Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.10.1968, Blaðsíða 8
3 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN 23. oSofcóber 1968. MARIA LANG ÓKI MA U D N U NUGUR R 3 til ag svo jrfir grasbreidu. Og, þegar þið komið uipp á síðasta hjallann þá eigið bið etftir að glenna upp sikjáina af einni sam- an undrun, því að þar er fegurra en þið StokWhJbúar hafið nokk- um tíma getað gert yikkur í hug- oirlund. O, svei, svei, liðleskjur, ætti ég ekki að ráða við nokkr- ar ferðatöskumaanur? Hver held- urðu að hafi höggvið aíllt timbrið sem þú sást meðfbam veginum? Nei, gamli Naflajón er ekiki dauð- ur úr öllum æðum. Svona nú. Hafið ykkur á stað og standið ekki þama og fflækizt fyrir mér. Við gegnum honum og leggjum aff stað. Upp brekku. Upp aðra brekku til. Yfir yndislegt rjóður meðbitki og smáplöntum. Og svo glennum við vissulega upp au'gun ytfir beirri sjón sem biasir við. A miðjum breiða ásnum stend- «r þorpið. Það stendur bar frjáls- legt og stolt mieð viðáttumiklum ökrum og smárabreiðum, blóm- strandi eplatrjám pg berjarunn- um og dýrlegu útsýni yfir blá- gnænar og svaribláar barrskóga- hæðir. Jónas er vaknaður og CamiMa setur hann niður í freskt græn- gresið og hann býtur milli blóm- enna í áketfð og hrifningu. Við fulloiðna fólkið förum í mnnsóknartferð um sumarríki þkkar, næstum lotningartfull. Við sjáum fimm bæi og fjós. Tveir þeirra eru skínandi rauðir og aðlaðandi. Þeir standa þétt sam- an, mynda hom sin í milli, ann- ar er stserri með lágu risd. og hvítmáluðum kvisti, hinn er með stráþaki, timburveggjum ogþang- að er gengið beint inn aff blóm- skirýddri grasbreiðunni. — Þetta er dásamlegt, dásam- legt, segir Camilla. — Ég vona að þetta sé ökkar hús. Hún og Christer hverfa inn í lágreistar stofumar, þarsemhann getur naumast staiðið uppréttur; ég uppgötva mér til ánægju að húsið mitt rúmar bæði margar og hávaxnar persónur, bað er nýlega veggfóðrað og svo nýlega skrubbað og skúrað að bað er Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. hreinlætisdlmur af trégólfunum. Ég velti fyrir mér hvort Napóleon gamii eigi heiðurinn af bessu áður en ég fer efftur út í sól- skinið til bess að dást að hlynun- um við framhlið hússins og trjá- garðinum fyrir aftan bað, bar sem ávaxtatré og berjarunnar vaxa hver innan um annan og alls staðar eru sýringamir. Og síðan fförum við öll — að Jónasi undanskildum sem er nið- ursokkinn í blómasfcrúðið — nið- ur að eyðibæjunum bremur sem gefa ímyndunarafflinu lausan tauminn með hmömun sinni og anigurværð. Lítið hús horfir á okkur tómum gJiuggakistum, fyrir neðan liggja hrúgur af glerbrot- um. Helmingurinn af hurðinni er barna, enginn veit hvað orðið hefur aff hinum helmingnum — nema kannski Napóleon? Var- fæmislega stíguim við inn í stoffu, bar sem veggfóðrið hanigir í druslum, loftið er myglað etftir regn og bráðinn snjó og gólfið sjáHft farið að fúna. 1 éldhúsinu er risastór múruð eldavél og á henni stendur einhverra hluta vegna eftir brifættur pottur úr svörtu steypuiámi. Viðbrögð okkar eru mamgs kon- ar. — Æ, ben'nan myndi ég vilja fá á opnu eldstóna heirna, segi ág. — Hann ætti að vera á satfni, segir Einar. — Hentuigur og traustur og um leið forrnfagur, segir