Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miövikudagur 13. nóveimber 1968. Avallt í úrva/i Drengjaskyrtur — teryiene-gallar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. LandshappdrættiB ■ • ð ■ Landshappdrætti Alþýðubandalag:sins er j lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- j bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. I Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. - Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Simi 19099 og 20988 Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum ■ Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogl). — Sími 33895. Hemiaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135 • Fjögur leikrit í æfingu hjá Þjóðleikhúsinu 22.15 Veðurfr. Héyrt en elklld séð. Pétur Sumarliðason fl. ferðaminningar Skúla Guð- jónsstwiar á Ljótannarstöð- um 8). 22.35 Sígaunaljóð eftir Brahms. Grace Bumbry syngur. Seib- astian Peschko leikur á píanó. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum. Irngvar Ármundssion flytur skókbátt og greinir frá olympíuskákmótinu í Sviss. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Miðvikudagur 13. nóv. 1968. • Um þessar mundir er verið að œla fjagur leikrit hjá Þjóð- leikhúsinu og verða þrjú þeirra frumsýnd fyrir 15. janúar n. k. Leikritin eru þessi: „Síkátir söngvarar" nýtt bamaleikrit eftir Thorbjöm Egner, en hann er sem kunnugit er höfundur að Kardemommubænum og Dýr- unum í Hálsaskógi, en engin barnaleikirit hafa núð jafn. miklum vinsældum hér á landi. Leikstjóri er Klomenz Jónsson en aðalhlutverkin eru leikin af: Bessa Bjamas., Margréti Guð- mundsdóttur, Árna Tryggva- syni, Jóni Júlíussyni, Flosa Ól- afssyni t>g Val Gíslasyni. Leik- urinn verður frumsýndur í byrjun desember. Rétt er að geta þess að nú um jólin verður leikurinn frumsýndur í Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð. Einniig standa yfir æfingai- á leikritinu góðkunna, Deleríum Búbónis og verður leikurinn frumsýndur á annan dng jóla. Leikistjóri er Benedikt Árnason og“ verður leikurinn nú sýndur í nýrri mynd. Gerð hafur verið ný útsetning á tónlistinni í leiknum og tálsvert aukið við hann. Aðalhlutverkin eru leikin af Rúrik Haraldssyni, Ævari Kvaran, Sigríði Þorvaldsdóttur og Þóru Friðiriksdóttur. Fyrir nokkru hófust æfingar í Þjóðtteikhúsinu á leikritinu Candida eftir Bernard Slhaw, Leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson en þýðing leiksins er gerð af Bjarna Guðmundssyni. Aðal- hlutve.i'kin em leikin af Herdfei Þorvaldsdóttur, Erlingi Gísla- syni, Sigurði Skúlasyni og Val Gíslasyni. Leikurinn verður frumsýndur um miðjan janúar. Þá er einniig byrjað að æfa viss atriði í söngleiknum „Fiðl- arinn á þakinu“ en þýðing leiksins er eftir Egil Bjarnason. Magnús Rlöndal Jóhannsson vorður hljómsveitarsitjóri. Aðal- hlutverkið er leikið af Róbert Amfinnssyni. Fyrinhugað er að leikurinn verði frumsýndur í marz-mánuði n.k. — Myndin er af Thorbjöm Egnor höfundi leiksins „Síkátir söngvanar“. Á myndinni með honum eru böm- in hans. ---------------------------:-----? úr og skartgrlpir iHÉhKORNELlUS HP JÖNSSÖN skólavördustig 8 • Athugasemd frá póst- og síma- málastjóra • Þjóðviljanum hafur borizt eftirfarandi athugasemd frá póst- og símamálastjóra: I tilefni aif grein í blaði yðar dags. 10. þ.m. varðandi sölu póst- og simaimálastjómarinnar á póst og símaíhúsinu á Selfassi eruð þér góðfúslega beönir að birta eftirfarandi athuigasomd: Gamla póst- og símaihúsið á Selfossi ásamt tilheyrandi lóð var auglýst til sölu í blöðum Og útvarpi vorið 1967 og til- boðsfrestur veittur tii 10. júlí s.