Þjóðviljinn - 08.02.1969, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJOÐVTLJTNN — Ijaugair'diatsuir 8. ídbrúar 1063.
— málgagn sósfalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Rttstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500
(5 linur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00.
Gegn stjórninni
þúsundir Reykvíkinga hlýddu kalli Dagsbrúnar
og Trésmiðafélagsins, er félögin boðuðu til úti-
fúndar á Austurvellj í gærdag. Og í íundarlok var
samhljóða samþykkt ályktun þar sem krafizt er af-
sagnar ríkisstjórnarinnar og nýrra kosninga.
J^ú eru 6.000 íslendingar atvinnulausir um allt
land, 15% fólks í alþýðusamtökunum. Þær þús-
undir sem saman komu á Austurvelli í gær voiru að
mótmæla þessu þjóðfélagslega ranglæti og þeirri
stjórnarstefnu sem er völd að því. Nú þarf al-
þýða landsins að fylgja fjöldafundinum eftir með
aðgerðum sem skella á stjórninni sjálfri svo fast
að hún láti af óheillastefnu sinni og fjandsamleg-
um aðgerðum gagnvart launafólki þessa lands;
— sv.
Of iítiB, ofseint
r
^ einu ári hefur gengi krónunnar tvívegis verið
fellt svo mjög að erlendur gjaldeyrir og innflutt-
ur vamingur meira en tvöfaldast í verði. Sú óða-
verðbólga bitnar á öllum þáttum efnahagslífsins,
þarf á meðal á íbúðabyggingujm; verðhækkanir á
húsnæði verða geigvænlegar og eigi að jafna þau
met þarf mjög stórfelldar hækkanir á íbúðarlán-
um. En lánsfé til almennra húsbygginga hefur á
sama tíma dregizt mjög tilfinnanlega saman.
Stjómarvöldin hafa gengið harkalega á fé Bygg-
ingarsjóðs ríkisins í sambandi við Breiðholtsfram-
kvæmdimar vegna þess að svikin vom loforð um
sérstaka fjáröflun til þeiira mikilvægu fram-
kvæmda. Samdrátturinn í atvinnulífinu hefur
valdið því að lögbundnar tekjur sjóðsins hafa
skerzt til muna, og naim sú skerðing á síðasta ári
yfir hundrað miljónum króna. Allt hefur þetta
leitt til þess að sjóðurinn hefur reynzt þess ger-
samlega ómegnugur að standa við skuldbindingar
sínar; um þessar mundir vantar hátt á fimmta
hundrað miljóna til þess að unnt sé að fullnægja
lánshæfum umsóknum, enda eru byggingafram-
kvæmdir mikið.til stöðvaðar.
^lþýðubandalagsmenn hafa bent á þessar stað-
reyndir um langt skeið og krafizt úrbóta. Við-
brögð af hálfu stjórnarvalda hafa hins vegar eng-
in orðið fyrj: en nú, að stjórnin hefur heitið að út-
vega Byggingarsjóði ríkisins 100 miljóna króna
bráðabirgðalán sem nota á til þess að veita nokkr-
um hluta umsækjenda úrlausn fyrr en ella hefði
orðið. Ástæðulausit er að vanmeta þessa bráða-
birgðalausn, en um hana má segja hið sama og um
öll viðbrögð ríkisstjómarinnar um þessar mundir:
Allt of lítið; allt of seint. — m.
HGH skorar á þing og stjórn:
Sett á löggjof um
íslands við fátækar
í fréttiatilkynniingu frá fram-
kvæmdainieÉnd Herfer-ðar gegn
bungiri segir:
Svo sem koniniUigit er befw
Herferð gegn hunigrf beátt sér
mjög mikáð fyrfir því unidian-
fairið, að setit verði lögigjöf um
aðstoð af íslandis hálfu við fá-
1
taekiu þjóðiroair. Fyrfr tilstiilli
HGH birtisit í hiaust áskorun
128 unigra mianna til Alþingis
og ríkisistjómiair um að siett yrði
slík löglgjöf. Áskonun þessi var
send rikisstjóíninni og öllum
alþinigismönmum og ýmsium öðr-
um. Nýr þáttur þessanar bar-
—
Öruggur akstur nefnist nýútkomin bók með heilræðum fyrir
ökumenn.
