Þjóðviljinn - 08.02.1969, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. febrúar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Úr myndinni Kumonoso-Jo eftir Kurosawa; sá snjalli meistari
á tvær myndanna á dagskrá.
Bunuel, Japanir og fíeira
gott / kvikmyndaklúbb MR.
felúfolbufri'nin að hef.ia seinna
SJÁLFSMORÐ OG RÁÐ-
STAFANIR GEGN ÞEIM
Ei,ns og mangir haifa len,gi
vitað, og þá fyrsit og firemst
að sjáli'sögðu nemendur í
miexmtaskdliufni oig öðrum
framhaldsskóiium borgarinnar,
er Krikmyndakiúbfouir Mennta-
skóHains eitthvert helzta þrifa-
féiag hér um s'lóðir. Nú er
Alþjóðaflugmálastofnunin (IC
AO) hefur að undanfömu eink-
Dffl fjaillað um þrjú mál, sem
bæði varða hagsmuni flugfar-
þega og almenning í öllum
Iöndum. Er hér um að ræða
flugvélaránin sem mjög hafa
færzt í aukana á síðustu mán-
uðum, hávaðann sem hinar
hljóðfráu þotur valda og und-
irbúning þeirrar miklu flugum-
ferðaraukningar sem búizt er
við, þegar hinar tröllauknu
júmbó-þotur, sem svo eru
nefndar, verða teknar í notkun.
starfsmisseri sitt — fyrstu
siýningar voru í gær, föstudag
kj. 10 og í dag kil. 14 á Naza-
rin eftir Bunuel, þann mann
sem Henry Miller saigði að
ætti að sýna þann s'óma að
krossfesta.
ICAO-þi'nigið, sem saman-
stendur aif fuillltrúum allra að-
ildarríikjanna, kemur saman
þriðja hvert ár. Á síðasfa þingi,
sem halldið vair á fyrra ári, áttu
105 af 116 aðdldamTkjum fuill-
trúa, og var m.a. tekið til um-
riæðu, hverniig stemma bæri
stigu við ólög'legri tölku far-
þegafluigvéla. Þingið hvatti öll
aðildarrfkin till að staðfesta við
fyrsta taelkifaeri hinn svoneflnda
Tókíó-sáttmála um „afbrot og
tiltekna aðra verkmaði framda
um borð í fkiigvélumj.“ Sáttmál-
Að vitou liðinini er svo haíld-
ið áfram með Bunuél, og er
þá sýnd rnyndin GiæpaTif
Arcibaldo de la Cnuz, gierð í
Mexítoó 1955 og em mieð honni
stuttar myndir, mjög frægar,
Brauðllaust Tand og Andalúsíu-
hundiurinm
Síðan fara þrjár japanslkar
myndir fkiru (Að lifla) efltir
Kurosawa, Ugetsu monogaitari
(Óður í föllu og dullarfluillu
tunglskini eftir reginið) eftir
Mizoguchi og þá Kumonoso-
jo (Kastallinn í königuióarnet-
inu) eftdr Kurosawa. Þá kem-
ur Gatan glleðisoauða eftir
Pabst, foýzíkan, flrá 1925 og
fylgir henni stuttur sígrasn-
ingi úr farsiaiheimi, Shierfiss
Néll's Tussie.
Um þessar mundir er áætl-
uo tovi'kimyndaklúbbsins kom-
in fram í miðjam apríl og þá
er sýmd rnynd eftir Yo>ko Ono
sem blaðlesendur þeklkja af
saimlkinuilli við höfuðbítil en
hefur reyndar vakið mikJa at-
hygili sem kvikmynd'ahöifiumd-
ur. Þessari mynd fýlgir stubt
tovikimynd eftir lei'kskélldið
Peter Weiss. Og að lotoum
verða sýmdar tvær myndir
sem áttu að koma á fyrra
misseri: Blái enigillllinn eftir
Josef von Stenberg og Citizen
Kane efltir Orson Welles.
