Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 2

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. nówemlber 1968. • Allra síöasta sýning á skemmtun Leikfélags Reykjavikur: Þeg ar amma var ung verður haldin annað kvöld, mánudag, kl. 9 í Austurbæjarbfói, en scx miðnætursýningar hafa verið haldnar fyrir fullu húsi. A skemmtuninni koma fram 40—50 landskunnir skemmtikraftar og rennur allur ágóði af sýningunni í húsbygg- ingarsjóð Leikfélagsins. Myndin er af Ingu Þórðardóttur og Vil- helm Norðfjörð í einu atriði sýnignarinnar. ÆFR Þriðjudaginn 26. nóv. kl. 8,30 heldur áfram lesbrimgur um Kommúnista- ávarpið í Tjamargö'tu 20. ☆ ☆ ☆ Leiðbeiniandi verður: Runólfur Björnsson ☆ ☆ ☆ Nýir félagar eru sér- staklega hvattir til að fjölmenna. Til SÖIU Réttur frá upphafi, 50 árgangar, 13 bækur í vönduðu bandi. Upplýsingar í síma 12051 Akureyri. Bílakaup — bílas/a — bílaskiptí Engar hækkanir á notuðum bifreiðum. — Fallvölt króna er bezt varðveitt í eigulegri bifreið. — Gerið góð kaup strax í dag. — Mikið úrval nýlegra og notaðra bifreiða. — Verð við allra hiæfi — Bílar við allra hæfi. — Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Sími 15 8 12. Ræða Karls á alþingi Framhald aif 12. síðu. unidirbúninigsráðstöfunum sínum. Á góðu tímunium hafði stjóm- in heimilað innflytjendum að taika sér lán eriendis til stkamms tíma fvrir vörukaupum sínum. Þessi kaup gátu haldiið áfram, þrátt fyrir versoaindi gjaldeyris- stöðu og gerðu það líka. Ein fyr- ir iausmiæilgi stjómarinnar og blaður uim. það, hvað til stæði fannst sumum innfiytjendanna nú ekki ráðlegt að selja vöru sína á gildandi verðlagi í landinu, heldur vildu þedr fá fyrir hana það verð, sem. koma mundi þeg- ar stjómin væri búin að giera bragð úr sínum boðorðum. Kaiffi- heildsallar og einhverjir fleiri úr þeirri stétt hófu því verkfall á alla kaffisölu og a. m. k. tvær eða þrjár aðrar vörutegundir drógust inn í þetta verkfa.ll, sem gert var vegna ráðstafananna ó- kominna. Og stjórnin, sem hefur það að sérgrein að lúnka landsmenn til þess að taka þessum áriegu ráð- stöfunum sínum af þegnskap og án verkfalla, hún tók heildsala- verkfallinu af þess háttar höfð- inigsikap að engin daami eru um annað eins. Hún gaf þeim trygg- ingu fyrir því, að ekiki skyldu þeir bíða tjón af væntanlagum stjiómiarráðstöfunum í efnahags- málum. Efcki er að efa það. að á þeim tíima, sem þetta fu.rðulega tryggingairskírteini var útgefið hefði margur viljað fá sftíka tryggingu fyrir sig og sitt fyrir- tæki. Veirklýðshreyfingin hefði ábyggilega þegið tryggimigu fyrir óbreyttu raungildi kaups, opin- berir starfsmenn sömuleiðis. Raf- magnsveitur ríkisins hefðu þegið tryggingu fyrir því, að erlendar skuldir þeirra stæðu óbreyttar í ísl. kr. talið. Og það hefði Fluig- félag Isdands vafalaust heigið líka, og svo miætti lengi telja. En eniginn þessara aðila hóf verkfall og allir ui’ðu þeir fyrir barðinu á ráðstöfunum. Hins vegar hefuir stjómin nú lagt fyr- ir VerðOaigsnefndinia að leyfa kaffikaupmönnum og þeim fé- lögum úr heildsalaverkfallinu að verðleiggja vaming sinn sam- kvæmt trygginigumni góðu og njóta þeir um þetta sérréttinda umfram þá, sem engan stræk- inn gerðu. Ég hef. hér sýnt fram . á, að stjórninni hefur ekki tekizt að fraimkvæma gengisbreytinguna sfðustu með þeim hætti, að sæmi- legt sé á nofcíkum hátt, þrátt fyr- ir mieiri æfirngu, sem hún hiefur og reynslu í sdíkuim athöfnum en nokikur önnur ísl. stjóm. Hún er búin að fella gengið fjórum sinnum á ferli sx'num og er það saiga sér á pairti, að skapleigast tókst henni framkvæmdim úr