Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 24. október il968 — 33. árgangur — 229. tölublað. Næsta verkefni HGH: Geir Gunnarsson Fjárhgaumræða í útvarpinu 1 tovöiLd. fer fram fyrsta uimrasða fjáriliaga fyrir árið 1969, útvarpsumræða. Fyrst- ur talar fjármálaráðherra. Maignús Jónsson, en síðan fuiltrúar þdngflloikikianna. Af háMu Alþýðuibaindailaigsins tailar Geir Gunnarsson, Evrópuráðsnefnd heimsóttl í gærdag • Áður en þingfundur hófst í gærdag komu nokkrir fulltrú- ar í nefnd Jieirri á vegum Evrópuráðsins, er annast sam- band við þjóðþing aðildarríkj- anna, í heimsókn í Alþingi, en vegna tafa á flugfcrðum voru ekki allir nefndarmenn komnir til landsins eins og á- ætlað hafði vcrið. • Birgir Finnsson forseti sam- einaðs þings tók á móti gest- unum og hélt fyrir þeim tölu um Aiþingi og hlutverk þess en síðan gengu gestirnir til áheyrendapaila og hlýddu á þingfund. A myndinni sést Birgir Finnsson ávarpa gest- ina í fundarsal neðri dcildar og sameinaðs þings. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Verður íDahomey og kostar $50 þúsund □ Næsta verkefni Herferðar gegn hungiri er að veita styrk að upphæð 50 þús. dollara til kennslu í smíði báta og vélvæðingu þeirra svo og þjálfun í sjósókn í Dahoimey en landamæri þess liggja að Nígeríu. Hefur FAO þegar verið tilfcynnt um þennan stuðning. Si'gurður Guðmiundsson, for- maður firamk.væmdan.'etBndiar HGH skýrði blaðamönnum frá því að fyrdr tveimair árum hefði ufan- ríkisráðomeytið sett á stofn þriggja manna oefnd til að kanina möguledka á aðstbð Isiendinga við þróunarlöoddn. Neflnd þessi hefðd sednt og uim síðdr skilað frum- drögium að döggjöf um aðstoð við þróunarlöndin, til rikisstjómar- innar eo ekkert hefði bólað á firamkvæmd af hálfu stjómar- innar eminþiá. I>ví gekkst HGH fyrir þvd að send var áskorun til Allþingis og ríkisstjómar um að á þessum vetri verðd mieð löggjöf hafizt handa um undirbúning að aðstoð við þessd lönd. Br ávarpið undir- ritaö af 125 mönoum og bdrtist á 3. sfðu biaðsíins í dag. í innganigi fréttarinnar segir frá niæsta verkefni HGH en það er dðeins fjrrsiti áfangd af þiriiggja ára áætlun um fraimikviæmdir sem alils munu kosta 118 þús. doilara. Hefur HGH aðedns tekið að sér aö greiða fýrsta hluta ásStlunar- innar þar til útséð verður um hveart svar áskorun 125-meoning- Aukqfundur SÍF i dug Aukafiundur Sambands ís- lenzkra fiskframleiðenda verður settur kiuikikan. 10 fyrir hádegi í dag. Þar verður rætt um sölu- og miarkaðsmál í samþandi við sailt- fiskútfluitniniginn, siem mikið hef- ur verið til umræðu að undam- fömu. anna fær hjá ríkisstjóm og Al- þingi. Þetta er seiond hluti áætdunar um starf Siþ í Dahomey. Þegar hefiur verið byggð þar höfn, en engin höfn var þar fyrir einu og hálfu ári og fengu intnfeddir Ghanaimienn til að vedða fyrir sig í soðdð á eint^jáningum. Gredddi FAO, maitvæla- og landbúniaðar- stofoun Sþ kostnaðinn af hafnar- fraimikvasmdunum. Sigurður gat þess ennfremur að g:erð hefði verið kivikmynd urn vinnu við Alaotra-vatnið í Mada- gaskar en þar mr unnið að upp- bygginigju fisfeveiða og sitarfsemdn kostuð af HGH. Sendi ísien2jka sjónvarpið filmu út en þarleodur maður tók kvikmyndina. V'erður kvikimyodán væntanlega sýnd innan sikamims í sjónivarpinu. Við berum ábyrgð... Oly mpíuskákmótið: LokaumferS undankeppn- dag mnar er t i 1 5. umferð undankcppninnar á Olympíuskákmótinu ujinu ís- Icndingar Andorrabúa með 4 vinningum gegn engum. Ingi vann Giminez, Bragi vann du La Casa, Bjöm vann Soler og Ingv- ar vann Pantebre. Önniur úrsilit úr fimmtu umferð eru þessd: Búlgaría — Tékkóslóv- akía 2% — ll/p Týrkdiand — Tún- is 2% — lVz, Kúba — Smgapoire 3Ú2 - 1/2. Staðan glagin Túnis er ednn vinmngur gegn tveim — Guð- mundur tapaðd fyrir Belfcandi, Bragi gerði jafntefHi við Bouaziz, Bjöcm gierði jaifinteflli við Alagha og sikák Jóns og Kehouks fór i bið. Téfekar sdgruðu Singapore tneð fjórum vinninigum og Búlg- arar Andorramenn mieð sama árangri. Kúba hdaut einn vinndng gegin Tyrklandi. sem eingan fékfe. 