Þjóðviljinn - 24.11.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Page 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmidagur 24. nóvember 1968. A vallt / úrvali Drengjaskyrtur — terylene-gailar og mollskinns- buxur — peýsur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDÚM — O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* Landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er j lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. | BÍLLINN Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 22. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyTirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988- Gerið við bíla ykkar sjálf útvarpið Sunnudagur 24. nóvcmbcr. 8.30 Létt morigiunlög. 8.55 Frétl/ir. Útdráttur úr for- ustugreinum daigblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. a. Trom- petkonsert i Es-dúr eftir Haydn. Theo Mertens leikur með hljómsveit, sem André Rieu stjómar. b. Sónata í C- dúr „Waldsteinsóinatan“ op. 53 eftir Beethoven. Claudio Arcau leikur á píanó. c. Strengjakvartett nr. 11 eftir Sjostakovitsj. Útvarpskvart- ettinn í Moskvu leikur. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Matthías Jónasson prófessor. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sig- urður ísólfssnn. 13.15 Aðdragandi sambands- laganna 1918. Gísli Jónsson menntaskólakennari flytur síðara hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: „Vor í Prag“, II. „Stabat Mater“, óratóría op. 58 eftir Dvorák. Einsöngvarar: Drahomira Tikalova sópran, Vlasta Lin- hartova alt, Victor Koci tenór og Zdenek Kroupa bassi. Kór og sinfóníuhljómsveit ték'k- neska útvarpsins flytja undir stjórn Mílans Malýs oig Lúbo- mírs Rómanskýs. Árni Krist- jánsson tónlistarstjóri fiytur inngangsorö. 15.45 Á bókamarkaðinum. And- rés Bjömsson útvarpsstjóri sér um bókakynningu. Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Jónfna Jóns- dóttir pg Sigrún Bjömsdóttir stjóma. a. Söngur og gítar- leikur. Soffía Jakobsdóttir' syngur fjögur lög, og Kjartan Rasnarsson leikur undir á gítar. b. Vísur um Litlu-Lóu og Litla kvæðið wm litlu hjónin. Jónína Jónstíóttir les. c. „Stjáni heimski". Elísabet Oddsdóttir (10 ára) les sögu eftir Stefán Jónssom. d. „Júl- íus sterki“, framihaldsleikrit eftir Stefán Jónsson. Fimmti þáttur: Meðal vina. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Per- sónur og leikendur: Júlíus. Borgar Garðarsson; Gunnar, Jón Júlíusson; Jósef, Þor- steinn Ö. Stephensen; Þóra, Inga Þórðardóttir; Bjöm, Vai- Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleig'a — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða " lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. S TIR NIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. <S> Sængurfatnaður HVlTUR OG MISLITUR — ★ — LÖK KODDAVER SÆNGURVER — * — DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR búðin Skólavörðustig 21. Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. ur Gíslason. Sögumaður Gísli Halldórsson. d. Drengjakórinn í Vínarborg. Sigrún Bjöms- dóttir segir frá kómum, sem syngur eitt lag. 18.05 Stundarkom með spænska sellóleikaranum Pablo Casals, sem leikur lög eftir Granados, Saint-Saens, Chopin, Wagner og fleiri. 19.30 Fljótt, fl.jótt, sagði fugl- inn. Thor Vilhjálmsson rit- höfundur les úr nýju skáld- verki sínu. 19.50 Hljómsveitarmúsík eftir tónskáld mánaðarins, Hall- grím Helgason. a. Intrada og kansóna. Sinifóníuhljómsveit íslands leikur; Vaclav Sme- tacek stj. b. Famtasía fyrir strengjasveit. Sinfóníubljóm- sveit Islands leikur; Bobdan Wodiczko stj. 20.10 Bók er bezt vina. Arn- björn Kristinsson prent- smiðjusitjóri flytiur hugleið- ingar um bækur, blöð og tímarit. 20.40 Kórsöngur í Akureyrar- kirkju: Kirkjukór stað-arins syngur. Söngstj.: Jakob Tryagvason. Einsöngvari: Sig- urður Svanber’gsson. Organ- leikari: Haiukur Guðlaugsson. 21.10 Leikhúspistill. Inga Huld Hákonardóttir talar um sjón- leiki og ræðir við leikhúsfólk: Brynju Benediktsdóttur, Gísla Alfreðsson, Guðmund Steins- son og Svein Einarsison. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dags'króriok. Mánudagur 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Scbiölh les sögu aif Klóa (4). Tónlcikar. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtekin þáttiur). 13.15 Búnaðarþáttur. Ámi G. Pétunsson ráðunautur tiallar um fóðrun sauðfjárins. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri byrjar lestur þýð- ingar sinnar á „Silfurþeltinu“. skáldsögu eftir norsku skáld- konuna Anitiru (1). 15.00 Miðdegisútvarp. Francoise Hardy, Nancy Sinatra. Lee Hazlewood og The Hollieis syngja. Hollyridge strengja- sveitin og hljómsveit.ir Emils Stems og Norries Paramors leika. 