hendi í fyrsta skiptið en síðan alltaf með endemum. Minni ég þar á, að í annan-i gengisfe(II.ing- arlotumni hafði stjómim það af að brjóta stjómarskrána í leið- inni. Sú genigisfelling var fram- kvæmd með bráðalbirgðalögum, gengisskráningarvaldið jafnframt tekið af Alþinigi og femgið Seðtta- bankanum. Þass háttar tilfæirsla á valdi eir greinittegt stjórmiairsikrárbrot, þeg- ar hún er gerð með bráðahirgða- lögum, því til hiemnar gat enga brýna nauðsyn borið. Við þriðju gengisfellinguna f nóv. í fyrra var gjalldeyrisvið- skiptum banfcanmta haldið lokuð- um á aðra viku, sem mum ó- þekkt fyrirbæri úr öðirum stöð- um. En aðdraganda hinnar fjórðu og nýjustu hetfi ég áður rakið, og er augljóst. að hún er stjóminni til einskis sóma, vegna slíkra mistaka hefði hver sómakæir stjóm sagt af sér og efcki beðið vaintrausts, en þessi hæstvista rik- isstióm verður aldrei fttokkuð umdir bað. Það er því nauðsyn að leysa hana með vantrausti frá því tfremja ftteiri slxk afgttöp. Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON KVIKMYNDA- "Lttlahíó" KLtJBBURINN Sýningar í dag (sunnudag) kl. 6 og kl. 9. — AÐ TJALDA- BAKI 1 HOLLYWOOD. Svipmyndir úr bandarískri kvifcmyndasögu. Sýndar aðeins í dag og á miðvikudag. Bezti fyrstaborðsmaðurinn • Sá fyrstaborðskeppandinn er beztum árangri náði á nýaf- stöðnu olympíuskákmóti, var sovézki stórmeistarinn og heimsmeistarinn Tigran Pet- rosjan. • Með taflmennsku sinni virð- ist hann hafa rekið af sér slyðruorð það sem á honum hefur verið undanfarið. • í eftirfarandi skák fáum við að sjá snilldar handbragð hans. • Út úr frekar einfaldri stöðu í drottningarbragði tókst hon- um að byggja upp sterka sókn á kóngsvæng. • Andstæðingur hans Búlgaríu- maðurinn Bobosof á í sí- fellt meiri örðugleikum og eftir að hafa þegið peðsfórn Petrosjans er öllu lokið. • Lok skákarinnar eru mjög sérstök, hvíta drottningin hrekst undan svörtu hrókun- um og er að endingu króuð inni. 29. Rf3 Hg7 30. Rh2 He8 31. Kgl Re4 32. Df,3 De6 33. Hfdl h5! (Snjöll peðsfóm, hótunin g4 og síðan g3 er mjög óþægilég. Það er ekki fallegt fyrir hvítan að leika g4 en hefði þó sennilega veitt eitthvað lengri lífdaga en sú ledð sem bamn velur). f5 g4 fxg4 góðan leik 34. Dxh5 35. Hel 36. hxg4 (Hvítur á engan lengur, „í slíkum sitöðum eru allir leikir afleitir“ stendur einhversstaðar). 37- f3 gxf3 38. Rxf3 Hh7 (Með síðasta leik sínum lok- aði hvítuir drottningu sína úti og afleiðingamar koma brátt í Ijós). 39. De5 Dc8 40 Df4 — (Valið er auðvelt hjá hvítum hann á ekki nema einn leik). 40. — Hf8 (Það er sama sagan, hvítur á ekki nema einn leifc). 41. De5 Hf5 — Furðuleg lokastaða! Drottn- ingin er dauðadæmd á miðju borði, hvítur gafst því upp. FRÉTTIR Stuttu fyrir olympíuskákmót- ið, fór fram í júgóslavneska smábænum Vinkovic allsterkt skákmót með 7 stórmeisturum og 4 alþjóðlegum meisturum auk þriggja titillausra. Það sem mesta athygli vakti í sam- Fischer bandi við þetta mót, var þátt- taka Bobby Fischers, en hann hefur aðeins tekið þátt í einu litlu móti í ísrael, auk þessa, siðan hann hljópst á brott úr millisvæðamótinu í Túnis í fyrrasumar. Fischer krafðist mikillar aukaþóknunar fyrir þátttöku sína (3000 dollara!) svo það er ekki á allra færi að bjóða honum til keppni. Fisc- her vann þama mikinn og glæsilegan sigur, hlaut 11 vinn- inga úr 13 skákum, vann 9 skákir en gerði 4 jafntefli við há Hort. Robatch, D. Ryme og Gheorgiu. Röðin varð ann-ars þessi: 2.-3. Hort, Tékkósl. og Matulovic. Júgósl. með 9 vinn- inga. 4.-5. Gheorgiu. Rúm. og Ivkov. Júgósl. með 814 vinn.; 6. D. Byme, Bandar. 