Þjóðviljinn - 19.01.1969, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Qupperneq 8
g SfDA — ÞJÓBVIILJINN — Sunmadastö' 19. jaWfiar 1969. 1 KOMMÓÐU R — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar ÚTBOÐ Tilboð ósfeast í að byggja sprengiefnageymslur í Hólmsheiði, austan við Rauðavatn, hér í borg. Útboðsigögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. janúar n.k. kl/11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBÖRGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18800 Volkswageneigendur Höfum fyTirHggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkíjwagen i allflestum iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTtJN Garðars Sigmundssonar Skipholti 25 Simi 19099 og 20988 Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. - Sími 13100. við bila ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUST AN Auðbrekku 53 Kópavogi. — Sími 40145. Hemlaviðgerðír • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú i fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. BlLLINN Spegillinn • Dregizt hefur úr hömlu að geta þess að út er komið nýtt tölublað af Speglinum. Meðal efnis hans er leiðari — og tek- ið fraim að enginn verði leiðari við lesibur hans. Haraldur Guð- bergsson færir hið gamla ævin- týri um Hans og Grétu í nú- tímabúning. Þá halfa Sp-menn fengið lánaðan danskan húmor: nokikrar léttklæddar simásögur. Myndagátan Mexíkó 1968 greinir frá hetjulegum óförum Islendinga á Ólympíuleikjunum og fram koma í blaðinu tillög- ur um hliðarráðstafanir varð- andi þann aðþrengjandi vanda er þjóðin hefur steypt sér út í. Enn er ónefnd hin merkasta Njáluríma eftir Steinsvein, en það nafn mun vera stybting á nöfnum tveggja þekktra skálda hér í borg. Blaðauki fylgir Speglinum í þetta sinn, er það umferðarspil. fjfcpfaw K • Sunnudagur 19. janúar 1969: 8,30 Robert Irving stjóamar fflutninigi á danssýningairllög- um eftir Mayerbeer. 9.10 Morgunttónleiíkjar. a) Kon- sert í d-midll fyrir fliðilu, óibó, og strengjasvedt eftir Bacih. Josip Elima, André Lardirot, og strengjasveitin í Zagreb leika; Antonio Janigro stj. b) Fantasía í f-moll fýrir orgeil (K-608) efltir Mozart. — Karl Richter leikur. c) Messa nr. 2 í G-dúr eftir Schubert. Yvonne Ciannelia sóipran- sönigkona, Walter Carringer tenórsöngvari, Raymond Ke- ast harítónsöngvari og Rob- ert Shaw kórinn syngja, en stréngjasveit leikur. Stjórtn- andi: Robert Shaw. 10,25 Hásfcódaspjailll. Jón Hnefill Aðalsteinissan fll. lic. ræðir við Magnús Magnússon próf. 11,00 Messa í Frikirkjunni. — Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Orgaráeikari: Sig- urður Isólifáson. 13.15 Erlend álhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson prófessor flytur sjöunda há- degiserindi sitt: Brlend álhrif á sextándu öld og síðar. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Pí- anókonsert nr. 5 í Es-dúr t>p. 73 eftir Beethoven. Wilhelm Baokhaus og Pílharmoníu- sveitin í Vínarborg leika; Olemens Krauss stj. b. Hol- berg-svíta op. 40 eftir Grieg. H’ljómsveitin Philharmonia í Dundúnum leifcur; George Wéldon stj. c. óperutónlist eftir Mascagni og Leonca- vallo. Italsíkir söngvanar og hljómsveit ítalska úbvarpsins flytja atriði úr „Cavalleria Rusticana“ og „I pagliacci“: Alfredo Simonetto stj. 15.30 Kaffitíminn. Hljómsveitir Luypaerts og Melachrinos leika vinsæl lög. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. a. Lævirkinn syngjandi. Ingibjörg les ævin- týri í þýðingu Rúnu Gísla- dóttur. b. Tvö ný lög ePtir Ingibjörgu Þorbergs. „Brúðu- víisur“ og „Sálin hans Jóns míns“ c. Týndi sonurinn. Benedikt Amkelsson les sögu úr Sunnudagabök bamanna eftir Johan Lunde biskup. d. Gullna hliðið. ■ Amdís Bjömsdóttir, Brynjólfur Jó- hannesson og Vallur Gíslason flytja hluta af 4. þætti leik- rits Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. 18.05 Stundarkom með ítalska söngvaranum Giuseppe di Sfcefano, sem syngur vinsæl alþýðulög heimalands síns. 19.30 Sjödægra. Jóhannes skáld úr Köfclum les úr þessari bók’ sinni. 19145 Saint-Saem og Franck. a. Intmduction og Rondo Capriccioso eftir Camille Saint-Saéns. David Oistrakh og Sinfóníu'hljómsveit Bost- onar leifca; Oharles Múnch stj. b. Aría úr óperunni „Sarrtson og Dalilu" eftir Saint-Saens. Giulietta Simio- nato syngur. c. Sinifónísfc til- brieði fyrir pianó og hljóm- sveit eftir César Franck. Al- fred Cortot og Fílharmoníu- sveitin í Lundúnum leifca; Sir Landon Ronald stj. 20.15 „Herðubreið á brá er heið“. Þættir um fjöll og flmindi í samantekt Ágúsitu ,4 Björnsdóttur. Flytjendur með henni: Ltoftur Ámundason og Kristmundur Halldórsson. 21.05 Þau voru vinsæl — og eru kannsfci enn. Jónas Jónasson spjallar um nokfcur vinsæl- ustu „dægurlög" aldíirinnar og bregður þeim jafnframt á fóninn. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í sbuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 20. Janúar. 