Þjóðviljinn - 30.01.1969, Síða 5

Þjóðviljinn - 30.01.1969, Síða 5
FíananáXKÍa^ur -30. jaai'ijar lá>69 — ÞJtóÐVŒíLJfTNlN —- SÍEXA J ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: CANDIDA eftir BERNARD SHAW Leikstjóri: GUNNAR EYJÓLFSSON Ég fé ekki séð að það hafi verið Þjóðleikhúsinu knýjandi muðsyn að flytjia „Camdidu" að þessu sinni, og eir mér þó sízt í huga að g-era lítið úr alkunn- uim og auðsæjum verðleikum hins snjalla og hugtæka verks og hitt einnig skylt að játa að sýninigin nýj'a er fialleg áferðar og með ótvíræðum menningar- bnag. „Candida" var flutt ár- im 1925 og 1949, en annars hafa leikhúsán reykvísku sýnt skáld- skap Bemairds Shaws nærri furðulegt tómlæti; mörg af mestu og umdeildusitu verkum hans hggja enn óbætt hj á garði, þótt því megi reyndar ekki gleyma að útvarpið hefur flutt þjóðinni nokkur þau helztu í frábærusn þýðinigum Ám® „Candida" eir ósvikinn gam- anleikur þótt djúp aivara liggi að baki, ekki verulega stórbrot- ið verk né ríkt að miiklum at- burðum, en samið af aðdáunar- verðri tæfcnd, sálramu ininsæi, þekkimgu á mönnum, þjóðfé- lagi og málefnum. Skáldið var oftlega um það saikað að sjón- leiki hans sfcorti veruleg drama- tísk átök, væru öðru framar fé- laigsiegar og siðrænar prédikan- ir. hótfyndmar kappræður um þá hLuti sem efst vom á bauigi. „Candida" verður að minmsta kosti ekki borin þeim sökum, skáldið beitir orðum sinum af sjaidigæfri vígfimi, þar má ekk- ert tilsvar m-issa og allt í rök- rænu samhengi, og leikslokin sjálf hafin yfir gagnrýni. Skúlason) og séra Jakob Morell Eugene Marchbanks (Sigurður (Erlingur Gíslason). Guðmasomar magi'sters. Shaw er sígildur höfundur í mínum augum, þótt ýmsir gieri enn mik- ið úr annmörkum hans sem sem skálds og manns; tíminin einn fær skorið úr þeim mál- um. Fjölmargir fsien.dinigar þekkja efni leiksins og hér verður eikki frá því skýrt, endia sjón og lest- ur sögu ríkairi. Það virðist lítt nýstárleigit í- fljótu bragði: tveir menn keppa um ástdr sömu konu. Engu að síður er leilfur- Húsbyggingar í Kópavogi: Fleirí shúiir í bygg- ingu s fyrra ers ''67 Þjóðviljanum hefur borizt út- dráttur úr skýrslu byggingafull- trúans í Kópavogi um bygginga- framkvæmdir í kaupstaðnum á sl. ári. 1 ársbyrjun 1968 var í byggingu 461 íbúð á móti 478 <- búðum í ársbyrjun 1967. Hins vegar var hafin bygging 116 í- búða á árinu og var það 26 í- búðum fleira en byrjað var á 1967. AHs voru því í byggingu á ár- inu 1968 577 íbúðir og þar af voru 111 fullgerðar fyrir árslok. Eru því 466 fbúðir í byggingu í Kópavogi nú í ársbyrjun 1069. Kópavogi nú Árið 1967 voru allis í bygginigu 568 íbúðir, þar af voru 107 fiuJI- gerðar á árinu. Þá voru í árslok 1968 í notkun 289 íbúðir í ófuMgerðum húsum og 98 voru foikheidar. Samsvar- andi tölur fyrir árið 1967 eru 279 fbúðir í ruotkun í ófuligerð- Framhald á 7. síðu. imin &umJiegiUfr og huigtætour á fflesfca iuind: aðalhetj an er preststfrúin Gamdida. en eisto- huigaimár tveir eins óiíkir og verða má: amnars vegar eigin- maðurinn séra Morell, ferfcug- ur að aldri, dáður ræðumiaður, myndariegur og miannlegur, hinsvegar átján ára skáld af að- aisættum, Euigene Marchbanks að nafhd, bamsiegur, feiminm, viðkvæmur draumóramaður úr hófi fram; báðir unina Catndidu hugásitunfi, en með mjög ólík- um hættd, og loks skerst í odda og hún verður að velja á miili. Segj a má að þessir gerólíku keppiniautaæ séu báðir náskyld- ir Shaw siiálfum, birti tvær helftir af eðli hans. Séra Mor- ell er eldheitur sósíalisti, um- bótamaður og ræðumaður eins og Shaw, Marchbaniks skáldið og einstaklingshygigjumaðurinn sem heldur að lokum einn sdna leið út í nóttinia með dulinn leyndardóm skáldsins í brjósti