Sýningiar kflúbbsins fara
fram í Gamfla Bíói á föstu-
dögum og laugardögum kll. 10
fyrri daiginm og kll. 14 hinn
siíðari — er hver mynd tvi-
sýnd.
Formaður kflúbbsins er Við-
ar Vfkimigsson.
inn kveður m.a. á um, að stoil-
að skuli þegar í stað til eig-
endanna „stolnum" fHuigvélum.
Þingið lagði eiminig fyrir ICAO-
ráðið að leáta annarra ráða til
að himidira starfsemi fllugvóla-
rænimgja og skjóta þeim skeilk
í brihgu. I ICAO-ráðinu sitja
fulltrúar 27 ríkja, sean valdir
eru af þimgimu, og fer það með
framtovæmdavaild stofnunarimm-
ar.
Framhald á 7. síðu
Sjálfsmorð eru nú orðin
þriðja algengasta dánarorsök
fólks á aldrinum 15 til 45 ára
í 8 iðnaðarlöndum, samkvæmt
yfirliti sem Alþjóðaheilbrigðis-
málastofnunin (WHO) hefur lát-
ið gera yfir tímabilið 1955—
66. 1 8 löndum öðrum voru
sjálfsmorð fjórða algengasta
dánarorsök í þessum aldurs-
flokki.
I vanþróuðu löndunum eru
sjálfsmorð eimniig aligeng dómar-
orsök í þessum aldursfilaklki. 1
10 af 17 flönduim Afríku, Asiu
og Rémönsku Amieríku eru
sjáltfsmorð meðall 10 heíztu dón-
aroi,'satoa.
í noklkrum löndum eiru sjálfs-
miorð jafnvel meðal dánaror-
saka hjá börnum undir 15 ára
aldri.
Á tSmabilinu semi yfirJit WHO
tékuir til urðu lifilair breytingar
á dánartölu af vöfldum sjálfs-
morða. I nctokrum löndum, eins
og t.d. .1 apam, Sviss og Dan-
mörtou, lætokaði dánartaiia lítið
eitt, em hækkaði í Ungverja-
landi, Ástralíu og Kólumibíu. I
ýmsuim öðrum löndum, t.d.
Austurríki og Belgíu, var dán-
artailan af völdurn sjálfsmorða
svo tffl óbreytt.
SjáJfsmorð voru þriðja al-
gengasta dámairorsök í ofian-
nefndum aldursfilokki í efitir-
töldum 8 löndum: Austurrfki,
Danmörku, Finnlandi, Kanada,
Sviss, Svíþjóð, Ungyerjalamdi
og Vestur-Þýzlkailandii Þau voru
fjórða aTgangasta dónarorsök i
Ástralíu, BaindairíkjuTium, B-ret-
landi, BeJgiíu, FraikkJandi, Hol-
landi, NoT;egi og Nýja Sjálandi.
en fimimita algemigasta orsök í
Pólflandi. í þessuim löndum voru
slys að jafnaði éfst á lista, en
síðam komu kralbfoamein oig
hjartasjúkdiómar.
Ný viðhorf
Dáinartalan af vöJdum sjálfs-
morða er hæst meðal kari-
manna, einkum 75 á.ra .og eildri,
en meðall kvenna virðast vera að
stoapast ný viðhorf, því að til-
hnieiginig þei-rra til sjólfsmorðs
virðist vera að aiukast á yng.ra
aildursskeiði, og eru tilféllin
flest á áidrinum 55 til 64 ára.
Tvær sjáilfsmorðsaðtferðir eru
aligenigar: hemging (33%) og
skotvopn eða spi-engiefíii (13%),
þ.e.a.s. nálega heJmingur sjéJfs-
morða árið 1955. Tíu árum síð-
ar var henginig enn ailgiengust
(33%), en í öðru sæti voru
deytfi- og svefinlyf. Hjá kven-
fóllki eru deyfilyf aJigenigasta
sjálfsmorðsaðferðin (30%), en
hemging næstaligengust (19%).
