Þjóðviljinn - 19.01.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.01.1969, Blaðsíða 4
4 S3TOA — WÖÐVHLJIMN — SiKmttdagux 19. jamiúar 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttarit8tjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórt: Elður Bergmann. « Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 linúr). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Síðustu sýníngur? p^íkisstjórn Bjama Ben. og Gylfa Þ. sem nú hefur kallað yfir þjóðina stórfellt atvinnuleysi og öng- þveiti í efnahagsmálum hefur áreiðanlega íslandjs- metið í óstjórn, og til munu þeir sem telja hana nálgast heimsmetið. Grannar okkar á Norðurlönd- um sem ekki þekkja slíka stjómarhætti af eigin reynd virðast ekki þurfa annað en fregnina af tveimur gífurlegum gengisfellingum íslenzku rík- isstjómarinnar á einu ári til þess að verða ljóst að á Íslandi er stjóm, sem að purkunarleysi og sið- léysi í stjómarháttum jiafnast við stljómir sem verstar þykja. ^lgert siðleysi þessarar ríkisstjómar kemur glöggt fram í „áamningum“ hennar við verkalýðshreyf- inguna. Fyrst reyndi hún að lama verkalýðshreýf- inguna, og það var ekki fyrr en alþýðusamtökin höfðu gert ríkisstjórninni ljóst í nóvember 1963 að þau myndu ekki eira þvingunarlögum sem áttu að banna verkalýðshreyfingunni eðlilegt starf, að rík- isstjómin þorði ekki annað en stöðva þvingunar- lögin, sem engu munaði að ráðherramir væru bún- ir að reka gegnum þingið. En ríkisstjámin reyndi þá aðra leið, að hefja endalausa „samninga“ við verkalýðshreyfinguna. í sambandi við lausn verk falla og kaupdeilna birti ríkisstjómin yfirlýsingar með ýmsum kafloðnum „loforðum“, og aðferð henr ■ ar virðist sú að ætlast til þess að verkalýðshreyfing- in kaupi ríkisstjórnina til þess að sinna sjálfsögð- ustu skylduverkum og framkvæma félagslegar um- bætur, m.a. í húsnæðismálum. í júnísamkomulag- inu knúði verkalýðshreyfingin fram loforð um lög- festingu verðtryggingar á kaup. Það loforð sveik ríkisstjórnin tveiim árum síðar og afnam verðtrygg- inguna. Síðan sömdu verkalýðsfélögin um stórt á- tak í byggingamálum. Það loforð hefur ríkisstjóm- in svikið með því að afla ekki fjár til framkvæmda heldur taka það af hinum' almenna byggingar- sjóði, auk þess sem framkvæmdimar eru langt á eftir því sem samið var um. Eftir reynsluna af rík- isstjórn Bjarna Ben. og Gylfa veit fólkið í verkalýðs- hreyfingunni að engu loforði, engum samningum við þessa ríkissýjóm er hægt að treysta- Jgnn eru settir á svið „saimningar“ um jafnsjálf- sagðan hlut og þann að ríkisstjómin drattist til að útvega nokkurt fé til tafarlausrar atvinnuaukn- ingar. Tillögu um sömu upphæð í sama skyni felldu þingmenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins á Alþingi fyrir mánuði. Nú lætur Bjami Benedikts- son í það skína að fyrir jafnsjálfsagða fram'kvæmd stjórnarinnar eigi verkalýðshreyfingin að sætta sig við það bótalaust að dýrtíðarholskeflan skelli yfir alþýðuheimilin; það er það sem Bjami kallar „vinnufrið“. Lítils virði hafa „loforð“ þessarar rík- isstjómar verið og „samkomulag“ hennar við al- þýðusamtökin, en hvað þá nú þegar ljóst er að stjómin er að riðlast og líkleg til að hlaupast frá vandanum á næstu vikum. Ætla mætti að alþýðu- samtökin fái brátt annað þarfara að starfa en þátt- töku í leiksýningum af því tagi sem fmmsýnd var í Alþingishúsinu á föstudag; þeiim mun ekki veita af öllu afli sínu til kjarabaráttunnair feamundan. - s. Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON. Frá flokkakeppni í Sovétríkjunum □ Skönunu fyrir áramótin fór fram í Sovétríkjunum flokka- keppni í skák og leiddu þar saman hesta sína flokkar hinna ýmsu taflfélaga víðs vegar að úr Sovétríkjunum. □ Eins og merri má geta var þar teflt margt frábærra skáka, en fáar vöktu jafn míkla athygli eitns og sú sem hér fer á eftir. □ Bronstein kallar ekki allt ömmu sína, en hætt er við að fæstir aðrir hefðu þorað að tefla Kóngsbragð gegn sjálfum Tal. □ En Bronstein var hvergi hræddur og tefldi af mikl- um glæsibrag. Slíkur var á- hugi áhorfenda að dómar- arnir komust vart að borð- inu. □ Bronstein sem hefur það fyrir sið að skrá niður hversu mikinn tíma hann sjálfur og andstæðingurinn eyða á hvern leik, varð að gefa allt slíkt bókhald frá sér. Átti Bronstein ekki eft- ir nema fimm mínútur á síðustu 12 leikina, en Tal 3 mu'nútur. En það hafðist og Bronstein varni glæsilegan sigur. Hvítt: BRONSTEIN Svart: TAB Kónp'sbragð. 1. e4 2. f4 eS (Það má segja að kóngsbragð sé orðið naesta sjaldgæft að minnsita kosti í sfónmeistara- skáikum. Þeir Bronstein og Spassky hafa bó teflit það noJdk- uð og hetfur Spasslky mieðal ann- ars tekizt að leggja garpinn Flsdher með því.) 2. d5 (Þessi leikur sem kenndiur er við austurríska skáfcmanninn Falkbeer þykir edtt traustasta svar svarts.) 3. exd5 e4 (Lakari leið fyrir svarfcan er að drepa á dS t. d. 3. — Dxd5, 4. Rc3—De6, 5. fxeS—Dxe5t, -----------------—----------$ Fleiri Frakkar með Israel en aröbum PARÍS 17/1 — Fleiri Fraikkar halda enn með Israelsmönnum en Aröbum í deilu þeiira, þótt meirihluti Frakka fordæmi samt árás Israelsmanina á flugvöllinn í Beirut, kemur fram í opinberri skoðanakönnun, sem birt var í París í dag. 35% hinna spurðu héldu enn með Israelsmönnum, ' en tala þeirra hefur j>ó stórminnkað frá því baustið 1967, 66%. Með Ar- öbum halda 7% Fralkka, — 6 prósent harustið 1967, 19 prósent héldu með hvorugum og 30 pró- sent höfðu ekki myndað sér neina skoðun. 19 prósent voru sam- þyfckir árásinni á Beinitflugvöll, en 53 prósent fordasmdu hana. 28 présent höfðu enga skoðun. Eyðihéruð fyrir erl. ferðamenn OSLÓ 16/1 — Það keen fram á ráðstefnu hægri manna í Osló í dag, að Noregur mun hatta haft um 800 miljónir króna norslkra í gjaldeyristekjur af erlendum ferðmöhnum á síðasfa ári. Á ráð- stefniunni var einkum rætt um vandamál afskeklktra héraða og bent á þá mögluleilka sem nú eru til þess að leigja ferðamönnum yfirgeQn hús á þessurn svæðnan. hefur efckert mótspil. Hvítur ryðst nú í gegn kóngsmegin og er efitirtektarvert að sjá bve hvitur hefur sterkar hótanir Bronstein Tal 6. Be2—Bg4. 7. d4—De6, 8. Dd3 og hvítur stendur betur. Sbr. skákina Tolusch—Alator- zew, Mosfcva 1948.) 4. d3 Rf6 5. dxc4 Rxe4 6. Rf3 Bc5 7. De2 Bf5 (Bezti leikurinn. Eklki borgar sig að skáka á f2 t. d. 7. — Bf2f, 8. Kdl—Dxd5t, 9. Bfd2! f5, 10. Rc3—Dd4, 11. Rxe4— fxe4, 12. c3—De3 (eða Db6, 13. Rc4, 13. Dh5t—Kf8, 14. Bc4 —Dxf4, 15. Dd5 með vinnings- stöðu.) 