Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 11
Þr&ðtfudiagur 7. janúar 1969 — ÞJÖÐVTLJINiN — SlÐA 11
-ýc Tekið er á móti til-
kynningum í dagbólc
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
til minnis
• I dag er 'þrið.iudagur 7.
janúar 1969.
• Kvðldvarzla I apótefoum
Reykjavíkúr vikuna 4.—11.
janúar er f Holts apóteki os
Langarnes apóteki. Kvöld-
varzla er til kl. 21, sunnudaga-
og helgidagavarzla kl. 10—21.
Bftir hann tíma er aðeins op-
in næturvarzlan f Stórholti 1.
• Slysavarðstofan Borgar
spftalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — sfmf 81212. Nœt-
ur- og helgídagalæknlr 1
síma 21230.
• Kópavogsapóteb. Opið virka
daga frá M. 9-7. Laaigardaga
frá kL 9-14. Helgidaga kl
13-15.
• Dpplýslngar um læknablón-
ustu f borginni eefnar f sím-
svara Læknafélagy Revkjavfk-
ur. — Sími: 18888.
skipin
kennsian ‘byrjar fimmitudaginn
9. janúar kL 8.40 í íhrótta-
húsinu. — Stjórnin.
minningarspjöld
• Minningakort Sjálfsbjaxgar
fást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavfk: Bókabú^in, Laug-
amesvegi 52, Bókabúð Stef-
áns Stefánssonar, Laugavegi 8.
Skóverzlun Sigurbjöms Þor-
geirssonar. Miðbæ, Háaleitis-
braut 58—60, Reykjavíkurapó-
teki, Austurstræti 16, Holts-
apóteki, Langholtsvegi 84,
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
Vesturbæjarapóteki. Melhaga
20—22 og á skrifstofu SjálfS-
bjargar. Bræðraborgarstíg 9-
Hafnarfjörður: Hjá Valtý Sæ-
mundssyni, Öldugötu 9. Kópa-
vogur: Hjá Sigurjóni Biörhs-
syni, Pósthúsi Kópavogs. Oti
um land: Hveragerði. Bolunga-
vík, Isafirði. Siglufirði, Saiuð-
árkróki. Akurevri. Húsavík.
Vestmannaevium. Keflavík. —
• Minningarspjöld Minning-
arsjóðs* Maríu Jónsdóttur
flugfreyju fást á eftirtölduro
stöðum: Verzl. Oculus Austur-
stræti 7 Verzl Lýsing Hverf-
isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs-
dóttur Dvergasteini. Reyðar-
firði.
söfnin
• Eimskip: Bakkafoss fer frá
Lissabon. í dag til Lesquenau.
Brúarfoss fór frá Akiureyri 5.
til Hamiborgar. Dettitftass fór
frá Keflavík 28. til Gloucester,
NorfoTk og New York. Fjall-
foss fer frá Kotika í dafí til
Gdjmia. Gullfoss fór frá
Kaupmannahöfn 4. -til Reykja-
víkur. Lagarfoss fór frá Cux-
haven í gær til Hamborgar og
Reykjavíkur. Mánafbss fór frá
Hull í gær til Leith og
Reykjavíkur. Reykjafoss fór
frá Hull í gær til Reykjajvík-
ur. Selfoss fór frá Aknanesi
í gær til Reykjavíkur, Kefla-
vífcur, Vestmannaeyja, og
Gloucester. Skógafoss fór frá
Akureyri í gær til Húsavífcur,
Antwerpen, Rotterdarii og
Hqmborgar. Tungufoss fór frá
Kristiansand í gær til Gauita-
i horgar, Kaupmannahafnar,
Færeyja og Reykjavíkur.
Askja fór frá Homafirði í
gærfcvöld til Djúpaivogs, Reyð-
arfjarðar, London, Hull og
Leitih. Hofsjökull fór frá Ak-
ureyri í gær til Skagascrandar
og Afcraness.
• Skipadcild SÍS: Amarftall
væntanlegt til Reykjavfkur á
morgun. Jötoullftell fer í dag
frá Rotterdam til Norðfjarð-
ar. Dísarfell fer á morgun frá
Gdynia til Svendborg og
Austfjarða. LitlafeE er í oliu-
flutninjgum á Austfjörðum.
