Þjóðviljinn - 05.01.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 05.01.1969, Side 3
/ flf- i'í','!'. ANDALÚSÍUHUNDURINN, Bu- nuel 1928. Augad og hnífurinn. Þannig hugsar teiknarinn Al- berto Isaac sér Bunuel á Spáni 1960 r’61 (sjá grein). Francó býftur Bunuel velkominn en maðurinn hrópar: „Bunuel er svikari" og „Drepum Bunuei“. En undir stendur: Kom, sá, sigraði. ur hainin. fundið til skyidieika með hinum umgu spönsku kvik- myndahöfundurii, og hann hef- ur kannski ætlað sér að straða einveldisstjóirninni og fara í krimguim hana. Og það varein- miitt það sem hann gerði. Bun- uei hafði þegar sikrifað hand- ritið að Viridiana og átti það einkar vel við spænsikt um- hverfi. Það s/Iiaipp í geginum eft- irlitið m.eð smávægilegum breytingum og myndin var tek- in veturinn 1960-61. Hún var frumsýnd í Cannes þá um vor- ið og hlaut þar fyrstu verðteun. En auðvitað hafði margt breytzt fró upphaiflega handritimu þeg- ar myndin var fullgecð. Kaþ- ólsika kirkjan réðist strax til at- lögu og ntállið varð að stór- hneyksli á Spáini og myndin bönnuð- E>n það var ekki hægt að stöðva hana því hún var kölluð mexíköinisk. Hún var sýnd um aillan heim (hér í Hafnar- bíói) og Bunuel hafði náð há- ttaidá; orðinm einn mesti kvik- myndaihöfundur sögunnar. Síðustu myndir Bunuels, Eng- ill dauðans (1962), (Bæjarbíó), Dagbók hcrbcrgisþernu (1963) (Nýia bíó), Símon í eyðimörk- inni (1965) og svo Belle de Jour, hafa allar aukið hróður þessa sérstæða kvikmyndahöfundiar, sem nú er að eigin sö'gm: „hrum- ttr o.g heyrnarlaus alkóhólisti, til einskis nýtitr." En edns og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir skömmu vinmur hanm að-enm einni kvikmynd, hinni tuttug- ustu og áttundu. — Þ. S. tók samam. Helztu heimildir: ‘Artur Dumd- kriist: Bunuel. Raymonid Durg- ant: Duis Bumuel. John R. Taý'or: Cinema Eye, Cinetm Ear. Sunmudagur 5. jamúar 1969 — ÞJÓÐVIDJINN — SlÐA 2 Lúðvík Jósepsson varar ríkisstjórnina við afleiðingum árásarinnar á sjómannshlutinn Sjómenn hafa orðið fyrir meiri tekju- missi en nokkur önnur atvinnustétt Margir hafa enn ekki gert sér Ijóst að síðustu dagana fyrir jól samþykktu allir þingimenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokks- ins, með Alþýðuflokksráðherrann Eggert G. Þorsteinsson að for- sprakka, ósvífna og einstæða árás á sjómannshlutinn, gerbreyttu með lagaákvæði samningsbundnum hlutaskiptareglum í samjningum hvers einasta sjómamnafélags í landinu. Sjómenn sem voru þá að koma af fjarlægum miðum áttu þess lítinn kost að fylgjast með málum á Alþingi. Sjóimannasamtökin mótmæltu þó eimdregið þess- ari árás, og á Alþingi stóðu þingmenn Alþýðubandalagsins og Framsóknar með málstað sjómanna. Hér er birtur ræðukafli sem v Lúðvík Jósepsson formaður þingflokks- Alþýðubandalagsins flutti við 1. umræðu málsiins í neðri deild, ef verða mætti til að skýra imálið fyrir þeim sem ekki höfðu- aðstöðu til að fylgjast með því hvað þing- menn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins voru að brugga sjó- mönnum dagana fyrir jólin. Eins og þegar hieifur komið hér fratm, er hér uim einia af meiri háttar hliðarr^ðstöfiunum að ræða í sambandi við gemg- islækkunairtilliö'gur ríkisstjóm- arinnar í eínáhagsmáilum. Með bessu frv. er lagt til að lög- binda ýimis mikilyæg ákvæði, sem snerta sjávarútveginn, og þega.r hafa risið aililmikllardeil- ur út atf. Árásin á