Þjóðviljinn - 25.01.1969, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÖBVIUTNN — Laugardagur 25. janúar 1969.
Gilbert Phelps
Astín
allrafyrsta
— Það er skattholið sem hún
vill fá, hreytti Eðvarð frændi
út úr sér.
— Er það skattholið mitt sem
hún er að tala um? spurði móð-
ir Alans og lét sem hún væri
undrandi.
— Þetta skilst, Lil, sagði Gwen
ömmusystir og sneri sér að
henni. — Þú veizt vel að Cora
vildi að ég fengi t>að.
Faðir Alans hafði setið og horft
á fólkið á víxl og brosað að
hverri athugasemd, eins og hann
vonaði að þqíta væri ekki ann-
að en glens og bráðum vrði kom-
ið að efninu. Nú roðnaði hann.
— Ég held bú hljótir að halfa
misskilið það, fræn'ka. jsagði
hann. Hún leit ^annsakandi á
harnn.
— f)att mér ekki í hug, sagði
hún og hélt áfram í vælutón: —
Hvað haldið þið að veslings
Cora myndi seg.ia ef hún sæi
okkur núna? Hún hefði snúið
sér við í gröfinni. Og þegar ég
hug'sa um allt það sem ég gerði
fyrir hana.
— Hm! hnusaði í Glad frænku.
Móðursystir hennar sendi henni
eitrað augnaráð.
— Nótt eftir nótt sat ég hiá
henni, hélt hún áfram. — Ég
þrælaði mér næstum út á því að
hjúkra henni og reyndi að upp-
götva hana.
— Hm! hnusaði aftur í Glad
frænku.
— Þú getur hætt þessum
hummum þínum, sagði móður-
svstir hennar reiðilega. Glad
fr ænka hoppaði tíl í stólnuni,
svo að marraði í fjöðrunum.
Ernest frændi klappaði henni á
herðarnar og umlaði: — Svona,
svona! Róleg núna, rétt eins og
hann væri að róa baldinn hest.
— Eðvarð frændi leit á hann
og glotti. — Það er varla vert
að við förum að pexa, drengur
minin? Glad frænka mundi eft-
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Sími 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðingur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
ir peningunum sem hann hafði
lagf í reiðskólann og beit í sig
gremjuna. Emest frændi hélt á-
fram að klappa henni á herð-
arnar.
«.
— Ég hef spurt eftir þessu
skattholi síðan Cora kvaddi
þennan heim, hélt Gwen
ömmusystir áfram. — Ég hef
spurt og spurt í það óandanlega.
Systir hennar varð að taka fram
vasaklútinn og þurrka augun,
þegar hún heyrði nafn Coru.
—■ Þú hefur sem sé hugsað þér
að sitja á því? spurði Gwen
ömmusys'tir. Nú beindi hún
skeytum sínum að móður Alans.
— Cora gaf mér það, svaraði
hún og rödd hennar titraði.
— Það er óþarfi að ræða þetta
frekar, greip amma Alans fram
í, en hún hafði nú fengið affeir
nokkuð áf fyrri reisn. — Nú skal
ég fylgja ykkur til dyra, Gwend-
olen og Eðvat'ð. Hún reis á fæt-
ur og stóð fyrir framan þau, tein-
rétt, og sléttaði úr fellingunum
í * svarta kjólnum. Gestirnir
hreyfðu sig ek'ki.
— 'Við viljum fá það sem til-
heyrir ok'kur með rétfe. sagði
Eðvarð frændi. — Og við sitium
kyrr þangað til við fáum það.
Glad frænka réð ekki við sig
lengur. — En það uppátæki,
hrópaði hún, stjakaði burt hendi
eiginmannsins og spratt upp úr
stólnu.m. — Að koma hingað og
bera á borð aðrar eins lygar.
— J^eja. Er það lygi, ha?
hrópaði frænka hennar á móti.
— Næsf segirðp sjalfs'agt. að ég.
hafi alls ekki orðið skuggi 1 af
sjálfri mér á því að stjana við
þessa veslings veikiu systur þína.
— Skuggi af sjálfri þér. ja,
svei, svei. sagði Glad frænka
hæðnislega. — Þú átt víist við,
að þú haifir slitið stigaþrepun.um
þar á því að reyna að næla þér
i eitthvað.
Frænka hennar leit frómum
augum upp í loftið. — Veslings
Cora, sagði hún. — Þegar ég
huigsa um hve oft hún grét í
fangi mér.
— Hún grét vegna þess að bú
fórst í taugarnar á henni, eif þú
vilt endilega fá að vita það. Hún
sagði mér það sjálf. Við urðum
að læsa dyrunum til að losna við
þig — samkvæmt læknisráði. En
því ertu auðvitað búin að
gleyma.
