Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.11.1968, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. nóvembsr 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g LúSvikJósepsson, formaður þingflokks AlþýÓubandalagsins, i rœÓu á Alþingi 11 .nóv. Hvað vildi Alþýðubandalaqið gera? í ýtaxlegri ræðu Lúftvíks Jós- efssonar við 1. umræðu frum- varps um ráftstafanir vegna gengisfellingar fjallaði hann í síðari hluta m.a. um sjónarmið Alþýðubandalagsmanna í efna- hagsmálunum og tillögur þcirra hvernig bregðast skyldi nú við vanda efnahagsmálanna. Lúðvík sagði að skipta mæitti tfllög’um Alþýðu'ba'nd'alags- maana í þrennt: í fyrsba lagi: Almennar grundvallarráðstafanir í efna- hagsmálum, sem þýddu breytta stefnu á þvi sviði. í öðru lagi: Ráðstafanir til atvinnuaukningar og umbóta í atvinnumálum. Væri þar sér- staklega um að ræða aðgerðir sem miða að því að koma upp nýjum atvinnugreinum og treysta þær sem fyrir eru. í þriðja lagi: Beinar ráðstaf- anir vegna rekstrarvandamála atvinnuveganna. • ALMENNAR GRUNDVALL- ARRÁÐSTAFANIR í EFNAHAGSMÁLUM 1. — Stjórn fjárfestingarmála 2. — Stjórn gjaldeyrismála Sett verðd á fót sérstök stofinun sem hafi það hlutverk að sjá um sem hagkvæmasta nýtingu á gj.aldeyxi þjóðar- inniar. Hún geti neitað um gj.aldeyrisleyfi sé það þjóðar- heildinni hagkvæmt. Stofnunán vinnd sérstaklega a ð því að örva gjaldeyrisöflun, m.a. með áhrifum á utan.ríkisviðskipti landsins í því aogmamiði að skiaipa betri mark.aðsski lyr ði fyrir útöutning. 3. — Verðlagseftirlit Sett verði á fót öflugt verð- lagseftirlit, sem ekki einungis fyigist með því verðlagi sem er, heldur taki allt verðlag í liandinu til athugunar. Ráðstaf- anir verði gerðair til þess að lækka verðlag á vörum og þjón- ustu. Sérstakar tilraunir verðd gerðar til þess að skipuleggja vörudreifimgu með hiaigkvæm- ari hætti ennú á sér stað. Fram fari ýtarleg athu.gun á verð- lagsmynduninni í landinu 4. — Breytt skattheimta Breyta þarf skattheimtunni í landinu og leggjum við þetta til: lækka reksturskostmað ríkis og stofnana. Ríkissjóður verður að taka sinn hluta af lausn efna- hagsvandians með því að lækka kostnað ríkis og ríkisstofmama. Á árunum 1969 og 1970 nemi lækkunim 5 til 8% af heildar- útgjöldunum 1968. Ýmsar af stofnframkvæmdum ríkisins ár- ið 1969 verði unnar fyrir láns- fé. 6. — Vaxtalækkun Vextir verði lækkaðir, þar með taldir innlánsvexti.r, sem verði lækkaðir í 5 til 6% úr 7 ti'l 9V2%. Vextir afurðalána verði 3% í stað 6%. Vextir rekstrarlána verði 4 til 6%. Stofnlánavextir lækki yfir- leitt um 2 til 3%. Athuga þarf um sérstefca bráðabirgðaráðsitöfun á vaxta- lsekkum árið 1968 af áður veitt- um stofnlánum eða fasteigna- lánum, þar með talin íþúðalán. Setja þarf sérstaka lggjöf sem ákveðj að þessar vaxte.greiðsl- ur skuli ekki vera hærri 1969 en 6 til 7%. 7. — Ráðstafanir til verndar íslenzkum iðnaði Til verndar íslenzkum iðn.aði verði gerðar þessar ráðstafanir: 1. Stöðvaður verði innflutning- ur á vörum sem hægt er að framleiða á siambærilegan hátt í landinu. 