Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 24.11.1968, Side 9
Sunnuidaigur 24. inlðlveiniber 19G8 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 0 «-elfur Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Jólafatnaðurinn á börnin er að koma i búðimar. Kappkostum að hafa einungis a boðstólum úrvals vörur. i JNNH&MTA ■ h'afpór óuvmmm Gangan til Pentagon Framhald af 6. síðu. um víða í ljós og sérstaklega í frásö'gninni af því er hann var sjálfur bandtekinn. Hann labbaði einfaldlega fram hjá fyrstu röð herlö'greglu- mannanna og var kominn langt að baki raða þeirra er hann var loks bandtekinn. Það var yfir- maður í herlögreglunni sem greip Mailer og skalf er bann hélt um handlegg hans og Mail- er vertir því fyrir sér hvort löig- reglumaðurinn skelfur af því að hann verður að halda sér í skefjum til að drepa ekki fang- ann eða hvort skjálftann megi rekja til innibyrgðrar kynvillu. Af fáránlegri tilviljun lend- ir hinn róttæki gyðingur Mail- er í samia lögreglubíl og ung- ur bandarískur nazisti með armbindi með hakakrossi og skynddlega víkur söigunni til Þýzkalands á dögum Hitlers. Nazistinn sem er ljóshærður og af norskum ættum kallar Mai-ler „rauðan gyðin@adjöful“ og rithöfundurinn geldur fyrir sig með „þýzkt svín“. M'ailer sem er áhugamaður í hnefaleikum fer nú að undir- búa sig fyrir dálítið uppgjör með berum hnefum, en feitur lögregluforingi stíar þeim rækilega í sundur. f lýsinigu á honum beitir Mailer spotti og spéi. Foringinn bælir niður af öllu afli löingun sína til að drepa fangana. í augum lög- regluforingjans er Pentagon vaxnarvirki Bandaríkjanna og mótmælendur Bandaríkjahat- airar sem grafa undan virkinu. Þeir eru uppbaf alls ills, reyna <öntinenlal Önnumsf allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Reykiavík Sfmi 31055 að hindra heiðarlega Banda- ríkjamenn í því að fá sér hvaða skotvopn sem þeir vilja og smita hið rauða ferska blóð Biandaríkjanna með framandi, uppétandi sjúkdómi, sem heitir „Kommúnismi". Lögreglufor- ingjaraum finnst sér ógniað í blóð og merg og þeim huigmynd- um sem hann hefur óljóst hugboð um, að Mailer túlki og geti afhjúpað það, sem löig- regluþjónniinn þolir ekki að viðurkenna — nefnilega að hið vonda komi að innan — úr kerfinu og hugarfarinu. Ef svon.a maður missir stjóm á sér verður það lanigtum verra en eiturrús einhvers hippía, þá brýzt út stjórnlaust ofbeldi, svo sem þegar sitúdentinn Whitman, sem var uppalinn hjá föður sem unni byssum, myrti þrettán manns úr tumi skammt frá há- skólanum í Texas. Ríkisstjórnin sýndi mótmæl- endum stórmikið vald. Auk mörg þúsund lögreglumianna voru 6000 fallhlífaliðar úr 82. deild flughersins komnir á vett- vang, en hermenn úr þessari deild eru þrautþjálfaðir að berja niður uppreisnir m.a. í Santo Domingo, Newark og Detroit. Þar að auki voru 20.000 hermenn hafðir til reiðu til vara. En samkvæmt frásögn eins hermannsins sem þama var staddur, eru um 40 prósent af hermólnnunum sammála móf- mælendum, 30 prósent eru ein- faldlega gefínir fyrir það að berjast O0 drepa og þau 30 prósent sem þá eru eftir eru hlutlausir, „vinna sitt verk“. Þúsund manns voru