6. umferð var teifld í gær.. Staðan efltir 6. umferð er þessi: 1. Búlgairía 20, 2. Tékkóslövakda 18, 3. ísiand 15 og 1 bdðskák, 1. Kúba 14 og 3 biðskékir 5. Túnis IIV2 og 1 biðskák, 6. Tyrkiand 7% og 3 bdðskákir, 7. Singapore 6 og 8. Andorra 0. 7. og sdðasta umifierð undan- keppninnar verður tefild í dag, og eigasit þá við íslendingar og Kúbumienn. Verður það baæéttan um 3. sætið í riðdinum og jafn- firamt skipta úrslitim mólli í loka- keppninni, þar eð þessar þjóðir lenda báðar í B-fllolklki, en nú er í flyrsta simn á Olympíuskák- mióti teilf. eftir þedm reglum, að þjóðdr sem tefM hafa saman í undanikeppninmi teHa ekki afitur saman í úrslitakeppninni heldur gilda þá úrsiitiin þeirra á milli í undankeppninínd. Skiptir það þyi taisverðu máli fiyrir ísilend- inigana að vinma Kúbumenn nú með tilliti tii úrslitanna í B- ' ftókiki. Kostnaður við lóð og grunn og gjöld til borgarinnar 520 þús. við einbýlishús í Breiðholti, þar af 120 þus. kr. til borgarinn- ar. Ríkisstjórnin hefur ekki aflað aukins fjár til húsnæðismála í fyrirspurnartíma upplýstu Eggert G. Þorsteinsson og Jón Þorstcinsson um verð (áætlað) á íbúðunum I Breiðholtshverfi og ýmsan kostnað við þær. Hefði heildarkostnaður við framkvæmdimar til þcssa numið 331 miljón rösklega. Tveggja hcrbergja íbúðimar muni kosta frá 767 þús. kr. i 883 þúsund. Þriggja herbergja 934 þús. til 1016 þús., fjögra herbergja 1097 þús. til 1134 þús. og einbýlishúsin 1370 þús. og 1490 þús. Gjöld tii Reykjavík- urborgar næmu 120 þúsund á hvert innfluttu húsanna og ' kostnaður við ióð, gmnn og bílastæði hvers þeirra hvorki meira né minna en tæpum 400 þúsund krónum, • Engar fréttir hafði Eggert að færa af nýrri fjáröflun til hús- næðislána en þingmenn Al- þýðubandalagsins og Fram- sóknarflokksins lögðu þunga á- herzlu á nauðsyn aukins fjár- magns í íbúðabyggingarnar, því fólk væri farið að bíða hálft annað ár eða lengur eftir húsnæðislánum. Jónas Árnason toldi verð hinna innfluitta timibudhúsa fiurðutóga háitt, oig kivaðsit hafa feomið sér upp inntóndu timhurhúsd í sum- ar í Reykholti; væri það 80 fer- metrar og hietfði kiostað rúmiega 700 þúsumd krónur eða um helm- ing þess sem húsim í Breiðholti kostuðu. Hvatti Jónas tdi þess að hlúð væri að innllendum iðnaði með smdði sMkra húsa; ísienzk timburhús væiru áreiðamlaga sam- bæriieg við Breiðhoiitshúsdn. Taidi hann að smiíða ætiti mun meira af timlburhúsum, hæfilegum að stærð og kostnaði, en ekki bisa við að byggja steinbákm svo stór og dýr að fjöidd mamna biði af þvi heilsutjón og lánleysd að striða við þær finamicvæmddr. Jón Þorsteinsson skýrði verð Bredðhoitshúsaninia m.a. með upp- lýsingium þedm sem fyrr er getið um greiðslur til Reykjavílkurborg- ar og kostnað við Jóðir og grumma. Hamn skýrðd firá að innlendir að- Framhald á 7. sáðu. 23 ár / dag frá stofnun S Þ □ í dag er dagur Sam- einuðu þjóðanna og eru nú liðin 23 ár frá stofnun þeirra. Félag SÞ á íslandi minnist dagsins með fyrirlestrum í skólum og þar að auki hefur fræðsluefni um SÞ verið sent í flesta skóla iandsins. Félag SÞ á íslamdi hefiur starf- að í u.þ.b. 20 ár. Starfsemd þess ló niðri um nokkurra ára þil en nú virðist aftur. vena að færast líf í félagið. Eimkum hafa fjár- hagsörðugdeikar hóð starfsemi fé- lagsins, að því er ritari þess, Guð- rún Erlendsdóttir sagði blaða- mönnum í gær. Félagið hefiur umdamfarin ár gengizt fyrir þvi að haldnir hafa verið á degi SÞ fyrirlestrar um starfsemi þeirra og hafa kenn- arar í skólum úti á landi víðast hvar tekið því vel að minnast dagsins. f Reykjavík tala m. a. eftirtáldir menn i framhaldsskól- um: Baldvin Jónsson, hrl., Guð- rún Erlendsdóttir, Sigmundur Böðvarsson, Skúli Möller og Þór Vilhjálmsson, prófessor. 1 frétta- auka útvarpsins í kvöld flytur forseti Islands, dr. Kristján Eld- járn ávarp í tilefni dagsins. I dag kernur út bæMingur sem nefnist „Svona starfa Sameinuðu þjóðirnar“ og hefiur Upplýsinga- Framhald á 7. síðu. f dag eru 30 ór liðín fró stofnun Sameiningarflokks alþýðu- Sósíalistaf lokksins. Sjó forustugrein á 4. síðu: „Þrjótíu ór".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.