Þjóðviljinn - 31.10.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 31. október 1968 — 33. árgangur — 235. tölublað.
Bankastjórinn látinn
víkja úr starfi sínu?
!
Er gjaldþrot fram-
undan hjá Sana hf?
■ Þjóðviljinn hefur fregnað að miklir rekstrarerfiðleik-
ar séu hjá Sana hf. á Akureyri og rambi fyrirtækið nú
á barmi gjaldþrots. Hefur salan á framleiðsluvörum fyr-
irtækisins hraðminnkað að imdanfömu.
Sala á Thule-öHi og gos-
drykjkjum frá öl- og gos-
drykkj averksmiðjunni Sana
hf. befur''gengið mjög treglega
að undauíömu svo vægt sé
til orða tekið.
Geysimikil sala var á Thule-
ötinu fyirst efttr að það kom
á markaðinn og lengi fram-
amaf. Fyrir um það bil tveim-
ur m'ánuðum var hdnsvegar
verðið á Thule-ölinu hækkað
aJlrosalega og af þeim sökum
hefur dregið mjög úr sölu
þess og sa.m.a er að segja um
gosdrykki .. frá fyrirtækinu.
sala þeinra hefur stórminnkað.
Fyrir varðhækkunina kost-
aði Thule-fiaskan innan við
tíu krónur en samskonar
flaska kostar nú 18,75. Einnig
eru nú seldar minni flöskur
á kr. 12,00.
□ Nýlega liafa farið fram banka-
stjóraskipti við útibú Lands-
bankans á Isafirði. Hefur Einar
B. Ingvarsson látið af störfum
og .við tckið Georg Hansson áður
endurskoðandi hjá Scðlabankan-
um.
Þá hefur verið skipaður að-
stoðarbankastj. Hafsteinn Hanu-
esson.
Binar B. Ingvarsson er bróöir
In.gvans S. Ingvarssonar, for-
stjóira Fjöliðjunnar á fsafirðd. Er
talið að hinn fyrrveraindi bainka-
stjlóiri hafi lánað Fjöldðjunni sivo
miljónum kxóina skipti og standi
Fjöiiðijan nú á gjaldþrotsbanmi
oig séu eignir laingt undir slkuld-
um.
Á fuindi stjómar Sementsverk-
smiðju ríkisins hdnn 29. þ.m., var
Svaiwar Pálsson viðsikiptafræðing-
ur, með samiþykki allra stjórn-
armanina, settur framkværrtdastj.
fjánmála verksmiðjuinnar.
Landsfundur AlþýSubandalagsins:
YFIR 120 FULLTRÚAR HAFA
VERIÐ KOSNIR í FUNDINN
■ Landsfundur Alþýðubandalagsins verðui* sett-
ur I Sigtúni á mojrgun, föstudaginn 1. nóvember.
Rétt til fundarsetu munu hafa um 140 fulltrúar frá
42 Alþýðubandalagsfélögum víðsvegar um land og
er þegar kunnugt um kjör rösklega 120 fulltrúa.
■ Aðalmál þingsins verða uppkast að nýjum lögum
fyrir Alþýðubandalagið, þar sem m.a. er kveðið svo
á að Alþýðubandalagið skuli gert að stjómmála-
flokki, og umræður um stefnuskrá fyrir flokkinn.
Frá þessu skýrði Haraldur
Steiiniþórsson á fundj með frétta-
mönnum í gær, en hanm verður
blaðafulltrúi Alþýðúbandalags-
ins á flokksiþin'gin'U.
Annar landsfundurinn
Fyrsti landsfundur Alþýðu-
bandalagsine var haldinn 19Q6.
Á þeim fundi voru samþykkt lög
fyrir bandalagið og ákveðið m.a.
að næsta landsfund skyldi haldia
ekki síðar en 1968. Þá var kosin
miðstjóm og framkvæmdanefnd
en 10 fyrstu ár Alþýðubam dalags-
ins var framkvæmdanefnd er
stofnuð var 1956 eima formlega
stofnun bandalagsins og fór með
stjóm þess.