hand- teknir og ekki vantaði rudda- skapinn. Stúlka nokkur var slegin mörgum sinnum með kylfu og því næst var mjórri endi kylfunnar rekinn mdlli fingra henmar, sem hún hélt fyrir andlitinu. Þama var mað- ux að verki, segir Mailer, sem fékk loks tækifæri til að slá konu og ná hefndum fyrir hið lífsfjandsamlega uppeldi sem bann befur að öllum líkindum hlotið. Eftir göngun-a sagði talsmað- ur Pentagon: „Aðgerðir okikar voru í samræmi við eftirlits- og öryggissjónarmið, svörun við mismumandi gráðum mót- mæla“. etfca vé'lræna tungufcak kall- ar Mailer „einræðisræðu“ eða „Technologese", mál sem er sérkenni fyrirtækjamma og laust er við hvers komar siðgæðilegt immihald, það er að segja ekki er drepið á forsendur mótmæl- anna og svara við þeim. M'ailer fer ífcarlega út í þau rök sem hægt er að beita gegn stríðinu. Þegar því er haldið fram að stríðið sé nauðsynlegt til að sýna Kínverjum að það borgi sig ekki að reyna að útbreiða Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Opiö hús í Sigtúni sunnudag 24. nóvember kl. 1—5 Stúdentaóeirðir — Byltingin lifi! MOTHERS OF INVENTION BOB DYLAN ELECTRIC PRUNES TOM LEHRER CREAM CHARLIE MINGUS LEROV JONES JOHN COLTRARE ARCHIE SHEPP ÆSKULÝÐSFYLKINGIN kommúnismann í Suðaustur- Asíu þá andmælir hann með því að benda á, að stríðið er kositn- aðarsamara fyrir Bandaríkin en Kíma. Nokkur slík skæru- liðastríð i viðbót yrðu of mik- ið, jafmvel fyrir Bandaríkin, þar sem það hefur útheimt hálfa miljón marnna og 30 milj- arða dollara á ári að halda í við Þjóðfrelsisherimn. Það er heldur ekki nauðsyn- legt fyrir öryggi Bamdaríkj- anna að halda Suður-Viefcnam. Það eina sem mundi gerast ef Þjóðfrelsi'sfylkingi'nn tæ'ki völd í SuðuruVietnajm væri að kommún i sminn væri 11.000 mílur frá vesturströnd Banda- ríkj'anna í stað 12.000 mílna. Þar að auki bendir allt til þess að kommúnískt Vietnam reyndi að halda sjálfstæði s'írnu gagnvart Kína, þar sem stöð- ug stríð hafa sifcaðið milli þess- ara landia. Því er haldið fram af tals- mönnum ríkisstjómiarinnar, að Bamdaríkin viðhaldi með stríði sínu trausti annarra ríkja í Suðaiustur-Asíu á Bamdaríkjun- um. Jæja, segir Mailer, en hver þarfnast þessa traustis? Það eru himar afturhaldssömu og gjörspilltu ríkisstjómir sem hafa völdin í þessum löndum. Bandaríkin vemda kapítalisita í Asíu til þess að þeir geti merg- sogið Asíulönd. Þar með eru framfaraöfl hrakin til komm- únista. Hin svonefnda dominokenn- ing er heldur ekki sterk. í fyrsta laigi er það alls ekki víst að önnur Asíulönd verði kommúnísk, þó S-Vietnam verði það, og ef þau yrðu það mundi það að öllum líkimdum verða til bóta fyrir íbúana. Þar að auki mundi hvert lamd skapa sinn sérstaka kommúnisma. ISaigon situr í dag óheiðarleg ríkisstjóm sem er í slagtogi við landeiigendastétt sem sér hagsmunum sínum ógnað af Þ j óðf relsishemum. Allar tilraunir til endurbóta í landbúnaði og skiptingar jarða hafa verið felldar á þingi S- Vietmams. Fyrir þennan mál- stað haf a Bandaríkjamenn eyði- lagt stór landsvæði og drepið mikinn fjölda íbúanna og þar á meðal konur og böm. Þetta tjón sem er að nokkru leyti ó- bætanlegt gerir hugsanlegar hreimsamir og