Helgafen fer í dag frá Svend-
borg til Rotterdaim. Stapafell
fór í morgun frá Reykjavík til
Norðurlandshafna. MafliftíH
fer í dag frá Akureyri , til
Hríseyjar.
• AA-samtökin. Fundir sem
hér segir: í félagshei'milinu
Tjarnargötu 3c, miðlviifcudaga
kl. 21, fimmtudaga M. 21,
föstudaiga M. 21. Nesdeildí I
safnaðarheionili Neskkkju
lauigardaga fcL 14, Langhtalts-
deild: I salfnaðaTheimili Lang-
holtskirtoju laugardaga kl-. 14.
• Kvenfélagið Seltjöm, Stal-
tjarnamesi. Aðalfundur fé-
lágsins verður haldinn mið-
vikudaginn 8. jamúar id.. 8,30
e. h. í Mýrárhúsasfcóia. Fund-
arefni: 1. Venjuleg aðalfund-
arstörf. 2. önnur mál. —■
Konur aithuigið. Leikfimi-
• Borgarbúkasafnið.
Frá 1. október er Borgarbóka-
safnið og útttiú bess opin eins
03 hér segir-
Aðaisaf"''" Þincrhoitsstr 29 \
Sími 12308.
ÖtlánsdeíM os lestrarsalur-
Opið M. 9-12 og 13-22. A
laugardövum M 9—12 og kl
13—19 Á sunnud kl 14—19
Ötibúið Hólmgarði 34.
Ötlánsdeild fyrir fullorðna
Opið mánudaga kL 16—21
aðra virka daga. nema laugar-
daga kl. 16—19 Lesstofa og
útlánsdeiid fyrir böm: Opið
alla virka daea nema laugar-
daga. kl 16—19
Dtibúið Hofsvaílagötu 16.
Ötlánsdeild fyrir böm og fuD-
orðna: Opið alla virka daga
nema laugardaga. kl 16—19
Ötib. við Sólheima: Siml 36814
ÖQánsdeild fvrir fullorðna-
Opið alla virka daga. nema
laugard.. kl 14—21 Lesstofa
' og úflánsdeild fyrir böm Opið
afla virka daga nema laugar-
daga. kL 14—19
• Bókasafn Kópavogs i Fé-
lagsheimilinu Öflán á briðju-
dögum. miðvikud- fimmtud.
og föstud. — Fyrir böm kL
4.30-6. Fyrir fuflorðna kl. 8.15
til 10. — Bamabókaúflán 1
Kársnesskóla og Digranes-
skóla auglýgt bar
• Landsbókasafn Islands,
Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla
virfca daga M. 9—19. Ötlána-
salur er opinn kl. 13—15.
• Þjóðskjalasafn fslands.
Opið alla virka daga M. 10-12
og 13-19.
• Bókasafn Hafnarfjarðar. —
Úttáriatími bókasafnsins er nú
samfl. alla virka daga frá kl.
14 - 21 dagl. nema á laugardög-
um, bá er opið eins og áður
fró kiL 14—16. — Þá má geta
bess að einnig hefur verið
auikin úttámiatími á hljóm-
, plötum, og eru bær lánaðar út
á briðjudögum og föstudög-
um kl. 17—19.
• Bókasafn Sálarrannsóknar-
félags Islands og afgreiðsla
timarftsins ..MORGUNS" að
Garðastræti 8, slmi: 18130, er
opin miðvilkudaga kL 5,30 til
7 e.h. SkrifetoEa S.R.F.Í. er
opir á sama tíima.
til kvöBds
■|B
ÆÍIÍ.u
ÞJOÐLEIKHUSID
Delerium Búbónis miðvikud'aig
ki. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200
SIMI 11-3-84.
Angelique og
soldáninn
Mjöig áhrifamikil, ný, frönsk
kvikmynd i Iitum og Cinema-
Scope.
— Tslenzkur texti. —
Michele Mercier
Robert Hossein
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI 31-1-82
„Rússarnir koma
Rússarnir koma“
— tslenzkur texti —
Víðfræg og snifldar vel gerð,
ný. amerísk gamanmynd í lit-
um
Alan Arkin.
