Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 3

Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 3
í*rið5twJa!gi*r 7. janúar 1969 — E*JÖÐVH»HNN — SffiBA 3 Viðræður um nýja kjarasamninga hafnar í Danmörku: Krafizt er 40 klst. vinnuviku og að lágmarkslaun verði kr. 5.265 á viku Auk þess eru aðrar almennar kröfur um aukin fríðindi og sömu laun fyrir sömu vinnu —' Verzlunarmenn krefjast minnst 23.400 kr. á mán. KAUPMANNAHÖFN 6/1 — Hafnar eru í Kaupmannahöfn viðræður milli fulltrúa alþýðusambands og vinnuveitenda- sambands Danmei’kur um nýja kjarasamninga. Hinar al- mennu kröfur verkalýðsfélaganna eru helztar þær að vinnu- vikan verði sfytt og lágmarkskaup hækkað. en auk þess eru kröfur um ýms aukin fríðindi og betri hagræðingu vinn- unnar. f þessum viðræðum verður lintgaivininiu. 1 hinum ailmeninu íieynt að ná saitnkomulagi um hinar svoneíndu .alimeniniu kröf-, ur“, en það eiru kkxi'fur sem gilda fyrir öll verkiýðsfélögin. Hvert félag eða réttara sagt félaigasam- band gerir svo sínair sérstöiku kröifur og semur uim þær við viðlkomandi atvinnurekendasam- tök. önnur megimkraifa aliþýðusam-* bandsiins er sú, að vinnuivikan verði stytt úr 42 V2 klukkusturjd á viku í 40 klukkustajndir án kaupsfcerðimigair. Hin eir sú að tfimateaiuip álmennt verði hækkað og þá sérstalclega lágmartesikaup og kaup í ung- kröfúm er engin sérstök lág- marksupphæð nefnd, en aliþýðu- samfoandið hafur lagt til við hin einstöku • sambönd að þau *krefj- ist þess að lágmarkskaup verði ekki lægra en 438 krónur dansk- air á vitou, en ^áð svarar til 5.125 íslenzkra króng. Verkamannasambandið . krefst fyrir sitt leyti lágmarkskaups, scm ekki sé lægra en 450 krón- ur danskar (5.265 ísl. kr.). Verzlunarmannafélagið danska gerir kröfu um að lágmarks- kaupið verði 2.000 danskar krón- ur á mánuði, eða 23.400 íslenzkar krónur. Þá er knaifa um að oriofsifé verði hækkað úr 77< prósentum í 10 prósent af greiddu, kaupi. Krafizt er alveg óskertra upp- bóta fyrir veirðhæfckanir, þannig að hinir svckölluðu „dýrtíðar- skammtar’’ verði hækikaðir uih 50 prósent. Ailþýðusambandið gerir enn kröfu um sömu laun handa kon- um sem körlum, og krafizt er að atvinmurekendur greiði 0,3% vinnulauna í sérstakan sjóðsem veitt verður úr handa veirka- mönnum sem missa atvinnuna af einhverjum orsökum. Báðir aðál- ar eru saimimála uim stofnuni sér- staiks sjóðs till að standa straum af kostnaði við menntun og þjólf- un trúnaðarmanna verklýðsfé- laganna, nema hvað atvimnurek- endur. vilja að verkstjórar njóti einnig góös af sjóðnum. Búizt við verkfalli Formaðu-r danska verkamanna- saimibandsins, Amker Jörgensem, segir í viðtali við „Infonmation" að samibamd hams múni leggja megináherzlu á hækkun lóg- marksfiaunanna. — Það er engin tilviljum, bætir hann við, að við hækkuðuim á síðasta þingiokk- ar greiðsluir, í verkfaMssjóðinn um heiming. Sovézkt geimíar á leiðinni til Venusar MOSKVU 6/1 — í gær var skotið á loft f-rá Sovétrikjumxim gervitangli sem fór á braut umhverfis jörðu. Frá því var síðari aftur sent af stað geimfar sem fara á til pLánetannar Venusar. Geiimtfarið ber nafnið Venus 5. og er eins og .nafnið bendir til það fimm'ta sem frá Sovétrfikj- unum er skotið