Nýbókmeð heilræð-
um fyrír ökumenn
— gefin út af Samvinnutryggingum
Gefin hefur verið út af
Samvinnutryggingum bók með
heilræðum fyrir ökumenn og
nefnist hún Öruggur akstur.
Svipuð bók var gefin út fyrir
17 árum og var þörf á nýrri
bók orðin brýn en ekki þótti
ráðlegt að gefa hana út fyrr en
breytingin yfir í H-umferð var
um garð gengin.
Bókin verður send þeim sem
hafa bifreið sína tryggða hjá
Samvinnutryggingum en hún
V£,r prentuð í 25000 eintökum.
I bókinni eru 10 kafflar: m.a.
upplýsingar um bifreáðátiygg-
ingar, sölu á bifreiðum, hveim-
ig bregðast berf við ef slys
verður, skránimigu bfla, hirðingu
þeirra og ráðleggingar í sam-
bamdi við utamför. Þó er sór-
stakur kafli um kllúbbama ör-
SOS-barnaþorp
í Vietnam
SAIGON 6/2 — SOS-bamaJx>rp
fyrir 600 heimilislaus viet-
nömsik böm var vígt í útjaðri
Saigom í dag. Upphafsmaður og
formaður bamiaþorpasamtak-
annia, Austurríkismaðurimm dr.
Hermamm Gmeiner, opnaði þorp-
ið opinberlega, en því verður
stjómað af lamda hams, Helmut
Kutim, sem er 27 ára og ólst
upp í fyrsta bamaþorpimu. sem
Gmeimer stofnaði í Ausiturríki.
Samtökim hafa nú starfað um
20 ára skeið og stofnað SOS-
bamaþorp í 29 löndum og veitt
þúsiumidum bama heimdlisskjól.
áttu fyriæ setningu löggjafar
um aðstoð við fátaeku þjóðim-
ar er nú :að hefjaisit. Er hamm
fólgámn í þvi, að nú á næst-
umni og ef nauðsyn krefur allt
til þess að Alþdngii lýkur störf-
um símium í vor, munu birtast
í blöðum, útvarpi og sjómvarpi
áskoranir frá HGH til Alþimgis
og rikisstjómiar um setnámgu
slikrar iöggjafar. Áskoramir
þessar mumu birtast sem aug-
lýsingar, þar sem erfitt er að
£á þær birtar með öðrum hætti
og er þeám bæði ætlað að stuðla
að setnimigu umræddrar lög-
gjafar og vekja almemndmg til
enm firekairi umhugsumiar um
þetta mál og stuðnimigs við það
Framkvæmdanefnd HGH er
ljóst, að íslenzka þjóðim á við
nokkra efniahagserfiðleika að
etja um þessar mundir. Engu
að síður teljum við, að hér á
landi sé fyrir hemdi meðal al-
memmings rikur skilniniguæ á
því, að þjóðin leggi sitt af mörk-
úm til eflingar aitvimnuMfi
þjóða, sem eru fátæikar og eiga
við svo stórkostlega erfiðleiíka
að etja, að hjá þem eru erfið-
leikar íslendimga sem hégómdmm
eimm. Afstaða aimenmings vegna
humiguirsneyðarimmiar í Biafra
sýnir glöggt, að þjóðin telur
sig skuldbundna til að koma
til liðs við þá, sem versit eru
settir, þrátt fyrfr eigin erfið-
leika. Þær samþyktir. er stjórm-
.málaflokkaimir 'allir og þimig Al-
þýðusambamds íslamds hafia
gert um nauðsyn þess að kom-
ið verði á slíkri löggjöf, sýna
eimndg velvilja tíl og skilmimg
á þessu máli. Afstaðam ein er
þó ekki' fullnægjamdi, huigur-
imm verður að koma fram í
því, að umrædd löggjöf verði
sett.