einræði kommún- ískrar stjómar, sem hefði kom- izt til valda í Saigon áður en stríðið hófst, að hreinustu smá- munum. Mailer er enginn friðarsimni og hann gerir greinarmun á góðum og vondum stríðum. Stríðið í Vietnam er ,bad war“ og hann telur, að Bandaríkja'- menn eigi að hverfa skilyrðis- laust á brott frá Vietnam. Ef hið ótrúlega mundi þá ger- ast, að öll Asía yrði kommún- ísk, þá þarf það ekki að hafa i för með sér neinar ógnanir við öryggi Bandaríkjanna. Kommúnistar munu hafa meira en nóg að gera um langa hríð framvegis að skana lífvænleg samfélög í þessum ríkjum, og ef þeim tekst það er sannarlega ástæða til að fagna. En að kommúnisminn sé ó- rjúfandi heildarkerfi er upp- spuni. Kommúnisminn mun verða fyrir hvers konar hreyt- inigum í hinum ýmsu löndum, og enginn getur i raun og veru sagt fyrir um það hvers konar stjómarfar muni koma upp í Asíu. Kommúnisminn mun fá eins og kristindómurinn, og hefur reyndar þegar fengið, sina villu- trúarmenn og endurskoðunar- sinna, hann getur ekki staðið óbreytanlegur. Það er meira að segja hægt að hugsa sér að Bandaríkin eigi eftir að styðja kommúnistaland í Asíu gegn öðru sliku. En fyrst verða Bandaríkja- menn að losa sig við hina dul- rænu mvnd kommúnismans og reyna að fara að skilja marx- ismann sem kenningu og mis- munandi framkvæmd hans í hinum vmso löndum MIKKI MÚS Framhald af 4. síðu. miairgskonar verðilaun. Sjólfur var Mikki kominn á vax- • myndasafn frú Tussaud í London. Árið 1930 fór Ub Iwerks að teikna skritlumyndir með Mi/kka. Eftir nokkra mán.uði tók Floyd Gottfredson við því og hann gerði teikniseríur um Mi'kka. Þessar teikniseríur eru nú seldar um allan heim og fyrir mörgum eru þessar teikni- myndir hinn „eiginlegi“ Mikki mús. Svo kom stríðið og allt breyfctist og þar með einnig Mikki. Mikki varð önnur mús^. eftir stríðið. Disney hafði upp- götvað möguleikana á kvik- myndum af fullri lengd og smám samian urðu þær þýðing- armestar fyrir hann. Og þetta bitnaði að sjálfsögðu á teikni- myndunum. Síðiasta teiknimyedin með Mikka var gerð 1952 og þá var hann mjög breyttur. Andrés Önd, Plútó og fleiri höfðu kom- ið í heiminn á fjórða áratugn- um og teiknimyndimnar sner- ust meira og meira um þá. „Mikkj hafði verið settur á stall“ sagði Disney kvartandi, „ef hann gerði eitthvað rangt, fékk ég fjöldann allan af klögu- bréfum". Mikki mús hefur breytzt, en vinsældir hans fara enn vax- andi. Hann hefur ekki „unnið“ í tíu ár, en samt er hann vin- sæll um allan heim. Ævintýri hans hafa verið þýdd á 17 tungumál og þau eru lesin í 64 löndum veraldar. úr og skartgripir ÉH=KORNELÍUS w JÚNSSON skólavordustig 8 Rammagerðin vill iminna yður á, að síðasta skipsferð, sem nær örugglega til Ameríku fyrir jól, er í vikulokin. Mikið úrval íslenzkra muna. Allar sendingar fulltryggðar. Sendum um allan heim. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 17. RAMMAGERÐIN Hafnarstræti 5. Grikkiandsvika í Þinghól í dag kl. 20.30. 1. Stjórnmálaástandið í Grikklandi. 2. Grísk ljóð. 3. Tónlist eftir Theodorakis. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. nmam

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.