Þjóðviljinn - 31.10.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1968, Blaðsíða 8
) g SÍOA — ÞJÖEWlLJTriN — Ftaanteudiaiguir 31. okftó/ben? 1968. ÓKUNNUGUR MAÐUR laus brúða með handleggina dinigílaTKÍi í lausu loíti, seig síðan niðtur í girasið og lá þar — í önig- Viti. Stúlkan nak upp hljóð af ótta og skelfingu, Jónas greip fiast í miig og varir hans stoulfiu en Er- land hodfði rólegur í bragðd á unga manninn við fætar sér og tautaði: — Hann er orðinn fiullorðinn. Það er saninarlega lenigra um lið- ið en ég hélt... — O — Hann snerist á hæli ag hvarf inn í eldhúsið og þangað sótti hann könnu af köldu vatni og Skvetti úr henni yfit höfiuðið á Bimi Eiríki. Það bar tilætlaðan árangur og veran á túnblettinum gerði sig líklega til að vakna aif öngvitinu, og þá sagði hann stutt- aralega og dálítið hæðnislega: — Það er bezt ég hlífii hon- um við því að sjá mig. Þökk fyrir matinn. Og hann hafði sig samstandis á brott. — Uss en sá leiðindapúki, sagði nýjasti gestarinn í eyði- þorpið, sem virtist nú nasstum komíð í alfaraieið. — Skelfing er hainn hrjúfiur og harður. Hver er þetta eiginlega? *■ — Hann. .. heitir Erland, standi Bjöm Eiríkur. — Erland Hök. Og hann — En aitekinn vanlíðan beit hann saman tönnum og við misstam af framhaldinu. — Ég vildd gjaman fá að vita, sagði ég, — hver þér eruð og hvaða erindi þér eigið til Ortna- garða. « — Ö, ahnáttagur, er ég ek'ki búin að segja það? — Hún rétti að mér höndina. — Nína Aman. Camilla sendi mig hingað. — Camilla? — Já. Henni fannst einhver verða að vera firú Bure til HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraimtangu 31 - Sími 42240 Hárgreiðsla — Snyrttagar Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyTtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. 1 skemmtanar hérna uppi í fásinn- inu, meðan hún færi til Glynde- bourne að syngja greifafrúna i Figaro í stað Leylu Gencer sem hafði fengið hæsi, pg hún rakst á mig á Norrmalmstorgi, og ég var að kvarta yifir því að hafa ekki efni á að fara neitt í fríinu og þá gaf hún mér fyrir farseðl- inum og taldi mig á pð flýta mér beint hingað, og mér fannst það alveg himneskt, því að ég hef aldrei á ævinni kornið í al- vöru skóg og það er alveg hrasði- legt í borginni núna, en auðvitað er ekki víst að frú Bure sé sér- lega hrifin, því að það er auðvit- sð hægt að fá mikJu ánægiulegri félagsskap en mig, en þó sikail ég lofa því að ég skal puða og púla og auðvitað er betna að vera ekki einn, efi eitfihvað skyldi koma fyv- ir, og ég hef alltaf hafit lag á krökkunum og ef ég fæ að vera þá er ég í sjöunda himni... Hún þagði, sennilega vegna þess að hún varð að draga and- ann og ég uppgötvaði mér til léttis, að málæði hennar stafaði af taugaóstyrk pg löngun til að gera mér til geðs. Annairs var hún þokkaleg og tilgerðarlaus í víðu, rósótta pilsi og látlausri, hvftri blússu. Hárið var Ijóst og hörundið hvítt og gHaert, háte og handleggir svo magrir að það leiddi hugann næstam að nær- ingarskorti. Hún halföi fuMa börí fyrir sól og útiloft og mikinn rrrat og mér skildist um leið að öriögin höfðu ekki aetlað mér það að taka saman fiöggur ma'inar og þjóta burt frá þorpinu og hugs- anlegum leyndardómum þess. Camilla hafði af klókindum sfn- um sent mér Ninu Aman til að koma í veg fyrir þann gang mála. Reyndar kom í ljós að þeissi skinhoraða ungHingsstúlka gat svo sannariega .gert gagn. Á fyrsta tveim stundunum hafðd henni tekizt að búa til kafifi handa Bimi Eiríki, sem enn var fölur og fár, og með aðstoð hans að ná í alla matarpakkana úr strandaða þílnum, sjóða laxinn sem virtist ekki hafa skaðazt af volkinu, vinna trúnað Jónasar, veifa í kveðjuskyni til mjólkur- póstsins, sem fairinn var mjög að hressast, og segja mér undan og ofanaf ævifierli sínum Og afi þeim brotam var svo sem au'gljóst að hún var í rauninmi -vannærð. Síð- an hún lauk skólanámi hafði hún unnið sem alfigreiðslustúlka i skó- búð í garrda bænum. Hún átti heima í ódýru leiguherbergi í Birkigöta — foreldra virtist hún ekfti etaa — og borðaðd á ódýr- usta matstotam þá daga sem hun bprðaði yfirieitt. Hún átti sér nefnilega tómstaindagaman, draium, óhamingjusama ást, sem gleypti alllar hennar tekjur og átti stan þátt í að hún neltaði sér um steitour, hamlborgara og önnur efnisleg gæði, auk nýrra fiata og suimarleyfisferðalaga. Hún gekft í söngtíma. Hjá söngfcennara sem tók fimmtán krónur