Þjóðviljinn - 24.11.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Page 7
Sunnudagur 24. nióivember 1968 — ÞJÓÐVILJHSTN — SÍÐA ^ Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána Og þykist vel hafa sýslað 11. nóvember er í rauninni markverður dagur og ber margt til. Þá er Marteinsmessa hin fomia og þá voru hrútamir aev- inlega teknir úr ánium áður fyrr. £»á fæddist Matthías Joch- umsson á því herans ári 1835, ef ég man rétt, og þann 11. nóv- ernber var gert vopnahlé i hedimsisfyrtjöldinini 1918, og þann 11. nóvemb'er 1968 dundu yfir þjóðina efnahiagsráðstafan- irnar miklu ' sem okkur er sagt, að muni verða allra meina bót. Njáll lót segja sér þrisvar það, er honum þótti með ólík- indum, áður en hann trúðd. Við höfum nú heyrt þetta þrisvar og síðast fyrir hálfri stundu og enn erum við ekki farnir að trúia, og jafnvel þótt við trú- um erutn við litlu nær, því að við skiljum ekki það sem við eigum að trúa. Enda er því að- eins von um að efnaihaigsað- gerðir sem þessar nái tilganigi sínum, að dómí þeirra sem að þeim standa, að þær séu studd- ar rökum, svo óljósum og tví- ræðum, að venjulegur maður stendur skilniingsvana frammi fyrir þeim. Forsætisráðherrann veit, af langri lífsreynslu, að það á ekki að nefna snötru í henigds manns húsi. Þess vegna nefnir bann aldrei gengisfell- ingu, heldur gengisbreytingu. Hugtakairuglinigur sem þessi og svo það, sem kalla mætti talniamiðlun, eru þeir hom- steinar, sem stjómarfar síðustu ára hefur hvílt á. Hverskonar guð? Við skulum láta þetta við- fanigsefni liggja milli hluta um sinn og snúa okkur að viðkunn- anlegri viðifianigsefnum. Það er ekki æ’tlanin að gera neina heildaæúttekt á vetrardagskrá va.ri.sir.s að þessu sinni. enda hef ég lítið með henni fylgzt fram að þessu. Þegar maður hefur verið í höfuðstaðnum og meðal anniairs komið í skímar- veizlu, eins og Hannibal orð- aði það svo skemmtilega í bréfi því er hann sendi landsfundi : ó t-*' - 4 1 „Hinn nýi guð birtist okkur kirkjum.... “ í háreistum og íburðarmiklum -0> Nýr sýningarsalur A/Gallerie 96" Nýr sýningarsaiur, Galerie 96, að Xjaugavegi 96 var opnaöur í gær. Verða þar sýnd veirk efit- ir innlenda og erllenda lista- menn, máiverk, skúlptúr og grafik. Framlkvaemdastjóri nýja sýn- ingarsalarins er Árni Jóhannes- son. Auik lítifls sýninigarsaiar hef ur fyrirtækið til umráða sikrif- sitofu og geymslu fyrir málverk. Þama verða eikiki haldmar einka- sýninigair, heildur sýna ýmsir að- ilar í einu og geta væntanlegir viðskiptavinir samið um ka.up á verkum við listamennina sjálfa fyrir miliigöngu fram- Gunnar S. Magnússon, list- málari sagði blaðamamni Þjóð- viljans að engir myndlistamenn væru beinir eignaraðdiliar að sýn- ingarsalnum en sailurinn vasri starfræktur sem söiuimiðstöð til að greiða fyrir miyndlistamönn- um og vi ðsk i ptavinum þeirra um leið. Kvaðst hann líta sivo á, að hér væri aðeins eitt stéttarfélag myndflistamanna og auik þess mismunandi fólagsflega fastar grúppur og ættu jafnt fólögin sem grúppur inniamigemgt hjá Gallerie 96. Sýningarsalurinn er opin daglega frá ki. 14-22 e.h. Alþýðubandaliagsins, slitnar maður að mestu úr temgslum við útvarpið