7.00 Morglunútvarp. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir segir niðuriag sögu sinnar um „Leitina að forvitninni" (6). 11.15 Á nótum æskunnar (end- urteikinn þáttur). 13.15 Búnaðairlþáttur. Jónas Jónsson ráðunautur tailar um fræpantanir bænda. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Stelfán Jónsson fyrrum náms- stjóri les söguna „Silfurbelt-* ið“ eftir Anitru (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftlr Sigmund Rom- beng. Glinton Ford Dg Eydie Gorme syngja. Mats Olsson og hljómsveit hans leika lög úr sænskum kvikmyndum. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Vladimir Asjkenazý leifcur á píanó „Gaspard de la Nuit“ eftir Ravel. Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Fiðlusónötu í Bs-dúr on. 18 eftir Richard Strauss. 17.00 Frébtir. Endurtefcið efni. a. Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri ræðir við Skúla 'tórð- arson forstöðumann vistheim- ilisins í Gunnarsholti (Áður útv. 6. des.). b. Oddur Ólafs- son yfírlæknir tflytur erindi: Nám og starf blindra (Áður útv. 2. þ. m.). 17.40 Bömin skrifa. Guðmund- ur M. Þorláfcsson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Þtvrvarður Júlíusson bóndi á Söndlum í Miðfirði talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 Á vettvangi dómsmálanna. Sigurður Líndal hæstaréttar- ritari flytur þáttinn. 20.45 Tónlist eftir Jórunni Við- ar, tónskáld mánaðarins. a. „Það á að gefa bömum brauð “. Barnafcór Hlíðaskóla syngur; Guðrún Þorsteinsdótt- ir stj. b. „Eldur“, bailleibttón- list. Sinfóníulhljómsveit lis- lands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 2T.OO „Leit að gulli“ eftir Sven Moren. Axel Thorsteinson les smásögu vikunnar í þýðingu ' sinni. 21.25 Píanómúsík eftir Chopin. Arfchur Rubinstein leikur An- dante spianato og Grande polonaise brillante í Es-dúr op. 22. 21.40 Islenzkt má’l. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan; „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (18). 22.40 Hljómplötusafnið, í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagsfcrárlok. • # sionvarp »«>■ ur Gumnar Jónasson. HLÉ. 20,00 Fréttir. 20,20 37. fbrseti Bamdarifcjanna, Richard M. Nixom tefcur við emibæbti forseta Bandarífcj- anma mánudaginn 20. þessa mánaðar. Honuma hafa nú hlotnazt þau metorð, er hamn hefur keppt eftir um árabE. I þessum þætti er ævisaga Nixons raikin. Þýðamdi og þulur: Markús öm Antons- so'». 20.40 Apakettir. Skemmtiþátbur The Monlkees. Þýðamdi: Imigi- björg Jónsdóbtir. 21,10 Hver er Syflvía? Mynd am vandamáH í samlþúð foreldra og ungilinga. Þýðamdi: Magn- ús J'ónsson. 21.40 Tákn valdsins (Symlbol of Authority). Bandarískt sdón- varpsleikrit. Aðalhlutv.: Ern- ie Kovacs, Joarn. Hagen, Am- öld Harrom, Midhael Landon. Þýðandi: Sálja Aðalsteinsdött- ir. 22,30 Dagsfcrárl'oik. • Mánudagur 20. janúar 1969; 20,00 Fréttir. 20,35 Ævilöng bemska. Bamdar- ríslk mymd um vanigefinn dreng og hamingjusama bernstou hans í hópi foreldra og systkina, sem öll leggja sig fram um.að koma honum tifl þrosfca. Þýðandi: Inigibjörg Jónsdóttir. 21,25 Saga Forsyteættarinnar. — John Galsworthy. 15. þáttur. Aðálhlutverk: Kemmeth More, Eric Porter, Nyeree Dawn Porter og Susam Haimpshire. Þýðamdi: Rammveig Trygigvad. 22,15 Jazz — Vi Redd Septet syngur og spilar á saxófón ásamitWjómsveit. Kyrmir: Osc- ar Browm. 22.40 Dagskrárlok. • Sunnudagur 19. janúar 1969: 18,00 Helgistumd Séra Grímiur GrfmBson. 18,15 Stundin ofckiar — Kynnir: Svamhildur Kaaber. Föndiur Margrót Sæmumdsdóttir. — „Prinsiassan á bauninni“ — ævintýri eftir H. C. Ander- sen. Myndir: MoiWly Kennedy. Þulur: Kristinn Jóhammesson. Rósa Ingóflfsdóttir og Guðinín Guðmundsdóttir syngja nckfc- ■ur lög. — „Sumar og hest- ar“ — kvifcmynd firá sænslca sjónvarpinu. Þýðandi ogþul- ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI EnskuskóH fyrir börn Málaskólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir böm. Kenna Englendingiar við skólann og fer öll kennsl- an fram á ensku. Er skólinTi mjög vinsæll meðal bamanna. í skólann eru tekin böm á aldrinum 9-13 ára, en unglingar 14-16 ára fá taTþjálfun í sérstök- um deildum. Ameríski kennarinn Sheldon Thomo- son, sem sendur var af Fullbright-stofnuninni til ís- lands sem sérfræðingur í kennslu eftir „beimu að- ferðinni" svonefndu, segir í bréfi til Mímis 12. maí 1968 : During my nine month stay here 1 have encoun- tered many of your past students of Enqlish and must admire their mastery of the language. Nemendur verða innritaðir i enskuskólann til 15. janúar. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1-7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla bamanna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15. Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7)'. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.