2. Hliðstæðar ráðstafanir verði gerðar fyrir innlenda verk- taka. • RÁÐSTAFANIR TIL AT- VINNUAUKNINGAR OG UMBÓTA f ATVINNU- MÁLUM Meðal tilla.gn.a Aiþýðubanda- lagsins eru þær sem marka nýja stefnu í aftvinnumálum og eru þar þessar helztar: 1. — Sjávarútvegsmál Togaraútgerðin verði endur- nýjuð. Samið verði um kaup á 10 til 12 skuttogurum, 1500 til 2000 smálesta á næstu þremur árum. Endurnýjun þátaflota til hrá- efnisöflumar fyrir fiskvinnslu. Gera þarf áætlun um smíði 50 báta á næstu fimm árum af stærðinni 80-100 rúmilestir, og áætlun um smíði 4o báta á fjórum árum af minnj gerð, undir 80 rúmlestum. og loks á- Lúðvík Jósepsson ætlun um smíði 5-10 báta á ári í næstu fimm ár af stærð- inni 250 - 400 rúmlestir. Aukin verðí fullvinnsla sjáv- arafurða. Ríkið leggi fram sér- fræðilega aðstoð. Hagstæð stofnlán verði vedtt, afborgun- arlaus fyrstu 2-3 árin eftir að- stæðum. Ríkið leggi fram fé til m ark aðsöf lun.ar. Tryggja þarf umbætur á fiskvinnslustöðvum sem fyrir eru, útbún.aði þeirra og rekstri. Ríkið leggi fram fjárstuðning til sérfræðiþjónustu í þeim tál- gan.gi að gera reksturinn hag- kvæmari. Sérstök lán verði veitt til hagræðin.garfram- kvæmda. 2. — Iðnaður Nýttir verði möguleikar tii margháttaðrar atvinnuaukning- ar í iðnaði. Skipasmíðaiðnaður- inn fengi mikil verkefni ef framkvæmd væri fyrmefnd á- ætlun um skipasmíðar. Ríkið hafi forgönigu um stofn- un fullkominnar veiðarfæra- gerðar, sem sparað gæti hundr- uð miljóna króna í innflutn- in.gi. Fjárstuðninigur verði veitt- ur til annarra og minni veiðar- færagerða. Auka þarf stórum fullvinnslu úr innlendum hráefnum. fisk- vinnslu, ullar- og skinniðnað. Efla þarf efmadðniað. reisa nýjia á.burðarverksmiðju. Ný raforkuver þarf að reisa í beinu sambandi við nýjar fram- kvæmdir í efnahagsmálum. • RÁÐSTAFANIR VEGNA REKSTRARVANDAMÁLA ATVINNITVEGANNA Sjávarútvegurinn Varðandi rekstrairvandamál atvinnuvegann.a gerir Alþýðu- bandalagið m.a. þessar tillögur: Vaxtalækkun til sjávairút- vegsins; vextir afurðalán.a í 3%, rekstrarlána í 5% og stofnlán.a í 4 til 6%. Lánstími verði lengdur. Nýtt vátryggin.garkerfi verði tekið upp í stað hins úrelta og dýra sem nú er. Sameiginleg in.nbaup á veið- arfærum, með fyrirgreiðslju ríkisins. Lækkun olíuverðs. Ríkis- verzlun verði tekin upp á ol- íu. Olíusiamlög neytenda fái að starfa og fái að kaupa olíu á réttu heildsöluverði. Umboðsia.un söluaðila verði hæst 1%. Útflutningsgjöld felld niður að mestu. Lækkun rafmagnsverðs til fiskvinnslu. Felldur verði niður sölu- skattur af niauðsynjavörum út- flutnin.gsframledðslunnar. Lækkun á gjaldi útflutnings- ins til aflatryggingarsjóðs. Þá leggjum við mikla áherziu á að skuldamál sjávarútvegs- ins verði tekin til sérstakrar meðferðar og reyn.t að sjá svo um, að útgerðarfyrirtæki yfir- leitt burfi ekki að baslast með meiri skuldir en eðlilegur rekstur getur borið. og þær skuldir, sem þar eru umfram og myndazt hafa þar á þes- um erfiðleikaárum, síðustu