Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJOÐVHaJTHN — Miðivilkluidialglur 13. rjóvömta* 1968.
Frá umræðum á alþingi um EFTA
Ákve&ið að ísland tengist
hagsmunafélagi auðríkja
• Talsmenn aðildarumsóknarinn-
ar í gær voru þeir Pétur Bene-
diktsson framsögumaður meiri
hluta utanríkismálanefndar, Gylfi
Þ. Gíslason, Bjami Benediktsson, |
Sveinn Guðmundsson, Jóhann j
Hafstein og Hannibal Valdimars-
son, sem kvað þessa umsókn að- j
eins vera upphaf könnunar á að- j
ild Islands cn ekki beina aðild- j
arumsókn. Síðar yrði málið tek-
ið til endanlegrar afgreiðslu að
þeirri könnun lokinni. Lýsti
Hannibal því yfir að hann myndi
ásamt Bimi Jónssyni og Hjalta j
I landhelgi
Framjhald af 1. síðu.
Að því er forsitjóri Laindhelgis-
gæzlunnar, Pétur Sigurðsson,
sagði Þjóðviljanum í gær. er tog-
arinn Boston Phantom búinn af-
ísunartækjum sem á að gera til-
raunir með við strendur fslands
í vetur, en þessar tilraunir eru
gerðar vegna hinma miklu skips-
tapa Breta við_ landið í fyrravet-
ur. Hefur íslendingum verið
boðið að fylgjast með þessum til-
raunium.
Afísingartækin eru einskonar
gúmmíblöðrur sem komið hefur
verið fyrir framan á brúnni og
á fremri stálvöntum. Mun hægt að
hleypa lofti í blöðrumar og
sprengja ísinn af ef hann hleðst
á skipið.
Skipið átti að fá heimild til
að sdgla innan landihelgislinu,
sagði Pétur Sigurðsson, en ekki
er ijóst hvort tilraunir þess voru
þegar bafnar, þvi að gert var ráð
fyrir að sérfræðingar væru um
borð og fylgdust með tilraunun-
um, en svo var ekki.
Haraldssyni greiða umsóknar-
beiðninni atkvæði og jókst þar
með liðstyrkur stjórnarliðsins um
þrjá þingmenn.
Eysteinn Jónsson mælti fyr-
ir áliti minni hluta utanrikis-
málanefndar — auk Eysteins,
Gils Guðmundsson og Ólafur
Jóhannesson — en minni hlutinn
lagði til að málinu yrði vísað
frá með rökstuddri dagskrá. Auk
þeirra töluðu gegn umsókninni
þeir Magnús Kjartansson og
Skúli Guðmundsson.
f ræðu sinni minmiti Magnús
Kjartansson í upphafi á, að efna-
hagsbandalögin bæði væru hags-
munasamtök auðugra iðnþróaðra
rfkja í baráttu þeirra um ódýr
hráefni við hráefnaframleiðenduir
í lítt þróuðum ríikjum. Eitt al-
varlegasta vandamálið f heimin-
um nú væri vaxandi bil millli
fátækra þjóða og ríkra og efna-
hagsbandalög auðugra ríkja
stuðluðu að því að breiklka bað.
Magnús benti á að fslendingar
hefðu einmitt fengið sérstaklega
að kenna á bessum staðecynd-
um, sem hráefna'fram 1 eiðandi, er
framleiðsluvörur laindsmanna
lækkuðu verulega á erfendum
mörkuðum en uminar vörur úr
hráefnum héðan héldust á sama
verði.
Magnús Kjartansson larrði sén-
staka áherzlu á, að ekki lægju
fyrir neinar rannsóiknir á ís-
landi um það hvaða mörkuðum
íslendingum væri heppilegast að
tengjast. Það væri auðvitað eðli-
legast að við könnuðum fyrst
hvaða iðngreinar við ættum að
leggja áherzilu á að þróa áður
Veríð að leggja Bæjarjjvotta■
húsið í Sundhöllinni niður
Stjórnar-
blöðin fagna
f viðtali við sjónvarpið í
haust komst Hannibal VaJdi-
marsson svo að orði að geng-
islækkun gæti verið réttlátasta
og drengilegasita úrræðið í
efnahagsmáluim. Bkki virtist
Hannibail allveg á sömu skioð-
um i umræðum á þingi í fyrra-
dag um nýjasta drengskapar-
bragð viða-eismarstjömarin nar,
en hann sagði anmiað sem
stjómarblöðin henda á lofti í
gær og birta mjög fagmandi.
