Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 10
I -•• ' ••••' ' sgi$4jtjss FlokksþingiB sett á morgun 16. flokksþing Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalistaflokks- ins verður sett í Tjamargötu 20, á morgun kl. 21 stundvíslega. Á dagskrá auk löghoðinna liða: 1. Stjómmálaástandið 2. Staða Sósíalistaflokksins. 3. Önnur mál. Miðstjóm. Sprengja fannst í Miéstræfi 2 Ó'vir'k: rakettusprengja fannst í kjatlara hússins nr. 2 við Mjó- stræti í fyrradag. Var lögregl- unini tilíkymint «n fund þennan og fór ,sprenigjusérfrceðinjgurinn“ á staóinn. Þaraa var uim aó raeða 89 mm rakettu sem skotið er úr f&Ubyssum og er sprengjuefnið mjög hraðsprengjandi. Kveikjan var óvirk en sprengjuefnið í lagi. Gerði lögregilumaðurinn raketbu- sprengjunia óvirka. a Akureyri 1 fyrrlnóitt hafði innbrotsþjófiur á Akureyri mdJdð fyrir þvi að stela 30-40 krónum. Hefur bann án efa búizt við því að hafa mneira uppúr krafsdnu. Þetta var á bifreiðasitöðinni Þórshamri. Þar sprengdi maðurimn upp litla huirð í stórri hurð sem aetluð er fyrir bfla og síðan sprenigdi hann upp skúflfiu verkstjórans. Fann hann þar lykil að verzluninni og komst í peningaikassa, hvaðan hann rændi 30-40 krónum. Eldur í hlöðu Bldur feom upp í hlöðu á bæm- um Þverá í Ölfusi í gær. Bónd- inn Þorláikur Kolbeinssbn vissi að hiti var í hlöðunni; mældi hann í fymadag en hélt að þetta væri efeki alvarlegt. Setti hann súr- þurrkaira í gang í gærmorgun en varð þá fljótlega var við að eld- ur kom upp í heyimu. Slökkviliðið frá Hveragerði og hópur manna úr sveitinnd hjálp- uðu honum að ná ötllu heyinu út án þess að eldur kaemist í hlöðu- vegginn. En rjúfa þurfti annan gafl hlöðunnar til að kornast að heyimu. Um 400—500 hestar af heyi voru í blöðunni og taldi Þor- láfeur að um þriðjungur þess hefðd brunnið. Ef þuirrt verður næstu daga ætti hann að geta bjangað því heyi sem út var fleygt óbrunnið. Varðskipið Óðinn kom til R- víkur í gær að vestan og vakti það athygli þeirra sem stadd- ir voru við höfnina, að á þyrluþilfari flutti varðskipið bifreið í stað þyrlu, eins og fremur hefði mátt vænta. Skýring fékkst þó um síðir því frá borði gekk Hannibal Valdimarsson alþingismaður Reykvíkinga og bóndi í Selár- dal í Amarfirði. Hefur hann setið að búi sínu fyrir vestan lengsit af í sumar en er nú kominn í borgina til þing- starfa og vetursetu og hafði varðskipið skotið bifreið hans og fieiri farangri hingað til Reykjavíkur að vestan. Á annarri myndinni sem hér fylgir sést bifreið Hannibals á þyrluþilfari Óðins en á hinni sést Hannibal ganga frá borði og bíður hans sendiferðabíll til að flytja búsafurðir og annan farangur Selársbóndans. — (Ljósm. Þjóðv. G. M.). • Alþýðubandalagið í Reykjavík hélt félagsfnnd þriðjudaginn 22. okt. þar sem kosnir vom fulltrúar félagsins á landsfund Alþýðubandalagsins sem hefst í Reykjavík 1. nóv. n.k. Kosn- ir voru 51 íulltrúi og 40 til vara. Er listi yfir þá birtur inn í blaðinu. Engar niðurstöiur vegna ágreinings Talsmenn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur lýstu því yfir á blaðamannafundi í gærdag, að átt hefðu sér stað viðræður milli fjögurra meðlima Alþýðubanda- lagsins annars vegar og ungra jafnaðarmanna hins vegar á ó- formlegum grundvelli um almenn stjómmál. Þessum viðræðum hefði lokið fyrir um það bil hálfu ári án árangurs, enda á- greiningur mikill um