Þjóðviljinn - 30.01.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Qupperneq 4
4 SlöA — ÞJÖÐVTLJlNTí — Fltaimitadaguir 30. janúar 1069. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). —• Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Hvers vegna atvinnuleysi? Jgkki er ýkjalangt síðan tíu togarar voru gerðir út frá Hafnarfirði; nú er einn eftir. Fyrir nokkrum árum voru 35 bátar gerðir út frá Hafnarfirði til þess að afla hráefnis handa frystihúsum og fiskvinnslu- stöðvum; en í vetur verða aðeins gerðir út níu bát- ar frá þessum gamalfræga útgerðarbæ. Þetta er eitt skuggalegasta dæmi af fjölmörgum sem einkenna atvinnuþróunina á undanförnum viðreisnarárum. Afli togaramna reyndist hagstæður á síðasta ári, en samt voru úthaldsdagar íslenzkra togara meira en helmingi-færri en 1959, vegna þess að togurum he'f- ur jafnt og þétt fækkað í valdatíð núverandi ríkis- stjómar og enginn nýr bætzt við. Á sama hátt hef- ur orðið mjög stórfelldur samdráttur á þeim hluta bátaflotans sem aflar hráefnis handa fiskvinnslu- stöðvunum, og af þessum ástæðuim báðum dróst freðfiskframleiðsla okkar saman um meira en þriðj- ung á árabilinu 1958—1967 — en á því sama tíma- bili fjórfölduðu Norðmenn freðfiskframleiðslu sína. Á þessum árum varð einnig verulegur samdrátt- ur í ýmsum greinum iðnaðar, frá neyzluvöruiðn- aði til málmiðnaðar, vegna þess að viðreisnarstjórn- in taldi sér frekar henta að flytja varninginn inn en láta framleiða hann hér. / Jjessi öfugþróun olli því hversu mjðg gjaldeyris- tekjur okkar dróguzt saman á síðustu tveimur árum. Ef íslendingar hefðu fyllt upp í skörðin í tog- araflotanum með nýjum og fullkomnum skipum. ef bátaflotinn hefði þróazt eðlilega, ef freðfiskfram- leiðslan hefði aukizt hér með svipuðum hætti og í grannlöndum okkar, ef fjárfesting í iðnaði hefði verið hagnýtt til fullnustu, hefðu gjaldeyristekjur íslendinga á síðustu tveimur árum orðið miljörð- um króna hærri en raun varð á, og þá væri ekkert atvinnuleysi á íslandi. Þetta er kjarni þess vanda- máls sam nú brennur heitast á þjóðinni. Það eru ekki óviðráðamleg ytri vandamál sem valda ófam- aðinum, heldur röng stjómarstefna. Úr vandanum verður ekki bætt með vísdómslegri skiptingu á 300 miljónum króna og óbreyttu stjómarfari; forsenda þess að íslendingar reisi sig úr niðurlægingunni er að stjórnarstefnunni verði hnekkt og þjóðinni gef- inn kostur á því sem fyrst að velja sér nýja stefnu og nýja forustu í almennum þingkosningum. Nú þegar ^ fundum atvinnumálanefndanna munu hafa ver- ið lögð fram gögn sem sýna að fjöldi skráðra at- vinnuleysingja á íslandi er nú um 4.000 manns, en það' er meira en tíundi hver félagsmaður alþýðu- samtakanna. Slíku ástandi mega landsmenn ekki una; það er fráleitt að þjóðin bíði vikum og jafnvel mánuðum saman eftir einhverjum niðurstöðum frá nefndakerfinu mikla. Nú þegar verður að gera ráð- stafanir til þess að tryggja framleiðsluatvinnuveg- unum nægilegt óhjákvæmilegt rekstrarfé og lífga byggingariðnaðinn við. Ríkisstjóminni má ekki haldast uppi að nota samkomulagið uim nefndim- ar sem skálkaskjól fyrir