Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 4
son, gefiur ekki kost á sér f landsliðið að þessu sinmi. Þess vegna er ekki annað hægt en að ósika landsliðsnefnd til hamiingju með vel umnið verk og óska landsliðinu góðs geng- is í leikjunum. Amnars lítur landsliðið þaenig út: Þorsteinn Bjömsson, Fram, (25) Hjalti Einarssoe FH (24). Imgólfuir Óskarsson Fraim (26) fyrirliði. Geir Hallsteinsson FH (15) örn Hallsteinsson FH (22) Jón Magnússon, Víkingur (11) Einair Maignússon, Víkimgur (7) Auðunn Óskarsson, FH (7) Sigurbergur Sigsteimsson, Fram Að sjélfsögðu var það edtt aðalmál bflaðaimannafundar þess sem HSÍ og lamdsliðs- nefnd þess boðuðu til, að birta valið á íslenzka landsliðinu. Val á landsfliði er eilíft deilumáll meðafl áhugamanna viðkomandi íþróittar og hygg ég að það sé sama hvar í heiminum er. í emgri íþrótt standa ísflend- ingar jafn framarlega og í haridlknattleik. Því er þaðeðfli- legt að menm verði ekiki sam- méfla um vai á landsliðinu og hygg ég að svo verði einmig nú. Ég fyrir mitt leyti er ánægð- ur með val Jandsliðsins að þessu sinni og held að þeitta lið sé það sterkasta sem við eigum til. Að vísu vantar tvo menm sem ég tel að ættu að vera í liðinu, en annar þeirra Ágúst ögmundsson er fótbrot- inn og getur því eikki leikið með em hinn, Sigurður Eimairs- Björgvin Björgvinsson, Fram Gunnlauigur Hjálanarssoin, Fram (44) Ólafiur H. Jónssom, Válur (0) Gclr Ilallsteinsson elnn bczti Icikmaður íslcnzka Iandsliðsins sést hér í einum af sínum glæsilegu gegnumbrotum. ^ SlÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Miðvitouidiagiur 13. nóvetmlber 1968. SÖDVðlN Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áh), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. OstjórnarmetiB Qstjóm er ekki íþrótt sem keppt er í á ólympíu- leikum eða Evrópumeistaramótum; v.æri svo færu íslendingair að fá gullverðlaun. Eftir fjórðu gengislækkunina á níu árum deila menn ekki framar um það hvort óstjórn hafi verið í landi, heldur ýtast menn á um afrek hennar. Eru sumir svo hógværir að þeir telja stjómarfar Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar, „viðreisn- arstjórn“ Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins einungis Evrópumet í óstjóm. Aðrir sem stefna hærra fyrir íslands hönd, telja hiklaust að hér hafi sjálft heimsmetið í óstjórn verið sett. Þetta er þó einungis frá sjónarimiði alþýðu manna; frá sjónar- miði gróðabralls- og braskaralýðsins sem ræður bak við tjöldin í Sjálfstæðisflokknum er það ein- mitt svona sem á að stjóma landinu. Gróðalýður- inn í landinu þarf ekki að kvarta um ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar og Gylfa Þ. Gíslasonar. Óstjórnin hefur valdið stórkostlegum flutningi verðmæta til þess gróðalýðs; hver gengislækkun hefur þýtt ofsalegan gróða fyrir braskarastétt þjóð- félaigsins og möguleika á framhaldandi gróða, jafn- framt sem hún hefur þýtt rán og gripdeildir eftir lagaleiðum á sparifé landsmanna og fjármunum og eignum fátæks fólks. Atvinnuvegum þjóðarinn- ar hefur verið fórnað í óstjórnarhítina, eðlilegu efnahagslífi hefur verið fómað. Og enn koma hin- ir broslegu reiknimeistarar ríkisstjórnarinnar eins og skraddaramir í sögunni um nýju fötin keisar- ans og bukta sig og beygja og hafa reyndar reiknað það út enn einu sinni, í fjórða sinn á níu árum, hvað gengisfellingin þurfi að vera mikil, upp á brot úr hundraðshluta, til þess að allt komist í bezta lag. Og það er ekki nema eitt ár frá því sömu reikni- meistarar reiknuðu upp á brot úr hundraðshluta hvað gengisfelling þyrfti að vera mikil til þess að atvinnuvegir á íslandi kæmust á varanlegan, heil- brigðan gmndvöll. Ósköp feimnislega skýtur upp kollinum í forystugreinum Morgunblaðsins, Vísis og Alþýðublaðsins sú fróma fullýrðing, að nú muni reiknimeisturunum og ríkisstjórninni loksins hafa tekizt að reikna rétt; nú muni gengislækkunin duga til þess að varanlegt, heilbrigt ástand skap- ist í íslenzkum efnahagsmálum! Mikil er trú þeirra á viðtökugetu almennings á vísvitandi blekkingar. ingar. þingmenn Alþýðubandalagsins og blöð