— Ertu búin að gleyma síð-
ustu óskinni hennar . veslings
systur þinnar?
— Ef Cora sagði, að þú ættir
að fá skattholið — og ég segi Ef
með stórum stöfum — þá vissiuð
þið báðar, þú og Ct>ra sjálf, að
hún var búin að gefa Lil það.
Ef hún hefur sagt það, þá héfur
þú neytt hana til þess..
— Að ég skuli þunfa að upp-
lifa þvílíkan dag. Að mitt eigið
skyldmenni skuli tala við mig á
þennan hátt.
— Það bað þig enginn að
korna.
— Er ekki bezt að þú gætir
turagu þinnar, teilpa mín ?
— Þú átt ekfci með að segja
„telpa miín“ við mig.
Álan heyrði háværan raddkliö
og ísknjr í sfölfótum, þegar allir
— nema frú Blouri't — tóku þátt í
rifrildinu. I miðjum gauragang-
inurn hrópaði faðir Alans allt í
einu „Þögn" með furðulega
myndlu'gilegri röddu. Allir sneru
•sér við og störðu á hann. Þeg-
ar hann reiddist roðnaði hann,
en aoíflitið var svo fölt fyrisr að
liturinn minnti nánast á hálf-
þroskuð jarðarber. Alan kunni
vel síkil á hinum ýimsu litbrigð-
um. Hann hélt að engin-. önnur
fjölskylda roðnaði jafnoft og á
svo margvíslegan hátit. Þetta var
sérstafct tunguimál.
Faðir Alans kyngdi nokkrum
sinnum.áður en hann hél't afraro:
— Nú er nóg komið. Bg þekki
óskir Coru eins vel og hver ann-
ar. Hann leit hvasist á móður-
systur sína. sem vissi að sys/t-
kinin höfðu verið mjög samrýmd.
— Ég er viss um, að hún vildi
að Lil fengf skattiholið. Og hvað
haldið þið að hún segði, — rödd
hans titraði, — ef hún fengi að
vita að einhver — það er sama
hver — reyndi að taka það frá
henni... Hann gat ekki haldið á-
fram og frænka hans fékk huig-
rekki sitt að nýju og settist.
— Hún hefði getað séð sig um
hönd sagði hún. Systursonur
hennar náði aftur valdi ,á rödd-
inni. — Þetta er mitt hús, sagði
hann. — Nú hafið þið valdið
okkur nægum óþægindum. Ég
verð að bið.ia ykikur að fara.
Módursystir hans og • maður
hennar horfðu á hann útundan
sér, risu á fætur og gengu ’i átt
til dyra. Glad frænka, móöir
hennar og mágkona gengu á eft-
ir, og. þeir sem eftir. sátu i mið-
stofunni heyrðu straum af ásök-
unum og klögumálum sem gengu
á víxl. Svo komu konurnar þrjár
inm aftur. Glad frænka skellti
svo harkalega . á. eftir ,sér. að
nokkrar gipsflögur. hrundu úr
loftinu — oft .lá dálítill haugur aif
gipsi og múrryki á gólfinu hjá
dyrunum í miðstofunni. .
— Jæja, harna losnuðum. við
við þau, hrópaði hún. — Og þau
sýna sig ekki hér fyrst «m sinn.
En hún var ekki f.yrr búin að
sleppa orðinú. en dvmar opnuð-
ust upp á gátt og Gwen frænka
stóð aftur frammi fyrir þeim. —
Og. hvernig . eigum við að kom-
ast út. ef ég mætti soyrja? hrón-
aði hún og augu hennar glóðu
af sigurhrósi. — Það er óþartfi
fyrir ykfcur að setja ykkur á há-
an hest. Við sáum hau. standa í
háakeleríi beint fyrir utan dyrn-
ar. Hreinasti viðbjóðuir finnst
mér.
Ernest frændí spraitt á fætur
og stikaði framhjá henni. • —
Komið inn,. hæði. tvö, . öskraði
hann. Molly . og Viktor læddust
iúpuiega inn í stofuna.
— Hvað þarf ég oft að segja
ykkur að hanga ekki þarna á
tröppunum? hrópaði Ernest
frændi og rak Möll.y ijitanundir'.
Varirnar á .Molly titruðu. Viktor
var . undirleitur; barkakýlið á
honum gekk upp og niður. Glad
frænka leit reiðilega á eigin-
mann sinn. Alan og" Meg vor-
kenndu Molly og Viktor. Þau
vorkenndu líka Ernest írænda:
þau viissu að Glad frænka ætti
éfitir , að . taka honum tak fyrir
þennam löðrung seinna meir.
