Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. oktðber 1968 — ÞJÖÐVILJENN — SÍÐA 3 Askorun 125 manna tíl ríkis- stjérnarinnar og Alþingis — um að hafizt verði handa um undirbúning aðstoð- ar íslands við þróunarlöndin á þessum vetri □ Þj óðvilj anum barst í gær eftirfarandi ávarp sem und- irritað er af 125 einstaklingum. Síðan Herferð gegn hungri var sett á stofn fyrir þremur árum hefur ávallt ríkt mikill áhiugi á því í framkvæmdanefndinni að íslendingar tækju upp aðstoð við þróunarlöndin og §ett yrði löggjöf þar að lútandi. Við undirrituð beinum þeirri áskorun til Aiþingis og ríkis- stjómar að á þessum vetri verði með Iöggjöf hafizt handa um undirbúning að aðstoð íslands við þróunarlöndin. — Okkur er ljóst, að jsland á í efnahagserf- iðleikum um þessar mundir, en bendum á, að fjölmargar fjöl- mennar þjóðir í Afríku, Asíu og Suður-Ameríku eiga við ótrúlega neyð að búa. Við teljum, að það sé skylda íslenzku þjóðarinnar, þrátt fyrir núverandj ijrðugleika, að hefjast handa og aðstoða þess- ar nauðstöddu þjóðir. Ágúst SigurðiSBon, sóknarprest- ur, Vallanesd. Andri ísaksson, sálfræðingur, Hjallabraut 10 Kópavogi. Ármann Sveinsson, stud. jur., Ás- vallagötu 4 Rvk. Arnbjöm Kristinssón, prent- smiðjustj., Nesvegi 9 R. Ámi Gunnarsson, fréttamaðui, Efstaland 10 R. Ásgedr Ingólfsson, eand. oecon, Túngötu 43 R. Ásgeir Jóhannesson, forstjóri, Borgarholtsbraut 31 Kópavogi. Atli Freyr Guðmundsson, form. skólafélags Samvinnuskólans Bifröst. Baldur Óskarsson, form. Sam- bands ungra Framsóknarm., Hliðargerði 4. Björgvin Vilmundarson, aðstoð- arbankastjóri, Skipholti 56 R. Dr. Bjöm Bjömsson, framkvstj., Ægissiðu 70. Bjöm Bjamason stud. jur., Háu- hlíð. 14 R. Bjöm Friðfinnsson, bæjarstjóri, Húsavík. Bjöm Þorsteinsson, kerinari, Rofabæ 31. Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- fúlltrúi, Fjölnisyegi 15 R. Cecil Haraldsson, kennari, Stykk- ishólmi. Edda Þórarinsdój,tir, leikkona, Sjafnargötu 11. Eggert Hauksíson, viðskiptafræði- nemi, Barmahlíð 54. Eggert Jónsson, fréttamaður, Hörgshlíð 10. Eggert Sigurlásson, bólstrari, ' Vestmannaeyjum. Einar Hannesson, form. ÍUT, Ak- urgerði 37 R- Elías S. Jónsson, blaðamaður, Rofabæ 31, R. Eyjólfur Sigurðsson, prentari, Safamýri 79 R. Lítið verður um hátíðahöld í Tékkóslóvakíu Prag 23/10 Upplýst var í Prag að tékkósilóvaikís'ka stjómin hefði ákveðdð að ekiki sikyidu fara fram nein útihátíðahöld í saimbandi við fímmitugsiaflmiæli Téikikiósióvalu'u á miánudaginn kemur, og er það geirt til að komast hjá ófyxirsjá- anlegum atvikum. Verða aðeins lagðir blómsveágar ó minnisvarða öþekkta hermannsins og hinna fjögurra forseta landsins sem létnir enu. 1 dag var Cernik foreætisráð- herra giaginýmdur fyrir undirritun saimkomulags um staðsetningu sovétheriiðs í landinu á fúndi sam haldinn var í Albýðuhásfcólanuim í Prag. Friðrik Sóphusson, stud. jur., Lynghaiga 7 R. Frímann Gunnlaugssom, frkvstj. Skíðahótelið Akureyri. Garðar Siggeiirsson, verzlunarstj., Sólheimum 23. Gísli G. Auðunsson, læknir, Ketilsbraut 20, Húsavík. Gísli B. Bjömsson, teiknari, Fellsmúla 19. Grímur V. Kristjánsson, stud. jur., Álfaskeiði 