siómanns- hlutinn í I. kafla lœssa frv. er gert ráð fyrir því að g.iörbreyta þeini reglum, sem í gildi hafa verift um alllangan tíma um skipt- ingn á afiaverftmæti fiskiskip- anna milli skipshafnar annars vegar og útgerftar hins vegar. Það eru þessi ákvæði frv., sem sérstakflega hafa vaildið deilum. Eiins og fram heftur komið, þá er hér laigt til að sá háttur verði tekinn upp að á- kveða. að 10° af fiskverfti fiskiskipanna, Iieqiar aflinn er latrftur u,pp innanlands, — 10°',, af aflaýerftmætinu, — verði tekift af óskiptu, oa: laart í svo- nefndan stofnfjársióð fiskiskipa. sem er ætilað hað hlutverk að standa undir greiðslum á af- borguinuim og vöxtum á lánum fisikiskipanna. Þó er gert ráð fyrir þvf. að þegar um er aft ræða rildveiðar og humarveið- ar, bá eiei betta gjald af n- skiptum afla aft nema 20°>,. Það er auðvitað ölhnm lióst. að hér er uim að ræða stórfeiRda breyt- inigu, sem siraertir blutaslkipta- kiörin á fiskiskipunum. Þá er einnig í hessuim . I katflla gert ráð fyrir, að 17% af aflaverftmætinu, heqrar um inn- anlandsiöndun á afla er nft ræða, skuli renna til úteerftar- aðila og dragast frá aflaverð- mætinu áftur en hlutasklnti eiga sér stað til skipshafnar Með þessum tveim ðkvæðuim er bví laigt til að tckið verði af óskiptum afla á borskveiðum sem nemur 27°/,,, 10n4i í stofn- fiársjóð og 17 prósent vegna almennrar hækkunar á útgerft- arkostnafti skiwanna. cða sem nemur 27% af óskiptu; oí betta mundi koma fram í iækkuðtim aflahlut sjómanna. Þegar um er að rasða sfldveiðar. þá gæii hetta numið 37n4i, sem vitan- lega raslkar hlutasikiptaikjörun- uim miög verailega frá því. sem verið hefur. í stað þessai*a ákvæða er svp bað . að finna í þessum kaflia að þega-r urm er að ræða sð sikip selji afll^ sinm erlendis, þá er gert ráð fyrir að á þemnan sarniia hátt verði dregið frá ó- skiptu verðmæti, sem nemur 22% af brúttósöluverði aflans. Það að sú prósenta er , nokkuð lægri en í hioum til- fellunuim, þegar um innan- landsliönduri er að ræða, byggist á því, að hún er reiknuð.af aMmiklu hærra aflla- verðmiæti, sem fæst fyrir afl- ann ertendis, heldur en inri- lenda verðið er yfirléitt. Réðist viiistri stjórn- in á sjjómenn? Það er auðvitað ekkert um- það að viililast, að hér er farið inn á samninigakjör sjómanna við útgerðarmenin, hér er lagt til að breyta þeim sammingum, sem í gildi hafa verið, með lög- u’rp. og hað er ekki nem? von, að bað kallli á hörð mótmæli. af lri'-rfu þeii-ra manna, sem hér eiga hlut að máli, og verða fyrir vei'ulegri tekjuskerðingu f þessu t-ilfellli. Ég tók eftir því. að sjávai'útvegsmálaráðherra. Eggert G. Þorsteinsson, gerði nokkra tilraun til þess að láta það líta svo út, að hér væri ekki um neiea n.ýjunig að ræða Ráðstafanir hfliðstæðar þessum hefðu verið gerðar hér áður. En það er mikilj miisskiliningur. En af þvf að nokkrir fleiri hafa reynt hér f uimræðumim um betta máil að haJda fram svip- uðu, þykir mér rétt eð fara um það nokfcruim orðum, hvern- ig þessum mállum hefur verið háttað hér áður. Það var á árinu 1951, sem upp var tekinn hér svonefndur báta- gjaldeyrir till situðnings fiski- bátafjtgerðinmd í landinu, og ár- ið þar á eftir naut útgerðin ýimiss komar fríðinda, gjaildeyr- isflríðinda, og stuðnings á ýms- um sviðum og í mjö-g rnarg- vísiegu formi. Þetta léiddi til þess, að á næsitu árum á eftir voru uppi aMmiklar deilur um það á milili