þess sögðu það í fyrrahaust að hér væru loddarar í valda- aðstöðu vísvitandi að blekkja þjóðina. Það reyndist rétt. Þingmenn Alþýðubandalagsins segja ríkis- stjóminni þessa daga á Alþingi að fyrirhuguð stór- árás Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins á launafólk í landinu, árás á laun landverkafólks og skerðing á aflahlut sjómanna, sé óframkvæmanleg. Óstjórnin í þágu auðvalds og braskara hljóti að falla fyrir sameinuðum vilja vinnandi fólks á ís- landi; hin boðuðu þvingunarlög Bjama Ben. og Gylfa hljóti að falla við smán líkt og þrælalögin 1942. Öll þjóðin, nema gróðabrallsmennimir sem fitna á óstjórninni, er orðin langþreytt á þessum methöfum í íþrótt óstjórnarinnar. — s. □ Um næstu helgi fara fram tveir lands- leikir í handknattleik við V-Þjóðverja í íþrótta- húsinu í Laugardal. — í tilefni af þessu kallaði stjóm HSÍ og landsliðsnefnd þess blaðamenn á sinn fund til að kynna val íslenzka landsliðs- ins og ræða eitthvað um leikinn og v-þýzka lið- ið sem hin’gað kemur. Tveir landsleikir við Vestur- Þjóiverja um næstu helgi Dómarar eru sænskir og heita Carl Olaf Nilsson og Riollf And- reasson. Forsala aðgönguimiða hófst í gær í Bókaverzlun Lár- usar Blöndail í Vesfiurveri og við Skólavörðusitíg og er verð miða 150 kr. fyrir ftuMorðna en 50 kr. fyrir börn. Þjóðiwerjamir komia á fímmtu- dag og dveljast hér fnam á mániudaig og er Idð þeirra skip- að efitirtöldum ledtomönnum: Markverðir: Meier, Wilfiried Grii-Weiz Dankersen (3) Pohl, Lotihar SG Leuterslhausen (4) Leikmenn: Ahrendsien, Herwig THW Kiel (0) Bucher, Peter Frisch Auf Göppinigen (1) Feldhoff, Jochen VfL Gummersbadh (19) Gröninig, Burkhard TuS Welllinighofen (5) Hönniige, Hierbert SG Leutershausen (31) Lúbkinig, Herbert Grún-Weiz Dantoersen (77) Munck, Bernd Eintr. Hildesheim (46) Múller, Max Frisch-Auf Göppinigem (9) Möller, Heiner Eintracht Dortmund (0) Neuhaus, Peiter TuS Wefllinighofen (10) Schmitd, Hans VfL Gummiersbach Júdókeppni Á fimimtudagirm, 14. þ.m., fer fram keppni í Judo hjá Judo- félagi Reyikjaivítour. Keppt verð- , ur í gmáðufllökfeum- Keppnin fer fi'am í, æfdnig^al félaigsins á Kirikjusandi og hefist kL 8.30 s.d. Þetta verða 5. og 6. lamds- leikir Islands og V-Þýzkalands og hafa Þjóðverjarnir unnið þá aflila, þó ofitast með ldtlum mun. Fyrsitu leikirnir fóru fram 29. og 30. nióvember 1966 og umm.u þýðverskir fýxri leikimn 23-20 en þann seinni 26-19. Afitur reyndu þessar þjóðir með sér 1. og 3. marz s.l. og þá ytra, ■unnu Þjóðverjarnir fyrri leitoinn 23-20 en seinmd 16-12. Það er álit margra að íslenzk- ur handknattleilkur hafi ekki um árabil verið jafiin góður sem nú og rennir árangur ísflenzku liðanna gegn Svíþjóðar- og Damimerkurmeisturunum sitoðum undir það. Því er ástæða til að ætla, að betri árangur náist í þessum leikjum en þeiim fjn'ri. Hins vegar verðum við að gera okkur grein fyrir því að þýzka landsliðið í handknattleik er eitt af beztu landsliðum í beimi og árangiur þeirra í síðustu heims- meistarakeppi er þeir urðu í 6. sæti staðfestir það. Eims og áður seigir fer fyrri leikurinn fram n.k. laugardag og hefst kl. 15.30 en seimni leik- urinn á sunnudag og hefst kl. 16.00. Á umdan báðum leikjun- um fara fram forleikir milli unglingalandsliðs pilta, sem uniglingalandsiliðsnefnd sér um, en þöir leitoir hefjast fyrr, því landsleikimir sjálfir hefjast á þeim tíma sem áður er nefindur. Gunnlaugur Hjálmarsson hefur Ieikið 44 af 50 landsleikjum ís- lands í handknattleik og er enn meðal þeirra beztu. - ÁVAXTAMARKAÐUR - Ódýrir ávextir til jólanna í 1 kg dósum: Ferskjur kr. 41,70. Perur kr. 49,00. Jarðarber kr. 49,75. Ananas kr. 37,40 Jarðarberjasulta kr. 21,75 V2 kg. ds. Jarðarber kr. 27,30 V2 kg. ds. Ferskjur kr. 21,20 Vz kg. ds. Rauðkál kr. 29,00 gl. Deliciousepli kr. 279,00 kassinn. Appelsínur kr. 350,00 kassinn. Enskttekex kr. 15,55 pk. Fíkjukex kr. 19,00 pk. Hafrakex kr. 19,00 pk. Piparkökur kr. 19,00 pk. Sendum heim. — Næg bílastæði. Matvörumiðstöðin Laugalæk 2 Sími 35325 — á homi Rauðalækjar og Laugalækjar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.