Þjóðviljinn - 08.02.1969, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVXLJTNN — Ijafisgaiiidíaigur 8. fisbarúar 1969.
Akranes
Þorrablót Alþýðubandalagsins Akra-
nesi verður Laldiö í kvöla, laugardaginn
8. febrúar kl. 8.30.
Nokkrir óseldir aðgöngumiðar seldir milli
2 og 4 í dag.
Alþýðubandalagið Akranesi.
Volkswageneigendur
Höfurn fyrlrliggjancU Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen i aHflestum litum. Skiptum á
etnum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reyiiið
viðskiptin. —
BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25. Sími 19099 og 20988.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. —■
Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. — Sími 13100.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða,
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Sími 30135.
Sproutum VINYL
á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með
leðuráferð og fæst nú í fleiri litum.
Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum.
Einnig heimilistæki, baðker o. fl„ bæði í Vinyl og
lakki. Gerum fast tilboð.
STIRNIR S.F., bílasprautun,
Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895.
Góð aðsókn að setustofu Norræna hússins
• Myndin er tekin í hinni vistlegu setustofu Norræna hússins. Þar geta menn keypt sér kaffi og
meðlæti, og gluggað í blöð frá iillum Norðurlömluiium. I.iggja að jafnaði frammi yfir 30 blöð
í setustofunni. Að sögn bókavarðar hússins líta þar margir inn og ber setustofan sig fjárhagslega
— og heldur betur j»ó, því að einhver smáhagnaður er af rekstri hennar. — (Ljósm. Þjóðv A.K.).
Utvarpið laugardag 8. fcbr.
9.15 Mongunstiund bamanna: —
Gnöjón Ingi Sigurösson les
lok sögunnar aif Selnum
Snorra, oftir F. Sælon (3).
10.25 Þefcta vil ég hoyra: Inigvi
Guömiundsson húsasmíða-
meistari vehir sér hljómpl.
11.40 Islcnzkt rrtál (endurtekinn
þáttur J.A.J.).
13.00 Óskalög sjúklinga. Krisit-
in Svoinibjörnsdóttir -kynnir..
14.30 Ung kynslóð. Gunnar
Svaivarsson og Ingimpjind'ur
SigU'rpálsson sjá um þáttinn.
15.20 Um lifla stund. Jónais
Jónasson rax)ir í sjötta sinn
við Árna Öla ritsitjám, scm
heldur áfram að segja sögu
Laugamess.
15.50 HanmonMcuspil.
16.15 Á nótuim aeskiuinnar. Dóra
Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Fréttir. Tómstundaþá'ttur
barna og unglinga í umisjá
Jóns Pálssonar. Alda Frið-
riksdóttir handavinnuíkeininari
flytur þennan þátt.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar.
Heimir Þorleifsson mennta-
skólakennari flytur þonnan
fyrri þátt sinn um Grikki: —
BÍLASÝmO
Opnum tvo glmsllaga eýnlngarsall meS stórri blla-
sýningu f húsakynnum vorum aS Armúla 3.
TOjWÍ 111 ffiHi' pm! b;
iÆL
ESPIi mamim TTTfTT
OPIÐ LAUGARDAG kl. 2-6 e.h.OG SUNNU-
DAG kf. 2-6 e.h.
M unum vér framvegis kappkosta aS sýna nýjustn ár
gerSir stærsta bílalramlalSanda heims,
Einnig verSa tll sýnts notaSlr bilar í umboSssölu.
Sýnd verSur árgerS 1969:
VAUXHALL VICTOR VAUXHALL VIVA
Eltmlg tökum vér í umboSssöIu vel meöfarna,
notaöa bíla.
Bezta sýningaraöstaöan tryggir bcztu sölu-
möguleika.
Ármúlá 3 Siml 30900
BÍLABÚÐIM
Eftir Ifiall Mykeniu. Sveita-
menn gerosit sæfairendiur.
17-50 Söngvar í léttum tón.
Happy Harts banjólhljóm-
sveitin leikur og syngur.
Tonina Torrielli, Claudio
Villa og fleiri syngja ítölsk
lög.
19-30 Daglogt líf. Arni Gunn-
arsson sér um þáttinn.
20.00 Rómönsk lög af léttara
tagi. ítalskir listamonn fl.
20.20 Leikrit: „Pierre og Joan“,
oftir Arllhur Adaimov. Samið
upp úr samnefndiri skáldsögu
eftir Guy de Maupassant. —
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
21.30 Lúðrasveitin Svanur leik-
ur í útvarpsisal. Stjómandi:
Jón Sigurðsson. Einleikari á
karinettu: Einar Jóhannesson.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passíusáilma (6).
2S.25 Danslög.
23.55 Fréttir í stu'ttu máli.
Dagskrárlolc.