Gwen ömmusystir . stóð enn í
dymnuim; hún hristi höÆuðið og
logaði af meinfýsni. Alveg óvænt
hafði ósigurinn snúizt upp í sið-
ferðilegan sigur. — Já, já, hvern-
ig endar þetta, sagði hún. — Að
hugsa sér annaö eins. Beint fyr-
ir auéunum á ölílu nágireinni. En
sú hóra!
— Þú vogar þér ekki að kalla
dóttur mína hóru. Glad frænka
otaði stoppinálinni. Ernest
frændi hélt uitanum hana; hún-
barðist um t>g reyindi að losa sig
og tautaði ógnanir í eyra honum.
Gwen ömmusystir rak upp hæðn-
ishlátur; hún skellti á eiftir sér.
I miðstofunni tailaði hver upp
í annan. Alan og Meg sem sátu
og hlustuðu í skotinu sínu, faninst
raddkliðu'rinn. nú orðinn ger-
breyttur. Þefta minnti á þá
breytingu sem varð á. sjónum
þegar . ástin breyttist allt í einu
eða sjávadfallastraumurinn sner-
ist við. Þetta var ekki lengur
róleg bylgjuhreyfing fram og til
baika; nú þeyttust hróp og óhljóð
upp í loftið eins og krappar öld-
ur. Alan skildi aðeins það sem
sagt var um föður hans... —
Heyrðuð þið til.Arthurs? — Sá-
uð þið hvernig hann tók þau í
gegn? ... —■ Ég hélt ég yrði ek'ki
eldri. þegar Arthur mannaði sig
upp og tók þau í gegn... — Þau
áttu víst ekki von á því að Art-
hur yfirbugaði þau! En faðir Al-
ans var ekki glaðlegur; hann
var að velta fyrir sér hvort hann
hefði ef til vill gengið of langt.
1 öllum þessum gauragangi
var enginn sem mundi eftir
Molly og Viktor; þau notuðu
tækifærið og settust hjá körifu-
boi'ðinu. Alan horfði á fótleggi-
þeirra aftan frá; þeir voru svo
nærri, að hann hefði ekki þurft
annað en halla sér fram til að
ná í þá. Honum fannst sem hnén
á þeim næðu út í háværa og
ofsafengna veröld hinna íull-
orðnu, en leggirnir vissu inn í
hornið þar sem hann og Meg
hölfðu leitað hælis. Af stirðleg-
um aindlitsisvip þeirra vissi hann,
að þau börðust við að halda aft-
ur af tárunum. Þau létu hand-
leggina hapga vonleysisilega nið-
ur með stólunum. Nokkru seinna
snertust hendur beirra; fyrst af
tilviljun og hrukku til baka, síð-
an leituðu fingurnir hikandi þver
mótf öðrum á ,ný. ,,-
Allt í eimu stóð frændinn frá
Kanada á fætur, hneppti kám-
uga frakkanum að sér og sagði;
— Góða nótt, öll saman. Þettavar
reglulega skemmtilegt kvöld. Svt>
hvarf hann út u,m dyrnar. Þau
störðu á éftir honum og vi&siu
elcki almennilega hvort bau _ættu
að hneykslast á svo ósærfiilegri
athugasemd. En svo varð þeim
ljóst að þau höfðu líka skemmt
sér og þau 'fóru að hlæja.
Frú Blount geispaði' og leit á
klukkuna. Emest frændi hellti
því sem eftir var af ölinu í glas
Charlies ömmubróður. Faðir Al-
ans tautaði:. — Égwerð áð hleypa
Nipper út smásfend. Nipper sem
hafði legið í hnipri og sofið á
teppinu fyrir framan arininn án
þess að láta allan gauraganiginn
MAKSIOIV-rósabón gefur þægUegan ilm í sluiiina
SKOTTA
— Ég hef aldrei vitað jafn smekklausa menn, að ganga hlið
við hlið! '
ÚTSALA - ÚTSALA
t K .
Ulpur, peysur, skyrtupeysur, skyrtur,
terylenebuxur, stretchbuxur, taubuxur.
, •
Urval af baimafatnaði. Einnig vinnufatnaði herra
og dömuregnkápurn.
Verzlunin FÍFA.
Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut).
Skolphreinsun og viðgerðir
Losum stíflur úr niðurfailsrörum, vöskum ,og böð-
um með löft- og vatnsskotum — Niðursetning á'
brunnum og fleira
SÓTTHREINSUM að verki ioknu með lyktarlausu
hreinsunarefni.
VANIR MENN. — SlMI: 83946.
ÚTSALA
Utsala stendur yfir
O.L. Laugavegi 71
Sími; 20141.