16.15 Veðurfr. Klassísk tónlist. Heifetz, Primrose, Pjatígorský o.fl. leika Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. Diet- rich Fischer-Dieskau syngur lög eftir WolT. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Á fömum vegi í Rangárþin'tii. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri ræöir við brjá menn á Hellu, Kristin Jónsson, Jón Þorgilsson og Sigurð Jónstson (áður útv. 17. þ. m.). 17.40 Börnin skrifa. Guðmund- ur M. Þnriáksson les bréf frá bömum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Bjami Þónðarson bæjarstjóri í Neskaupstað talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.15 Tækni og vísindi: Vísinda1 og tækniuppfinningar og hag- nýting þeirra. Sigurður HalJs- son efnaverkifræðingur talar um uppfinningu nælons. 20.40 Sónata fyrir tvö píanó eftir Francis Poulenc. Bracha Eden og Álexander Tamir leika. 21.00 „Hjörleifur“ eftir Helga Valtýsson. Guðmundur Er- lendsson les snrtásögu vikunn- ar. 21.25 Fiðlulög: Yehudi Me- nuhin leikur. a. Scherzo Ta- rantelle op. 16 eftir Wieniaw- ski. b. Habanera op. 21 nr. 2 eftir Sarasate. c. La Cam- panella op. 7 eftir Paganini. 21.40 Islenrict mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon eand. maig. flytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð. Pétur Sumaríiðason kennari endar flutning sinn á feirðaminningum frá Kaup- mannahöfn 1946 eftir Skúla Guðjónssnn bónda á Ljótunn- arstöðum (13). 22.40 Hljómnlötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriök. • Brúðkaup • Laugardagiinin 2. nóv. voru gefin saman af séra Þorsteini Bjömssyni ungifrú Bima Áma- dóttir og Hlöðver Sigurðsson. (Ljósm.stofa Þóris). • Laugardaginn 2. nóvember vom gefin saman í kirkju Ö- háða safnaðarins af séra Emil Bjömssyni ungifrú Jóhanna El- ísabiet Vilhelmsdóttir og Sigur- jón B. Sigurjónsson. — Heimili þeirra verður að Réttarholts- vegi 1, Reykjavfk. siónvarpið 18.00 Helgistund. Séra Ágúst Sigurðsson, Vallanesi. 18.15 Stundin okkar. 1. Fnam- haldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höf- undur les. 2. Þrir drengir frá Ölafsfirði sýna leikfimi. 3. Snip og Snap koma í heim- sókm. 4. Brúðuleikritið Aula- Báirður eftir Mangréti Bjöms- son. Kynnrr: Rannveig Jó- hannsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá. Innlendar og er- lenidar kvikmyndir. Umsjón: Ölafur Ragnarsson. 20.50 Konsert fyrir tvö píanó. Vladimir Askenasy og Daniel Bar.'enboim leika konsert í Es-dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Baren- boim stjómar frá píanóinu ensku kammerhljómsveitinni, sem aðstoðar. I upphafi er rætt við einleikarana. Islenzk- ur texti: Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.50 Afglapinn. Framhaldsleik- rit fyrir sjónvarp, byggt á sögu eftir Fyodnr Dostoévský. Fynsti þátturinn (af fimm) nefnist „Prinsinn snýr aftur“. Aðalihlutverkin leika David Buek, Adirienne Corri, Ant- hony Bate og Patrick Newell. Islenzkur texti: Silja Aðal- steinsdóttir. Mánxxdagur 25. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Hljómar skemmta. Hljóm- sveitin flytur m.a. lög eftir Gunnar Þórðarson. Auk hans skipa hljómsveitina Engilbert Jensen, Erlinigur Bjömsson, Rúnar Júlíusson og Shadie Owens. 21.00 Saga Forsyteættarinnar — John Galswortíhy — 8. þátt- ur. Að'alhlutverk: Kenneth More, Dric Porter og Nyree Dawn Porter. Islcnzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Innrásin í Tékkóslóvakíu. Myndin er telkin á innrásar- daginn í Slóvakíu og var komið úr landi á laun. Hún sýnir ýms atvi'k, sem ekki hafa sézt í fréttamyndum. Hún hefuir aðeins verið sýnd í einni sjónvarpsstöð áður. Þýðandi og þulur: Áisgeir Xng- ólfsson. 22.10 Ég stama. Mynd þessi er um eáfiðleika málh'altra. Hún er gerð í samvinnu við sér- menntaða talkiennara. Islenzk- ur texti: Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Damska sjónvarpið). • Kvennadeild RK! gefur út jólakort • Kvennadedild Rauð'a Kross ís- lands hefiur gefið út jólakort til fjáröfilunar fyrir starfsieimi sína. Altaristafila Muiggs (Guðmundar Thorsiteitnissonar), sem er í Bessastaðakirkju, hefur verið prentuð í eðlillegium litum, rnieð leyfi ættingja listamanmsins. Fyrirtæki og einstaklingar sem styrkja vilja Kvemnadeild Rauða krossins, ættu að kaupa þessi kort núna fyrir jólin. Enn- fremur hefiur Kvenmadeild Rauða krossins gefiið út merki- spjöld fyrir jólaígjafiaipakka og em myndiroar á þeiim afi jóla- sveinum, einum og átta. Atltaris- töflukortið kostar 20 kr. en jóla- sveinakortin, pakki með 9 stik. kostar 15 kr. Kortin má kaupa og panta hjá Rauða Krossi ísilands, Öldu- götu 4. sími 14658. Almennur stjórnmálafundur í dag sunnudaginn 24. nóvember kl. 3,00 í Aðalveri, Keflavík. FRAMSÖGUMENN: Magnús Kjartansson Ragnar Arnalds. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.