Þjóðviljinn - 07.01.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Blaðsíða 1
Bættir atvinnuleysisdagar 145 þúsund á síðasta ári Atvinnuleysingjar aldrei fleiri á fjörutíu árum! Fiskverðið ókomið enn, samningum miðar lítt LfTT MIÐAR enn í samninffa- málum sjómanna or mun m.a. vera beóið efltir ákvörð- un fiskverðs, en verðákvörð- uninni var skotið til yfir- nefndar verðlagsráðs sjávarút- vegsins um jól og standa nú yfir daglegir fundir í yfir- nefndinni. Fékk Þjóðviljinn þau svör hjá skrifstofu verð- Iagsráðs sjávarútvegsins í gær, að fiskverðið myndi ■ væntan- legt innan nokkurra daga. ÞÁ SNERI Þjóðviljinn sér til skrifstofu Sjómannafélags Reykjavíkur og spurðist fyrir um fiað hvað samningavið- ræðum liði. Fékk blaðið þau svör, að á samningafundi á faugardag hefðu fulltrúar sjó- mannasamtakanna lagt fram kröfur sínar og dciluaðilar skipzt á skoðunum. Nafestl fundur um bátasamningana á svo að hefjast kl. 10 í dag. Vísitala bygg- ingarkostnaðar er nú 345 stig I nýútkomnum Ilagtíðindum cr frá því skýrt, að Hagslofan hafi reiknað út vísltölu byggingar- kostnaðar fyrir fcimabilið nóv- ember 1968 til febrúar 1969 en hún er reiknuð út eftir verðlagi í októbermánuði 1968. ' Vísitalan reyndist vera 345 stig miðað við grunnitöluna 100 hinn 1. dtotóber 1955 en það jalfngild- ir 3343 stigum eftir eldri grund- vellinum sem miSaður var við grunntöluna 100 árið 1939. Vísitalan hætokaði um 3.9% frá tímabilinu júní til otoitóber 1968. Vinniuliðir hækkuðu í heild *um 1.1% vegna hækkaðrar verð- lagsuppbótar en efnisliðir hsekk- uðu í heild um 6.9% og kemur bar m.a. tll sögunnar áhrif 20%, ininfllutninigsgjaldsins er latgt var á í september sl. •15 0 ló5 14 o 155 15 o 125 12ó '115 llo loo 5p 55 75 7 o 65 Go 55 5b ■4 5 4o * 25 ■?o 25 2o 15 lo Líuuritið sýnir bætta atvinnuleysisdaga 1951-1968. Lóðrétti ásinn sýnir þúsundir atvinnuleysisdaga, en lárétti ásinn árin, sem miðað er við. — Bættir atvinnuleysisdagar 1957 .voru 7.713, 1958 12.596, 1959 17.576, 1960 13.299, 1961 13.590, 1962 9.085, 196Í5 6.87^, 1964 10.293, 1965 24.358, 1966 25.578, 1967 50.423, 1968 145.000 dagur. u m 196 c 1962 1964 1955 1G6G 1907 1062 Reykjavíkurgangan '69 fjölmenn þrátt fyrir brunagadd: Á ANNAÐ ÞÚSUNÐ MANNS Á ÚTI- FUNDINUM AÐ L0KINNI GÖNGU • í þriðja sinn á skömmum tíma efndu Æskulýðsfylkingin og Félag róttækTa stúdenta til mótmælagöngu frá Austur- velli á sunnudaginn og komust í fyrsta skipti á leiðarenda, en fyrri göngumar stöðvaði lögreglan með kylfuvaldi eins og mönnum er í fersku minni. • Reykjavíkurgangan ’09 var fjöhnenn og létu menn hvorki frost né hvassviðri aftra sér frá því að mótmæla takmörk- un á skoðanafrelsi og krefj- ast þess að kjaraskerðingar- árás ríkisstjómarinnar á laun- þega verði hrundið. f lok göngunnar var haldinn fundur við Miðbæjarskólann og voru fundarmcnn á ann- að þúsund. Gangan hófst um kl. háMþrjú frá Austurvelli, en áður hafði. Ingimar Erlendur Sigurðsson flliutt hvafcningarorð. Meirihluti göngu- mawnia var ungt fólk, en þeir vom þó á ýmsum aildri. I broddi fylkingar voru. ^menn með ís- lenzka fána og veftoalýðsfána og ■urðu fánaberarnir að hafa sig alta við í rokinu. Áletranir ú .spjöldum í göngunni voru í sam- ræmi við megiinkröfuir henuar en þær voru: Vemdun stooðiana- frettsis á ísiandii og róttur til að koma skoðunum á framfæri sam- kvaemt sitjómarslfcrá. — Vald- beitingarstefnu ríkisstjórnarinnar i kjanaimiálum ■ verði hnietokit. Innrás erilendra auðhringa, verði stöðvuð. — Möiikuð verði þjóð- leg sitefna í efhahagtamiáilum með mantovissa heildarstjóm á ait- vinmi'míu.rv, Qg utanriikisverzilun. Einnig. voru