árum, um þær verður að gera sérstakt samkomulag og semja sérstaklega. Ráðstafanir bæði fyrir inn- lendan iðnað og eins fyrir landbúnað yrðu að ýmsu leyti af sama tagi. Báðar mundu þessar a.tvinnugreinar njóta vaxtalækkunar og iðnaðurinn mundi að sjálfsögðu njóta þess, ef lækkaðir yrðu tollar á hrá- efnisvörum til iðnaðarfram- leiðslunnar. • FJÁRÖFLUN Ég geri mér fyllilega grein fyrir því, að vandi sjávarútv. er orðinn svo mikill í daig vegna þeirrar verðbólgu, sem hér hefur ríkt á undanförnum ár- um, að það þarf að koma hér meira til heldur en þaer ráð- stafanir, sem ég hef hér minnzt á. Sú millifærsla, sem þá yrði um að ræða, gæti farið fram í formi gengislækkuniar eða beinnar fjérgreiðslu, en þá skiptir auðvitað öllu máli hvemig að framkvæmd genig- islækkunarinnar yrði steðið, ef sú leið yrði valin og einnig skiptir miklu máli í sambandi við bein.a fjáröflun, hiæmig hún er til komin. Við bendum á, að það væri hægt að útvega fjármiagn til aukastuðnimgs við sjávarútveg- inn, m.a. á þennan hátt: f fyrsta lagi með því, að rík- issjóður gerði þær ráðstefan- ir, sem miðuðu að spamaði í ríkisrekstrinum, og ég hef á- ætlað í kringum 309 miljóniir króna, sem ég tel ekkart of- verk þeirra, sem með þau mél Frajmhald á 7. siðu. Tekin verði stjóm á fjár- festinigarmálum. Framkvæmda- sjóði verði breytt í Fram- kvæmdastofnun ríkisins, með sérstökum lögum. Verkefni Framkvæmdastofnuniaæ verði að hafa á hendi yfirstjóm á fjáirfestingamiálum þjóðarbús- ins, gera áætlandr um fram- kvæmdir og fjárö'flun og hafa 'beina fongöngu um fram- kxæpidir - í vissum tilfellum^. Framikvæmdastofnunin hafi. heimild til að neita um leyfi til fjárfestingar, samrýmist fjár- festin.gin ebki heildarhaigsmun- um þjóðarinnar. í hverjum landsfjórðunigi verði starfandi undirstofnanir Framkvæmda- stofnunar ríkisins sem hafi sérstaklega með að gera fram- kvæmdamálefnii hvers fjórð- unigs. a. Söluskattur verði felldur nið- ur eða lækkaður á ýmsum nau ðsyn j avörum. b. Sölusfcattuir verði hækkaður á öðrum vörum, lítt nauð- synlegum eða lúxusvörum. c. Nefskattar verði lækkaðir í vissum tilvikum og tekna aflað með öðrum hætti. d. Nýtt eftirlitskerfi verði ték- ^ið upp á sölusikaitti. Skatt- úrdnn. verði hækkaður í tolli og heildsölu en lækkaður í smásölu á móti. Almennt skattaeftiriit verði stórauk- ið. e. Tollar á daiglegri nauðsynja- vöru varði lækkaðir. 5. — Lækkun á reksturskostn- aði rikis og ríkisstofnana Gera þairf stórátak til að VELKOMIN TIL SHANGRI-LA Fyrír nokkrum dögum stóð þessi merka setnin-g í leið- ara Morgunblaðsins um kosn- ingasigur Nixons: Það er gömul staðreynd og ný, að þeim sem guð gefur emibætti gefur hiann einndg vit og þrosk.a til að gegnia því. Þesisi fögru orð hljóma af verulegum sannfæringar- krafti, ef menn leiða huigann að því miikla og flókna starfi sem ráðamenn landsins hafa 1-aigt á sig í því skyni að und- irbúa alþýðu m-anna undir gengisfellin-guna og ann.að það sem henni fylgir. Það er til að mynda mjöig lærdóms- rí'kt að