á. Heimild til sölunnar hafði verið veitt í 22. gr. fjárlaga 1965. Tilbnö báirust frá eftirtöldum aðilum: Þorsteini Sigurðssyni húsasmið, Selfossi da’gs. 15. júní kr. 615.000. Snorra Árnasyni lögifræðingi, Selfössi, og Lýði Guðmundssyni, Litlu Sandvfk, dags. 25. júní kr. 512.000. Hreppsnefnd Selfosslhrepps, dags. 7. júlf kr. 500.000. Tilboði Þorsteins Sigurðsson- ar var tekið og húsiö og lóðin síðan þinglcsin á nafn hans. Virðimgarfylilst, G. Bricm. raBBE.! . útvappið Miðvikudagur 13. nóv. 10.25 íisilenzkur sálmasönigur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (ondur- tekinn þáttur). 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigfiríður Nieljóliníusdóttir les söguna Efnalitlu S'túlkurnair Muriel Spark (8). 15.00 Miödegisútvarp. Mario del Monaco, Simon Réal, Tony Murena o. ffl. flytja frönsk lög. Caterina Valente synigur, svo og Peter, Paul og Mary. Gaby Rogers og Jimmy Som- erville leika lagasyrpu á potta og pönnur. 16.15 Veðuiifr. Klassísk tónlist. Sinfóníuhljófnsveitin í Ohica- igo leikur tónverkið „Furutré Rómaborgar" eftir Respighi; Fritz Reiner stjómar. 16.40 Framburðarkennsla í cspcranto og þýzku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Elíasson flytur 'bridge- þátt. 17.40 Litli bamatfminn. Gyða Ragnarsd. stjómar þætti fyr- if yngstu hlusendurna. 19.30 Hefur nokikuð gorzt? Stef- án Jónsson innir fólk frogna í síma. 20.00 Fiðlusónata nr. 2 op. 94 e. Prokofjeflf. Maric Lubotskí og Grígorí Zinger leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornirita. Halldór Blöndal les lok Bandamanna sögu (3). b) íslenzk lög. Kammerkórinn syngur. Söngstjóri: Ruth Magnússon. c) Ferð um Skaft- árþing fyrir 120 árum. Séra Gísli Bi-ynjólfsson flytur frá- söguþátt: síðari hluti. d) Kvæðalög. Andrés Valberg, kveður eigin lausavísur. e) „Ljómi hins liðna“. Halla Loftsdóttir fer með ljóð og stökur úr syrpu sinni. 18.00 Lassí. 18.25 Hrói höttur. Islenzkur texti: Ellert Sigurbjömsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Skyndihjálp. Rauði kross Islainds, Sly.savarnafél. Isl. og Almannavamir hafa haft samvinnu um að taka upp kennslukcrfi í skyndihjálp, som nú er notað um öll Noröurlönd. Hér er um hvers konar hjálp í viðlögum að ræða. Þeir Jónas Bjamason og Sveinbjöm Bjamason ann- ast þannan þátt fyrir sjón- varpið, sýna skýringarmyndir og hafa sýnikennsiu, en þeir hafa báðir lært að kenna eifitir þessu kerfi á námskeiði danskra almannavama. 20.40 Surtur fer sunnan. 14. nóvembar fyrir fimm árum hófst Surtseyjargosið. Mynd þessi, sem Ösvaldur Knudsen hefur gert um gos- ið á tveimur fyrstu árum þess, hefur vakið mikla at- hygli víða um lönd. Þulur: — Sigurður Þói'arinssan. 21.05 Mi 1 i istríðsárin. Sjöundi þátturinn fjalter einkum um BretJland og ástandið þar á árunum 1920-1922. þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.30 I djúpi hugans. (In Two Minds). Brezkt sjónvarps- leikrit. Aðalhlutverk: Anna Cröpper, Brian Fhelan, Ge- onge A. Cooper og Helen Booth. Leikstjóri: Kenn- eth Loach. Islenzkur texti: — Óskar Ingimarsson. SEND/LL ÓSKAST eftir hádegi. Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN PJlrl.l'SIIiMll I Isabella-Stereo siónvarpið r ÁLAFOSS ^ L GÓLFTEPPI J 16 mynztur 20 Htasamsetningar >» Ljósekta frá Bayer ALAF0SS WILTON-VEFNAÐUR ÚR ISLENZKRI ULL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.