40 Hafnarf. Guðjón Alberts'son, blaðamiaður, Meistaravöllum 5, R. Guðjón Finnbogason, verzlunar- maður, Laugarbraut 15, Akra- nesi. Guðlaugur Bergmamn, kaupmað- ur, Hjarðarhaiga 17 R. Guðmundur Vésteinsson, full- trúi, Brekkubraut 29. Akram. Gunnar Guttormsson, ráðunaiut- ur, Sólheimum 3o. R. Gunnar G. Schram. lögfræðdnigur, Frostaskjól 5 R. Gunnar Þorláksson. fulltrúi, Grettisgötu 6. Hafsteinn Þorvaldsson, sjúkra-' húsráðsmaður. Enigjavegi 28. Selfossi. Hallsteinn Friðbjófsson, verka- maður, Seyðisfirði. Hallveig Thorlacius, kennari, Bólstaðahlíð 14 R. Hanmes Einarsson, húsaismiður, Miðtúni 5, Keflavík. Hannes Þ. Sigurðsson, fulltrúi. Rauðagerði 12, R. Haraldur J. Hamar, blaðamaður. Stóragerði 24 R. Haraldur Henrýsson, lögfræðing- ur. Grettisgötu 46 R. Haraldur Ólafsson, dagskrár- stjóri, Ásvallagötu 23 R. Haralduir Sumarliðason. húsa- smíðameistari. Hraunteigi 17. Haukur Már Haraldsson, prent- ari, Melgerði 33, Kópavogi. Haukur Helvason, skólastjóri. Hafmarfirði. Heimir Hannesson, löa'fræðinigur, Háaleitisbraut 115 R. Helgi Danielsson. varðstjóri, Brekkubr. 7, Akranesd. Helgi E. Helgason, stud. philol. Hörpugötu 3, R. Herbert Guðmundsson, ritstjóri, Hamarsstíg 35, Akureyri. Hermann Einarssön, kennari, Vestm ammaeyj'um. Hermann Gunnarsson, blaðamað- ur, Meigerði 13 R. Hjalti Kristgeirsson, hagfræðing- ur, Bergstaðastræti 45 R. Hjörtur Pálsson, fréttamaður, Nýbýlavegi 209 Kóp. Hrafn Bragason, dómarafulltrúi, Sólhéimum 25 R. Hrafn Magnússon, kennari, Sam- vinnuskólanum Bifröst. Hörður Amþórsson, gjaldkeri, Siglufirði. Hörðuir Bergmann, kennari, Blönduhlíð 14 R. Ingi B. Ársælsson, fuRtrúi, Ljós- heimum 18 R. Inigvar Ingvarsson, æsku- og íþiróttafulltrúi, Akranesi. Jóhann Siigmundsson, bóndi, Syðra-Langholti, Hrunamianna- hreppi. Jón Ásgeirsson, aut. fys., Fom- haga 13 R. Jón Bjarman, æskulýðsfulltrúi, Hj arðarhagia 30 R. Jón E. Einarsson, sóknarprestur, Saurbæ, Hvalfjarðarströnd. Jón Sigurðsson, fulltrúi, Fells- múla 2 R Jón Ögmundur Þórmóðsson, laga- nemi, Miklubnaut 58 R. Jónas Ámason, alþingismaður, Reykholti, Borgarf. Kári Amórsson. skólastjóri, Húsavík. Karl Steinar Guðnason, kennari, Heiðarbrún 8, Keflavík. Kolbeinn Pálsson, rakari, Hraun- bæ 166 R. Kolbeinn Þorleifsson, prestur, Fskifirði. Kristján Þorgeirsson, bifreiðastj., Hraunbæ 80 R. Kristmundur Hannesson, skóla- stjóri, Héraðssk. Reykjianesi, N.ís. Lúðvík Gizurairson, hrl., Greni- mel 20 R. Magnús Jónsson, rithöfundur, Langholtsvegi 135. Magnús Sigurðsson, • blaðamaður, Álfheimum 27 R. Markús Örn Antonsson, frétta- maður, Hraunbæ 176 R. Njörður P. Njarðvik, lektor, Gautaborg. Ólafur Einarsson, stud. m-ag., Hólavallagötu 5 R. Ólafur R. Grímsson, hagfræðing- ur, Ha-gamel 45. Ólafur G. Guðmundsson, lækna- nerni, Vegturgötu 36. Ólafur B. Thors, lögfræðinigur, Hj arðarh-aiga 50 R. Ormar Þ. Guðmundsson, arkitekt, Fellsmúla 17. Dr. Ottar Halldórsson, verkfræð- inguir, Hagamel 15. Óttar In-gvarsson, hdl., Blöndu- hlíð 1 R. Ottó Schopka, frkvstj., Felis- múla ll R. Páll Lýðsson, bóndi, Sandvík, Flóa, Ám. Páll Stefánsson, .verzlunarmaður, Öldugötu 11 R. Pétur Siigurðsson