Þjóðviljinn - 07.01.1969, Side 4
V
4 SfÐÁ — Þ'JÖB'VTiLJIirTN — Þiiðtjttldagair 7. janöar 1909.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Rrtstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjófi: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 175Ö0
(5 línur). —■ Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00.
4 miljarðar dollara til hjálpar snauð-
um þjóðum, 160 miljarðar til hernaðar
Reykjavikurgangan
J>að var napurt vetrarveður í Reykjavík í fyjn*a-
dag, frost og rok; hítaveitufólk flutti sig helzt
ekki milli húsa nema í uppvermdum bílum. Samt
gerðist sá óvænti vetraratburður þennan dag að
allt í einu birtust á götum borgarinnar mörg hundr-
uð manna undir íslenzkum fánum og rauðum og
margvíslegum kröfuspjöldum; spjöldin kipptust
til í rokinu og fáinamir flöksuðust en fylkingin
gekk rösklega og einbeitt, ungt fólk að miklum
meirihluta. Þetta var Reykjavíkurganga sú sem
Æskulýðsfylkingin og Félag róttækra stúdenta
höfðu boðað, til þess að mótmæla því að lögreglan
hefur nú tvívegis stöðvað friðsamlegar mótmæla-
göngur með ofbeldisárásum. í fyrradag lét lögregl-
an ekkert á sér kræla, öll áætlunin um gönguna
var framkvæmd til fullnustu af þeirri festu og still-
ingu sem ævinlega hefur einkenint slíkar aðgerðir
á íslandi, hafi ekki verið reynt að koma í veg fyrir
þær með ofbeldi. Er þess að vænta að viðbrögð lög-
regiwmar í fyrradag séu sönnun þess að yfirmönn-
uim hennar hafi nú skilizt að íslendingar munu
ekki þola að reyint sé að skerða mannréttindaá-
kvæði stjórnarskrárinnar.
Gjaldþrota stefna
gtjórnarflokkamir rökstuddu gengislækkun sína
fyrst og fremst með því að hún ætti að verða ,
sjávairútveginum til hagsbóta, hún ætti að tryggja
það að bátaflotinn færi allur á veiðar ásamt leif-
unum af togaraflotanum. En hver er dómur út- 1
vegsmanna sjálfra um þær ráðstafanir sem áttu að
verða þeim til sérstakra hagsbóta og reisa við hag
þeirra í einu vetfangi? Hann kemur fram á afar
fróðlegan hátt í einróma samþykkt sem gerð var á
almennum félagsfundi í Útvegsbændafélagi Vest-
mannaeyja 30asta desember s.ll, en þar lýstu út-
vegsmenn í stærstu verstöð landsins yfir svofelldri
niðurstöðu:
pundur haldinn í Útvegsbændafélagi Vestmanina-
/x eyja 30. des. 1968 telur að með síðustu gengis-
fellingu' hafi útgerðarkostnaður hækkað það mikið
að grundvöllur fyrir útgerð báta, sem var enginn
fyrir, sé eftir samþykkt frumvarps um ráðstafanir
í sjávarútvegi þ. 21. des. 1968, algérlega vonlaus.“
Síðan lýsti fundurinn yfir því að hin vonlausa út-
gerð gæti ekki af eigin rammleik komið neitt til
móts við kröfur sjómanna og hélt áfram: „Fundur-
inn álítur að með samþykkt þessa fi*umvarps sé á
ný vakin úlfúð og deilur á milli útvegsmanna og
sjómanna en telur að þær stéttir þurfi fyrst og
fremst að standa saman.“
þetta er ekki dómur sjómanna sem sviptir hafa
verið réttmætum og samningsbundnum hlut
sínúm; þetta er ekki dómur annarra launamanna
sem í vaxandi mæli eiga um sárt að binda af völd-
um gengislækkunarinnar — þetta er niðurstaða
þeirra sém átti að bjarga, sjálfra útvegsmanna.
Þeir telja hag sinn aldrei hafa verið vonlausari en
nú og áfellast sérstaklega löggjöfina um breytt
hlutaskipti. Er hægt að hugsa sér öllu ótvíræðari
sönnun um gjaldþrot stjómarstefnunnar? — m.
