Þjóðviljinn - 07.01.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Blaðsíða 12
J 'II Dregur EFTA aSild ur fisj(sölu til Brefa? 1969 sfcöndum viö íramnmi Byrir mikilum samiruinigsivanda- málum í samtoandii við verz.1- uin mipð freðffisfkífllök ininan E3FTA segir norslki fis'kimólla- náðherrann, Einar Moxnies í viötali, samtevaemit fréttaskeyti flrá NTB. í fyrsta lagi verður að finna va ranlega laiusn á útfflutniíngi til Stóra-Bretílands eftir 1970 og í ödru lagi verð- ur að JEinna viöuinandi laiusn á útfliUitninigi .flreðfiskfllaka frá ísllandi til EFTA-landanina með tiiliti til þiess að Islland verði aðili bandalagsins. Það tieitlur mikila þýðingu fyrir norskan sjávarútveg að það Cinnist viðuniandi lausn á þessum vaindaimáilum. — Verði Island aðili að EFTA kemur upp sú spuim- ing hvort innflliuitnimgur firá EFTA-ríikjum öðrum, til Bret- lands, verður aukinn sem inn- fHutni'nigi frá Isiandi svarar, — eða hvort hann verður skoriinin niður-að þessu marki. Það er þetta „vandamál“ sem norski flisfcimálaráðherramn fjallar um í viðtailinu: Verð- ur markaðuir Noa’ðmanna þrengdur vegina aðildar Is- lands? Spúmingin scm snýr að ís- lendingum er hins vegar sú hvort sölumöguleikar á fisk- í tlökum til Bretlands minnka 1 við aðildina»að EFTA? Álfabrenna í Eyjum Í gærkvöld var haldiin blysför og álfabreinna í Vestmiaininiaeyjum eins og venja er til á þrettándan- um og sá íþróbjaifélaigið Týr um skemmibuninia að þessu sdnni. Sagði lögnegiam í Eyjum er Þjóð- vilj inn áitti tal við hana í gær- krvöld, að fjölmennt hefði verið við álfabrenwuna og aiiit farið flnam með mestu prýði. Fylkingin Félagar! Mætið til starfa í dag í Tjamargötu 20. Næg vcrkefni. — Stjórn Æ.F. Hafísinn hefur færzt nær landinu í norðanáttinni Á sunnudaig fór flugvél Landihelgisgæzlunnar í hafísflug og barst Þjóðviljanum í gær meðfylgjandi frétt og kort er sýnir legu íssins eins og hún var á sunnudaginn. Ber kortið með sér, að hafísinn hefur nálgazt landið mjög í norðan- áttinni sem ríkt hefur undanfarið. Herma fréttir i gær og að jakahröngl sé nú farið að sjást frá Grímsey og víðar á siglimgaleiðum fyrir norðan. Á SUNNUDAG for iilugvél limd- heigisgæzlunnar, TJl-SIF, í ís- könnuin'arflug _ við Vestur- og Norðurland^. ísbrúmin 7-9'10, er nú um 73 ' sjóm. NV af Látrabjangi og uim. '34 sijðmi NV af Rit, og lliiggur síðan í hub. 54 gr. rv. út og N. frá landinu. ísbrúnin 4-6/10 beygir meir ausituir á við, út af Kögri og iíggiuir um 23 sjóm. N. af . Homi og steammit norðan við Kolbeimsey og um 58 sjóm. norðam við Sléttu, og liggur þaðam á slká aipstur og út flrá landinu. STÖR ÍSEYJA um 45 sjóm. löng og 6 sjóm. þreið, liggur flrá 12 sjðm. fiskveiðitakmörkun- um út af Hætaviicurbj argi, og vestur um, í bogia, upp á Hail- ann. ísrastir og eyjar teygja sig inn úr ísmum, í áttina að Horni. 10 — 15 SJÓM. breitt ísbelti, 1-3/10, ligguir inmain við ^ilila ísröndina óg. er í um 20 sjórn. fjarlcegð norður af Grírhseyog smáíshrafll korndð niálægt henni, bæði að austan og vest- an. ísbelti þetta er um 30 sjólm. N. af Sléttu og genigur þar út í NA-laega stefnu frá landdnu. Mikiið krap og ís- mynduin er enn, í sjónum, þagar komið er í hub. 60sjm. i fjaríægð NA af Lamgamesi. Nú eru að verða s/ðasta for- vöð að gera skil i HÞ1968 □ Enn er nokkuð ókomið af skilum i Happdrætti Þjóðviljans 1968 en nú