Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 13. n<5vemiber lf)6S.
MARIA LANG
ÓKUNNUGUR
MAÐUR
19
hættulegra var bað fyrir örmjóa
en beitta öxina, sem var hand-
fangið á honum. Málmskallinn
var fágaður eftir handtök marsra
kynslóða og glóði eins og kopar,
hann var skreyttur ferlaufa
blómi, tveim krosslögöum örvum,
kórónu ásamt áletruninni „A-o
1751“. £g teygði út fingurinn til
að prófa bitið á blaðinu, en bá sá
ég hárin sem festst höfðu í
efsta hakinu.
Hár oig eitthvað dökkt og
klístrugt. Blóð?
Ég sleppti bæði exinni og
dalabrúðunum og hvort tveggja
valt niður brattann. Sem snöggv-
ast hélt ég, að bessi óhugnanlegi
göngustafur ætlaði að velta ofaní
lindina og hverfa bar, en hann
festist í runni og hékk bar, fá-
eina metra frá vatninu.
Um leið var mér ljóst að ég
gat ekki skilið hann bannig etftir.
Ég veigraði mér við að hugsa
um til hvers hann hefði verið
notaður, en ég vissi bað eitt að
Christer myndi aldrei fyrirgefa
mér ef ég léti hann hverfa nið-
ur í pyttinn.
Regnvott grasið var hált undir
fæti begar ég fikraði mig nið-
ur brekkuna ag að runnunum. Ég
náði taki á lurknum og meðan ég
spyrnti við fæti til að renna
ekki lengra, horfði ég með ófúsri
aðdáun á tæran og brúnskyggðan
vatnsflötinn.
Mér fannst betta fremur vera
tjöm en uppspretta, hún var um
það bil tíu metrair í bvermál og
við bakkana uxu vatnajurtir. Hér
höfðu konumar í þorpinu trúlega
skolað bvottinn sinn áður fyrr,
hér höfðu stúlkumar speglað
sig og piltamir svalað sér á
heitum sumardögum.
En héma meigin frá var erfitt
að komast niður. Það mátti ekki
mikið út af bera til bess að
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31 - Simi 42240
Hárgreiðsla — Snyrtingar
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16-
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SlMI 33-968
I manni skrikaði fótur og ylti og
... og ...
Ég hlaut að hafa staðið þama
lengi og starað niður í vatnið áð-
ur en ég áttaði mig á hvað ég
var að stara á.
Grænar plöntur á bakkanum,
brúnleitt vatn sem við miðju
sýndist næstum svart.
Og inn á milli jurtanna,
skammt frá enda brekkunnar
með ótíndu og tíndu dalabrúð-
unum, niðri í myrku djúpinu —
var eitthvað sem var ljósara en
betta sofandi myrkur.
Eitthvað, sem ekki átti ..ð
vera bama.
Eitthvað hvítt og blikandi.
Hönd og handleegur.
Armbönd. Hlekkir og keðjur
úr gulli.
— O —
Erland segir að ópin í mér
bergmáli um allt borpið. Ég færi
mig ekki úr stað fyrr en hann
kemur b.iótandi. Og begar hann
o” kominn alla leið til mín kem
ég engu orði upp.
Ég bendi. Bendi með handifang-
inu á niámiuirnajnnsöxinni í áttina
að óhugnaðinum bama niðri í
djúpinu.
Og svo skammast ég mín dá-
lítið, en aðeins dálítið. Ef maðuir
sér mannveru sem er á kafi í
vatni, er fráleitt að standa eins
og glóour og gera ekki annað en
æpa. Maður á að gera eins og
Erland, vaða niður í pyttinn og
lyfta upp grannvöxnum, lífvana
lfkamanum, bera hann upp í hús-
ið oe hefia sti’-ax lífgunartilraun-
ir. En ég, sem allan ta'mann
hef haidið dauðahaldi í axar-
skaftið. — ó-r er óhugnanlega
sannfærð um að hún muni
nldrei anda framar.
Loks gafst hann upp. Hann
kveikir á nokkrum kertum í ó-
notalegu rökkrinu og við flökt-
andi skin beirra virðir hann hana
fyrir sór.
Hún er klædd í rykfrakka yfir
rjómalifeu jarseydragtinni, annar
skórinn er ho-finn, hinn er hvít-
ur með breiðri tá og hælbandi.