til þessa ná- að. Því er héldur eteki að leiyna að sumar niðurstöðurnar frá Ven- usi 4. hafa verið vefenigdar, m.a. vegna þess að þær koimu éklki Engar Parísarviðræður fyrr en Nixon hefur tekið við? Liv Ullmann í „Skömminni“ Bandarískir gagnrýnendur: Liv Ullmann bezta leikkona í kvikmyndum á siðasta crí hJEW YORK 6/1 — Bandariskir kvikmyndagagmýinendur kusu norsiku leikkonuna Liv Ulimann „beztu leikkonu ársims 1968“ og hiliaiut hún þó nafnbót fyrir leik sinn í kvikmyndum manns síns, Ingmars Bergmans „Tími úlfs- ins“ og „Skömmin". Aðrar verðlaunaveitingar hinna bandarísku gagnrýnenda miunu koma ýmsum á óvart. Þannig var bezta „engilsaxneska" kvik- mynd ársins talin vera „Skór fiskimannsims“ sam gerð er eft- ir sómniefndum reyí'ara Morris West. Hin mjög umdeilda sov- ézka kvikmynd eftir „Stríðd og friði“ Tolstojs var talin bezta er- lenda kvikmyndin en „Rauða skikkjan" aílræmda var talin koma næst heinmi. PARÍS 6/1 — Fulltrúar Norður- Vietnams í viðræðunum í Pairís höfhuðu í dag tillögu bandairísku fulltirúanna um að hefja viðræð- ur aftur þannig að gert væri ráð fyrir að aðeins tveir aðilar sætu við samninigaiborðið. Talsmaður Norður-Vietoama, Nguyen Thamh Le,'sakaði á blaða- mianmafundi í París í dag Banda- ríkj’astjóm um að hafa tafið fyr- ir viðræðumum og Sai'gonsitjóm- ina um að spiila stöðuigt fyrir því að þær gætu hafizt að nýju. „Fáránleg hugmynd" Norður-Vietoiaimar og Þjóð- frelsisfylking Suður-Vietnams, eru tveir sjálístæðir aðilar og frá því verður ekki hvikað, sagði Le. Ba'ndaríkj amenn bafa komið með ýmsar tillögur um hvaða lögun samningaborðið skulj hafa en alla-r byggjast þær á þeirri fáránlegu hugmynd að við það eigi aðeims að sitja tveir aðilar, sagði Le. Norður-Vietoamar og Þjóðfrelsisfylkingin hafa lagt til að samningaborðið verði hring- laga og geti sarruningatnefndim- ar setzt við það eins og þeim sýnist. hverri um sig. Það sem um er deilt Öllum er ljóst að það s-em um er deilt í París er ekki lögum samninigaborðsins, heldur viður- kennin-g á þeirri staðreynd að Þjóðfrelsisifylkingin er hintn raunveralegi fulltrúi íbúa Suður- Vietoams. Og það er einnig að verða Ijóst að Saigomstjóminni ætlar að tateast sá ásetntogur að tefja fyrir viðræðunum þanndg að þær hefjist ekki aftur fyrr en eftir að Nixon hefur tekið við embætti forseta, en það verður 20. þ.m. Nixon tilkynnti í gær að hann hefði skipað Henrj’ Cabot Lod-ge, núverandi ' sendiherra Bandaríkjannia í Bonn, en áður tvívegis sendihenra þeirra í Saig- on. formann samndnganefindar- Matsala Viljum gjarnan taka nokkra menn í fast fæði. Upplýsingar á Njálsgötu 5, neðri hæð, eftir kl. 7 á kvöldin. Aþenustjórn neitar fulltrúa Evrópuráðs um dvalarleyfi inmar í Farís. Averell Harriman m-un þvi láta af því starfi, en bú- izt er við að aðstoðarmaður hans, Cyrus Vance, muni gegn-a áfram stou starfi. gi'annia jarðarinnar. Venusarfar- heim við þær sem fengust fi-á inu er ætlað að lenda hægri lendi-nigu á pfilánetunni, eins og (fyrirrennari þess, Venusi 4, sem lenti hægri lendimigu í failhlífúm á plánetunni 18. oktöber 1967 og var það í fyrs-ta sinn sem slí-k lendin-g tókst á plánetu. Margvís- leg vitneskja féktest frá gedm- fai'inu um Venus áður en seindi- taéki þess stöðvuðust og voru þessar hélztar: 1) Gufuhvolf Ven- usar reyndist að lamgmestu leyti samanstanda af koltvísýrungi, súrefni og vatnisigufa mæidist að- eins 1,5 prósent, eikkiert köfnum- arefni fannst. 