8 vinn.; 7. Matanovic. Júgósl. 711 vinn.: 8. -9 Bertok. Júgósl. og Robateh Austurríki 614 vinn.; 10. Minic, Júgósl. 6 vinn.; II. Wade. Eng- land 5 vinn.; 12. Nikolic. Júg. 3*4 vinn.: 13. Jovancvic. Júg- ósl. 114 og 14. Matov Júgósl. með 14 vinning. Petrosjan Hvítt: Bobosof Svart: Petrosjan Drottningarbragð 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 — (Hvítur kýs að kamast hjá Nimzoindversku Rc3 — Bb4). vörndnni 3. 3. — d5 4. cxd5 exd5 5. Rc3 c6 /, 6. Bg5 Be7 7. Dc2 g6 (Svartur stefnir með þessum leik að uppskiptum á hvítu reita biskupunum). 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rbd7 11. Bh6 Rg4 (Svartur verður að reka bisk- upinn brott tii að geta hrókað). 12. Bf4 0—0 13. 0—0 He8 14. h3 Rgf6 15. Re5 Rb6 (Eftir uppskiptin á e5 hefði hvítur þægilegri stöðu). 16. Bg5 17. Bxe7 18. Dc2 19. Ra4 20. Rxc4 21. Rc5 Re4 Dxe7 Rd6 Rbc4 Rxc4 Rd6 (Hér stendur ríddarinn vel bæði til' sófcnar og vamar). 22. Hacl Dg5 (Svartur vindur sér nú til at- lögu á kóngsvæng). 23. Ddl h5 (Þessi leikur hindrair meðal annars hvítu drottninguna í að komast til g4, og er jafnframt fyrirboði frekairi sóknarað- gerða). 24. Khl He7 25. Rd3 Re4 26. Rc5 Rd6 27. Rd3 Df5 (Svartur vill ekki jafntefli, og reynir að koma mönnum sínum sem bezt fyrir áður en hann hefur kóngssóknina). 28. Re5 f6 Þjóðviljanum hafa borizt 3 útgáfubækur Kvöldvökuútgáf- unnar 1968. Er þar fyrst að telja Hafís við Island, en í þeirri bók era frásagnir af baráttu þjóðarinnar við haíísinn fyrr og síðar. Gutt- ormur Sigurbjamarson jarðfr. ritar fróðttega greán um mynd- un hafíss, rek hans um heims- höfin og á'hrif á veðurfar. Sagt er frá baráttu íslenzkra sjó- manna við haifís, bændur í af- skekktum byggðum segja frá reynsilu sinni og forfeðra siinna af nábýtti við hafísi'nn, og rifj- aðar eru upp frásögur urn við- ureign við bjamdýr, sem meö ísnuim kotniu, Tíu menn víðs- vegar um lamd leggja tii eíni í Gjaldeyrisverzlun í framhaldi af tilkynnin-gu Seðlabankians 20. nóvember um stöðvun gj aldeyrisviðskipta vill Seðlabankiinn tafca fram eftir- famamdi. Skráning og takmörkuð gjald- eyrisviðskipti voru tekin upp í dag laugardaginn 23. nóvernber á öllum myntum nema frönskVim frönkum, en mánudaginm 25. nóvember n.k. má gera ráð fyr- ir, að eð'lileg gjaldieyrisviðskipti geti hafizt að nýju. bóikina. Hún er 227 bls. með fjölda mynda. Verðið er 430,00 án sölusikatts. Að handan nefinist bók eftir enskan málara Grace Rosher, sam talin er „rituð ósjálfrátt“ á enska tungu, en þýdd af séra Sveini Víkingi. Hún er 150 bls. og kostar 320 kr. án söluskatts. Þá eru Fimmtíu vísnagátur ef'ir sr. Svein Víking. Ein vísna- gáta er á hverri bflaðsíðu og verður dregið úr réttum ráðn- iniguim og bókaverðlaun veitt. Bókin kostar • 90 kr. án söttu- skatts. Kvöldvökuútgáfan heíur látið endurprenita fyrsta bindi af rit- safni Sveins Víkings; „Myndir daganna“ og fæst ritsafnið nú allt í bókabúðum, en það em þrjú bindi og kosta nú 1000 kr. án söluskatts. Sparifé Framhald af l. síðu. undanfömum árum. Mun þvi umráðafé Húsnæðismálastjóm- ar enn minnka á næstu mánuð- um. Það er mikið glapræði fyrir þjóðina að þola þessa ríkisstjóm enn um sinn. Hún á að víkja þegar á stundinmi til þess að hægt sé að taka upp fairsælli stjórnarstefnu fyrir þegnana. Sjónvarpsviðgerðir Tökum að okkur viðgerðir á RCA sjónvarpstækjur Gerum einnig við flestar nýja-r gerðir af öðrur sjónvarpstækj um (evrópskum og amerískum). Höfum fagmönnum á að skipa. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10 — Sími 81180 35277.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.