Augun eru lokuð, andlitið með
háu kinnbeinunum nábleikt.
Næsitum jafnfölt er andlit
mannsins sem Týtur yfir hana.
Hann strýkur varlega burt hár-
lokka, sem klístrazt hafa niður á
ennið og um leið segir hann allt
í einu:
— Hún... hún er með sár á
gagnauganu. Það er Ijótt og sést í
beinið. Hún hlýtur að hafa feng-
ið geysilagt högg. En það eru
engir steinar hjá lindinni sem
hún hefði getað dottið á. Þetta
er undarlegt...
Orðlaus rétti ég að hönum öx-
ina og ber hana að ljósinu. Ég
hef allan tímann haldið í staf-
inn og ekki í handfangið og þótt
hann hafi oltið eftir votu gras-
inu, eru svörtu hárin enn föst í
hakinu á egginni.
— öxin mín, tautar hann og
rödd hans er annarleg og bitur.
Hann tekur um axlimar á mér
og leiðir mig út á tröppumar.
— Ég heyrði bíl rétt áðian,
bað hlýtur að hafa verið bfll
Wijks fulltrúa. Vertu hér kyrr
og ég ætla að sækja hann.
— Ég vil miklu heldur —
— Nei, Puck. Það er víst ekiki
... ekki heppilegt.
Ekki heppilegt, hugsa ég ráð-
villt meðan ég geng skjátfandi
meðfram veggjunum sem um-
lykja hina látnu. Hvers vegna?
Vegna þess að hann var einu
sinni ástfanginn af Agnesi Lind-
vall?
Vegna þess að námumannsöxin
er hans eigin eign?
Vegna þess að það yrði hann
sem skuldinni yrði skellt á...
Mér er orðið enn kaldara þeg-
ar Christer kemur stikandi í
fylgd með honum. Hann fær mér
og Erland sterk vasaljós og skip-
ar okkur með sér inn í óhugnan-
lega vistarveru þar sem gestur-
inn liggur, blautur og þöguli og
óhugnanlegur.
— Lýsið beint á hann, skipar
hann.
Ljósgeislinn úr lampa Erlands
Hök fellur beint á fótleggi henn-
ar, handleygi og höfuð. Ég ein-
blíni þrjózkuiega á gömlu bóka-
hilluna, sé bar eintak af „Lyng-
blómum" Topeliusar og Friðbjófs
sögu, fæ áminningu hjá Christ-
er fyrir að lýsa ekki almenni-
lega og iTiks kemst ég ekki hjá
bví að líta niður og siá begar
fingur hans þreifa um höfuð
hennar og finna bað, sem þeir
leita að.
— Já, se«ir hann. — Hér kem-
ur það. Sár í vinstra gagnauga.
Það er ekki aðeins húðin sem er
sködduð, heldur sjálft beinið.
Réttu mér öxina, Puck.
Hann ber beittan og tenntan
endann á handfanginu við sárið
og það virðist allt koma saman
og heim. Nú fæ ég að segja
frá öllu saman, hvernig ég setlaði
að tína dalabrúður, hvemig ég
steiig á stafinn og kom síðan
auga á líkið í lindinni.
Auglun eru ísblá þegar hann
hann réttir úr sér.
— Við þurfum varla að bíða
eftir læknisúrskurði. Agnes Lind-
vall er dáin, hún er með
höfuðsár sem hún hefur ekki
getað veitt sér sjálf, fáein hár
sem trúlega eru úr höfði hennar,
eru enn föst við eggina.
— Enn eitt morð, segir Erland
með sömu biturlegu röddinni og
áður. — Annað morð sem mér
verður kennt um.
— Morð? — Christer horfir
hvasst á hann. — Þér ættuð bet-
ur en flestir aðrir að kunna að
greina á milli morðs og mann-
vlps. En þér talið samt um
morð.
— Þessi á"ás á Agnesi varund-
irbúin, segir Erland. — Það er
engin tilviljun að námumanns-
öxin, öxin mín, hefur verið val-
in sem mnrðvopn. Og hún hefur
ekki komizt' sjálfkrafa neðan frá
Sólvangi og hiniaað uppeftir.