pabbi. — I svona pottum elduðu galdrartomimar töffradrykkina, segir Camma. — Ormar sem engd- ust í grasi, pfaní pottirtn fóru. — Af hverju hirðir nánösin Napóleon Lindvalll ekki betur um ei'gur sínar? — Er hann nánös? — A-lveg sjúkleg. Ég bori að veðja að hann geymir skildin'ga í tugbúsunda tali undir rúmdýn- unni sinni. — Sei, sei. Það býður bökstaff- lega heim ræningjum og morð- ingjum. Hann býr bó ekki hér í bominu mitt á meðal vor? — Jú, yfirleitt gerir hann bað. En yfir sumairtimann hefur hann fflutzt enn lengra inn í skóginn. A stað sem heitir SvartagiJ. Við erum aftur komin út und- ir hert loft. En dökfcleitt ský hef- ur dra'rið fyrir sólina og bað ffer um mig hrollur. Mig langar efcki til að skoða hina eyðibæina tvo og stóra, ó- hugnarilega tóma fjósið. Ég vil koma mér heim í gleðilega, rauð- málað húsið, þanigað sem skringi- legi kartinn með (derhúfuna er búinn að bera kynstrin öll af tösikum og pinklum. Christer -leagur arminn yfimm mig eins rig til vemdar. __ Hvað er að, Puck? Þú varðst svo föl. — Það er hetta bull í Cam- illiu um gaíldranomir og steikta maðfca. Sér f lagi hið síðamefnda. Þú ert væntanlega viss um að ekki séu — — Já. Ef nokfcum tíma er haégt að vera viss í sinni söfc, þá er ég sannffærður um að hér eru engir höggormiar. — Og galdranomimar, hvem- ig er með þær? Camrna lítur striðnislega á hann. — Geturðu lfka gefið okfcur tryggingu í sam- bandi við þær? Hann horfir hvorfci á mig né Camillu heldur yffir dökfcar hasð- imiar þegar hann svarar; — Nei, elskan mijn, það get ég ekká. Hann sileppir mór naestum hramalega og gengur burt frá ökfcur, gen-gur löngum skreffum yfir gular breiður aff sóleyjum og smjörblómum. Og hann tautar fyrir miunni sér meðan hann treður undir fæti og brýtur blóm og stilka: — Það bori ég efcki með nokkm móti. En guð má vita að égvildi óska að ég gæti bað. — O — Mánudagurinn var jaffngoluleg- ur og sólrtfkur, grasið lagðist út- af í vindinum, við vorum mest utanbúss og það er erfitt aðsegja hverju af ofckur leið bczt. Pabbi feygði úr sér í sólstól og gaif dótt- ursyni sínum- gætur meðan hann kútveltist irinanum blómin og endasendist um túnblettinn „okk- ar“ með skríkjum og sköllum. Camilla og Ohrister höfðu tekið í sig kjark og haldið aff sitaðnið- ur að Ormatjöm til að fara í hað og Einar, sem firestaði burtför sinni í leragstu lög, hafði dregið mig með -sér í húsaleiðangur. Þorpið var stóri um sig og að undanteknum húsunum tveimur sem lagfærð höfðu verið handa okkur og stóðu bétt samain, var fjartægðin milli húsanna tölu- verð. Næst okikur stóðú lágreistu húsin sem við höfðum skoðað daginn áður. ET gengið var eftdr hlykkjóttum stígnum kom maður éftir nokfcra stund að bví sem einhvem tima hJaut að hafa ver- ið miðpunktur Ormagarða. Hús- ið var rauðmáffað — eins og öll hin, — bað var háreistara en hin 02 áður en mannfólkið oflur- seldi bað- sagga og óbrifum og rottum, halfði það trúlega verið reisrilegt og myndarlegt. Nú vant- aði alUmargar rúður í gluggana, bafcflísamar voru famar að hrynja niður og hnenninetlur uxu upp að fúinni trétröppuuni. En hurðin var heil og inni í sarrga- fulllu herbergi stóð borc). setbekk- ur rig meira að seffia klunnaieg bókahilla með gömlum bókum. Við