vélstjóri, Eyr- arg. 8, ísafirði. Pétur Sveinbjamiarson, umferð- arfulltrúi, Laugavegi 36 R. Ragnar Amalds, kenna-ri, Ból- staðahlíð 14 R. Ragnar Kja,rtansson, frkvstj., Há- teigsvegi 30 R. Sighvatur Bjorgvinsson, stud. oecon. f-orm. F.U.J.. Jöcfa- bakka 12 R. Sigríður Si'gu.rðardóttir, húsmóð- ir, Ereyjugötu 5 R. Sigurður Iíaukur Guðjónsson, sókmarprestur, Skeiða-rvogi 119. Sigurður Guðmundsson, skrif- stofus'tj.. Meistaravöllum 5 R. Sigurður Ág. Jensson.. húsasmið- ur, Miklubraut 13 R. Sigurður Magnússon, iðnnemi. Barmiahlið 12/ R. Sigurjón Pétursson, trésmiður, Fellsmúla 17. Sigþór Jóbannesson, verkfræð- ingur, Hverfisgötu 58 H|fnarf. Skúli Möller. stýrimannaskóla- kennari, Hra-unbæ 134. Skúli Þórðarson, verkamaður, Vogbr. 8, Akranesi. Stefán H. Sigfússon. búfræðing- ur. Fellsmúla 17 Steinar Ber^Biörnsson, stjómar- ráðsfulítmi, Móaflöt 49, Garð. SteirLgrímur Blöndal, stud. oecon. Siglufirði. Styrmir Gunnarsson, lögfræð- in'gur, Kleppsvegi 144, R.. Svavar Gestsson, blaðamaður, Reykjavík. Tómas Sveinsson, sóknarprestur, Neskaupstað. Unnar Stefánsson, viðskiptafiræð- inigur, Háaleitisbraut 45 R. Valdimar Jóhannesson, blaða- maður, Geitlandi 4 R. Valgéir Ástráðsson. stud. theol., Leifsgötu 27. Valur Valsson, stud. ‘ oecon., Reynimel 58. Þór Magnússon. þjóðminjavörð- ur, Bústað 1 v/Klepp. Þór Viigfússon, kenn'ari. Laugar- vatni, Árn. Þórir S. Guðbergsson, skólastjóri, Vogum. Þórir Stephensen, sóknarprestur, Sauðárkróki. Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld, Hj allabrekku 23, Kóp. Þorvarður Alfonsson, hagfræð- inguir, Fell-smúla 10. Þráinn Bertelsson, blaðamaður, Laugavegi 30b. Örlygur Geirsson, Form. S.U.J. Safamýri 54. Öm B. Jónsson. forseti nemenda- félags V. f., Blikanesi 1, Garð. Vangaveltur um ráðahag Jacque- tine og fieira Me fenn munu að líkindum ekfcí hætta strax að taia um hrúðkaup Jacqueline for- setaekkju og Onassis hins gríska. Bandaríkjamenn eru yfir- léitt mjög gramir; einn blaða- maður hefur komizt svo að orði að hér sé um verstu móðgun að ræða sem banda- rísk ka-rlmennska hefur orðið fyrir síðan Japanir gerðu hin-a auðmýkjandi árás á Pearl Harbour. Og grískár sfcipa- kónigar eru ekki sú tegund bisnessnianna sem vinsælust má teljast. Auður þeirra er svo viðþjóðslega mikil í fá- tæku landi og umgengni þeirra við lög og skattheimtu er í meira lagi hæpin. Onass- is rekur fallegustu skip eins og landi hans og keppinautur Niarchos. En málfar hans, klæðaburður og ferill allur minnir á sjóræningja. Þetta finnst Bandaríkj'amönnum ekki gott. Ekki það að þeir elgi ekki sína eigin sjóræn- ingja í bisnessheminum, en þeir láta ekki eins mikið á eðli símu bera og meen eins og Onassis. Hinu er svo hvíslað að Jacqueline' bafi verið orðin þreytt á því að tilheyra Kenn- edyættinni, vóra partur af helgisögn. Og Onassis verði henni æskilegu-r vemdari, sem trygigi henni hlutverk í heimi sem hún þekkir og finnst hún sé hluti af: heimi hinno ríku, málglöðu bnattflæ-kinga. Oniassis er þekktur fyrir að rugla fólk, og þá sérstak- leg-a kvenfólk, í ríminu með þvi að steypa yfir það skjalli og umhyggju. Þegar hann er í