ýmis mál, m.a. utanríkismál. Það var Ambjöm Kristinsson, sern. giaf þessar uppdýsihigar á fiundi með firéttannöinmum í gær. Efeki Vildi hann gefa upplýsingar usn það hverjir hefðu átt firum- fevæðdð að þessum viðræðum, em haldnir hefðu verið fSmim; fiundir og hefði þeim lofcið fyrir rösk- liega hálfiu ári án noktoums érang- uirs eða niðurstöðu. Ambjöm sagði, að Jón Baldvim Hamnibals- son, Ölaifiur Hanniibalsson', Haraild- ur Iíenrýsson og Vésteinn Ólason hefðu tekið þátt i þessum við- ræðum, en þeim hefiið lokið vegna ágreinings um ýrnis mál/einkum utanríkisimáil. Ambjörn nafn- greindd eftirtalda Alllþýðuflokks- menn,' sem þátt tótou í umræð- um: örlyg Geirsson, Amþjöm Kristinsson, Sighvat Björgvinsson, Sigurð Guðmundsson og Karl Steinar Guðnason. Á þeissum blaiðamannafiundi sögðu talsmenn Alþýðuffllokksfé- lagsins að meðlimiir í félaginu væru rétt inman við þúsund tals- ins og meðliimir Samibands ungra jsfinaðiammianna um 1800. Blaða- miannafiundur þessi var boðaður til þess að skýra firá veitrarsitarfi Alþýðuflofeksfél a&si ns í Reykja- vík, og feom meðal annars firam í þvi samlbandi að Cflaf Palme imienntamálairáðiherra Svía hefiur veirið boðið hinigað til lands í vet- ur á veguim Alþýðufilbtoksins. • Þaft vakti athygli aft þá fram- kvæmdarstjómarmenn er bú- setu eiga í Reykjavík, var hvergi að finna I tillögu kjör- nefndar um fulltrúa á lands- fundinn, en skýringar á því er aft finna í greinargerft kjör- nefndar en hún hljóðar svo: „í meðffylgjaindi tillögu kjör- • nefndiair Aflþýðubandalagsins í R- vík um fiuililtrúa félaigsins á lands- fiundi Allþýðubandalagsins hefur nefnidin sett sér þá reglu, að gera ekki ráð fyrir, að meðttimir fram- fevæmdiastjóm A lþýöub andalags - ins (aðal- og varamenni) yrðu kjömir fulltrúar á landsfimd, en myndu sitja fiumddnn með mál- frelsi og tilö'giurétti, svo og jöfnum réttd og kjömir lands- fundairfuilltrúar til aðildar að starfsnefndum fiuindarins. Um þennan rétt framkvæmda- stjómarmanna mun stjóm Al- þýðuibandalagsins í Reykjavík leggja fram . séretaka tillögu á landsfiundi. Á þennam hátt telur nefndin, að aukin verði verulega þátttaka og áhrif óbreyttra félags manna á Iiandsfiundinum, án þess að hœtta sé á, að áhrifa þeirra forystumianna, siem sæti ed'ga í framkvæmdastjórn., gæti ekki sem skyldi. Hefiur nefndin borið þetta at- riði undir alla meðlimi firam- kvæmidast'jórnar (aðail- og vara- rcenn), og hafa þeir undantekn- ingairlaust látið í ljós persónu- legt samþykki sitt fyrir því, að þessi háttur verði hafður á. Mæltist þessi nýbreytni val fyrir hjá féfagBmönnum, Þá vakti himn lági meðalaldur fluttlltrúa at- hyglli. Nánari aldursskipting lítur $vo út: 20—25 ára 26—30 ára 31—35 ára 36—40 ára 41—45 ára 46—50 ára 51—55 ára 56—60 ára 61—65 ára 66—70 ára 71—75 ára Fimmtudaigur 24. oifetáber 1968 — 33. árgamgiur — 229. töttuiblað. AlþýSubandalagið / Reykjavík kýs fuHtrúa á landsfundinn Sinfóníutónleikar á morgun: PeterSerkin einkik- ari á hljámleikunum □ Þriðju tónieikar Sinfóníuhrjómsveitar ísl^nds á þessu starfsári verða baldnir annað kvöld, fimmtudag, í Háskóla- bíói. Stjómandi á tónleikunum er Sverre Bruland en ein- leikari hinn ungi og efnilegi bandaríski píanóleikari Peter Serkin, en hann lék hér á tónleikum hjá Tónlistarfélaiginu fyrir þremur árum við hrifningu áheyrenda. Á efmisskiránni er fyrst hxð sórkemmdlega