aðgerðarleysi* -— m. AF ERLENDUM VETTVANG A1 Ahram í Kaíró biarti 10. jianúar 1969 tillögur Ráðstjórn- anríkjamna um sáttagerð í dedl- um Araba-ríkjaninia og ísrael. Fréttir sjónvarpsins 25. jiainúar hermdu, að þá um morguninn hefðu tillögurnar verið birtar í Pravda. Og a£ fréttum sjón- varpsins verður ráðið, að frá- sö'gn ' egypzka blaðsdns kemiur hedm við skýrsiu Pravda. Meg- inefni tiUagma Ráðstjónniarríkj- annia mun hafa verið sett fram í fimm liðum, þesisum: 1. ísrael kveðj i heim í áföng- uim herafla sinn á landsvœðun- um, sem það hertók eftir 5. júní 1967. og að arabískir emb- ættisimenn og löggæzlumenn taki við stjóm landsvæðanna. 2. Eftir heimkvaðnimgu hers fsraels af landsvæðunum lýsi hvert arabaríki yfir, að styrj- aldaráötandiinu milli þess og fsraels sé lokið. 3. Sáttasemjari Sameinuðu þjóðanria, Gunnar Jarring, hefji þá samningaviðræður við við- komiandi aðdla um vandamál flóttamannanna í Palestínu og upptöku óheftra sigliniga (um Súez-skuæð). 4. Öryggisráðið íhugi send- inigu alþjóðlegs herliðs til land- anna við botn Miðjarðarbafs. 5. Öryggisráðið ábyrgist vemdun landamæra landarina við bötn Miðjarðanhiafs. í tillöigum Ráðstjómarríkj- anna mun eninfremur gert ráð fyrir, að arabaríkin og fsrael lýsi yfir, að þau séu reiðubúin til að hiíta samþykkt Öryggis- ráðsins frá 22. nóvember 1967. Ríkisstjómir Bretlands og Frakklands munu hafa tekið allvél þessum sáttatillögum Ráðstjóraarríkjanna. Um þær muin sendiherra Ráðstjó-mar- ríkjanna hafa rætt í París við de Gaulle forseta snemma í þessum mánuði. Og brezki sendiherrann í Moskvu mun hafa rætt um tillögumar í Moskvu við varautanríkisiráð- herra Ráðstjómiaæríkjanna 10. janúar. Hin nýja ríkisstjóm Bandaríkjainna mun nú vera að yfirvega tiUögumar. Bandaríska vikublaðið Time gerði sáttatillögur Ráðstjómar- ríkjanma_ að umræðuefni 17. janúar. í Time sagði: „f kjöl- far síðustu erjaniraa miUi (deilu- aðilanna) við botn Miðjarðar- hafsi, árás hryðjuverkamanma araba á flugvél E1 A1 i Aþenu og árás fsraelsmianna í hefnd- arskyni á flugvöllinn í Beiirut, hafa Ráðírtjómiairrikin eflt Einmuna tíð í uppsveitum Borg- arfjarðar í vetur Þjóðviljinn átti í gær tal við Leopold Jólhanniesson veitinga- miann í Hrcðavatnssíkáila og kivað hann tíðarfar þar í Norðurárdail og öðrum uppsveituim Borgiar- fjarðar hafa verið edmmiuna gott í vetur, er snjölaiust þama efra og ailir’ vegir fasrir og fé hefur verið létt á fóðruim það sem af er vetrinum. HeEur aJdrei feomið neinn snj'ór sem toljandi sé í vet- ur á þessuim stlóðuim, Heilsufar hefiur verið gott i héraðinu í vetur nema hvað in- flúensa hefur hierjað þar að und- anfomu og aögðust t-d. miargir af nemendum Samvjnnuskólans í Bifröst í eiruu. Veikin hefur hins vegar verið fremur væig og efeki haft alvarieg eftirköst í för með sér. með því að fordæma fsrael eitt. Páll VI. páfi sagðd fOrmanni sendinefndar Gyðiinga, sem sótti hann heim, að samúðar- orðsending hans til Líbanons hefði verið „ranglega túlkuð" á þá leið, að hann harmaði aðeins ofbeldisverk amnars deiluaðila. En þegar þeir voru að geta sér til um viðbrögð