundarmemn þess fundar, sem voru 12 að töflu, eftiríaraindi tillögu, á 22. aðail- fundi Saimibands íslienzkra raf- veitna sem haldinm var strax á efltir: „Aðafltfumdur Samlbands ís- lenzkra rafveitna, haidimn að Bifröst í Borgairfirði dagama 31. ágúst feil 2. septemíber áiykfear efltiríarandi: „Rafoikuflögin frá 1946 verðd tefldn tii aflgerrar endurskoðunar og eigi Samband íslenzkra rafvedtna þar fluMtrúa. Við end-urskoðum laganma verði mörkuð ný stefna í rafvæðimg- aruni um landsins er máði m.a. að T-.rf. að framitak einstakra bæ -i •><» sveitarfélaga flái not- ið sín betur en nú er. Jafn- framt þessu verði samstarf raf- orkumáflasfejóra við raflveitur bæjar- og sveitarfélaga aukið. Fúndurinn feflur stjóm sam- bandsims að koma álýkfeum þess- ari á firamfæri við hlutaðeigamdi aðila hið fyrsta.“ Miklar umræður urðu um till— lögu þassa, sem síðan var sam- þykfct samhljóða. Se-gja mó að síðari hJutd þess- arar tillögu sanni þann skort, sem ávaflflt hefur verið hjá rík- israfveifeumum á samvinnu við sveitanfélögin, og sikyldi þvi emgan undra þótt upp úr hafi nú soðið á Vestfjörðum. Straumhvörf í þróun raforku- mála með ný jum orkulögum' Núverandi rafmagnsveitu- stjóri ríkisins sagði 1958 að rík- ið hafi á einu ári, þ.e. 1957 gleypt 6 foæjarraflvieitur með húð og hári. Nú segir í um- ræddi’i grein Raflmagnsveitna ríkisins: „Hinar mörgu smáu, sjálfstæðu og eimangruðu bæjar- rafveitur hafa rumnið sitt skeið með vaxandi þróu-n raforkumál- anma“. Vissuilega hafa þær runnið sitt skeið í bili i skjóli einokunaraðstöðu rikisraf- veifenanna. En sú hreyfing, sem komin er af stað á Vesfefjö-rðuim sýnir, að nú eru að verða straumhvörí í þróun naforku- mála með tilkcmu hinna nýju orkulaga, sem gemgu í gildi á s.l. ári. 1 niðuriagi greimar Rafmagns- veitna ríkisins segir: „Hvar- vetna í löndum Evrópu hefur veriá unnið markvissfe að því að sameina hinar smáu raf- I veitur í stárar heildir eða í eina rafveitu fyrir hvert land og þetta gerist vissulega ekki að ófyrirsynju“. Það er leitt til þess að vita, að Rafmagnsveit- ur ríkisins sfculi sikriiEa þamnig I geigni foetri vifeumd, en þeim verö- ur ed'gi ætflað að vita ekki befe- ur. Isflemdinigium heflur yfirfleditt verið það eðliiegit ad mtóta þrtó- un simna mála að fyrirmynd Norðurianida. Sá samruni, sem orðið heflur á raflvedfeiim á Ncrð- uriiöndum heflur srvo táflL eángöngiu sfeafað að samruna sveitarfé- Jaga, em þó einmig edtthvað vegma þess að aðliggjainidi svedt- arféJög haifla sameinazt um raf- veituretksfeur. Hins vegar imiunu ekki vera þess dæmi, að sam- ednimg hafi stafað af yfirfökum ríkisrafvedtna, eins og átti sér sfeað hér á Jandi. Að lofcmum má svo geta þess að sœnsiku rík- isnafveitumar hafa ósfcað eftir því að fýrirfeækinu verði breytt í hflufeaffélag, þar sem það tefl- ur núveramdi relkstursfyrir- komulag korna í veg fyxir eðfli- lega þróum og saimkeppmisað- sfeöðu. Með þöfldk fyrir biriámguna. Stjóm Féflaigs , raflveitustjóra sveitarféJaga (gníiineiital SNJÓ- HJOLBARDAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13. MARILU kvenpeysur. Póstsendum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.