Þjóðviljinn - 19.01.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVXLJXNN — Sumnudaguir 19. jamiúar lí Efnabagslegar refsiaðgerðir DAMASCUS — Arabaríkdn hafa áfortm, um að gera 16 ára gaml- ar saimþykiktif sínar um efna- hagsllegar refsiað'gérðir gegn Isr- ael virkari en áður. Mdhaimed Máhjob, . formiaður < sérstaikrar neflnidar Arababandalaigsins um þessi mál hefu.r «gt, að nýjar ráðstafánir hafi það maiikimiið, að troða upp í 'þaiu gðt sem kom- ið hafa í ljós á semmi tímum. - Ný áaefluin um framkvæmd sHíkra refsiðaðgerða kemur til umréeðu og væntainileigrar sam- þykktar á ráðstefnu Arabaríkj- anma í fiurstadæminu Quatar 20. janúar. Sámkvæimt þedm reglum, siem í gildi eru, eru erlend fýtirtæ-ki sett á svartan lista í Arabalönd- unum .ef vendun þeirra við ísra- él styður að eflinigu efnaihaigsllíís í Israrfs eða að bætbri aðstöð>i ríkisims til hemaðar. Fyrirtæki sem kemst á sJíkan svartan lisita getur ekki átt nein ríðskipti í Arabarfkjumuim. Sfcipa- félðg og flugfeiög eru seibt á svart- am lista ef þau fflytja gyðingliega inmifflytjendur eða hernaðarbúnað fil Israels. Rumor ekki lengur aðalritari RÓM 17/1 Mario Rumor, far- sætisráðherra Itabu sagði í dag af sér sem aðalritari Kristilegra demókrataflokfcsms vegna deilu við Aldo Moro, fv. forsætismáð- herra, sem var aðalritari flokks- ins á undam homum. Eban á móti tillögum Sovét TEL AVTV 17/1 — Abba Eban, utanríkisráðherra Israels, vísa'ði í dag á bug tillögu Sovétsitjómar- innar um lausm á dieilu lsraels og Arabalandanna, sem styðst við á- lyktun öryggisráðs SÞ frá 1966. — Tillögunni er stefnt að því að útrýma ísraelska rfkinu sfcref af skreö, sagði Eban á blaðamanma- fiumdi í Tel Aviv í dag. Halldór Laxness Framhald af 1. síðu. að þessu sinni. Kristnihald und- ir Jökli hlaut 450 afikvæði (ai 500 mögulegum), Innlðnd Hann- esar Péturssonar hlaut 400 afikv., þýðing Guðmundar Böðvarssonar á hinum Guðdómlega gleðileik Dantes hlaut 100 atfcvæði, Fljótt, fljótt sagði fuglinn eftir Thor Vilhjálmsson hlaut 75' atkvæði, skáldsagan Hjartað i borðl eftlr Agnar Þórðarson hlaut 50 atkv. og Ljóð Einars Ólafs Sveinssonar hlaut 50 afikvæði. Þeir sem þátt tóku í atfcvæða- greiðslunmi að þessu simmi voru Adnrés Kristjánssom (Tíminn), Ámi Bergmamn (Þjóðviljinm), Eirfkuir Hreinn Finnbogason (Vísir), Jóhann Hjálmarssom (Morgumþlaðið) og Ólafur Jóns- son (Alþýðublaðið). Nánar verður sagt frá aifihendingunni síðar. Áður hafa þeir hlotið Silifur- hestlmm Snorrr Hjartairson og Guðbemgur Bergsson. BllNAÐARBANKlNN ^ <t Iciniíi íiílksiio sjálfsmerðstiSraun Boris Volinof, stjórnandi Sojús-5 heima hjá sér ásamt eiginkonu sinni Ramöru og syni sínum Vladimír Sjatalof uppfræðir hér fjölskyldu sina, Múzu Andrévnu konu geimfarans, bömin heita Igor og Lena. PRAG 16/1 — Miðistjóm Koimm- únistafflokks Tékkóslóvakíu byrj- aði fund sinn í dag. 1 framsö'gu- ræðu sinni sagði Dubcek, leið- togi flokksins, að mestu skipti að flok'kurinn treysti forystuhlut- verfc sitt. Hann sagði: Ef okkur á að takast að leysa þau efna- hagslegu verkefni sem ókkarbíða þá verðum við bæði sem opin- berir aöilar og eimstaklingar að inna af höndum jákvæfit starf að á'kveðnum markmiðum — það er helzta forsenda fyrir því, að sú framfaraáætlun sem lögð var í janúar í fyrra takizt. Búizt er við því, að fundar- menn styðji tillögu um Colotka, Slóvaki, verði forseti sambands- þings lamdsins í stað Smrkowskys, Téfcka, sem tékkneisk verklýðslfé- lö'g haifa lýst yfir eindregnum stuðningi við. Áhrifamaður úr hópi tékikmeskra umbótamamna, rifihöfundurinn Vaoulik, sfcýrði frá þvi í málgagni rithöfunda, Literamy Listy, í dag, að barátt- an fyrir Smrfcovsky hefði haft það í för með sór, að slóvaski kommúnistaflokknirinn halfi hætt við að tilnefna ihaldssaman mann Josef Lemartí í þeissa sfiöðu, en valið í staðinm Collofika, sem Dubcek segir standa Smrkovsky nær. Tðkkneska fréttasfiofan' Cefieka segir að í dag hafi 21 áirs gam- all heimspekistúdent reynt að brenna sig til bana á Vaclavs- torgi í Prag, en sporvagnsstjóri hafi slökfct í klæðium hams. Frá því að innrásin var gerð haifi sfiúdenfiar gert einmitt þetta torg að vefitvamgi mótmælaaðgerða sinna. Sjómannaverkfall Framhald af 1. síðu. armanna með eðlileg- um hætti; en nokkrir bátar hafa beðið um undanþágur frá verk- fallinu á þeim for- sendum að þeir ætli að afla neyzlufisks í bæinn, en ekki höfðu þær beiðnii-verið af- greiddar í gser. □ Almenningsálitjð er eindregið með sjó- mönnum í þessari deilu. Krafan er: Taf- arlausa samninga við sjómenn. 9NNHX1MTA LÖ&PVM&SYðlM? MávaWið 48 — S. 23970 og 24579. ISAL Á vélaverkstæði okikar í Strarrmsvík óskum við eft- ir að ráða tvo menn. Starfið verður framtíðars tarf, aðallega viðhald og viðgerðir ýmiss konar. Reynsla í vökva- og loftþrýstikerfum æskileg, en fyrst um sinn verður unnið að uppsetningu slíkra kerfa undir stjóm manns frá seljanda. Ensku- eða þýzkukunnátta iæskileg. Skriflegar umsóikniir sendist til íslenzka Álfélags- ins h.f., pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 25. janúar 1969. Ráðning frá 1. febrúar 1969 eða síðar. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvík. UMSÓKNAR- EYÐUBLÖÐ Umsæikjendum um störf hjá íslenzka Álfélaginu h.f. sikial bent á, að hæ'gt er að fá umsóknareyðublöð í Bókaverziun Sigfúsar Eymfundssonar, Austur- stræti 18, Reyikjavík og í Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31. Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.