sér. Shaw var maður mikillát- ur og lét sjaldnast hjá líða að gera sem mest úr mikiJmennsku sinni og gáfum. en átti þó til vissa sjálfshæðni er birtist meðal annairs í þessum leik. Það er Candida sem á huig og hjarta höfundairins — kvenleg. góð og hjairtaihredm, gáfuð, hleypidómalaus og fórnfús og fer aldrei úr jafnvægi á hverju sem genigur, rúmlega þrítug, áistrík móðir og edginkona sem enn er búin töfrum æskunnar: afbraigð annairra kvenna í aug- um Bemards Shaws. Sumir hafa talfð að hún sé andstæða hinn- ar óviðjafnanlegu Nóru Ibsens. en þtað er hún áréiðanlega ekki, þótt önnur yfirgefi heimili sitt og bin verði um kyrrt. Sýningin er geðþekk, vönd- uð út í æsar, stillileg og hvergi beitt ódýrum leiikbrögðum, en ekki verulega tilkomumiikil og vakti ekki sýndlega hrifninigu áhiorfenda. Leikstjóri er Gunn- ar Eyjólfsson og öllum hnút- um kunnugur; hann setti leik- inn á svið fyrir tuttugu árum og lék sjálfur skáldið unga af miklum ágætum; því miður virðist leiikhúsið ekkj eiga á að skipa jafnefnilegum og hæfum umgum leikara, og er vissulega dapuriegri staðreynd en um þuirfd að ræða. Leikmynd Lár- usar Inigólfssoniar er látlaust verk og snoturt, bæði daigstofa prestsins og búningar fólksins bera einkenni hins liðna tíma. en „Canddda" var frumsýnd skömmu fyrir aldamót. Og út á þýðin'gu Bjama Guðnasoniar ætla ég ekki að setja. Herdís Þorvaldsdóttir er Candida, en hin ágæta leikkona hefur of sjaldan birzt á sviðinu um lan.ga hríð. Hún leikur af auðsæjum skilndnigi og nær- fæmd, beitir ljósiega hrein- leika og hjartagæzku Candidu. hefur megimatriði hdns fræga hlutverks á valdi sínu: móður- leg, mjög aðlaðamdi, raunsæ og öruigg í orðsvörum og fram- göngu; túlkunin falleg og sam- ræmd heild og snjöilust undir Hjónin bæði eru vandleikin hlU'tverk og erfið viðfangs, og má þó segja að skáldið uniga sé torleikmastur af þremenning- unum öllum, ekki sízt vegna þess að Marchbanks verður að vera i höndum mjög ungs leik- ara. Siigurður Skúlason er að vísu mjög skýr í máli, snöggur í hreyfingum og leikur af á- huga og talsverðum þrótti. En Eugene Marchbanks er hann ekki, hvorki í útiiti né innra lífi, tekst ekki að birta ósvikna viðkvæmni hans, hjálparieysi, sveimhygli og draumóra; og mér er ógerlegt að trúa á skáldgáfu hans, en í augum Shaws er hann fæddur sniilingur, á því er enginn vafi. Ástríða, sann- leikslöngun og skáldlegt hugar- flu.g bans hafa djúp áhrif á Candidu, en úr samskiptum hennair og skáldsins verður stór- um minna en skyldi og er sízt sök Herdísar Þorvaldsdóttuir. hún á vissulega betri mótleik skilinn. Sífeld hlaup Sigurðar um sviðið virðast helzt til þess gerð að reyn.a að hylja sanna ininlifun; hins er ekki að dylj- ast, hann er efnilegur leikari sem góðs má af vænta, þó að hann fái ekki risið undir þess- ari m.iklu byrði. Þrjú minni hlutverk eru í leiknum, ailt snjallar mannlýs- ingar. Mest er vert um Burg- ess föður Caindidu, ósvikinn, grófgerðan og ómenntaðan verksmiðjueiganda sem komizt hefur í álnir með lítt skapfeUi- legum ráðum og á ekki upp á pallborðið hjá tenigdiasyni sán- um. Valur Gíslason leikur þenn- an fégráðuga náunga með sönn- um ágætum, gervi, látbragð og orðsvör svo sannfærandi að ég get ekki að fundið, kátbros- legur og skemmtinn þrátt fyr- ir allt; það er eins og birii yfir leikn.um í hvert sinn sem Val- ur kemur inn á sviðið. Jónína H. Jónsdóttir leikur Próserpínu, vélritaira prestsins, þrítuga pip- airmey sem auðvitað elskar hús- bónda sinn af öllu hjairta. Jón- ínia , er rétt mann.gerð, hœfilega viðkvæm og önuglynd þegar því er að skipta og missir ekki tökin á hlutverkinu. Loks er GísH Alfreðsson allur binn hressilegasti og skemmtilegasti