— Sólvangi? En þér tókuð við
henni hjá Manfreð Olsson í gær.
Fóruð þér ekiki með hana hing-
að?
Erland ar jafnrólegur og á-
kveðinn.
— Það var ekki Manfreð sem
fékk mér hana heldur lögreglu-
fulltrúinn. Ég hengdi hana á
stólbak og þar gleymdi ég henni
þegar ég fór. Ég hafði um annað
að hugsa en forngripi, þótt verð-
mætir væru.
Er það satt? Ég loka auigun-
um og sé fyrir mér svarta staf-
inn sem dinglar upp við stólbak.
En hvað svo? Af hverju man ég
ekki hvort Erland Hök tók hana
með sér þegar hann gekk út úr
stássstofunni hjá Olssonfjöl-
skyldunni? Einfaldlega vegna
þess að þá lá ég á hnjánum
fyrir neðan gluggann hjá Lydiu
og tíndi saman pottbrot ogbrotna
blómknúppana. En einhver annar
hlaut að hafa tekið eftir hnnum
og umræddum staf. Hann getuir
naumast logið um þetta, begar
svo mörg vitni voru til staðar...
Christer tekur af honum vasa-
ljósið og lýsir í andlit honum
eins og viðutan. I bessu ljósi
sýnist það lokað, kalt, skuggar
í augnatóftunum, varirnar sam-
anbitnar. Eins og gríma — hel-
gríma.
— Hittuð þér Agnesi aftuir eft-
ir að þið skilduð á Sólvangi í
gær?
Um leið svitna ég í lófunum.
Þetta er prófraun. Hann hefur
ekki hugmynd um, að þau höfðu
áhorfanda og áheyranda að
stefnumótinu við bakka Orma-
tjarnar, hann getur umsvifalaust
neitað; eiginlega ætti hann að
neita- því, ef hann á til ein-
hverja sjálfsbjargarviðleitni.
En hann segir:
— Já. Hún sendi Napóleon með
boð til mín um að hún vildi tala
við mig. Hann hefuir sínar eigin
aðferðir við að koma boðum til
skila og mér var alls ekki Ijóst
hvað um var að ræða. Karlinn
talaði einhver ósköp um Orma-
tjömina, svt> að ég ákvað að
rötta þangað niður eftir.
— Hvenær var það?
— 1 gærkvöld. Um níuleytið
held ég.
— Og hvað vildi hún?
— Það fékk ég aldrei neinn
botn í.
— Við hvað eigið þér með þvi?
— Nákvæmlega bað sem ég
sagði. Hún fór frá mér áður en
hún hafði gefið mér nokkra skýr-
ingu á þvi.
— Fór frá yður? Hvers vegna?
Urðuð þið ósátt?
— Onei, ég verð ekki framar
ósáttur við fólk. Það útiheimtir
RAZNOIMPORT, MOSKVA
RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 Km akstui* samkvs
vottopðl atvínnubllstjóra
Fæst hjá flestum hjölbaröasölum á landinu
Hvergi laegra verö
»mt
andinu I
^ I
TRADINC CO.
Látið ekki skemmdar kartöflur koma yður
i vont skap. IVotið COLMAIVS-kartöfluduft
SKOTTA
— Auðvitað ætlum við að kalla ballið sigurhátíð enda þótt þið
hafið tapað. Er eiitthvað á mióti því?
Terylenebuxur
á drengi frá kr. 480.00.
Terylene-flauelsbuxur drengja —• Telpuúlpur —
Gallabuxur — Peysur,
Siggabúð
Skólavörðustíg 20.
VÉLALEIGA
Símonar Símonarsonar. — Sími 33544.
Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. -—
Einnig skurðgröft.
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
LCIKFANGALAND
VELTUSUNDI 1 kynnir nýja verzlun —
LEIKF AN G AK J ÖRBÚÐ.
Gjörið svo vel að reyna viðskiptin.
LEIKFANGALAND
Veltusundi 1 — Sími 18722.
Ódýrust í FÍFU
Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns-
buxur * Stretchbuxur.
Regnkápur og regngallar. — Póstsendum hvert
á land sem er
Verzlunin FÍFA
Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut).
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð-
um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á
brunnum og fleira.
SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu
hreinsunarefni.
Vanir menn. — SÍMI: 83946.