Haraldur skýrði svo frá, að
framkvæmdastjórn Alþýðubanda-
lagsins hefði samþykkt í ágúst
s.l. að boða til landsf undarins, en
það er hlutverk framkvæmdá-
stjórmar samkvæmt lögum banda-
lagsims. í Alþýðubandalaginu éru
42 félög víðswegar um landið og
er áætlaður fulltrúafjöldi á lands-
fundimum um 140. Er skrifstofu
bandaiagsins þegar kunnugt um
kjör rösklega 120 fúlltrúa.
Rolvíkingar og Akur-
eyringar mæta ekki
Spurt var á fundinum, hvort
fulltrúar myndu mæta frá öllum
Alþýðubaindalagsfélögum í Vest-
fjarðakjördæmi og Norðurlands-
kjördæmi eystra. Skýrði Harald-
ur svo frá, að öll félög á Vest-
fjörðum myndu senda fulltrúa
á landsfundinn nema félagið í
Bolungarvík. Um mætingu frá
Norðurlandi eystra sagði Harald-
ur, að á fundi í Alþýðubandalag-
inu á Akureyri, er haldinn var í
fyrradag, hefði verið samþykkt
með. 36 atkvæðum gegn 30 að
senda ekki fulltrúa á lamdsfund-
inn, en félagið átti rétt á að
senda 8 fulltrúa. Þá átti að balda
fundi í félögunum á Húsavík og
í Eyjafirði í gærkvöld. Þegar
hafia hins vegar verið kosnir fuill-
trúar í félögumum á Ólafsfirði og
í Suður-Þimigeyjarsýslu.
Alþýðubandalagið
stjórnmálaflokkur
í desember í fyrra var baldinn
fundur í miðstjóm Alþýðubamda-
lagsins og voru þar kosnar tvær
nefndir til þess að stairfa firam að
næsta landsfundi: Skipulags- og
laganefnd, formiaður Ragnar Arn-
aids, og stefinuskrámefnid, for-
maður Hjalti Kristgeirssom. Fyrr-
talda nefndin hefur samið upp-
kast að nýjum lögum fyrir Al-
þýðubandalagið og er þar gert
ráð fyrir þeiirri breytimgu m.a.,
að Alþýðubandalagið verði gert
að stjómmálaflokki og jafnframfi
er þar gert ráð fyrir að flokks-
menn geti ekki verið meðlimdr í
öðrum stjómmálaflokki, svo sem
heimilt er samkvæmt núgildandi
lögum Alþýðubandalagsins Hefst
lagaiuppkastið á þessum orðum:
„Alþýðubandalagið er flokkur ís-
ÞRÍR HÁIR TÓNAR
□ Þeir verða meðal skemmtikrafta á landsfundarhófi Alþýðubanda-
lagsfélaganna í Reykjavík og Kópavogi að Hótel Borg n.k. sunnu-
dagskvöld. \
□ Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Alþýðubandalagsins í
Réýkjavik á föstudag, laugardag og sunnudag. Sími skrifstof-
unnar er 18081.
lenzkra sósíalista. . . “ Lagaupp-
kast þetta hefur verið sent öllum
félögum Alþýðubandalagsdns með
tilskildum fyrirvara og verður að
sjjáltfsögðu tekin um það ákvörð-
un á landsfiundinium. hvort eðli
Alþýðuibandalaigsins verði breytt
á þann veg sem lagt er til í laiga-
uppkastinú, þ.e. gert að stjóm-
mólatflokki.
Stetfnuskrámefnd hefur einnig
gert uppkiast að stefnuskrá og
hefur það sömuleiðis verið sent
Alþýðubandsfélögunum. Verða
þessi tvö mál ásamt skýrslu fram-
kvæmdastjómar og umræðum um
stj ómm álaviðh'Oirfi ð aðalmál
landsfundairins.
Haldinn í Sigtúni
i
Landsfundurinn verður settur
í Sigtúni kl. 2 e.h. á föstudaginn
og munu fundarstörf fara þar
fipam nem>a á föstudagskvöldið,
þá verður fundurinn haldinn í
Frambald á 3. síðu.
Krefjast bættrar aðstöðu iðngreinarinnar
I tilefni þess, að LoiMieiðir hf.
hafa látið í ljós áhuga á þvíað
framkvæma etftirlit bg viðhald
á fllugvólum sínum hérlendis, vill
stjómn Flugvirkjafélags Islands
vekja athygli á þvi, að viðihald
hins ísllenzka flugflota er mikið
verkefni, sem sjélfsagt og eðli-
legt er að vinna sem allra 'mest
að hér.