fflettum beim, vartegá' og fhugandi. — Líttu nú á. sagði Einsi. — Hér. er frumút.gáfa ffrá 1869. ..Landið hélga að fomn.i ogpýju‘‘. Eftir náunga að nafni Dixon. — Oig hér er eitthvað sem heit- ir „Hinn dauðinn og endurkoma alls“ og nofcfcrar upnhafsathuga- semdir um eðli og inntak rits- ins. Og hér ... nei. hér pr Anda- tniairtfræði eftir Jung-Stillling. Við stöfuðum okkur gegnum textann á brúnflekkóttu titilblað- inu. — Andatrúarfræði í sam- ræmi við Náttúruna, Skynsemina og Opinberunina og svör við þessari spumingu: Hverju berað trúa og trúa ekki um Fyriiiburði, Sýnir og Opinberun anda. — Þessa fáum við léða, saigði Einar stórhirifinn. — Jóhannes kemst í sjöunda himán. — Maður kemst varta í sjöunda himin yfir því að lesa umskelfi- legar sýnir og óhugnanlega anda. En þetta er furðulegur þókakost- ur. Mér þætti gaiman að vita hver hefur átt heima hér. — Einhver sem var vanur að umgangast hina dauðu, þaðleyn- ir sér ékki. Ef þú kynnir þér bækumar, getunðu kannski feng- ið vátneskju um hvemig bú átt að ná sambandi við hann rig £á forvitninni svalað. Ég svaraði ósjál'frátt: — Ekkert léttúðairtal um slíka hluti. Og reyndu efcki að hræða mig. En ég var ékkert hrædd. Ekki í glampandi sólskininu og ekki í návist Einars. Þegar við virt- um fyrir okfcur tóma fjósið og síðasta hröriega fbúðarhúsið áður en skóigiurinn tók við af enigja- löndunum, gat ég ekki að mér gert að spyrja undrandi: — Hvers vegria hóldurðu eig- irtlega lað fólk haffi flutzt burt frá svona dásamlega notálegu borpi? Hér er allt svo frjálst og ffagurt og sjálfstætt: bað á varla sinn lfka ... — Ójá, saigði Einar raunsær. — Það getur verið að hér sé ekki alveg eins notalegt á haust- kvöldum og löngium vetrardögum. En Napðleon heffur verið hér kyrr. Hann tekur betta fram yfir bægindin á élliheimilinu. Uppum götótt eldhúseólfið óx heill skógur af grænum kartöfflu- spírum. Það var sfcemmtilegt og sbrautlegt á að líta og við geng- um. glöð í huga heim til hússins okfcar afftor. Gleði mín stóð reyndar hálfan annan sólarthring eða svo. Auð- vitað var það gremjulegt að Ein- ar skyldi þurfa að yfingefa ékk- ur, en hann kæmi bráðum afftor og þá var ákveðið að hann taéki Kristínu með sér ffrá Skógum. Fyrsta kvöldið efftir brottför hans var kyrrt og svalt og begar Camma og Ohrister, sem höfðu setið í eldhúsinu hjá mér og ralbbað í sikini snarfcandi viðar- elds, gengu yfir f Lifflabæ, var fufflt tungl og næstum albjart, þótt klukkan væri aðeins hálf- eitt. Ég sofnaði samstundis og svaf vært, ótrufluð aff fyrirburð- um og draugum. A þriðjudag var tuttugu' og þriggja stiga hiti og við vorum öll orðin löt og makindaleg. Jón- as lagði sig óbeðinn inn í nrirð- urherbergið til að fá sér mið- degislúr, Christer talaðd öðru hverju um að hann ætti að aika þerinan leiðinda spotta niður að Sólvangi til að ná sér í dagbJað, en hann lét við umtalið sitja. Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður í vont skap. IVofið COLMANS-kartöfludnft SKOTTA — Eiigum við ekki að gera menninganbyitingu og heimta aði kennsla ffalli niður annan hvem dag? RAZNOIMPORT, MOSKVA MILLIVEGGJAPLÖTUR RÖRSTEYPAN H.F. KÓPAVOGI — SÍMI 40930

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.