Morgunblaðið greinir þannig
firá ummaelum hans: ,,Hamni-
ball Vaildimairssom, forseti ASÍ,
sagði á Alþingi í gær, að
nauðsynlegt væri að tryggja
hag hinna lægst launuðu í
þjóðfélaginu, en skymsamiliegra
væri að girípa til annarra ráð-
stafana en beimrna kauphækik-
ama, þar sem slíkt mundi gieira
að engu ávinming atvinnuveg-
anna af gengisiækkuninni." Og
Alþýðuþlaðið hefur eftir hom-
um: „Ég mun verða spurður
siem forseti ASÍ: Er nokfcuð
hægt að gera ainmað en hækka
kauipið? Ég held, að kaup-
hækteum sé etkiki fær leið, en
það verður að verja hagsmuni
himinii lægst 3aunuðu“.
Með þessum ummiæilum er
Hanmiþal Valdimarsson að
taka umdir með sitjömariiðiinu
sem ævinlega talar um vísi-
töluþætur á laum siem „kaup-
hækkun." En með kaupgjalds-
vfsitöflu er ekki verið að
tryggja neinar kauphækikanir,
heldur er henni seitlað að
koma í veg fyrir að kaup
lækfcá, húm á að trygigja að
raunveruiegt kaup haldist ó-
skart. Ríkisstjómin ætilast til
þess að launafóilik beri niýj-
ustu gengislæk'kunina bó'ta-
laust. Aætlað er að áhrif hann-
ar á vísitölluna muni nema allt
að 20°/o; raumverulegt kaup á
semsé að lækka um því sem
næst firmmtung. Augiljóst er að
það blýtuir að vera næsta
verkefni aliþýðusamtakanna að
þeita sér af aJeffi fyrir því að
rétturinn til kaupgjaldsvísitölu
sé ekki tekinn af laumamönn-
uim, sízt af öHu sá afar taik-
madkaði réttur sem samið var
um í vor. VerMýðisisamtökin
hafa í aldarfjórðung litið á
verðtryggingu laumia sieim
grundvalian'éttindi, og frá
þeim réttindum má sízt af
öllu hvika nú, þagar þúsundir
manna þúa við fcjör sem ekki
em í neinu samræmi við getu
hins ísfemzka þjóðfélags. Hags-
munir hinna lægst launuðu
verða ekki tryggðir með nednu
öðru móti en því, að kaupið
haldi verðgildi sínu, að fuiilar
vísitölubætur komi á móti
þeim hrikafegiu verðhækkunum
sem nú dynja jrfir. Málgögn
atvinnurekenda hafa ævinleiga
kallllað verðtryggingu launa
„fcauphækkun“, en hitt eru
óneitaini.eiga býsna sö'guleg tíð-
indi að sjálfur forsieti Aliþýðu-
samtoands fsiands sfcuii taka
undir- þann áróður ogl fá hrós
fyrir í máligögmuim ríkisstjóm-
arinnar. Naumast má minna
vera en að verMýðsihreyf5ngim
geri grein fyrir því hvort
Hannibai hefur heimild til að
nota forsetatitil sinn til stuðn-
ings siíkum ummadlum.
Austri.
en endanlega yrði tekin ákvörð-
un í þessu máli. Skipufagningu
iönaðarins væri einnig nauðisyn-
legt að toreyta í igrundvallaratrið-
urn óður en ákvörðun væri teikin
í þessum málum.
Skipulagning iðnaðai-ins hér
væri svipuð og hjá miljónaþjóð-
uim, mörg fyrirtæki i hverri
grein í stað þess, að við yrðum
að sjálfsögðu að miða við fá
stórfyrirtæki sem gætu orðið
samkeppndsfær á erlemdium mörk-
uðum.