Á undanfömum árum hiefur
fjöldi ungra manna lokið undir-
stöðunámí í fllugivirkjun- erlendis,
en. aMstór hlluti þedrra hefur að
loknu skólainámi orðið að hverfla
í önnur störf eða fllytjast aif landi
brott, þar eð þeir hafá ekki get-
að fengið vinnu í sftarfsgreininni
hér, á sama tíma og stér verk-
eifni enu unnin erlendis fyrir ís-
lenzka aði'la.
Fúndur í Flugvirkjafélagi Is-
lands hinn 5. okt 1968, samþykk-
ir einrélma að beina 'þeirri á-
skorun til stjómarvalida landsins,
að skaipa aðstöðu til þess, að hdn.
stóru verkefini á þessu swiðiverði
firamkvæmd hér, en ekki filutt
úr landi.
(Frá Flugvirkjafélagi ístonds).
Að mdnnsta kcsti eitt humdrað^
kröfuihaifar eiga um sárt að binda
í skiptum sínum við Fjölliðjuina'
á ísafirði og mun Landsbank-
inn vera stærstí kxöfúhiafinin á
hendur fyxirtaakdnu.
Bnigin gjaldþrotabeiðtni hefur
ennþá borizt firá hinum fjöa-
mörgu kröfuhöfum á hendur
fyrirtækiniu. — Á meðan erdótt-
unfyrirtæiki á Hellu úndir sama
niafini starfraefct undir verndar-
væng Ingólfs og er það með
sjálfstæðan fjárhag.
Þá hefiur ekki ennþá verið á-
kvörðuð kæra á hendur starfs-
mönnum Fjöliðjunnar á Isafirði
fyrir meint misferli snemma í
vor.
Tiil skamims tíma hefur þetta
mállegið í athugun hjá fjármáto-
láðuineytinu og virðist eniniþá
legid á þessu máli þar, — enda
er Ingvar gaimaM starfsmaður
fllokkssikrifstofu Sjálfátædisflokks-
ins í Reykjavík.
1 júli í siuimar vonu Þarsiteinii
Egiilsisoin og Árni Jensson sendir
frá Landsbantoanum í Reykjavík
til þess að enduirskoða bóiklhaild
bamkams. Var sikömmu síðar á-
kveðið að auglýsa bamikastjóra-
starfið laust og sóttu þrír memn
um stanfið. Georg Hamssyni
var veitt starfið og jafnframt
var einn umsaBkjenda, Hafstedmn
Hamnesson, skipaður aðstoðar-
bankasitjóri.
Á mieðam á þessium mammaskipt-
um stóð gegndi Þarsteinm Egils-
son störfum útibússitjóra og er
hanm mýkominm atftur til Reyfcja-
vítour úr lamgri semdiför vestur.
Hinn endurskoðamdimm fiór
smemmia siuður.
Þá hiefur Bragi Björnssom lög-
flræðingur eimnig verið sendur
vesitur til þess að kanna lög-
flræðáleg atriði og vinmiur Bragí
emniþá fyrir vesitan að þessari
kömmun hjá bamlkamum,
Báðir bræðurmir hbiudu hims-
vegar fHiuftir búflerílum frá Isa-
firði hingað til Reyikjavílkiur.
Vinnuslys
Maður var að vimna á krana-
bíl í Krossmýri austen við EWr-
iðaárvog í gær og varð fyrir slysi.
Ranm kraminm til og lenti bóma
hans á 20 þúsumd vdlta spenni-
streng. Lagfiá ratflsitraum flrá
stremgnum í bómiuna og niður í
jörðina. Fékk maður sem var
við kranamm í sig mdikiinm straum
og var fluittur á SHysawairðsitof-
una og þaðan á Lamdspítalann.
Var hann allmikið brenndur.
Um swipað leyti varð vinrnu-
siys á Reykjailuindi. Þar var stúílka
við vinnu í éldhúsi og fórhamid-
leggur hennar í ratfkmúna sög.
Stúikam stosaðist mdkið og var
filutt é Slysavarðstofuna.