fara að Verða allra síðustu forvöð að ljúka skilum áður. en vinningsnúmerin verða birt. □ Innheimtu- og umboðsmeiin eru beðnir að ljúka fullnaðarskil- um nú í þessari viku svo hægt sé að birta vinuiugsuúmerin. □ Tekið á móti skilum á afgrciðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, sími 17500, til kl. 6 daglega og á skrifstofunni í Tjarnargötu 20, sími 17512, opið til kl. 7 á kvöldin. Þriðjudaigur 7. janúár 1969 — 34. ár.giangur — 4. tölubdað. Vísir í Keflavík: Komið verði til móts % við kr&fur sjómanna Á fjölmennum fundi í Skipsfjóra- og stýrima‘nnafélagin<u Vísi í Keflavík og nágrenni, sem haldinn var sunnudagiim 5. janúfár, var samþykkt heimild til banda samninganefnd féliaigsins í samvinnu við aðrar samninganefnd'ir innan FFSÍ að boða til vinnustöðvunar á fiskiflotanum ef þurfa þætti. Jafnframt siamþykkti fundurinn eftirfarandi viljayfirlýs- ingu í kjaramálum sjómanna: „Fjölmennur flundiur. Skipstjóra- og. stýriimannafélagsiiins Vísis, haldinn í KaElaivík 5. janúar ’69, lýsir eindreginummióitmækimgegn aðgeröuim ríkisvaldsins, sem. sí- fledilt koma fram seu bednskerð- ing á gildandd samnimgum sitótt- arinnar, og nú síðást fyrir ára- mótin með lagasetninigu, sem afl— gjödlega rifti öEum saminiinigium sjómannastóttarininar í heild. Telur flundiurinn sjálfsagt, að beina þeirri kröfu til ráðamainna þjóðarimraar, að þeifc^ kornd til móts við sjómenin nú í höirad far- andi samningaumleitumum. við útvegsmenn. Bendir flumduriran á, í. þessu sambandi, að éragin sitétt þjóð- fólagsins á jafin mdkið undir aifllabirögðum og martoaðsiwerði og sjómianihasitéttin. En nú í dag, þar sem siamain heifiur flarið minnkandi afli, lækkandi markaðsverð og sívaxandi dýrtíð, haflur ríteisviaM- ið leýít sér að kippa voru'leguim hlut a.f umsömdui brúttóverði Bifl- ans út . úr . Muteslkiiptum með lagasetningn. Otto Gelsted Jaímframt og fundurinn vítir þessi vinnubrögð stjómvalda, skora.r hann á a®a starflamidi sjó- mienn að standa saman sem ó- rofa heild og hrinda sOíteum á- rásum nú og framvegis". Otto Gelsted er látinn, 80 ára 1‘jóðviljanum bárst sú frétt fyrst í gær að danska skáldið góðkunna, Otto Gelsted, hefði Iátizt á Bispebjergspítala í Kaup- mannahöfn daginn fyrir Þorláks- mcssiig áttræður að al<lri. Hans mun minnzt hér í Waðinu síðar. ISunnarbruninn: $</, L.'A ‘ , '/ ' ,L ckfe&r i kC L’Þt ‘ '' * • ’ > va.:5, i c Alvarlegt áfall fyrir starfsfólkið verksmiðjurnar og Akureyrarbæ Vinna hafin í Heklu og Gefjunni Um ki. 3 í gæirdag náði Þjóðviljinn taii af Hanry Firederiksen, frgmkvæmdasitj. iðnaðardeildiar SÍS en hiamm vair þá að koma norðam frá Akuireyri þair sem hann hafði dvalizt yfir helgina til þess að kynrraa sér tjónið er vairð í Iðumnairbrunanum á laugar- dagsnó'titina. Harry kvaðst ekiki treysita sér til þess að gizka á það. hve tjónið af völdum brun- ams hefði orðið mikið tölu- lega. Hins vegair sagði hiamn, að sérfræðingar tryggimigafé- lagatnmia vaaru ’nú að vimna að því að meta hrumiatjónið, bæði á húsum, vélum og vörubirgð- um og yrði því stairfi væmtam- lega lokið að mesitu um næstu helgi. Vinna hófst i gær bæði í Gefjumnarverikisimiðjunni og í Heklu eins og ekkert hefði í- skorizt og hafði um belginia tekizt að koma hita- og raf- keirfi þessara veirksmiðjia í liaig. Jón Ingimarsson Reyndisit aninar ketillinn í ket- ilhúsi