8. Rc3 De7 9. Be3 Rxc3 10. Bxc5 Rxe2 11. Bxe7 Rxf4 (Þetta peðsrán hefur lengi verið talið vafasamt vegna 12. Bg5—Rxd5, 13. 0—0—0.) 12. Ba3 (Hvort þessi leikur er nýjung Bronsteins veit ég ekki en við fljótlega aithugun virðist hann ekki síðri en 12. Bg5. Meðal annars hindrar hann stutta hrókun, i þessari stöðu er einn- ig mjög hættulegt að taka peð- ið á d5, hvítur myndi þá hróka langt með leikvinningi, og með hrókana á d- og e-lín- unni væri hvítur með hina ákjósamlegUstu sóknarstöðu.) 12. — Rd7 13. 0—0—0 Bc1 14. Rg5 Bxd5 15. g3!! (Sfórícostleg fóm! svartur er þvingaður til að taka ttómina þvi að öðrum kosti tapar hann manni.) 15. — Bxhl 16. gxf4 cS (Þessi leilkur er þvingaðiur vegna hótunarinnar 17. Helt.) 17. Bc4 Bc6 18. Rxf7 b5 19. Rd6f Ke7 20. Rxb5 Hhf8 21. Rd4 Bg2 (Svartur má að sjélfsögðu efeki taka peðið á tt4 því þá dræpi tovítur bisfcupinn á c6 með skák og forðaði síðan bisk- upi sínum af c4.) 22. Refi 23. Hgl 24. Rc7 Hf5 Be4 Hd8 (Svarta staðan verður erfið- ari meö hverjiain leik, hann auðunnið en keppendur voru í miklu tímahraki og er það raunar eina skýringin á því hvers vegna svartur gefst ekki þótt sótonarlið hans sé ekki fijöl- upp hér.) mennt.) 36. — Hf2 25. Hxg7t Kffi 37. Ha4 Kg6 26. Hf7t Kg6 38. Hd4 h5 27. He7 Rf6 39. a4 h4 28. Re6 Hc8 40. a5 Bg2 29. b3 Hh5 41. a6 Rh5 30. Rg5! 42. Bb7 Rxf4 (Hótar bæði að drepa bisk- 43. Hxf4! upinn á e4 og að sfcáka á f7 Og svartur gafst upp. C aðeins einn leifcur bjargar báð- leg skák hjá Bronstein. um hótununum.) 30. — Bd5 31. Bd3f Kh6 32. Bb2! (Svarta staðan er nú glötuð; hvitur hótar að drepa á tt6 og máta síðan á h7, svartlur á að- eins eitt sviar.) 32. — c4 33. Bf5 c3 34. Bxc8 cxb2t 35. Kxb2 Hxh2 36. Hxa7 (Endataflið er að sjálfsögðu Tal og Sakharof jafnir eftir 6 umf. Að loiknum sex umtterðum á skákíþingi Sovétrdkjannia i AUma- Ata í Kazaíkstan eru þedr efst- ir og jafnir Sakharof og Tal mieð 4% vinning, Lútítoof hetf- ur 4 vinnimga og biðskák, Vasjúfcotf og Podigaéts 4 vinn., A. Zojzerv, Lein og PolugaévBkí 3% vinning hvor. Kópuvogur Skrifstofan í Félagsheimili Kópavogs verðnr í janú- air opin sem hér segir: 20.—24. jan. kl. 4—6 e.h. 27.—29. íjan kl. 4—7 og 8—10 e.h. 30. og 31. jan. kl. 4—7 og 8—12 á miðnætti. Umboðsmaður skattstjóra. Wmki.. ISAL Óskum eftir að ráða Sturfsmenn ísteypuskálu til eftirgreindra starfa: — Starfsmenn við ofna og álsteypuvélar — Starfsmenn við sögun á áli. — Starfsmenn við pökkun og flutning á áli. — Starfsmenn við ýms önnur störf. Unnin er venjuleg dagvinna og vaktavinna. Ráðning væntanlega ýmist frá 15. marz eða 1. apríl 1969. AUK ÞESS: — Skrifstofumann til starfa við skýrslu- gerð og melmisútreikninga. Góð reikn- ings-, vélritunar- og þýzkukunnátta er nauðsynleg. — .Vigtunarmann til viktunar og eftirlits með álsendingum til útflutnings. Nokk- ur ensku- og þýzkukunnátta og læsileg rithönd eru nauðsynleg. Ráðning frá 1. apríl 1969. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bóka- búð Sigfúsar Eyimundssonar í Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 1. febrúar 1969. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.