Handkna ttleikur:
Tékknesku
heimsmeistar-
arnir væntan-
legir í janúar
1 gær spurðust þau tíð-
indi, sem íslenzkum hand-
knattleiksunnemdum munu
vafalaust þykja miklar firétt-
ir og góðar: HeimsmeLstar-
arnir í handknattleik karla,
Tékkóslóvakar, eru væntan-
legir hingað til lands mcð
sitt bezta líð í janúar og
heyja tvo landsleiki við Is-
lendinga í Laugardalshöll-
inni.
Heimsmiedsterainnir verða
á fierð í Skiamdiniaviu upp úr
áramótunum, leáka í Svi-
þjóð dagana 8. og 10. jamú-
ar. Þiegar stjóm Hamd-
km attleikssambamds Istomds
fróttí um Svmþjóðairférö
Tékkésilóvaikamna sendi hún
strax út sfceyti og sipurðist
.fiyrir um hvoirt miöguieikar
væru á þvf að heimsmieist-
airamir legðu leið sima tifl.
Islamds að lokinmi Svflþjóð-
ardvölinni. Svar barst ékiki
firé Téfckóslówakíu fyrr en
í gær, er tékkmestaa sendi-
réðið haifiði gemrtmíllligömgiu-
aðiili.
Hieimsmeisteramir koma
hirngað til tornds 12. jamúar
og lieika siðam daiginn etftir
í Lauigardalshöllinni og aflt-
ur 15. janúar.
fslendingar töp-
uðu fyrir Finnum
Endanleg úrslit í viðureign ís-
lendimiga og Finn,a í 4. umferð
Olympíuskáfcmótsins urðu þau að
Finrnar umnu með 2% vinndmgi
gegn 1 %; Bragi náði jafntefli í
sinni biðsfcák en Ingvar tapaði.
f 5. urnfexð tefldu íslenjdimgar
við Austurríki og er útíitið heldur
slæmt fyrir íslenzku sveitina,
Imgd taipaði fyxir Duchsiteim, Guð-
mumdiur á tvísýma biðskák við
Pramesihuber, Jón og Björn eiga
ljótar biðskáfcir.
Ekfci bárust blaðimu aðrar frétt-
ir aí skákum í B-riðli.
Staðam í A-riðli eftir 5 umferð-
ir var þessi: Sovétríkim 16 vimn-
irnga, Júgóslavía 13, Bandaríkin
12, Búlgaría 11%, Argentíma og
Vestux-Þýzkalanfd 11.
Geðheilbrigðisvikan:
Gói aisókn ai fyrír-
lestrum ogsýningum
Fyrirlestur sem Karl Stfand,
yfiriæknir flutti f liátíðasal Há-
skóla Islands í fyrrakvöld var af-
burðavel sóttur. Var 1. stofafull-
skipuð og fólk stóð á göngum en
engu að síður þurftu allmargir
frá að hverfa. Fyrirlesturinn var
liður f geðheilbrigðisvikunnf og
nefndi Karl Strand erindi sitt
Samfélagsviðfangsefni.
Heflur verið ákveðið að gefa
fyrirlesiturimn út í sérprenti og
verður hann væntanlega til sölu
i bókabúðum alveg á nasstunni.
Vakti fyTirlesturimn mikito at-
hygli þeirra er á hlýddu.
í giær hélt Jónatan Þónmunds-
som, fluMtrúi hjá rífcissaksókmara
erindi um afbrota- og áfengis-
mál og Steinar Guðmundsson,
florvígismaður AA-samitakanna
ræddi mél drykkjusjúklinga á
Islandi.
Síðasti fyrirlestuirinn í vikunni
verður í fcvöHd þá ræðir dr. Matt-
hías Jónasson, uppéldisfræðin.gur
um skótona og gieðheilbrigði J
nemienda og Margrét Margeirs- j
dóttir, félagsráðgjafi um aðlö'gun- |
arvandkvæði barna og unglinga.
Sýninigin í Unuhúsi sem Tengl-
ar stenda að er opin daglega frá
2-10. Þar eru sam kunnugt er
sýndir munir sem vangefiö fiólk
hefur unnið. 1 gær hötfðu um 400
manns skoðað sýnimigumm, sem ef
opin flram að helgi.
V
%