Að koma í veg fyrir
sjálfsmorð
Að koma í veg flyrir sjólfis-
morð er greinilega orðið vedga-
mikið heilsufræðilegt atriði,
segir í annarri skýrsRu Aliþjóða-
heilbri'gðismáJastofnunariininair,
þar sem gerð er grein fyrir
ýmsum ráðstöfflunum til að
bregðast við þessum nýja
vianda.
Fyrsta storefið er að fSnma þá
hópa manna, sem helzt hættir
til að stytta sér alduir. Þeir eru:
• Gamalmenni: líkamleg og
andleg vanheilsa, einsemd,
missir ástvina, breyting á
lifnaðarháttum og missir at-
vinnu við aldursmörkin (sem
venjuiega leiðir til minni
tekna) eru atriði sem stuðla
að hinni háu dánartölu af
völdum sjáifsmorða hjá
gömlu fólki.
• Stúdentar og miðaldra konur:
þetta fólk hefur oft enga
beina löngun til að deyja, en
er örvæntingarfullt og grípur
til sjálfsmorðstilrauna í því
skyni að breyta högum sín-
um.
• Andlega sjúkt fólk, einkum
þeir sem þjást af þumglyndi.
• Ofdrykkjumenn og börn
þeirra. Sumir sálfræðingar
telja, að áfengi og önnur
nautnalyf komi í staðinn fyr-
ir sjálfsmorð.
• Fólk sem lifir við félagsilega
ringulreið og öryggisleysi, t.d.
í of miklu þéttbýli, innflytj-
endur, fráskilið fólk, afbrota-
menn o.s.frv.
Þegar þessir hópar haifia verið
atfimiarkiaðir, má grípa til ým-
issa ráðstafana, sem nónar eru
skiligreindar í skýrslu WHO, til
að koma í veg fyirir sjálfsimorð.
Seinni tilraunir
Ekki er siður mikiJsvert að
koma í veg fyrdr endiurteíkinar
sjálfsimorðstilrauinir. Alltofi aft
er fólk, sem rejynt hefur að
svipta sig lÆlfi, útskrifað af
sjúkrahúsum án inoikkurra ráð-
legginga eða hjólpar, og lendir
svo í nákvæmilega sömu að-
stæðum 'og áður. í skýrslunni
segir að á móti hverjum einium
sem freoniji sjálfsmorð toomi
átta titt táu sem reyna það, og
sé með réttum aðferðum hægt
að koma í veg fiyrir endurtefcn-
ar tilraunir.
Það er einkum þreruns konar
Framhald á 7. síðo.
Moli litli, barna-
bók Ragnars Lár
Myndin re af kápu bókarimv-
ar ffln Mola fitla
Komin er út hjá Leiifitiri. ný
bam'aibók efitiir Biagimar Lár.
Heitir hún MoH litli, saga tsm
lítinn. fluigtuisltráík, og aagtr í
máli og mymdum frá sevdnitýn-
um siem hiann raitar í. Er eáa
tekning á hvesrri síðu ásamt
tilheyirandi texta. Saga þessd
var sýnd í Stundinni ottdkar í
Sjónvarpinu sl. siunniuidag og
munu þvi mörg böim þegar
kanmast við Mola Mi(3ia, em æitl-
un höfundiar sum sé sú, að á-
frambattd vierði á æiwúntýrum
hans.
Ráðstafanir ÍCA 0 tíl aS koma
í veg fyrir rán á ftugvélum
Sjónvarpið næstu viku
Elderson (Derek Francis) og Soaines (Eric Porter) deila um pen-
ingamál í 18. kafla Sögu Forsyteættarinnar.
• Sunnudagur 3, febrúar 1969:
IS.Ofj Helgistund — Séra Jóin
Bjarman, æskulýðsfulltrúi
kirkjunnar.