Þetta er lærdómsríkasta og
æsilegasta starf sem ég hef
nokkurn tima haft, sagði Paul
Hoffman á fundi með frétta-
mönnum í aðalstöðvum Sam-
einuðu þjóðanna í New York
eftir að tilkynnt hafði verið, að
U Þant framkvæmdastjóri hefði
í samráði við stjórnarnefnd
Þróunaráætlunar Sameinuðu
þjóðanna (UNDP) hvatt Paul
Hoffman til að gegna forstjóra-
starfi þar tvö ár í viðbót.
UNDP var sefct á lággirhar af
ALLsherjarþin.gimjU 1965 með því
að samédna Tæfcnihjálp Sameim-
uðu þjóðanna, sem starfað bafði
frá 1949, og Fraimtovæimdiasjóð
Sameinuðu þjóðanma, sem sfcarf-
að bafðí fná 1958.
Á fiuhdiiinium méð fréttamöinn-
unum minniti Pauil Hoffman á,
að 10 ár væru liðin siðan bann
kom til New York samkvæmt
tíJmælum firamkvæmdiastjórans
og þáverandi sendiiherra Banda-
rikjanna bjá Sameinuðu þjóð-
unium, Henry Cabot Lodge, í því
skyni að hirinda áætlunum um
Framikvæmdasjóðinn í fram-
kvæmd.
Árangurinn sem náðst hefði
væiri ávöxtur af samstarfi „inn-
an kerfis Sameinuðu þjóðanna,
eins og okkur er tiamt að nefna
það“ — kerfis þar sem manngir
aðiljar legðu höind á plógiun,
svo sem sérstofnjanir Samein-
uðu þjóðanna, efiniaibagsnefnd-
imar og Alþjóðabankinn.
Að skoðun Paiuís Hoffmaes
bafa menn látið í ljós of rrþkil
vonibrigði yfir áranigrinum af
fyrstu níu árum hins svanefnda
þróunarárstugs. Ef menn bæru
saman ástandið 1959 og nú,
hlytu menn að, vera „glaðir og
okki vonsvíknir“. Af þeim lönd-
um, þar sem Framkvæmdasjóð-
urinn hefur stærstu verkefni
sín . pú, hafa 2.5, náð . efipáhags-
véxti sem nemur 5 prósent
autoninigu árlega eða jafnvél
meira, en það svarar til efna-
bagsvaxtarins í Baindaríkjunum
síðari hluta tímabilsins.
Á fyrstu níu árurri þróuniar-
áratugsins hefði efniahaigshrað-
inn í íran numið kringum 8%, i
Kóreu-lýðveldinu 12,8%, í Mal-
awd 11,2%, í Malajsíu 6,1%,
í Mexikó 8,2%, í Nígeriu 5,4%,
í Pakistan 5,1%, í Panama
7%, í Perú 6%, á Filippseyjum
5,6%, í Tanzaníu 8,1%, í Thaí-
landi 8,6%, í Tyrklandi 9,1%
og í Úgamdia 6%.
Áþreifanlegur árangur i
nokkrum löndum
Þessar tölur bera með sér, að
náðst hefur áþreifianlegur ár-
antgiur í allmörgum löndum,
sagði Paul Hoffman. Og bann
bætti við, að það yrði ekki of
oft ítrebað, að þessi áranigiur
vaari fyrst og fremst að þaiktoa
hlutaðeigandi þjóðurn og leið-
togum þeirra.
Um leið og Paul Hoffmian gat
þess, að það væri „tiHhineiiginig
til að ýkja mikilvæigi þróumar-
hjálparinniar", sagði bann að
um 85 prósent af kostn aðinum
við þróuniarframkvæmdir hefðu
ýmist beint eða óbeiirit verið
gxeidd af íbúum hlutaðeigandi
landa. Hin 15 prósentin af þró-
uniarhjálpinní „verða að teljast
takmörkuð, en eru samt-mikil-
væg“.
— Ef við ac-tlum ofckur að
þvinga fram á 30-40 árum þró-
un, sem tók vestraen ríki 200
ár, verðum við að veita þróun-
arhjálp, en sem meginregla er
hún takmörfcuð, sagði Paul
Hoffm-an.