og það tekur allt- af nokkum tíma . að komast í fullt samband yið það á ný. En fyrst minnzt er á skírnarveizlu- bréf Ilannibals, væri ekki úr vegi að skjóta því að frétta- mönnum útvarpsins. að þeir hafa orðið helzt til veiðibráðir með að birta það. Óneitanlegra hefði verið viðkunnanlegra, að það hefði borizt til viðtakanda éður en það var birt í útvarpi. Áðan voirum við að tala um 11. nóvember. Það heyrðist ým- islegt fleira í útvarpinu téðan dag en hin váglegu tíð.indi að ofan. Það talaði einhver um daginn og veginm. Því miður hefi ég gleymt hvað bann hét, hamm var ýmist kynntur sem kennari eða guðfræðinemi og þvi visast að hamn hafi verið hvortveggja. Þetta var skyn- samur miaður og hann hvatti fólk til að lifa skynsamlegia, nú á þessum þrengimgartímum, og ég er honum hjartanlega sammála um það. Það er alltaf gott að lifa skynsamlegia og kunna sér hóf í mat og drykk, sem og klæðaburði, ekki sízt á erfiðum tímum, og sýna fyllstu ráðdeild og bagsýni. En hvað má ráðdeildarsöm þjóð gegm ráðdeildairlausri ríkis- stjóim? í íramhaldi af þessu vildi maðurinn auka guðstrú og kristindómsfræðslu , í skól- um. Einnig það. var blessað og gott. Ekki veitir af að auk-a mömmum útsýn til hinn-a himn- esku tjaldbúða, þeigar að syrt- ir í táradalnum. Raunar skildist mér á þess- um ágæta mamni, að. trúarlíf muni hafa glæðst hér hin síð- ari ár. Líklega er þetta rétt. Á kreppuárunum fyrri hrakaði tróarlífi mjög sökum hinnar hörðu baráttu, sem allur þorri manna háði fyrir tilveru sinni. Á undanfömum velgengnis- tímum hafa mienn endiuirskiap- að guð í myn-d þess kapítaliska velferðarrikis. sem okkur hef- ur dreymt um, og alls ólíkan þeim guði, sem við fátæk sveitaböm lærðum að þekkja á fyrsta tu-g þessarar aldar. Hinn nýi guð birtist okkur í háreist- um og íburðarmiklum kirkjum, ýmiskon-ar sundurgerð í helgi- haldi og öðmm ytri kenni- merkjum. Hann er orðinn eitt af þeim lífsþægindum, sern við teljum okkur ekki mega án vera, lí-kt og bíll, sjónvarp, frystikista, eða teppalagður stigi. Hann er eins og gamalt, heiðarlegt húsgagn, sem hefur^ verið málað upp og sett inn í heldri manns hús, innan um hverskomar nýtízku dót, af þvi að heldrimaðurinn heldur að það sé fínit. Hvort þessi guð muni h-enta fólkinu á kom-anidi kjaraskerðinigardögum sk-al ég ósaigt látið. En færi svo, að fólkinu fyndist sem þessi guð henti því ekki við núverandi að- stæður, á það um tvennt að velja. Láta alla guði liggj-a milli hluta, líkt og það gerði á kreppuárunum fyrri, eða gera sér nýjan guð, er reyndist því skjól og sikjöldur í komandi baráttu fyrir daiglegu brauði. Eða ættum við k'annski að grafa upp þann alþýðlega guð, er við báðum urn daglegt brauð meðan við varum börn? Ein allsherjar- lausn Og enn skulum við h-alda okkur við 11. nóvember. Þá var flutt viðtal í fréttaauka við mann, sem var nýkominn af ráðstefnu um sveitarstjórnar- mál, sem baldin var á veg- um Evrópuiráðsins. Það merki- lega hafði ge-rzt, að maðurinn virtist hafa lært nokkuð í sinni utanlandsferð. Raunar þó ekki annað en það, sem hann hefði átt að geta lært hér heima. En það er nú einu sinni orðin tízka, að menn geta ekki sann- færzt