2) Hitinn í gúifu- hvolfinu mæfidist frá 40 upp í 280 sitig ó Celsíús og þrýsting- úrinn reyndist alit að 15 sinnum meiri en á jörðinni. 3) Engin geislaibélti fundust umhvepfis Venus og etefci varð héldur vart við neitt seguisvið. , - , AHar þessar niðurstöður gera það haria ólíklegit að nokteurt líf. a.m.k. í þeirri' mynd seim það þékkist á jörðinni, sé á Venusi, en margt er enn óvitað um plán- etuna og gufuhvólf hennar og því hefur Venus 5. verið send þang- bandaríska Venusarfarinu Mar- iner V sem fór fram hjá plán- etunni daginn eftir að Venus 4. lenti á henni. Hefur þess m.a. verið geitið tdl að sovézika geim- farið kunni að hafa setzt á héan fjaiilstdnd og þannig eikíki getað mælt ástand í neðsta laigi gufu- hvolfsins. Venus 5. imun vera náfeegt einind le«t á þyn-gd eða mdikflu þyngri en Venus 4. sem var 383 fcíló. Það er einniig tekið fram að þetta nýja Venusarfai' hafi með sér mun meiri og fuilikomnari útbúnað en fyrirrennarinn. Þessi Venusiairferð er enn eitt merfci þess að sovézkir vís-inda- menn halda ótrauðir áfram þeirri víðtæku könnun' geimsins sem þeir hófu með fyrsta spútn- iknum fyrir rúmum 11 árum. I Bandarfkjunum hefur nær öii á- herzla verið lö'gð á ferð manna tii tungisins svo að lítið fé hef- ur vqrið afiöigu til rannsélfcna á ■ plánetunum og sem stendurhef- ur undirbúningur slíkra rann- sókna með- bandarískuim geim- förum nær alveg stöðvazt. Smrkovsky lýsir sig andvígan áráðri fyrir endurkjöri sínu Sagði í sjónvarpsávarpi á sunnudaginn að það væri skylda Tékka að tryggja og verja réttindi Slóvaka PRAG 6/1 — Stjórn komm-únistaflokksins í Bæheimi og á Mæri ákvað á fundi sínum í dag að forseti sambandsþings- ins sku-li vera Slóvaki, og lagði jafnframt til að Smrkovsky núverandi þingforseti verði kjorinn varaforseti sam'bands- þingsins. Smrkovsky hafði í sjónvarpsávarpi í gær lýst sig andvígan þeim mikla áróðri sem haldið hefur verið uppi undanfarið til stuðnings þvj að hann gegni áfram embætti þingforseta. STRASSBORG 6/1 — For.seti ráðgjafaþin-gs Evrópuráðsiins, brezki þingmaðurinn sir Geoffrey de Freitas, skýrðd frá því i dag að griska herfbringjastjómin hefði komið í veg fyrir að fuil- trúi ráðsins gæti dvalizt í Grikk- landi til þess að afla vitneskju um ástandið í ’landinu. Þaö hafði verið ætlundn að hollenzki þingmaðurinn Max van der Stoel færi á morgun til Grikklands í þi'iðju ferð sína þangað þeirra erinda. Grísk \ stjórnarvöld hofðu tilkyhnt Evr- ópuráöinu 3. janúar að heimsókn Stoels myndi vera „óviðeigandi“. Sir Geoffrey sagðd að gríska stjórnin hefði áður vefengt óhlut- drægni fulltrúa Evrópuráðisins og hefð-i borið fram ýmsar sakir á hann. Réðgjafaþing Evrópuráðsins ákvað á fundi sínum i septemb- er að það skyidi taka afstöðu til' þess á janúarfundi sínum hvort ástæða væri til að víkja 1 grísku full-trúunum af þinginu. Smrkovsky sagði í áva-rpi sínu að ekki kæmi til greina að hainn yrði kjörinn forseti sambands- þingsins. — Mér er þetta mál haf- ið yfix