• f
saonvarp
16,30 Endurtekið etfnd:
Rétturor settur. Þáttuaihn er
saminn og filuittur af laga-
nom/uim við Háskóla ísllands.
Húsbyggjandi fsr fram á að
iðnaðai-maðiur vinni tiltekið
verk inna/n ákveðins tima,
en síðar rís ágreiningur mcð
þeim um greiðsiu fyrir verk-
ið. Réttað er og dasmt í mál-
inu. Áður sýnt 20. apríl 1968:
17,55 Skyndihjálp.
18,05 íþróttir. — HLÉ.
20,00 Fróttir.
20,25 IsJenzkar kvikmyndir (Ós-
valdur Knudsen):
„Skálholt”. Uppigröifitur og
rannsókn hins gamla kirkju-
grumns í Skálhoiti. Etnnig
eru sviptmyndir frá 900 ára
hátíð Skáiholts 1956. Þulur:
dr. Kristján Eldjám.
„Séra Friðrík Friðriksson og
starf hans í K.F.U.M." Þulur:
dr. Kristján Eldjárn.
20,55 Grín úr gömluim mynidum.
Bob Monkhouse kynnir. Þýð-
andi: Ingibjörg Jónsdóttir.
21,20 Smith fer til Wasihington
(Mr. Smith goes to Wasihing-
ton). — Bandarísk kvikmynd.
Höfundur og leikstjóri: Framk
Capra. AðaiLhlutverk: James
Stewart, Jean Arthur, Claude
Raines, Edward AmoM og
Thomas Mitchell. Þýðandi: —
Júlfus Magnússon,
• Neðanþilia
Útgerðanmaðuir einin ágætur í
Keflavík var kappsamur maður
en þar etftir hvatvís og filjótráð-
ur — kom þeitta mjög fram í
tali hans. Einhverju sinni bar
hann þar að skipverjum símum
þar som þeir sátja alHir neðan
þilja ótandi og þykir þetta mik-
iil ffim.
— Hvahvað er að sjá þetta
strákar, sagði hamin. Þið sitjið
hér alllir niðri í lúkar og slkiiljið
bátinn afitir einsamllain, wppi á
defcki.
• Krabbameins-
félag væntanlega
stof nað á Akranesi
• Að tilhlutan Krabbameins-
félags íslande og undirbúndngs-
nelllndar á Akranesi, verður
boðað til stofnifiundar væntan-
legs kraibbameinsíélaigs þar,
næstJcomandi sunnudag klukk-
ain 4 efltr hád. að Hótel Akra-
nesi. Héraðslæknirinn, Páll
Gíslason, setur- fundinn, en
Bjami Bjarnasom formaður
Krabbameinsíélagis Islands filyt-
ur erindi. Ennfremur sýndr Jón
Oddgeir Jónsson erindreki fé-
lagsins ýmsar fræðsliumyndir.
Síðan verður væntanlega geng-
ið firá stolfnun hins nýja félags,
sem mun beita sér fyrir því,
aO Akrancsbúár og nágrannar
þeirra, verði aðnjótandi hinna
merku heilsuvemdarstarfa, sem
Krabbameinstfélag Mands er
nú óðum að etfla uim land allt
Go-go clansarar í Amstcrdam.
• Go-g-o dansinn vorður æ vin-
sæl'li, bæði sem sýningar- og
samkvæmisdans, og er orðinin
aðaMiansimn í diskótekumum
úli í heimi. Stæirsti Go-go sýn-
i ngarflokikuri n n í Evrópu er
„Afiro Beat Dancors“ undir
stjóm Helen le Clercq í Amst-
erdam, konu atf holletnzkum,
afrískum og kínverskum ætt-
um, sem segir um Go-go:
— í Go-go er mjaðmahreyí-
ingin aðaliatriðið og mjaðma-
vaggið er eiginiega hið eóma
nýjia sem fram hefur komið í
nýtízku samkvæmisdönsum
lengi. í klassáskium dönsum
hefuir þessi hreyfing alveg ver-
ið bönnuð. En nú er fólki ekk-
ert lemgur heilag't, svo hvers
vegna skyldum við ekki líka
nota mjaðmduraar við dansinn?
Það hafa svertingjar gert frá
örófi aldia, og af þeim höfum
við niú laert það.
Go-go dansmeyjajmar beira
sérstakan ed’nkennisbúninj
þröngan, fjóluibláan, lanigenm
leikfimisb'úninig með stórui
si'Murpailíetitum, stutt, þrötií
mjaðmiapils úr silfurskinni o
silfurleðurstígvél. Það eru a(
allega stúlkur, sem sýna Go-g<
sem þykir nokkuð eggjanc
dans, en etftir meðfylgjanc
mynd að dæma, sem tekin e
af nokkrum dömsurum í flokkr
um „Afro Beat Dancers", virf
ist búndnigur karldiansaranm
ekki siíður skrautle.giur.
k
i