um neitt, nema þeir heyri það í útlandinu, jafnvel þótt það ætti að liggja þeim í auig- um uppi. Það h-afði sem sé verið rætt um það á þessum fundi, að sporn-a þyrffi með þjóðhaigs- legum aðgerðum gegn sívaxandi aðstreymi fólks úr dreifbýli í þéttbýli og þeir í útlandinu kvóðu vera famir að takast á við þetta mikla vandamál af talsverðri röggsemi, einkum þó í Norður-Noregi þar sem menn eru komnir miklu lengra á veg í þessum efnum en við íslend- ingar, að því er maðuirinn taldi. Nú hefur því verið haldið fram mjög ákveðið af ýmsum máls- metandi mönnum, að meginor- sök allrar þjóðfélagslegrar og efnahagslegrar ógæfu íslend- inga stafaði af of mörgu fólki í dreifbýli, eða nánar tiltekið of mörgum bændum. Mér er ekki grunlaust um, að maðurinn sem kynntist vandamálum dreifbýl- isins í útlandinu sé flokksbróðir viðs'kiptamálaráðherrans okk- ar,' en hann hefur sem kunn- ugt er látið í ljós mjög ákveðn- ar skoðanir um þessi mál. Væri nú ráð, að maðurinn tæ-ki ráð- henrann á kné sér og m.iðlaði honum af þeirri þekkinigu, er hann hafði heim með sér frá útlandinu. Maðurinn sem kom frá út- landinu talaði mikið um þétt- býlis- eða byggða-kjarnia, sem eina aUsherjarlausn á vanda- málum hinna dreifðu byggða. • Hér-.er að vísu byrjað á öfug- um enda. Það er eins og hjá manninum, sem ætlaði að smíða bát, en byrjaði á negl- unni. Það er vel hugsanlegt að dreifd byggð geti haidiztogþnó- ast án nokkurs þéttbýliskjama. Hinsvegar er það algerlega úti- lokað, að þéttbýli-sikj ami geti myndazt án hinna-r dreifðu byggðar og það af þeirri ein- földu ástæðu, að kjaminn lif- ir á byggðinni umhverfis, en byggðin ekki á kjarnanum. Því er það að ef menn hugsa sér í alvöru að mynda einhvers- staðar það sem þeir kalla þétt- býliskjama, verður að byrja á því að hressa það mikið upp á byggðina umhve'rfis hinn fyr- irhugaða kjama, að hún geti veitt honum viðunandi lífsskil- yrði. „... Ýmiskonar sundurgcrð í helgihaldi og öðrum ytri kenni- merkjum .. Bjami Þættir Eggerts og Arna Þáttur Eggerts Jónssonar um atvinnumál lætur ekki mikið yfir sér, en hann leynir á sér. Aflafréttimar, sem birtast í þessum þætti, finnst mér beztu fréttimar, sem útvarpið flyt- ur. Hugleiðingar Eggerts um hina ýmsu þætti atvinnulífsins eru yfirleitt mjög skynsamleg- ir og lausir við pólitískan áróð- ur. Viðtöl hams við framá- menn hinna ýmsu atvinnu- grein-a eru einnig oft mjög at- hyglisverð. Viðtalið sem hann átti við einn af forystumöínnuim iðm- aðarins á þriðjudaginn va-r, er mjög eftirminnilegt í öllu sínu látleysi. Báðir, spyrjandinn og sá er svaraði, voiu mjög var- fæmir. Eggert fikraði sig frá einni iðngreininni til annarrar og svarið var venjulega hið saima: Samdráttur, og orsökin oftast nær hin sama: Hörð samkeppni við innfluttar iðn- aðarvörur. Ég held, að í þessu hógværa og yfirlætislausa viðtali felist sá ha-rðasti dómur, sem upp hefur verið kveðinn yfir stjóm- arstefnu liðinna ára.' Margt eftinbektarvert hiefuir komið fram í þáttunum um dag- legt líf nú í haust og í vetur. Hafa sumir þeirra verið veru- lega góðir. Fréttamannshæfi- leikar Árna Gunnarssonar njóta sín miklu betur í viðtölum við hversdagslegt fólk