veæksmiðjianna alveg ó- skemmdur. Þó taldi Harry horfur á að hluti aí starfsemi Sútunarverksmiðjunniar gæti 'komizt í ganig immam tíðar. Er það sá hiuti vemksmiðjumnar er fmamieiðir loðisútaðar gær- ur. Leðurdeild sútuniairverk- smiðjunmaæ bramm hins vegar aiveg, em hún hefur séð skó- verksmiðjunni fyrir hrá^Eni. Skóveriksmiðj an íór enn ver út úr brumanum og mun starf- < semi henmar alveg falia ndður um ófyrirsjáamlegam tíma. Húsnæði hemmar eyðilagðist að stórum hluta, vélar á saumastofu eyðilögðust svo og aiiur efnislager. Um skemmd- ir á vélum í aðalvéltasal er enm ekki íuUkumrmgt en vonir sfcanda til að þær sóu ekki all- ar sikemmdar eða eyðiiagðar, einndg slapp lager verksmiðj- unnar af fullunnum skóm við bruraann. Harry #sagði að enn hefði ekki verið tekin ákvörðun um það hvort skóveirksmiðj an yrði endumreis't en um það mál átti að fjaUa á fundi er hótflst kl. 4 í gærdag. Verður' væntanlega skýrt frá niður- stöðum fundarins opinberlega í dag. Hjá Iðunni störfuðu aUs um 120 mainns og kvaðst Harry búast við, að 60—80 manns missfcu atvinrau alveig um sdnn, einkanlega kvenfóikið,. en 35 tií 40 konur haía starfað við skógerðima. Nokkrir karl- mannianmia haía hins Vegar verið kaliaðir til sfcarfa í vinmuflokkum er mumu hireimsa til í brumarústumum. Og eims og óður ^pgðd mum hlutí af starfsiiði súbumiarinm- ar halda vinmu sinmi, a.m.k. að mestu. Verra ástand en annars staðar Þá sneri Þjóðviljinm sér til Jóns Ingimarssomar, formamms Iðju, félags verksmiðjufóiks á Akureyri. og spurðist fyrir um áhrif brunams á • atvimmu- mál' í kaupstaðnum. Eins og komið hefur fram í fréttum, er um að ræða gífiur- legt edgna- og aitvinmU'tjón af völdum brunams, sagði Jóm. Engimm getur eims og ,er sagt . til um hve mikið tjónið er í miljónatugum talið. Atvinmu- tjóm um 120 starfsmanma af völdum þessa mikla eldsvoða er mikið áfall fyrir starfsfólk- ið, fyrirtæikið og bæjarféSLag- Á myndinni sézt elzti hluti verksmiðja SÍS á Gleráreyruin en það var liann sem verst varð úti í brunanum, einkum húsnæði Iðunnar sem er í vinkilálmunum á míðri myndinni. ið i heild, en votnir mammá hér eru þær að takast megi á sem skemmstum tíma að endur- byggja þann verksmiðjuiðnað sem eyðilagðist. Atvinnuóstamdið i bæmum var slæmt fyrir á þesisum árs- tíma og þegsy- svona stór hóp- ur starfsmammia bætist við i atvinmuleysimigjahópiinm má segja, að aitvinmiuieysið sé hér tilfinnanlegra en í öðrum kaupstöðum landsins, og þarf því að gerá stórt átak til að oægja a'tvinrauleysinu firá dyr- um verkafóliks, því allir þurfia að hafia vinmutekjur sínar ó- skertar til að stamdast þá ó- hemju dýrtíð sem nú dynur yfir. Stjórn Iðju féLaigs verk- smiðjufólks á Akureyri, kom saman til fiumdaæ sl. >Iaugardag til þess að ræða það ástand er stoapazt bafði við þefcta bruraatjón og hvað hægt væri að gera í atvinnumálum þess fóiks, er missir nú atvinnu síraa. Á fiuradiraum var lýst yfir einæóma stuðndngi við það að þessi iðraaður yrði endiur- byggður, en marigir óttazt að ekki verði ráðizt í það að end- urreisa skógerðina, þar sem skóiðnaður hér á landi hefur á undanfömum árum átt mjög í vök að verj-ast í samkeppni við erlendan innflutning og flest eða öill ömnur íslemzk skó- gerðarfyrirtæki en Iðumm haía orðið að lúta í lægra haldi i þeiriri samkeppni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.