Þegar hann talaði við Ieið-
toga í vanþnóuðu löndunum fyr-
ir 10 árum, kvaðst hann hafa
orðið var við þá eindregnu
skoðun þeirra, að sjálfstæði
mundi sjálfkrafa leiða af sér
velmegun. Nú hefðu þeir aðra
skoðun á því máli. í 95 af
hverjum 100 tilvikum viður-
kenn-a leiðtogamir nú, að eigi
þróun að eiga sér stað, geti hún
Fjórir miljarðar dollara til hjálpar snauðum þjóðum. Myndin: Frá einu af fátækrahverfunum f
Algeirsborg. ,
Hundráð og sextíu miljarðar dollara til hernaðac og hergagnaframleiðslu. Myndin: Herflugvöiiur í
Florida, Bandarikjimum.
einunigis orðið áranigiur harðrar
vinnu og raunverulegra fóma
af hálfu íbuianna.
Paul Hofíman sagði, að ein-
hver hefði komizbsvo að orði
og hitt maiglann á höfuðið, að
„við höfum orðið viitni að vax-
andi öldu heilbrigðrar skyn-
semd með'al leiðtoga vaniþró-
uðu landannia". Hann bætti við,
að á síðustu tíu áirum hefðu
stjómendur þróunairverkefn-
antfna stórlega aukið við þekk-
inigu sína, „og óg von-a að þeir
haifii einnig vaodð að auðmýkt
því nú vdtum við, hive mikið er
ógert og hve mikið þarf að gera
til að nokfcur áranigur sjáist“.
Paul Hoffmian taldi það vera
einn merkasta viðburð í mann-
kynssötgunni að þróunarhugtak-
ið væiri nú að verða almennt
viðurkennt. Menn gerðu sér nú
Ijóst, að þróuniarleiðin væri edna
rétta leiðin, og að það svaraði
ekki kostniaði að hagnýtia í eiig-
in þágu þjóðir og auðlinddr
annarra landa. ,,Það hefur orð-
ið mér persónulega til mikillar
uppörvunar,“ bætti hann við
Paul Hoffman lét í ljós vax
Fnaohhaild á 9. sáðu.'
Yfír 15 miljónir hafa heim-
sótt aðalstöðvar S.Þ. í N. Y.
Aðaistöðvar Sameinuðu þjóð-
anna við Austurá í New York
eru vinsæll ferðamiannasitaður.
í maí á liðnu vori kom gestur
nr. 15.000.000 til aðalstöðv-
anna og er þá mdðað við árið
1950 þegar núverandi stöðvar
voru tekniax í notkun. Að jatfin-
aði tatoa 7000 gestár þáitt í diag-
legum . skoðuniarferðum um
byggingamar en surna daga
hefur gesbafjöldinn komizt upp
í 14.000.
Hér eru nokfenax aðrar firóð-
legar töilux firá aðalstöðvunum:
• 126 aðildarríki Sameinuðú
þjóðanna senda ár hvert yfir
4.600 mianns til New York til
að tatoa þátt í störfúm sam-
takannia.
• 5taffsmenn Sameinuðu þjóð-
anna eru 9.200 talsins. Þar
af vinna um 4.600 í skrifstof-
unnd í New York.
• Árlegia eru haidndr um 2.500
fundir í aðalstöðvunum.
• Árlega eru send nálega 14
miljón orð til og. frá aðal-
stöðvunum eftir opinberum
leiðum. Árlega eru sendir
15.000 hraðboðapokax með
póst til um 100 ákvörðunar-
staða.
• 350 blaða- og útvarpsfrétta-
menn og 150 Ijósmyndarar
eru í föstu stairfi í aðalstöðv-
unutm. Þar við bætast svo
1200 starfsbræður þeirra sem
koma við sérstök tækifæri.
• Útvarpssendingar frá aðal-
stöðvunum eru á 32 tungum
og ná til 139 landa.
• Árlega svara aðalstöðvamar
yfir 80.000 fyrirspumum frá
almenningi. ( Frá S.Þ.).