Magnús Kjartansson minnti
síðan á að innan Efnaihagsbanda-
lagsins eru nú uppi tillögur um
lækkun tollmúranna fyrir lönd
utan bandalagsins þamnig að
verið gæti að fslendingar kasmust
að samkomulagi um útflutning til
þessai'a ríkja með tilliti til þess- i
arar staðreyndar.
Frívex'zlunarbandalaigið er í
upplauismar ástandi. sagði Magn-
ús síðan, Bretar fara öMu sínu
fram, legg.ia á 10°/o innflutnings-
toll á freðfisk gagnvart EFTA-
rfkjum einnig og afleiðingin af
framkwnu Breta er svo sú að
Norðurlöndin innan EFTA haifa
tekið upp alvarlegar viðf"æður
um skipulaigt samstarf um efna-
hagsmál. Rætt hðPur verið um
samvinnu á sviði fiskiðnaðar og
sölu á fiiskafurðum, ennfremur
hefur í þessum viðræðum verið
rætt um fjárfestingarbamfca Norð-
wlandanna. Ef áformin um efna-
hagsbandalag Norðurlandanna
verða að veruleika er Fríverzl-
unairbandalagið komið í tvennt
að minnsta kosti.
Okkur ber skylda til að fytgj-
ast sérstaMega með umræðum
um þessi mál á vettvangi Norð-
uriandanna, sagði ræðumaður
síðan. í efnalhagissamstarfi við
aðrar þjóðir verðum við að nióta
skilnin'gs á sérstöð-u okkiatr. Þess
skilnings getum við helzt vænzt
á vettvangi Norðuriandanna og
bvi er ekki ásitæðia til þess að
ganiga frá aðildarumsókn fyrr en
Norðurlandakönnunin liggur fyr-
ir.
Það er ennfremur ljóst. sagði
ræðumaður, að þegar EFTA-um-
sóknin hefur verið lögð fram,
verður hugjsanleg aðdld að EFTA
notuð sem skálkaskjól fyrir að-
gerðir ríkisstjómarinnar i eifna-
bat’simálum.
Hannibal Valdimarsson sagði
bað efcki vera á dagskrá hvort
íslendingar ættu að gerast aðilar
að EFTA eða ekfci. Málið ætti
aðeins að athuea. Þess vegna
myndu h-ann, Hjalti Hairaldsson
og Bjöm Jónssbn styðja „tillögu
til þingsályktunar um aðildarum-
sókn að Friverzlunarsiamtökum
Evrnpu (EFTA)“, en sú er yfir-
skrift þeirrar tilIögUi, sem af-
greidd var í gær.
Magnús Kjartansson og Ey-
steinn Jónisson lögðu áherzlu á,
að enda þótt það væri túlfeun
istjónnarinnar að umsófcnina bæri
aðeins að leggja fram vegna
könnunar á málinu væri þessi
tillaiga um aðilö að samtötounum
úrslitaatriði. Könnunin yrði
nefnilegia að öltum líikindum gerð
með tilliti til aðildar. Síðan yrðu
niðuretöður könnunairinnar laigð-
ar fyrir alþimgi og sami hátitur
á hafður og í alúmínmálinu.
Þessi tillaiga felur því í sér að-
ildarumsókn en eikki einigöngu
könnun eins og talsmienn stjóm-
arflokikanna ag Hannitoal vildu
vera lúta.
Að löknuim umræðum í gær
fór fram atkvæðagreiðsla. Til-
laga um frávfeun með rökstuddri
dagstorá vár feMÖ rneð 33 atkvæð-
um gegn 28, tillögugreinin: „Al-
þinigi ályktar að heimila ríkis-
stjóminnl að sækja um aðllö
íslands að Frfverzlunarsiamtök-
um Evrópu (Buropean Free Trade
Association)“ var samþykkt með
34 atkvæðuim gegn 17 og tillagian
í heild sambykkt með 35 atkvæð-
um gegn 14 sem ályktun alþingis.