Aþenu hefur bann mikla . ánægju af því að tafca ein- hvem næturklúbb eða krá herskildi, sem síðan tryggja sér nafn með tilvísun til þeirra óláta sem Onassis hefur efnt til og allra þeirra diskiahlaða sem hann hefur brotið. Oniassis hafði komið sér upp miljón á útílutningi og inn- flutningi þegar hann var 25 ára gamall. Hann komst yfir flutningadalla sem lagt hiafði verið 1931, þegar kreppan var sem verst, kom sér upp fyrsta olíuskipinu fyrir strið og helgaði sig allan oliuflutn- ingum eftir stríð. Hann reynd- ist snj-all fjárhættuspilari á ]x?ssu sviði þar sem verðið breytist ört, og pólitís-k ó- kyrrð og stríð haf-a mikil á- hrif. TU'gmiljónir streymdu að honum. Hér við bætist, að hann er fundvís á allar þær rottuholur á jörðinni þar sem hægt er að græða fé án þess að borga mikla skatta. Að sjálfsögðu er hann einn þeirra sem notar fána ríkja eins og Panama til að sleppa við skatta. Hann hefur átt í ýms- um útistöðum — t.d. lenti hann i þrasi við Bandaríkja- stjóm 1954 fyrir að komast yfir 20 olíuskip sem ekki mátti selja nema Bandaríkjamönn- um, kostaðj það mál hann 57 miljónir dollara. Og lofther Perú hefur skotið á hvalveiði- skip hans. Onassis á i sifellum útistöð- um við annan skipakóng, landa sinn Stavros Niarchos, en báðir giftust þeir upphaf- lega systrum, dætrum skipa- kóngs. Þeir hafa keppt í öllu. allt frá því hver ætti lengri snekkju til þess hvor ætti glæsilegri einkaeyju: Onassis flytur bátsfarma af fersku vatni til eyjar sinnar. Skorpi- os, og Niairchos flytur fersk- vatn og ferskan sand á strend- umar til Spetsopoula. f þess- ari samekppni er það mjög snjallt hragð að giftast Jackie Kennedy. Fyrir nokkrum ár- um var henni boðið í hnatt- siglingu á snekkju Onassisar og Kennedy forseti var mjög þakklátur — en öillum skild- ist að ástæðan fyrir þessu boði var sú að Niarchos. hafði skemmt Margréti Bretaprins- essu um borð í sinni snekkju. Svo má heldur ekki gleyma því sem lítið fer fyxir þessa daga, en það er pólitísk þýðin-g þessa ráðahags. Grískjr skipáeigendur eru feimnir við að kom-a beinlínis L FRU KEHHEDY Jacqueline sem forsetafrú nálægt stjómmál'Um hiedma- fyrir, ástandið hefur verið mjög ótryggt. En-ginn hefur verið slóttugri en Onassis við að skipta niður pólitískri hylh sinni. Onassis átti góða sam- vinnu við hægristjómina, en lét um leið Gecxrg Papandreu hafa góðar fjárfúlgur til bar- áttu við hægri menn. Hann mun hafa haldið þeim stuðn- ingi áfram eftir að kóngur vék Papandreu frá 1965 af því hann bjóst við að Miðflokkur hans mundi sigra í næstu kosningum. En þegar valda- rán hershöfðmigjanna batt endi á alla kosningaþanka kom fljótt í ljós að Onassis og hershöfðingjamir voru mestu mátar. Sú ákvörðun hans að gift- ast ekkju Kennedys á hinni grísku eyju sinni er sem á- róður meira virði fyrir her- formgjastjómina en allt það túrism-alof sem allir auglýs- inigámenn heimsins gætu soð- ið saman. Og menn taki eftir því, að ekki liðu margir da-g'ar frá brúðkaupinu þar til Banda- ríkjastjóm tilkynnti að af- létt hefði verið banni á sölu vopna til Grikklands. Menn eru og minmtir á það, að Niarchos missti fyrir