leiða hugann að því, hvemiig fjölmiðlunartæki, út- vörp og blöð hafa verið nýtt í þessum tilganigi með bugvit- samlegu tilliiti til þess sem áunnizt hefur í nýtízkuleg- astri allr-a fræðigreina, fé- laigslegri sálfræði. Þetta starf kornst á veruleg- an skrið síðla sumars þegar ljóst var fullkomlega að eld- urinn var dauður og kýrin geld á því þjóðairbúi, sem fyr- ir skemmstu lýsti sig með þeim ríkustu í heimi. Feðu-r landsins birtust á skermin- um eða í útvarpinu, og alls ekki með valdismannasvip eða broka. Öðru nær. Þeir hvik- uðu ekki frá sanmri og drenigi- legri ábyrgðartilfinninigu roskins og þroskaðs heimilis- vinar. sem bendir með góð- vilja á ednhverja óráðsíu í fjölskyldunnlt, líklegá otf miklu fylliríi að kenn,a. Og bað voru samtöl og viðtöl og spumingar og fréttaaukar um viðræður allra stjómmála- flokkanna, um þjóðstjóm, um sameiginlegt átak, byrðar á all-ra herðar og fleira gott. Þetta var áreiðanlega mjög snjallt allt sam.an, Að minnsta kosti tókst að halda stjórn- arandstöðunni í þráskák ein- hverskonar í drjúgan tíma á meðan hinn sterki gmnur um óumflýj anleik syndaflóðs'ins var að læsast urn menn. Ég er heldu-r ekki frá því, að með miklu tali um eyðslu þjóðarinmar haíi tekizt að sannfæra mjög marga menn um að einmitt þeir væru syndugir, a'f því að þeir höfðu tælzt til að fá sér húsnæði eða eitthvað þessiháttar. Þetta er mjöig merkilegt mál, því að m-argir atf núlifandi kynsióð hafa eiginlega samvizkubit af því að lifa betur en foreldrar þeirra. Hitt veitisit mönnum svo næsta auðvelt, að gefa upp allar sakir þeim spaug- fuiglum, t.d. úr stétt hrað- frystihúsaei.genda og útgerð- armanna. sem bæta af bugviti sínu villu sinni og sonar síns og dóttursonar á rekstrar- reikning síns þjóðþrifafyrir- tækis og biðja svo guð, ríkið og þjóðina að hjálpa sér, Þessháttar finnst mönnum sjálfsaigðir hluti-r, enda erum við umburðarlynt fólk og meg- um ekki blóð sjá, Auk þess var gripið til þess snjallræðds að fi-nna synda- sel-i til að hatfa sem vara- skeifu, þetta er gamalt og gott og alþjóðlegt ráð hjá stjómmálamönnum og reyn- ist vel. Það skiptir ekki svo miklu máli hvað þessir hóp- ar synda.'Sela heita. Gyðin.g- ar, stúdentar, kommúnistar. mestu skiptir að unnt sé að sa-nnfæra nógu marga um að þeir sitji á svikráðum við ættjörðina og þjóðina. Auð- vitað urðu kommar fyrir val- inu hér á landi, en eins og menn mun.a eru allir kommar sem Morgunblaðið vill kalla svo, og bafa bæði Hannibal og biskupinn yfir íslandi lent í þeim ósköpum svo aðeins tveir menn séu nefndir. Un.g- ur og etfnilegur m-aður við Morgunblaðið, en því miður ekki flokksformaður ewn, fékk þennan þátt hins sáíl- ræna hemaðar í sinn hluit og hefur steðið sig vel. H-ann hef- ur skrifað um það þrisvar til fimm sinnum í viku, að það sé eins og hver önnur lýgi að kommar séu andvígir her- námi Tékkóslóvakíu, þeir séu í raun réttri samþykkir því fyllilega. Auðvitað þarf þessi gredn sálfræðilegs hemaðar aldrei, á staðreyndum að halda, sem betur fer fyrir