Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 5
Pilmiaiibudagiur 24. dkitðbesr 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J .f ■t V 4 , 'f v. * , ' , < 5§ <c * MMÉ Unnið að smiði Vostoks i Admíralteiski-skipasmíðastöðinnl i Leníngrad. ^>S\NV<s mpv'' Vilja komast í bréfasambánd við jafnaldra Þjóðviljiinm he£ur varið beð- inn að birta nöfn nokkurra ung- manna í Austur-Evrópuilönduim, sem vilja koanast í bréfasaim- band við íslenzka jafnaldra sína. öfll sikirifa þau bréf sín á ensfkiu. Mariá Kosevová; Cs(L Rezhlas, Leninove nam. 13/a, Brati- slava, Tékkosflovakía — CSSR. 20 ára skrifstofustúlka í út- varpsstöð, hefiur áhuga á tón- list. fþiróttum, bókmenntum, dansi cg ferðalögum. Nikolai Dimitrov, ul. „Bitolja“ N. 11 Russe, Bulgaria. 20 ára — óhugamiál: dans, fcviik- myndir, sund og einsfca. Natasja Griboedovoi, d-4-a, kv. 23 ul. Zapoilnaja, Smolensk, SSSR — Sovétríkjunum, lasr- ir ensiku, vifll gjama hafa sikipti á ljósmyndum, bréf- spjöfldum, frímeirikjum o.s.frv. Guido Klietz; 6801 Hoheneiche, Kr. Saalfeld S, DDR — Aust- ur-'Þýzfcalamdii, kennari við aeðri sfcófla, áhuigamál: frí- mertki, stjómmál, landafnæði, kvikmyndir, jass. Olavi Saava, Vtaoflu Str. 37, Talil- inn 15, Eesti-Estland, SSSR. 25 ára, stúdent, áhugamiál: bók- men-ntir, stjómmiáil, og tónlldst. Ritair gjama á þýzku. sína bérlendis Dietrich Weicher, 1136 Berlin, Ribbaoker Strasse 64, DDR — Austur-Þýzkafland. 23 ára, jámbrautarstarfsmaður, a- huigaimiál m.a.: tölvur, ferða- lög og minjagripasikipti. Reinhard Scháfer, 50 Brfurt, Th. Múntzar Str. 13, DDR — A- Þýzkalandi. 24 ára, vegaverk- fræðingur, áhugamál: fn- merki, bréfspjöld, ferðalög o.fl. Gina-Magdalena Butoyanu, Str. Scoflinor, Bloc D-4 Sc.2, Apt. 21, Braila, R.S. Rúmeníu. 17 ára stúlfca, sam hefurgam- an að því að teikna, áhuiga á frímerkjum, dansi, ljóöum og tónlist (Tom Jones). Ivan Zeflenka, Bratislava. SD lesná 353, c.i. 376/4, CSSR — Tékkósfl ó vakíu. 19 ára, við málanámi. . Mjög góð sala Togarinn Neptúnus frá Júpíter og Marz h.f. landaði í fyrri viku í Huli, eða nánar tiltekið 16. október, 65 tonnum fyrir £ 9503. Megnið af aflanum var ýsa en. þrjú tonn af flatfiski. Kílóið fór á kr. 19,88, og er þetta mjög góð saila miðað við aflamagm Heinz — Giinter Finn, 142 Vellt- en Ing. schule f. E-Tecihndk, HTl DDR — A-Þýzkalandi, verkfræðistúdent, áhugamál: stjómmól, tónflisit, bvikmynd- ir, ftómerki. Valentin Alexander Smolin, gor. Rwenki Luganskaja obl. ul. Lenina, 129 kv. 17, Ufcraina, SSSR — Sovétríkin. 29 ára — hefiur áhuiga á að fcynnast daglegu lífi fólfcs í öðrum löndum, íþróttum og fcvik- myndum. Hefja aftur vopnasölu WASHINGTON 22/10 — Banda- ríska rikisstjórnin hefur fellt úr gildi bann við vopnasölu til Grikklands. Fyrstu vopn sem þangað verða seld frá Bandaríkjunum eftir að bannið var fellt úr gildi í dag eru tveir sprengjnslæðarar og ó- tilgreindur fjöldi flugvéla. MtfMMPÉ ....... V iiillllilll 111» i A þessari mynd sést Iíkan af hinni fljétandi fiskvinn,slustöð, Vostok. hafi í 125 daga án þess að þurfa að leita hafnar til endur- nýjunar á vistum og vatni. Nýjustu fiskieitairtæki verða að sjálfsögðu um borð, og má reyndar segja að bar verðd að finna fullkomna rannsókn- arstöð í flestu þvi er lýturað fiskveiðum og fiskvinnslu ýmiskonar. Meðal annars verð- ur þama rafreiknir, tölva, sem nota á við útreikninga vísinda- mannanna um borð. tiA •••••:•'• í Admíralteiski-skipasmíða- stöði-nni í Lenínigmd er nú verið að smíða geysistóra. fljótandi fis-kivinnslustöð, 43 þús. brútfólesta skip sem á að bera nafnið „Vostok“. móðurski-pi aR er gert ráð fyrir að unnið verði úr 300 ton-num fisks á sólarhring um borð í Vostok, en það er tvö- fal't meiri framileiðsla en ger- ist um borð í þeim móður- skipum, sem nú eru gerð út frá Sovétríkjunum og þótt hafa æði stór til þessa. Fisk- urinn verður verkaður um borð og unninn með ýmsum hætti. Vosfók á að geta verdð í Slkipshölfnin verður 600 manns og sitthvað verðurupp á að bjóða um borð í afþrey- ingarskyni á langri útivist; kvi'kmyndasalur verður í skip- inu, setustofur og klúbb-her- bergi, íþróttasailir og sund- laug, sivo eitthvað sé nesfnt. Lengd skipsins verður 225 metrar, þreidd 28 metnar og ganghraðinn 18.5 hnútar. Fjórtán minni fiskveiðdskip verða gerð út frá þessu miMa FSsklskipið Nadesda, hið fyrsta af fjórfán sem verða í framtíðinni um borð í Vostok og gerð út Ccá hlnu geysistóra móöurskipi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.