skömmu einkaleyfi á rekstri arðbærrar olíuhreinsunar- stöðvar í rikiseign, sem stend- ur skammt frá Aþenu. Niar- chos telur að Onassis felist á bak við þessa ákvörðun og4er nú fúll út í hersihöifðinigjana. Brúðkaupið á Skorpios má vel tel j ast enn einn ósigur af mörgum í látlausu striði Niar- ohosar við hinn heppna glaum- gosa sem hefur nú gert möng- um karlpeninigi gramt í geði, allt frá stjómmálaskrifstofum í Washington til menntamála- ráðuneytisdns í Reykjavík. Stutt fréttayfirlit: Fríðarhorfur í Vietnam — loftorusta yfir Súez — mútur ú Olympíuleikunum Friðarhorfur í Vietnam? Fuílltrúar Bamdaríkjanna og Norður-Vietnaims komu enn sam- an á fund í París í dag, en að honium loknum lýstu báðir aðdlar yfir því að efcki hefði miðað í samkomulaigsátt. Hinsvegar átti sendihema Bandaríkjanna í Sai- gon enn einn fund, hinn sjötta á skömmum tíma, með Thieu, forseta herforinigjastjómarinnar. Við þessa fundd hefur verið tengdur orðasveimur um að Bandaríkin ætli að hætta með öllu loftárásum á Norður-Viet- nam, en það gæti eitt orðdð til þess að til firiðar sitefndi. Loftorusta? Talsmemn egypzfca hersdns skýrðu frá þvi í dag að slegið hefði í lóftorustu yfir Súezsikurði í dag er ísnaelskar herþotur hefðu rofið lofthelgá Egyptaflands. Hefðu egypzkar henflugivélar skotið niður trvær fiLuigvólar and- stæðingjanna og skaddað þá þriðju en filugmenn hefðu bjarg- að sér í fallhlífum náður á ísra- elskt yfirráðasvæði. ísraeflsmenn segjasit hánsvegar hafa hrakið egypzkar filugvélar á filótta firá hinum hemumfla Sínaískaga í dag og hefðd engin filiugvéfl farizt við það tækifæri. fþróttamönnum mútað Taismaður bandarísku olymp- íunefndarinnar hiefur lýst þvi yfir, að ýmsár af bandarísku þátt- takendunum í OL í Mexíkó hefðu tekið við fé frá stórfýrirtækjúm, og gæti þetta haft þær afileiðdng- ar, að þeir mdsstu rétt sinn til að kallast áhugamenn. Formæfland- inn sagði að hér væri um fáa menn að ræða, og surnir þeima sem hefðu þegáð fjánmútur kaup- sýslumanna hefðu skilað aftur þeám peningum sem þedr hafia fiengið. Útlendingahræðsla 1 dag var fieflld á brezka þing- inu tiMaga írá Ehaldsmönnum sem beinist gegn erlendum mönn- um sem taka þátt í póflitísikum mótmælaaðgerðum í Bretlandi. Vildu þeir fiá það lögfest að slík- ir menn væru tugthúsmatur, en Verkamannaifilokksmenn vildu eflcká tafca upp siíka háttu sem þeir segja að minni á einræðis- rfki. Geimfarar Geimfaramir þrír sem filugu í Apollofiari efllefu sólarhringa eru nú komnár til Kennedyhöfða og munu þar ganga undir ítarlega læknisskoðun. Yfínmaður banda- riskra geimvisindarannsókna, Philips hershöfðingi, sagði í dag að enn væri efcki víst hvort tak- ast rnundi að senda mann til tugflsdns á nœsta ári. Hann taldi líldegt að í desemher yrði reynt að senda gedmfar umhverfis tunglið og taka það aftur niður á jörðu. Biafra Tilkynnt hafði verið í gær að hersveitir sambandsshers Níger- íusitjómar hefðu náð á sitt vaild hinni þýðingarmiklu filugbraut skammt fráOkuta sem Biafra- menn hafa fengið vistir og her- gögn um. Var þessi fregn borin Framlhiáiid á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.