aðstoðarprestur, hann er auð- vitað líka stórhrifinn af séra Moredi og stælir hann eftir beztu getu, en sjaldnast með tilætluðum áranigri. — Og að lokum: Þeir sem ekki hafa kynnzt Candidu og fólki henn- ar áður ættu að rata í Þjóðleik- húsið á nasstu mánuðum. Á. Hj. Boð tíl ís- lenzkra rit- höfunda Eins og mörg umdanfiairin ár býður sænska Samvinnusam- bandið ísienzkum rithöfundi að drveljast sér að kostnaðarlausu á skólasetri Sambandsins. Vár gárd, um þriggja vifcna skeið á þessu ári, eða frá 21. apríl til 10. miaí n.k.. Váf gárd er í Sait- sjöbaden, Htlum bæ rébt utain við Stokkhódm. Menntamálaráð hefur sein- ustu ár veitt styrk sem nemur fargjaldi til Stokkhólms og heim aftur. Þeir höfumdar innan Rithöf- undasam.bands ísiands, sem hug hefðu á að notfæra sér þetta boð, sendi skriflega um- sókn til fórm-anns Rithöfumda- sambandsins, Eimars Braga, Bjarniarstíg 4, Reykjavík, fyrir 10. febrúar n.k. (Frá Ri'tihöfundasamb. fsi.) Kamban í Kópavogi Föstudaiginn 31. janúar gengst Leikfélag Kópavogs fyrir kynn- ingu á verkum Guðmundar Kambans í FéLaigsheiimili Kópa- vogs. 1 upphafí mun Kristján Al- bertsson í stuittu erindi segja firá Kamban. Síðan les Bjöm Magn- ússom kafla úr Ragniari Finnssyni. Helga Bachmann les notokur Ijóð, Sigurður Grétar Guðmundsson og Theódór Halldórsson fiytja atriði úr Þess vegna sfciljutm við. Auð- ur Jóinasdöttir og Hedga Harðar- dóttir fflytja arbriði úr Böddu Pöddu. Kynmimgin hefet M. 8.30 e.h. og aðgangur verður nú sem fiyrr ó- keypis og öiiuim heámiil. Hótar að koma upp um nazista BONN 2871 — Adolf von Thadid- en, leiðtogi fflokks nýnazista (NPD) í Vestur-Þýzibalandi, sietgir í viðtali við viikubttaðið „Der Spiegel“ ad ef ‘ reynt verði að banna fflokk sinn muni hann birta sikrá yffir stjórmmálamiemn. í öðrum ffloikkium sem hafi eitt sinn verið nazisitar eða koanmún- istar. Listar þessir muni birtir í sjálfsvamarskyni ef þess reymisit þörf í bók sem nú sé ummið að og muni verða gefin út ef Bonn- sitjómdn fer þess á ledt við stjóm- lagadómstóJinn í Karisrulhe að hanm úrsfcurði NPD ólögilegan. lokin; þá er mestur styrkur ogý> dýpstur inndtteikj í orðum henn- ar og atböfmum. En það sópar ekki attttltaf nóg að henni, og attla töfra Candidu og marg- rómiaða eiginleilka tefcst henni á stundum ekfci að biirta tiil fullrar hlítar, enda á fánra færi. Séra Morell er að möingu leyti vel borgið í roeðförum Erlings Gíslasoniar, hann er gervilegur maður og laglegur og skiljan- legt að Candida elski hann og konumar í söfnuðinum dáist að honum, vel máli farinn, prúð- mannlegur og góðlegur. Erling- ur er þó of uniglegiur, ekki gædd- ur þeirri frábæru mælskiu sem er aðal hins áhugasama og ó- þreytamdi umbótamanns, og vantar nægan myndugleikia og þungia; Shaw segir sjálfur að hann sé „fjmst a flokks prestur“ og biskupsskirúðino virðist bíða hans. Engu að siður féll mér túlkun Erlings vel í geð, hon- um tókst að sýn® að hinn dáði klerkur er að sumu leyti edns og stórt baim sem foreldrar, syst- ur og eiiginboma hiafa alltaf bor- ið á höndum sér, og ef asemdum han® og auðmýkt þegar March- bamks segir honum vægðariaust til syndannia lýsir Eriingur oft vonum betur, þó að attlt sálar- stríð hans kormst ekki titt futtttna skitta. HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR in memoriam 6/9 1920 — 2V1 1969 Héðan var för þín forðum heiman búin: framandleg spor í morgunljósi Klýju, lengist þín ganga, leit að hæli nýju, loks ber þig aftur hmgað, ferðalúinn ieggur þú næmar, næmar hlustir að. Náttmyrk og lævi slungin dauðakyrrð breiðist nú héðan fjarst í órafirrð. Framar ber enginn kennsl á þennan stað. Þorgeir Þorgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.