Framkvæmdamefnd HGH mum
siðar gera graim fyrfr öðrum
þeim ráðum, er gripið kamm að
verða til síðar til þess að vimma
að framikvæmd þess máls.
uggur aksitur, sem orðnir eru
33.
1 samibandd við útkomu bók-
arinmar efna Samivininuitrygging-
ar til verðlaunagetraunar úr
efni hiemnar. Verðlaiunin eru ið-
gjöld af tryggiinigum hjá Sam-
vinnutryggimigum eða Jíftrygg-
ingum hjá Andvöteu, 15 tailsins,
samtals að upplíæð kr. 30.000.
Verðlaiumahiöfuim er hedmilt að
nota verðlaumin til þess að
greiða með þedm af hverri
þeirri tryggingu sem þeir ' geta
fenigið hjá Samwinnutryggimg-
um eða Andvöku. Tryggingar-
tákar Samvinnutryggýiga eða
Andvöku geta eimir téikið þátt
i samikeppninni og ber að póst-
leggja lausmina fyrir 15. mairz.
Með bókimmi efna Samrvinnu-
tryggingar einnig til hugmynda-
samkeppni um bezta ráðið tii
bættrar umiterðar. Dómmefnd á-
kveður hvaða hugmyndir steuli
hljótta verðlaumdn sem eru kr.
30.000 í pemingum. Gert er ráð
fyrir að fyrstu verðlaum verði
kr. 15.000, önmiur kr. 10.000 og
3 kr. 5.000 em þó er dómmefnd-
inni heimilt að skipta verðlaum-
um öðruvísi milli hiugjmynda ef
hún sér ástæðu tiJ. Hugmymd-
imar sem ósikað er eftir mega
hvort senrn er vera staðbundmar
eða miðast við landið í heild.
Tillögumar sikuilu hafa borizt
Samvmnutryggingum fyrir 15.
marz, en kieppmin verður nárnar
auglýst síðar.
Á blaðamannafumdi hjá Sam-
vinnutryggingum nýlega sagði
Baldvin Þ. Kristjánssom að „al'it
benti til að jákvæður áramgur
hafi orðið af ölflu þessu um-
ferðargmauði undamfarið, þó að
suimum leiðist það,“
Norðuríundufrímerki
komu át 28. febrúur
Þjóðviljamium hefiur borizt
svofelld fréttatilkynning frá
Póst- og símaimiálastj óminni:
Föstudagimm 28. febirúar koma
út ný Norðurlandafrímerid, í
Danmörku koma út tvö merki
(60 aiuæar og 90 auirar), í Fimm-
lamdi eitt (40 jiemmi), í Noregi
tvö (65 aurar og 9g aiuxar). í
Svíþjóð fjögur (þrjú á 45 aura
og eitt á 70 áiura) og tvö á ís-
landi (6,50 og 10 kr.).
Frímerkin eru öll með sömu
mynd og teikmuð af Svíanum
Sven Áke Gustafssom. Hefiur
hamm haft að fyrirmymd foma
penimga, sem fumdust í jörðu
þar sem áður stóð borgim Birka,
skammt frá Stokkhólmd. Sýmir
mymdin 5 skip á siglimgu.
Nánari uplýsámigar um frí-
merkim fara hér á eftir:
Danmörk:
Verðgildi: 60 aurar, rauitt, og
90 aurar ljósblátt. — Premtum:
Frimærketrykkeriet, Kaup-
mammiahöfm, djúpprentun, flúor-
pappir. — Mymdskeri: Czeslaw
Slamia. — Fjöldi frímerkja í
örk: 50.
Finnland:
Verðgildi: 0,40 Mk., ljósblátt.
Prentum: Finlands Banks Sed-
eltryckeri, Helsingfors — Djúp-
prentun. — Mymidskurðlur:
Finlamds Bamks Sedeltryckeri.