unga menn og efnilega. Þeg- ar það hefur verið endurtek- ið nógu rækilega og af nógu mikilli ástríðu að t.d. Gyð- ingar og svindlarar, kommar og kvislinigar séu eitt og hið samia, þá verður það ré-tt sam- kvæmt rökum fjölmiðlunair- inmar. Þetta með komm-a og kvislinga er ekki neínt út i hö-tt — einmitt í sunnudaigs- leiðara Morgunblaðsdns, diag- inn eftir að upp úr slitnaði viðræðum stjómmálaflokka og daginn fyrir genigisfell- ingu, er talað um ,,menn með hugarfar kvislinga hér á landi“ og auðvitað átt við komma. Ofan á tal heimilisvinarins um fylliríið í þjóðarfjölskyld- unni. boðun syndaflóðs og út- breiðslu sektarkenndar er hert að með því að sía út háskalegan hóp mannia. Það hanigir svonta einihvemveginn í loftinu. að það sé þó betra að taka við gen.gistfellingu og bjargráðum þegjandi og hljóðalaiust en að láta komma kalla á Rússa sér til aðstoð- ar við hverskyns leyndar- dómstfull'an skepnuskap. Og fleira mætti gott og skemmtilegt til taka af vígstöðvum hins sálræna und- irbúnings við syndaflóði. Dag- inn sem upp úr miargnefndum viðræðum stjómmálaflokka slitnaði birti Alþýðublaðið stóra hvatndjngarklausu til lesenda um að þeir megi ekki með nokkru móti láta fram hjá sór fara í sjónvarpinu þá um kvöldið „óvenjulega a-t- hyglisverða bandaríska stór- mynd“. Hér er um að ræða einstaklega spaugilega kvik- mynd, gerða eftir þekktri af- þreyingarsögu James Hiltons. Horfin sjónarmið. f stuttu máli sagt: Þegar allt er í kreppu, óáran og öðru djöf- uls veseni í heiminum þá finnia menn sér unaðsins sælu- reit í friðsömum fjalladal í, Tíbet, Shangri-la heitir stað- urinn. Þar geta menn unað sér við undanrennu af kristin- dómi og einhverskonar lam-a- trú, nirvana með þjónaliði og íburði Hiltonhótela og hágöf- ugt kvennafar í a.m.k. 200 ár. milli þess að skjótast í að kenna bömum innfæddra fornleifafræði og vögguvisu Brahms á tungumiáli himna- ríkis, ensku. Meðan œfgangur- inn af heimmum ferst á ill- venkum sínum. Það þarf eniga sérstaka iE- kvittni til að tengj a þessa mynd í sjónvarpi við aðra hugvitssamlega tilburði til að sætta fólk við sitt hlutskipti, að minnsta kosti er hún, frá þessu sjónarmiði. sýnd á hár- réttum tíma, og hvatningiar- orð Alþýðublaðsins á örlaiga- ríkum dögum eru líka eink-ar athyglisverð. Undir lok kvikmyndarinnar sitja götfu.gir menn í klúbbi úrvalsmanna í Lundunum og skála fyrir því, að hver og einn megi finna sitt Shan- gri-la. Það er ekki að ef-a við þær aðstæður sem nú ríkja, að margir góðir menn og áhrifa- miklir verða til þess að taka undir slíka skálaxæðu, hver með sínum hætti. Samdægurs birti Vísir til dæmis merka frétt um það, að nú verði langþráðu marki senn náð: tuminn á Hallgrímskirkju verður fullsteyptur í lök mánaðarins og ofan á hann kemur fjögra metra kross sem „væntenlega verður flóðlýstur". Eins og segir i leiðara okk- ar mesta blaðs: Þeirn, sem guð velur til embætta og mannaforráða, gefur hann einnig vit og þroska. Árni Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.