sjómanma og út- vegsmanna, hvert væri í raun og veru orðift fiskverð í land- inu, en sjómenn hofðu haft samninga við útgerðanmenn uim það, að þeir skyldu hafa til- tekinin afilaMut af fiskvei'ðdnu, eins og það væri á hverjum tíma. Þessi ágireinin-guir leiddi til þessi, að sjómenn fóru t í mál við útgerðanmenn í þó nokkr- um tilféllllium, til þess að fá úr því skorið, hvort þcir fcngju raunverulega þann aflahlui, sem samuingaákvæfti segðu til um, af því að á þessum ár- um var það orðið harfa óijóst. hvað vasri í rauninni orðið fiskverðið. Það gekk nú eins og fynri daginn nokkuð misjafnlega að fá úr þessu skorið með dómi, og tfetta leiddi síðain til þess, að sjómenn tóku almennt upp þá reglu, að þeir sömdu við út- vegsmenn um fast skiptaverð a fiski, samningsbundift. Þannig var samningum sjómnanma og útvegsmianina fyrir komið um margra ára sikeið, að í samn- ingunum, sem í gildi voru á millí útvegsmanna og sjómanna, þá var skiptapróscnta sjó- manna miðuð við tiltckið, þar tii greint, fast skiptaverð. Nú hefur því verið haildið hér fram, að t.d. á vinstristjórnartímuinuim ha.fi ég átt hiut að því, á svip- aðan hát.t eins og gert er í bessu frumvarpi, að raskaþeim kjaraákvæðum, sem voi"u í gildi miillli sjómanna og útvegsman.na. Þetta er vitanlega algjör þvættingur. Það, sem raunveru- lega gerðist t þessu á þessum tíma, var það, að þegar útvegs- menn leituðu eftir þvi að fá aukinn stuðning, þá átti ég, og þeir, sem þá voru í ríkissljórn, nokkum þátt í því, að tryggja þaft að sjómenn fengju hækkað sitt skiptaverft frá því, sem samningar stóðu um á milli þeirra og útgerðarmanna. Mál- in snúa því aMt öðim vísd við. Það sem geirðist á þessum tfma var það, að ríkisstjórnin beitti sér fyrir þvi, þegar aukinn var stuðningur vift útvegsimenn, að þá skyldu lítvegsmenn sam- þykkja það um leið að breyta þeim samningum, sem í gildi voru, sjómönnum í hag; Nú er hins vegar lagt fram firv. um það að rifta þeim saminingumH som í giOdi eru miHi sjómannia og útvegs- ■manna. Það er só stóri munur. Vinstri stiórnin stóð með siómanmsam- tökunnm Enda kom heldur aldrei til þess aft sjómannasamtökin í Iandinu mótmæltu því, sem gerftist á vinstristjórnarárun- um í þessum efnum. Nei, það var öðru nær. Núverandi for- maður Sjómannasaimibandsins. Jón Sigurð'sson. og aðrir af for- ystumönnum sjómannasamtak- anna í landinu, óttu samninga við rfkisstjómdna um það, nð hún viidi beita sér fyrir þvi að skiptaverðið. sem þeir höfðu somið um við útvegsmenn, yrði t’ækkað sj’ómönnum f hag, um ’eið og útgerðarmenn fengi’J ankinn stuðning.... . Og þaft var það, sem gerð- ist. Svo ,þær einu breytdngar. ™ urðu í þessum efnum á vinstristiómaránunum. vwti byí "i'rðar í fiillu samráði vift sjó- meira oir eingöngu þeim i hag. “fwgt vift bað, sem er verið aft "era nú. En þessi saga er ekki öliisögð en.n. En eins og ég hefi sagt, hafði sikapazt á þessum tíma sú venja í kjanasamningunum sjálfuim, að hlutasikiptakjörin voru orðin miðuð við þar tíi tekið skiptaverð, alivieg án til- lits til þess, hvað fiskverðið var, því það var mjög óljóst, hvað það var þegar einstök fríðindi höfðu verið metin. En vegna þess, að hér var mdðað við fast skiptaverð í saimning- um, þó var skiptaprósentan þar af leiðandi tiltölulega há. En sivo gerðist það, að nú- verandi stjómarfiokkar beittu sér fyrir samþykkt efnahags- laiganna árið 1960, og þá settu