og afbrigði- legt, en þegar hann, hógvær og af hjarta lítillátur, ræðir við máttarstólpa þjóðfélagsins eða leitast við að leggja smörur fyr- ir pólitíska andstæðing'a. Ég minnist sérstaklega hvað mér fannst mikið til um þáttinn þar sem hann ræddi við taugaveikl- að fólk, vangefið og drykkju- sjúkt, þar va-r m-anni sýnt inn í áður óþekktan heim. Viðtölin við kunningja mína i Hamrahlíð 17 vom einnig góð. Þó fannst mér, að ekki hefði verið nauðsynlegt að krefja blindu kon.una frá Bandaríkj- unum sagna um það, hvort hún ætlaði sér að eign-ast böm. Um það varðaði okkur útvarps- hlustendur ekki neitt. Svo vonumst við eftir góðri vetrardagsikrá, þrátt fyrir gjald- eyrisskort og gengisfall. Á erf- iðum tímum verða menn gáf- aðrj og glöggskyggnari á það, sem er að gerast í krin-gum þá. Ef þe-ir í útvarpinu þekkj-a sinn vitjunartíma munu þeir færa sér þetta sálarástand þjóðarinnar í nyt og endur- spegla það í dagskránni. Lífið gengur sinn gang, þrátt fyrir ailt. Að minnsta kosti heldur Gylfi áfram að halda ræð'ur og ferðast, eins og ekk- ert hafi í skorizt, og forsætis- ráðherrann þurrkar munninn, strýkur hendumar og þykist vel hafa sýslað, eins og meist- ari Jón kemst að orði um á- kveðna manngerð, 11.-13. nóv. 1968. Skúli Guðjónsson. Frá S.Þ. Skipasmíðar hafa tvöfaldazt í heiminum á síðasta áratug Skiipasimáðar í heiminum og ailþjóðleg viðskipti hafa náiega tvöfaldazt á liðnum 10 árum, segir í september-hefti hinna mánaðarlegu hagskýi-slna Sam- einuðu þjóðanna, „Monthly Buhetin of Statistics“. Það er haigstofa S.Þ. s-em semur skýrslurnar, og i þessu hefti er sérstakt yfirlit með töfilum yfir skipasmíðar í heim- imum, vísitöflum um útfihitning heimsins ef tir vörutegundum, sikýrsium um iðnaðarvörur í ýmsum löndum og verðlagsvísi- tölum fyrir útfllutnihg. Hinar sérstötou töfllur sýna meðal annars efitirfarandi at- riði: — Meðaltal vcrzlunarskipa scm urðu haffær ársfjórðungs- lega á árabilinu 1958-1968 (að undanteknum Sovétríkjunum og Kína meginlandsins) tvöfaldað- ist nálcga. Árið 1958 var með- altal á ársfjórðimg 2.137.000 brúttósmálestir, cn á timabil- inu apríl-júní 1968 var það 4.265.000 brúttósmálestir. — Þegar sögunni víkur að nýjum verzlunarskipum sem hafa orðið haffær að undan- förnu sýna skýrslumar að sam- dráttur hefur orðið í Hollandi, Bretlandi og Bandaríkjunum, en veruleg aukning í Danmörku, Japan, Noregi, Spáni, Svíþjóð og PóIIandi. — Frá 1959 til 1967 hefur út- flutningur heimsins (undanskil- in eru lönd með áætlunarhag- kerfi) nálega tvöfaldazt. Visi- tala samanlag'ðra útflutnings- vara hækkaði úr 100 árið 1963 upp í 105 árið 1967. — Verðlagsvísitala óunninna vara hækkaði aðeins úr 100 ár- ið 1959 upp í 101 árið 1967, en verðhækkun iðnaðarvarnings og óæðri málma án jáminnihalds var mun meiri. A sama skeiöi hækkaði vísitala iðnaðarvara úr 97 upp í 107 og óæðri málma án járninnihalds úr 102 upp í 142. — Verðmæti útfluttra iðn- aðarvara frá helztu iðnaðar- Iöndum með frjálst markaðs- efnahagskerfi jókst úr 44.710 miljónum dollara árið 1957 upp í 99.750 miljónir dollara árið 1967. (Fréttabréf frá S. Þ.). t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.