■ Um þessar mundir er veríð að leggja Bæjarþvottahúsið
í Sundhöllinni niður og er ætlunin að afhenda þvottahúsi
í einkaeign öll verkefni þess á næstunni. Þá er þegar þúið
að segja upp átta konum, sem hafa utnnið allt að 17 árum
hjá Bæjarþvottahúsinu og ganga sumar þessar konur nú
atvinnulausar og hafa ekki getað útvegað sér vinnu á ný.
Bæjarþvottahúsið hefur alltaf
verið rekið í húsina&ði Suinöhall-
arinear og hóf starfraefcsiu þar
árið 1942 og voru þá keyptar í
það garnlar danskar þvottavélar,
— gufureiknar, og hafa staðið sig
með prýöi.
Þetta bæjarrekinia þvottahús
þvoði löngum þvott frá Farsótt-
arhúsinu, Hvítabandinu, Fæðing-
arheimfllnu við Eiríksgötu og
um skeið þvott frá Amarholti og
Silungapolli, einnig handklæði frá
ölluim borgarstofnuinum og er þar
eklM sízt að gieta sundlauganna,
svo og einkatau frá flólki úti í
bœ.
Þetta þvottahús hefur löngum
sýnt ágætan reksturshagnað enda
oft unnið þar vel. Hinsveigar tóku
hinar gömlu véflar að lá-ta sig
fyrir nokkruim árum oig tók þá
að halla undan faeti og hefur
þvottahúsið sýnt tap á sfðustu
þrernur til fjóruim árum.
Ekkert hefði verið handhægara
Skemmtun Soropt-
imista annað kvöld
Soroptimist-klúbbur Reykjavík-
ur gen.gst fyrir f járöflunarskemmt-
un í Súlnasal Hótel Sögu á morg-
un, fimm*"dag, kl. 20,30. Rennur
allur ár af skemmtuninni til
styrktarsjóðs klúbbsins. I vetur
er í fyrsta skipti úthlutað úr
sjóðnum og kosta þær Soroptim-
ist-konur tvo drcngi sem verið
hafa á Breiðuvíkurheimilinu til
náms. Fer annar drengurinn í 3.
bekk gagnfræðaskóla en hinn í
Iandspróf og veitir Reykjavíkur-
borg einnig styrk á móti konun-
um.
Mótmæli
Framhald af 1. síðu.
húsinu, en af því urðu ekki
skemmdir.
Er þingmenn komu út að lokn-
um fundi voru gerð hróp að
ráðhemrum og bingmönnum rík-
isstjómarflokkanna. Niður með
stjómina! hrópaði hópurinn er
Ingólfur Jónsson gekik út, erx
mest var bó hrópað er forsætis-
ráðihem'a vatt sér út á götuna
með verði laganna í hæfilegri
fjarlægð og kvað þá við í kór:
Niður með Bjama Ben! Niður
með Bjama Ben! Gekk hópurinn
á dftir Bjama, en lögregluþjón-
ar slógu borg um hann meðam
hann steig inn f bifreið sína,
sem bflstjórinn hafði lagt í hlið-
argötu.
1 reglugerð sjióðsins segir m.a.:
„Tilgangur sjóðsins er að veita
námisstyrM eða námslón til
en að kaupa inn niýjar þvotta-
vélar og útvega þessu vel rekna
fyrirtæki betri samastað, enþetta
hefur verið látið dankast og er
nú svo komið, að borgán hefur
verið önnurn kafin á undanförn-
um mánuðuim að afhenda þvotta-
húsi í einikaeign allan þvott á
vegum bæjarins. Er hér átt við
Þvottaihúsið Eimi. Eigandirxn
byggði stórhýsi fyrir þremur til
fjórum árum inn við Síðumúla og
hefiur nú fjárfest mikáð síðustu
mánuði — keypt inn hverja ný-
tízku þvottavéiina af annarri,
endia er fyrii'tækið búið að fá all-
an þvott firá Borgarspítalanum
og Fæð i nigarhei milin.u. Br talið,
að eigandinn hafi gert tveggja
ára samniitg um þvott frá borgar-
reknum sjúkrahúsum og meiri
þvottur er væntanlegur síðar.