aEar deilur, sagði h-ann. Ef vdð erum á annað borð að tala um lýðræði, lög og rétt, þá hlýt ég líka að beygja mig fyrir á- kvörðun löglega kjörinna stjóm- valdg. Haran mæltist eindregið til þess við veirkamenn að gera ekki verk- föll honum til stuðnings, eins og fjölmenn samtök þeirra hafa hótað, og kvað slík verkföll geta hiaift alvairlegar ajfleiðinigar. — Er ástandið orðið svo öfgakennt í landi okkar að leysa verði m-ál- in á þamn hátt? spurði Smrk- ovsky. Höfum í huga hvað það sem gerist í landi okkar getur haft í för með sér fyrir stöðu lands okk-ar á alþjóðavettvangi og innma öryggi þess. Smrkovsky sagði að það væri skyldia Tékka að virða og tryggja réttindi Slóvaka, hinnar minni þjóða-r. — Ég tel að við fylgjum þeirri skyldu með því að koma á því sambandskerfi sem Slóvak- a-r telja heppilegast fyrir sambúð sína við Tékka. Hann bætti við að það væri gegn vilja sínum sem hann hefð-i orðið þrætuepli. Það hefði ekki verið ætlu-n sín. \ Góð sambúð Tékika og Slióvaka v’æri gi-undvöillur hins téfckósióv- aska í'íkis. — Við þekfcjuim það úr sögunni að hvenær sem þessi tengsl hafa veikzt hefur öiyggi 'rfkdsdns verið ógnað, sagði Smr- kovslky. Á laugardagj'nm hafði forsæti Kommúnistaflok-ks Tékkóslóv- aikíu birt ályktun þar sem farið var hörðum arðum um á- róðurinn fyrir þiví að Smirkovsky verði áfram í emibætti þingfor- seta. Því var hins vegar þ-ver- neitað að unnið væri að því að bola Smiikioivsky úr áhrifa- og valdastöðum í ríki óg fildkiki. — Forsætið lýsti yfir stuðningi við þau sjónarmið sem Gustav Hus- ak; leiðtogi sióvaska floklksins, hefur látið í Ijós af hálfu Slóv- aka, þ.e. að einn úr þ'eirra hópi verði forsieti sambandsþingsins þar sem bæði forsetd lýðveldis- ins og forsætisráðhen-a séu Téklk- ar. Sagt var að ráðizt hefði verið á Husak með lygum og rógi. Forsætið gagnrýndii blöð fyrir skrif þeirra um þetta mál og sagði að þau bæm ékki vitni miklum pólitfsteum þrostea. Biöð- in hefðu ráðizt gegn samþyklkt- um fflokksins í nóvember ogdes- eomiber og stofnað einingu sam- félagsins í hættu. Ef , svo liéidi áflram gætd það leitt til ailvar- legrar stjórnmálakreppu í land- in-u. Forseti þjóðadeildarinnar Stjóm tékkneska, fflokksins, eða réttara sagt sú stofnun siem. til bráðabirgða fer. með stjóm hans, íeggur til að auk þess sem Smr- kovsky , verði varaforseti sam- bandslýðveldisins verði hamn einnig torseti annan'ar , deildai' þess og þá hinnar svoneftndu þjóðadeildar, en hún verður skip- uð jafnmörgum fuiltrúuim frá Smrkovsky ræðir við blaðamenn. hvorri þjóð. Það ei’ ítreteað að vegna jafin-vægisdns á mifili þjóð- ermanna sem gert er ráð fyrir sem meginreglu í öliu stjómar- fari saimtoandslýðveldiisins hijóti forseti sambandsþinigsdns að vera Slóvatei. Ráðherra veginn á götu í Saigon SAIGON 6/1 — Einnfaf ráðherrum Saigonstjónnar- innar, dr. Le Minh Tri, menntamálairéðheirra, var sýnt banatilirseði á götu í Saigon í morgun og lézt hann af sárum sánum síðar um daginn. Ráðiherrann var í bíl á leið til vinnu sinnar þegar sprengju var varpað inn. í bílinn. Bdllstjórinn beið bana þegar í stað, en ráð- herrann særðist. Tilræðis- maðut’inn komst undan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.