þeir ákvæði í þau lög um að svipta í sundur þeim hluta- skiptaregllum, sem áður höfðu verið í gildi. Og þeir settu þá samtökum sjómanna og út- vegsmanna áfcveðinn frest til þess að semja um hlutaskipta- kjörin að nýju, og þá skyldu hiutas'kiptasamningar miðaðir við það fiskverð, sem ákveðið yrði af verðilagsráöi á hverj- urn tíma, og skyOdi það vera saima fisfcverð til ■ útgerðar- manna og sjómannia. Íhlutun viðreisnar stjórnarinnar Það er rétt að rifja þettaupp, að árið 1960 enu það núverandi stjómanfilokkar, sem beita sér fyrir löggjöf um það, að fyrri ákvæði sbulu felid niður, og sjómenn og útvegsmenn þvf verða að semja um ný skipta- kjör, og þau nýju ,skiptakjör skyldu miðast við sama verð til sjómanna og útvegsmamna mið- að við hinar nýju ráðstaflanir í efnahagsmáilum. Þetta var gert, sjómenn oa útvegsimenn tótou upp nýja samninga og hlutaskiptapró- sentan minnkaði, sjómönnum veruilfega í ðhag, upp úr 1960 EGGERT G. ÞORSTEINSSON Iiann færði sjómönnum jóla- gjöf íhalds og Alþýðuflokks. með tilliti til þess, að nú ættu þeir að taka hlut úr sama verði og útgerðanmenn. Þetta vargert með beinuim laigafyrirmælum. En nú koma þeirsömu stjóm- málafllokikar, sem beittu , sér fyrir þessu, þegar á þennan hátt var tekið að fá sjómenn til þess að lasfcka sína skiptapró- sentu, nú koma þeir, og vilja einnig afnema þetta með lög- um. Slíkar ráðstafánir þýða auðvitað það í framlkvasmd, að það er með lögum verið að lækka afflahlut sjómanna. Það er því ósköp eðlilegt, að sjó- menn — þagar svona stendur á — komi mieð hörð mótmæ>li gegn þessum vinnuþrögðum, sem erusauðvitað hreinar árás- ir á launakjör sjómanna og al- veg einsdæmi, þvi þaft erueng- in fordæmi um þaft áður, aft á þennan hátt hafi verið snúizt aft launakjörum sjómanna — engin. Því eins og ég hef bent á, að á áraibiílinu frá 1951 og fram til 1960 þó giltu í þess- um efnum gjörsamlega aðrair grundvallarreglur. Ég held því, að ef að sjávarútvegsmálamð- herra Eggert G. Þorsteinsson, og aðrir, seim um þetta hafa tailað; vilja hafa hið rétta, bá ættu þeir að kynna sér þetta, sem ég hef verið að segja þeim frá núna, því að þetta er í samræmi við veruieikann. En ' hitt var aðeins út í bilóinn, það sem ráðherrann sagði um þetta. Sjómenn hafa líka orðið fyrir áföllum Þó er það mjög athyglisvert i sambandi við þessd ákvæði í frumvarpinu. sem snerta launa- kjör sjómanna, að því er haldið hér fram af ýmsum. að það sé nú óhjákvæmilegt að breyta skiptakjörunum á þantn hátt, Sem hér er lagt til. til þess að útgerðin fái risið undir aukn- um útgerðarkostnaði. Auðvitað er það reginmis- skilningur að það gerist nokk- uð hjá útgerðinni út af fyrir sig við gengisbreytinigu, sem raskar þessu hlutfiallli. Það er ranigt Það eru auðvitað bara aðeins ein rök fyrir því, að hér þurfi að breyta þessu hlutfalli og á þau rök hefur auðvitað oft verið minnzt í þessum umræð- um líka, en það er rétt að skoða þau, hvort þau fá staðizt. Sagt er að nú hafi þurft að gera gengislækkun vegna þess, . að afli hafi stórminnkað og afla- verðmæti sé orðið miklu minna en það var áður. Þetta eru meg- inástæðurnar sem fram hafa verið færðar fyrir þvi að lækka gengi krónunn- ar, hækka í verði erdendan gjaldeyri útflutningnum í hag, vegna þess, að afli hafi minnk- að og aflaverðmæti lækkað. Auðvitað þýðir þetta það í Framhaild á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.