Þess ber að geta, að Hvítabandið,
Farsóttarihúsið og Borgarsjúkra-
húsið í Heilsuvemdarstöðinni
hafa fiLutt allt sitt í Borgarsjúkra-
húsið í Fossvogi og er þettaekk-
ert smáræðis vierkefni, sem kem-
ur þaðan.
Trúlega er ætlunin að afihenda
Þvottahúsinu Eimi fileiri verk-
efni, enda hafa ftorsitöðumemn lýst
þvi yfir við starfsfólkið, að æti-
unin sé að leggja niður Bæjar-
þvottahúsið í náinim fraontíð.
dremigja, sem hafa verið lenigri eða
skemmri txima á Breiðuvikur-
heimilimu eða hliðstæðrt sitafn-
un svo og til anmarra drengja'
sem lífct stendur á um.“
Mjög hefur vertð vamdað til
skemm'tiaitriða á ' fjáröflunar-1'
skemimtundinei og verða þau m.a.:
Halldór Haraldsson leikiur ein-
Ieik á píanó, Ævar Kvaram, leik-
art les upp, sýndur verðurMæðn-
aður á ísöld og ísilenzfcur heimil-
isiðnaður og tekur Ómar Ragn-
arsison þátt í þeirri sýninigu. Guð-
nín Á. Símomar syngur einsöng
með undirleik Guðirúnar Krist-
insdóttur og Heiðar Ástvaldsson,
danstoennari stjómar danssýndnigu.
Kynnir verður Guðmundur Jóns-
son, óperusönigvart.
Á skeimmtuninmi verður efnt til
skyndihappdrættis og em vinn-
inigar glæsilegir, m. a. filugfar til
London, eftirprentun af verki eft-
ir Mugg, útvarp, lampar, lo-pa-
peysa og fileira, en> alls eru vinn-
ingar 100.
Leshringur ÆFK
í kvöld miðvikudaginn 13. nóv.
verður fram haldið leshring um
kapítaliskt hagkerfi og einnig
verður gi'ipið inn í hinar nýju
efn ahagsráðstaf anir ríkisistj órnar-
innar. Leiðbeinandi er Einar Ol-
geirsson. Leshrinigurinn hefist kl.
9 í Þinghól. Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
Kvenfél. sósíalsta
í kvöld venður fundúí í Kven-
félagi sósíalista og hefet hann
klukkan 8,30 í Tjarmiargötu 20.
Á dagskrá fundarins eru m.a.
félagsmál og Anna Sigurðardóttir
flytur erindi um málefini kvenna
á Alþjóða mannréttindaáriniu.
Oengislækkun
Framhald af 10. síðu.
21 atkv. gegn 18; og fékk eiftri
deild það til meðferðar um eitt
leytið í fyrrinótt. Var öllum um-
ræðum þar lokið xim nóttina og
málið afgreitt sem lög. Einnig í
efri deild vorti allir þingmenn
stjómarflokkanna með málinu en
allir þinigmenn stjómairandstæð-
inga móti þvi.
VAUXHALL
BEDFORD
Véladeild SÍS vill benda heiðruðum viðskipta-
vinum á, að smásala á Vauxhall og Bedford
varahfliutum í Ármúla 3, er nú flutt í nýja
varahlutaverzlun Vélverks h.f. í Bíldshöfða.
Vélverk h.f. getur þamnig boðið fullkomna
varahluta- og viðgerðaþjónustu á sama stað
til hagræðis fyrir viðskiptavini.
Véladeild SÍS mun á næstunni opma vegleg-
an SÝNINGARSAL fyrir nýja og notaða bíla
að Ármúla 3, og býður nú sém fyrr nýjustu
árgerðima af Vaiuxhall og Bedfbrd bifreið-
um til afgreiðsiu strax eða síðar.
Allar nánari upplýsingar veittar fúslega.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
ÍÉL 11 1 ÁRMÚLA 3. SÍM 1 1®®