spjöld með áletr- uhum um Víetnam. Þrátt fyrir alllmiikla bílaum- ferð í krin'gum gönguna lét ektoi einn einasti lögregSulþjónn sjásig á leiðinni — það skyldi þó ektoi vera að lögregllusitjóra og dóms- málaráðherra og þeirra fylgifisllí- um hafi loks sbilldzt að það er vonilaust verk að astla sér að berja skoðanir göngumanina úr þeirn — og að, ístendinigar taka Framhald á 9. síðu. □ Árið 1967 bættu atvinimu- leysistryggmigar 50 þús- und daga og s.l. ár má gena ráð fyrir um 145 þúsund bættum atvinnuleysisdög- um. Mörg þúsiund dagar eru þó óbaettir af atvinnu- 1 ey sistry'ggingias j ó ði af ýmsum ástaeðum. □ Þannig hefur stjórnax- stefnan leikið vinnandi fólk í landinu og þar með þjóðarhag. Á 10 árum uið- reisnar liafa bættir at- vinnuleysisdaqar 18-fald- azt! 1 nýútkiommu firéittaibréfi fcjara- í'annsóknamefndar eru noikkrar upiplýsinigar uim atvirmuieysis- bætur og bætta atvinnuleysis- daga frá 1957. Samfcvæmt iþeim stoýrsilum voru bættir atvinnu- leysisdagar 50 þúsund 1967 og samikvœmt þeim.töluim sem blað- ið hefúr um greiddar atvinnu- leysdsbœtur 1968 voru bættir at- vinnuleysisdagar um 145 þúsund á síðasta ári. / Flest 804 í fréttabréfinu er ennflremur taíla um ársfjórðungsleiga sfcrán- ingu atvinnulausra manna í Rivífc 1929-1968. Samkvasmt henni hafa flestir verið atvinnulausir 1. nóv. 1938, 804, en 718 voru stanáðir ’52. 'í'Að fcvöltíi sl. fimmitudagis voru sifcráðir 605 aibvinniuleysdngjar í Reyfcjaiviíik og allami s.L föstudag var siöðugur straiumur fóllks tál skráningar. í gærdaig hafði blaðið samband við Ragnar lárusson hjá Ráðmdmgarstofiu Reytejavífcur- borgar og þá máitti hanm etofci vera að því að gefá blaðinu upp töliur vegna anna við sfcrámingu atvinnulausra! Er því efcki óeðli- iegt að gizka á að á áttunda hundirað hafi verið sikráöir at- vinnulausir í Reyfcjavík er skránimgu laulk í gæitovöld. Það þer að hafa í ‘huiga í íþessu samlbandi að eikfci nærri allir lata skrá sig atvinnulausia, af ýmsum ástæðum. Það er því ljóst að á næstu dögum verður 'fjöldi atvinnuleysinigja í Reykja- vík orðinn meiri ern hann var 1938, þ.e. mestur fjöldí atvinnu- Ieysingja á fslandi í 40 ár! Senni- lega hefnr engin ríkisstjórn f Evrópu komizt eins langt í ó- stjórn og stjórn Bjarna Bene- diktssonar á fslandi. Krapastífla í Laxá um helgina Um helgina kom fcrapastífla í Laxá í Þingeyjarsýslu eins og oft vill verða á þessum árstíma þeg- ar frost er mifcið og skefur í ána. Var við því búizt í gær, að taka þyrfti upp rafimagnsskörnmt- un á orkusvæði Laxárvirkjunar- innar. Frá útifundinum við Mióbæjarskólann. Gnðmundur J. Guðmundsson ávaipar fundinn. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). BSR kærír Hreyfíl vegna happdrættis ■ BSR — Bifreiðastöð Reykjavíkur — hefur nú kært keppinaut sinn í lei’gubí'laaikstrinum — Hreyfil, vegna happ- drættis. sem Hreyfill eínir fil í tilefni 25 ára afmælis. Hreyfiiil á 25 ára afimiæli um þessar mundiir og hef-ur af því tilefni efnt til happdnættis. Happ- drættdð er þammig að viðiskipta- vinum stöðvarinnar em aflhentir liappdrættismiðar sem viðsifcipta- viðurikenning og flá þeir mdðaina endurgjaldslaust. Vininingar í hapþdrættinu em 300 einsdags- ferðir um nágrenni bangarinnar og verða ferðirnar afgreiddar á tímabilíniu frá 15. maií til 15. sept. 1969. Dráttur fer fram í þassum mánuði. Sem áðu-r segir hefur BSR nú kært þetta happdrætti til dóms- málaráðuneytisins en málið er ekfci komið á finefcari rekspöl en,n. Hneyfiill hefiur áður efttit tilsams konar happdrættis og þá átölu- lausit. •v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.