— Fjöldi frímerkja í örk: 50.
ísland:
Verðgildi: 6,50 kr. rautt og 10
kr. ljósblátt. — Prentum: Post-
verkets frimarkstryokeri, Stokk-
hókni, djúpprentun. — Mynd-
skeri: Czeslaw Slamia. — Fjöldi
frímerkja í örk: 50.
Noregur:
Verðgildi: 65 aurar, rauitt og
90 aurar ljósblátt. — Premtum:
Norges Baniks Seddeltrykkeri,
Oslo. — Djúpprentum, fósfór-
pappír. — Myndskeri: Henry
Welde. — Fjöldi frímerkja í
örk: 50.
Svíþjóð:
Verðgildi: 45 aurar grátt og
7Q aurár Ijósblátt. — Preeitum:
Postverkets írimarkstryckeri,
Stokkhólmi. Djúppremtum. flú-
or-pappír. Myndskeri: Heimz
Gutschmidt. — Sæmsku fri-
merkin eru i rúllum (bæði verð-
gildim) og í heftum (45 aura
frímerkið).
Dagama 28. febrúar til 30.
marz verður frímerkj'asýning í
póstminjasafninu í Stokkhólmi
á vegum sæmsku póstgtjómar-
immar og verður þar starfamdi
pósthús með sérstimpli. Stimp-
illinm verður í notkum all-
an sýrriimgartímianm og verða
stimplaðar mieð homum semd-
imgar, sem lájtruar kumma að
verða í póstkassa' þar.
Samikvæmt sérstöku sam-
komulagi verða lífca stimpiaðar
semdimigar með diömsfcum, fímmsik-
um, monsifcum og islenzkum
Norðurlamdaíirímerkáum (bœðl
frá 1956 og 1969) með því skil-
yrði, að þcer sóu fullfrímerktar
fyrfr sæmsteu burðargjaldi (jþ.
e. með sæosikum frímerkjum)
og edigi ákvörðumairstað í ein-
hverju Norðuriamdiamna. Nefm-
ast þær Norðurlamdabréf,
(Nordenibrev). '
Sendiimgar frímerkitar á þemm-
am hátt má póstsemda til stimpl-
imar. Utamáskriftim er: Utstall-
imgen Norden 1969, Postmuse-
um, Box 2002, 103 11 Stock-
holm 2. Eflcki verður hægt að
fá stimpil með dagsetnimgu fyr-
ir þamn dag, sem þær erumót-
teknar.
Á sýnimgarpósthúsimu verður
hægt að fá samstæðu með öll-
um Norðurlandafrímerkjumjum
(11 stk.) keypta, bæði óstimpl-
aða (Nordensaits) og á sérstöteu
umslagi með stimpli sýningar-
inmar (Nordenibrev). Verð slíks
umslags eða samstæðu er 6,10
sænskar krómur, ef sá sem
pantar er í Svíþjóð og 5,70 komi
erlendis frá. Eigin umslög má
ekki senda imm til frímerkingar
og stimplunar. Ef pöntumin ósk-
ast afgreidd á útgáfudagimn,
verður hún að berast fyrir 17.
febrúar 1969. Pamtamir á um-
sflögum til afgreiðsiu siðar
verða að berast fyrir 28. febrú-
ar 1969, en pamtamir á ómot-
uðum merkjum fyrir 15. marz
1969.
Þeir, sem hafa fasta pömtun
á fyrstadagsumslögum hjá
sænsku póststjóminni, fá Norð-
urlandabréfið sjálfkrafa.
Greiðslur skulu helzt lagðar
íim á póstgíróreiifning nr. 2435,
Ustaflflningen Norden 1969,
Stocfcholm. Pönitumina má þá
rita á afklipping innborgunar-
spjaldisins. Á sama hátt má
panta sæmska fyrstadagsum-
slagið og sæmsteu merkin ó-
stimpluð. Verðið er 2,05 sænsk-
Framhald á 7. síðu.