fyrir þrjáitíu miínútna kennslu. — Nei, neá, það er víst ekkert dkur. Hann er það bezta aif þvi bezta. Allir gamga tál hams, allir sem oru eitthvað eða vilja verða eitthvað. Það var hjá honum sem ég kynmitist Camillu Martim. Og hverjair voru svo framtiðar- áætlanir hennar? Tja, engar sér- staklega sem hún gat byggt á. Kamnski myndi hún, sækja um inngörugu í sömgdeild tómlistar- skólans. Eftir svo sem ár. Ég uppgötvaði fljótlega, að ef það var moklkuð sem Nimu Aiman skorti, þá var það sjálfstraiust. Ég er engimm sénfiræðdngur, en mér þótti rödd hemmar bæði falleg og mikil þegar hún söng nokftru seinma bairmalög fyrir Jón- as. Sonur minn hafði í núgu að snúast, veðrið var dýriegt og ég áfcvað að fara í leiðamgur sem ég hafði lengi haift hug á. Ég klæddi mig í síðbuxur og hent- uga gönguskó t»g ég helf víst haf- ið gönguma í sérstökium takti því að þegar ég geftk framhjá Ols- son-bænum kallaði Eriand til mín innamúr óræfttirund: — Hæ! Hvert erta að stika með þessum ákveðnu skrefum? Hann kom brosandi til móts við mig og ég huigsaði með mér að hanm ætti að brosa ofitar. Hann sýndist þá yngri, svo ung- ur að úlfgrátt hárið virtist ekki hæfa honuim, rétt eins og það ætti ek'ki við hreina enmið og útitekið amdlitið. — Ég ætlað að labba mig upp í Svartagil. Hann sýndi engin sérstök við- brögð. Hafði ég átt vom á því? Viðbrögðin gerðu ekki vart við sig fyrr en ég bætti við: — Ætlarðu að koma með? Varimar sem höfðu verið með mildum gléðisvip, urðu nú sam- anbitnar. — I Svartagil? sagði hann lág- um rómi. Já. Já, því ekki bað. Og án þéss að hafa um þetta fleiri orð, beygði hamm inn á stíg sem lá þvert yíir engið, fram- hjá gamla þorpinu og beint imm í skóginn. Hann vair tiltöluleiga breiður alf skógarstíg að vera, en hann var fljótlega svo brattar að þetta varð edns konar fjallganga, og auk þess var hanm grýttur og morandi í trjákrónum. Ég átti fullt í famgi með að fylgja hon- um eftir og éig hafði eftkert tóm tíl að njóta barrilmsáms eða ræða við mamninn á undam mér. Einstöku sinnum stanzaði hanrn. til að vek'ja aithygli mína á ein- hverju, orra sem hóf sig þyngsla- lega til flugs imm á miMi grein- anna, snáki sem hringaði sig á veginum, hvítum klukkublómum í mosamum og í rjóðri í nokk- urra metra fjariægð rádýri, 'sem tók smöggt viðbragð og þaut á burt með liðle^um, smöggum skrefum. Aðeins einu sinni sagði ég eins og í tilraunaskyni: — Það er auðfumdið að þú ert alvanur að gamga í s'kógi. — Það er atvinma mín. Ekkert meira. Og hanm bauð ekki heim freíkari spuirminigum. Loks giillti í rauða byggimgu milli trjánna. Það var lágt og lamgt bjálkahús með tveimur, svartmáluðum hurðum. Ég gsagð- ist inn um einn gluggamm og hörfaði frá þegar ég sá grófa jámrimlana fyrir gluigiganum að innanverðu. — Eriamd, sjáðu. Þetta eru edms og fanigelsiisrúður. Hvað á þetta að þýða? — Það þýðir að það getar ver- ið skynsamlegt að styrkja vistar- verur sínar hérma langt upp í ó- byggðum. En hvað er nú þetta. Býr Napóleon hér í sfcálanum? Hann hafði beygt sig big gægzt inn um hinn glugganm. Geimur- inn fyrir innan var greinilega manmabústaður. Þar var óumbúið rúm, stóll, borð með óhreinu leir- taui og matarieifum, og hitumiar- tæki stóð á dós á hvolfii. Okkur brá bráðum við þegar Napóleon birtist allt í einu við húshomið. I>rátt fyrir hitamn var haun klæddur saima þykfta leður- jákftanum og með sömu fcöflótta derhúfuna ag hann halfði verið með þegar ég sá hamm síðast. Hann kipraði biún fkomaaugun, forvitnislega og undramdi, og síð- an rétti hamn fram vinmulúinm hramm og hristi ákafit höndima á Eriand Hök. MILUVEGGJAPLÖTUR RÖRSTEYPAN H.F. KÓPAVOGI — SÍMI 40930 w Plaslmo ÞAKRENNUR 1 £ 1 3 RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Company hf IAUGAVEG 103 — SlM1 17373 LEIKFANGALAND \ VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ. Gjörið svo vel að reyna viðskiptin. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. Ódýrast i FÍFU Úlpur Peysur ¥ Terylenebuxur v Molskinns- buxur * Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut)\ SANDVBK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita-öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmmnnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavik. Skolphreinsun og viðgerðir Losimi stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHHEINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.