manna. sást ísraelsmönnum yfir einn aðila, á Líbanon, fratnskt verndarríki — Charles de Gaulle. Hann lítur fram til anmarrar heimsstyrj- aldarininiar, sem sérleigan skjól- stæðing sinn í Austurlöndum nær. Hann hefur einnig nána samvinnu við (ríkisstjórnina í) Moskvu um það, að fjórveldin fjalli um málið . . . Hann fyxir- skipaði algert útflutninigsbiann á vopniasendmgar til ísraels“. Brezkar blaðafréttir í desem- ber benda til, að ríkisstjóm fsraels bafi verið að þredfa fyr- ir sér um sérsamtnimga við Jórd- an, þegar Ráðstjómiamríkin lögðu fram tillögur sínar. Og það virðist mega ráða af við- bröigðu-m ríkisstjómar Nixons 26. janúiar við tilmælum frönsku ríkisstjómiarinniar um fjór- veldaviðræður um styrj'aldiar- ástandið milli arabarikjanna og ísraels, að Bandairíkin æski fremur beinna samninga deilu- aðilanna en milligöngu fjór- veldianna. 27. jan. 1969. H. J. Jarring (til hægri) ræðir við Eshkol í Tel Aviv, stjórniarerindrekasókn síma. Markmið þeirra (er) samkomu- lag milli fjórveldanna, Banda- ríkjanna, Rússlands, Bretlands og Frakklands, á grundvelli yf- irgripsmikils friðartilboðs til deiluaðilannia í nálægum Aust- urlöndum . . . Einmitt sökum þess að tillögumar eru óskýrar og loku ekki skotið fyrir samn- imgssmugur, hefur frumkvæðd Rússa vakið áhuga manna — og leitt til ólíks mats (á tillög- unum) — meðal embættis- manna nar fráfarandi ríkis- stjómar Johnsons. Þeir em að semja fyrir Lyndon Johnsan orðsendingu sem svar (við til- lögum Ráðstjómianríkjanna) og þeif munu fara fram á skýring- ar á tillögunum og orðsendingta- skdpti • • • Stjómarerindrekar fsraels telja sér stafa ógm af sér- hverri hugmyndum miálamiðlun, „gerðri" af stórveldunum. Ef til heriniár kaemi, yrði áhrifastaða Rússa í nálægum Austuriönd- um til frambúðar. Og þeir eru sannfærðir um, að hún yrði á kostnað þess öryggis, sem þeir hafa átunnið sér með barðíylgd. sinu. í Washingtoin og á (vett- vatragi) Sameinuðu þjóðanna hófu þedr öfluga gagnsófen gegn „Munchen-málamiðlun- inni“, eins og þedr kölluðu hana. . • • í síðustu orðaskiptum Stjómarerindrekianna vixtist ísraielsmönnum hafa orðdð veiru- lega ágenigt í málsivörn sinni fyrir árásinni á (flugvöllinn í) Beirut. f annairri lotu mats og umsagna blaða í Bamdairíkjun- um og utan þeárra komu fnam þau sjónarmið, að Sameinuðu þjóðimiar hefðu sýnf ósianngimd Ellilífeyrir Breta mun hækka bótakerfi breytt LONDON 2871 — Brezka stjómin gieirði í daig greán fyrir breytag- um sem hún fyririhiugar að gera á almannatryggingum. Megin- breytimgin er sú að bóta- og líf- eyrisgreiðslur tryggingarKna verði miðaðar við teikjur bótaþega, þannig að þeir sem minnsitar haÆa fái mest. Stefnt verður að þvi að ellilífeyrir verði sem næst heiminigiur a£ meðalitekjum vininainidi Sóllks. Lífeyririnn er nú rúmar 1.000 fcr. á vilfeui, en hæsti lífeyrir á að nema 2.500 kr. lægsti um 1.400 fer. á viku. Þetta nýja kerfi á að vera feomið á 1972, en mann öðlast eiklki rétt til hæsta lífeyris niemia þeár bafi greitt ið'gjöld í 20 ár. Jarring ræðir við Nasser í Kaíró.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.