Sýnd kl. 5 og 9,
SÍMl 18-9-36
Djengis Khan
— íslenzkur texti —
Höricuspennamdi og viðburða-
rík, ný, amerísk stórmynd í
Panavision og Tecnicolor.
Omar Sharif,
Stephen Boyd,
James Mason.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd M 5 ->g 9.
SÍMI 22-1-40.
Síðasta veiðiförin
(The Iast Safari)
Amerísk litmynd. að öllu leyti
tekin í Afríku.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Kaz Caras.
Steward Granger.
Gabriella Licudi.
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 11-4-75.
Einvígið
(The Pistolero of Red River)
með Glenn Ford.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd M. 7 og 9.
Bömmuð imm'ao 12 ára.
Ferðin ótrúlega
Sýnd M. 5.
MAÐUR OG KONA miðvikud.
YVONNE fimmtudiag.
Allra síðasta sýning.
Aðgömgumiðasalan í Iðnó opin
frá H. 14 — Sími 1-31-91
mmmm
— tslenzkur texti —
Hvað gerðir þú í
stríðinu, pabbi?
(What did you do in the war.
daddy?)
Sprenghlægileg, ný, amerísk
gamanmynd i litum.
James Coburn.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
SÍMI 32-0-75 on 38-1-50.
Madame X
Frábær amerísk stórmynd í lit-
um.
— Íslenzkur texti. —
Sýnd M. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 16,00.
SIMI 50-2-49.
Frede bjargar
Keiwíífriðnum
Bráðskemmtileg ný. dömsk
mynd í litum.
Úrvalsleikarar.
Sýnd fcl. 9.
SÍMI 11-5-44.
Vér flughetjur
fyrri tíma
(Those Magnificent Men in
Pheir Flying Machines)
Sprenghlægileg amerísk ‘‘Cin-
emaScope litmynd, sem veitir
fólM á öflum aldri hressilega
skemmtun.
Stuart Whitman
Sarah Miles og fjöldi
annarra þefcfctra úrvalsleik-
ara.
Sýnd M. 5 og 9.
Bókasýning
Sýningartíminn styttist
óðtim.
Kaffistofan opin dag-
lega kl. 10—22.
Um 30 norræn dagblöð
liggja frammi.
Norræna húsið.
BarngóB
kona
óskast til heimilis-
starfa.
Upplýsingar í síma
84491.
SÍMI 16-4-44
Órabelgirnir
Afbragðs fjörug og Skemmtileg
ný. amerísk gamanmynd i lit-
um. með
Rosalind Russell
Hayley Mills
— Islenzkur texti —
Sýnd M. 5. 7 og 9.
SÍMI 50-1-84.
Gyðja dagsins
(Belle de Jour)
Áhrifamikil frönsk verðlauna-
mynd í litum með íslenzkum
texta. Meistaraverk leikstjór-
ans Luis Bunuel.
Aðalhlutverk
Catherine Denevue
Jean Sorrel
Michel Piccoli.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala firá M. 7.
Smurt brauð
Snittur
VIÐ OÐINSTORG
SimJ 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
i- hæstaréttarlögmaður —
LADGAVEGl 18, S. hæð
Símax 21520 og 21620
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUIÍ
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK BAR
Laugavegi 126.
Sími 24631.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræðl- og fasteignastofa
Bergstaðastræö 4.
Siml 13036.
Helma: 17739.
HARÐVIÐAR
UTIHURDIR
TRÉSMIÐJA
t>. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
■ SAUMAVÉLA,
VTÐGERÐIR
■ LJOSMYNDAVÉLA.
VTÐGERÐIR
FLJOT AFGREDÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bafchús)
Siml 12656.
Sængurfatnaður
HVlTUR OG MISLITUR
— * —
LÖK
KODDAVER
SÆNGURVER
— ★ —
DRALONSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUB
GÆSADÚNSSÆNGUB
bfiðÍH’
Skólavörðustig 21.
iNNHmMTA
LöaPHÆQt&r&np
Mávahlíð 48 — S 23970 og 24579
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
Minningarspjöld
fást i Bókabúð Máls
og menningai.