og skemmtilega „Ddveriámjemto fýrir stremgjasveit" efltir Béla Bartók, en það verfc hefiur ekki verið fHjurtrt áður.hér- lendis. Verkið samdi Bartók að tilstuðllan Pauls Sacher og himmar ágastu toammerhllijómsveitar hams í Basiei suimarið 1939. Gafst strengjasveit Sinfóníummar þarna gott tækifæri til að sýna hvað í henmi býr. Þá verður fttuittur anmar píanó- konsert Beethovems, em með því verki kom Beethovem fyrst frairn oipdmiberlega sem tónskéttd og pí- anóleikari í Vímarborg á sánurn tíma og hóf þar með firægðarferil sinm. Einledkari er Peter Serkim, Peter Serkin er mú tuttuigu og edms árs að aldri em hamn er som- ur hins firæga pfamóledtoara Rud- Framlhald á 7. síðu. Peter Serkin Dularfull sjálfs- r 51 Meðalaldur: 39 ár. Þá voru á dagslferá umræður um drög að nýjuim lögum og stefnuiskrá fyrir Alþýðuibamdalag- ið. Urðu mdklar umræður, og komu fram ýnwar hugmyndir um breytingar og viðaiuka við fyrir- huguð tög og stefnuskrá. Þessir tóku jjil miáls: Jón Thor Har- aldssom, Sigurjón Þorbergsom, Guðmumdur Maignússon, Guð- mundur Vigfússom, Vilheflm Ing- ólfsson, Haraldur Steinþónssom, Leifur Jóelsson, Hjalti Kristgeirs- som, Gísli Gunnairssón, og Helgi Guðmundsom, Hállfreður öm Eirfksson, Sigurjóm Péturssom. BONN — í þriðja sirm á fáum dögum hafa menn fundið háttsettan vestur-þýzkan herforingja dauðan eða deyjandi af skotsárum og velta menn því fyrir sér hvort ekki sé samihengi á milli þessara sjálfsimorða. Bonnstjómin lætur rannsaka málið með mikilli leynd. Síðast í ga&r var lýst eftir enn einum háttsettum 'starfsmanni vamarmálaráðiu- neytisins í Bonn, og hefur hans verið saknað síðan á márnu- diag. Undir lok síðustu viku skaut Johamm Grimm, 54 ára gamall of- uinsti sig á skrifstolfu simni í vamarmálaráðumeytinu. Lét hanm lífið á leið í sjúkrahúsdð. Birt hefur verið tilkynnímg um að sjáT'fsmorö þetta standi ekki í sambandd við brot á xæiglum um öryíggi ifkisims. Brotizt inn í Þjóð- leikhúskjallarann Nýlega bar brotizt, inm í Þjóð- leikhúskjallaranm og stolið þaöian 12 OOO krónum. Innbrotsþjófiur- inm vann skemimdarverk á staðm- um; á skápum og dyium. Braut hamm upp læstan 'skáp og náði þar í peningam'a. Einnig helfiur þjófurinn stolið áfengisflöskum. Tíu dögum áður skaut naest- æðsti maður vestur-þýzku leyni- þjónustunmar Horst . Windlamd hershöfðingi, sig á skrifistofu snni í Múnohen. Sama dag fixxmdu menn Hermanm Lúdke varaað- mtírái dauðann af skotsári í Ei- feldfjöllum. Hin opinbera dénar- onsök er talim voðaskot í veiði- ferð. Lúdke halfði skömmu áður sagt af sér ábyrigðarstöðu á veg- um Naito. Þótt opimlberar skýrimgar á þessum dauðsföllum sóu mein- Framhald á 7. síðu. Sósíalistafélag Kópavogs Fundur verður haldínn í Sósíalistafélagi Kópavogs fimmtudaginn 24. október, kl. 20.30 í Þinghóli. Dagskrá: — Kosning full- trúa • á þing Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins. Stjórnin. Sósíalistafélag Reykjavíkur: Féiagsfundur ikvöidki. 8.30 □ Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur almenn- an félagsfund í kvöld, fimmtud. 24. október kl. 20.30 í Ingólfscafé. — (Gengið inn frá Hverfis- götu). FUND AREFNI: 1. Kosning fulltrúa á 16. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. 2. Önnur mál. □ Félagar fjölmennið Stundvíslega og sýnið skírteini við innganginn! f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.