18.15 Stundin okkiar. Kynnár:
Svanhdldur Kaa'ber. Yndis-
vagninn — teiknimymd frá
finnska s.iónvarpánu. Þiriðtji
og síðastd hluti. Þýðandi og
þulur: Silja Aðalsteinsdóttir.
María í ballettskólanum —
kvitomynd tekin í ballett-
skóla Þjóðledkhússins. Geitirn.
sem kunni að telja — teitoni-
mynd frá finnska sjónvarp-
inu. Þýðandi og þulur: Ósk-
ar IngimarsiS'on. Ferðin til
Oz — atriði úr bamaleikrit-
inu „Galdiraikarlinn í Oz“.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Hljómsveitarstj.: Carl Billich.
Leikendur: Margrét Guð-
mundsdóttix og Bessd Bjamia-
son.
HLÉ.
20.00 Fréttir.
20.20 Umhverfis tunglið. Kvik-
mynd um tunglferð Band-a-
ríkjamanna með Apollo 8 um
síðustu jól. Þýðandi og þul-
ur: Óskar Ingiimarsson.
20.45 íslenzkir tónlistarmenn —
Rögnvaldur Sigurjónsson
Teikur Tilbrigði eftir Pál ís-
ólfsson um stefi efitir fsólí
Pálsson.
21.05 Lucy Ball. Lucy geirist
blaðamaður. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
21.30 Næturskelfing (Nighit Pa-
ndc). Bandiarískt sijónvairps-
leikrit. Aðalttilutverk: John
Erickson og Cloris Leach-
man. Þýðandi: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
22.20 Dagstorárlok.
Mánudagur 16. febrúar 1969.
20.00 Fréttir
20.30 „Draumur á Jónsmessu-
nótt“. — Ungt fólk hlustar á
fiarflieiik Memdelssohns.
20.45 Saga Forsyteættarinnar.
John Galsworthy — 18. þátt-
uir. „Síðdegi stoógargyðju". —
Aðalhl'utverk: Eric Poirter,
Susan Hampsttiire og Nicolas
Pennell. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóbtir.
21.35 Rómaveldi hið foraa.
Kvikmynd frá NBC. — Úr
mynd/aifloktonum „Thie Saga
of Western Man.“ Þýðandi og
þulur: Gyttfi Pálsson.
22.25 Dagstorárlok.
Þriðjudagur 11. febrúar 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Á andyerðum meiði. Um-
sjón: Gunnar G. Sehram.
21.00 Sönigvar og diansar frá
Kúbu.
21.10 Engum að treysita. Franc-
is Durbridge. Kínverski linif-
urinn — söigulok. Þýðandi:
Óskar Ingimiarsson.
22.05 Smábýlið á syHunini. —
Mynd um búskap á smábýli,
sem heita má að tylttt sé á
klettasnös í HarðangU'rsfirði
í Noregi. — Þýðandi: Jón
Thor Haraldsson.
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 12. febrúar 1969.
18 00 Lassí. Laissí og kettling-
a-mir. Þýðandi: Ellert Sigur-
bjömsson.
18.25 Hrói ttiöttur. Góðverk.
Þýðandi: Ellert Sigurbjöims-
son.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Tékiknesk lúðnasveit ledk-
uir. Frá Tétoknesfca sjónvarp-
inu.
20.45 Honolulu. — Þýzk kvik-
myind, hin fyrsta atf fimm um
eyjar í Kyrrahafi. í þessari
mynd greimir firá Honolulu á
Hawai-eyjum, þar sem miargt
hefur lagzt á eitt um að gera
mó’ttöku ferðamianna að
mikium atvinnuvegd og arð-
bærum. Þýðandi: Bríet Héð-
insdóttir.
21.05 Um kvöld. (Chez Rouge),
Bandarískt sjónvarpsieikrit
Aðalhlutverk: Janis Paige,
Hariry Guardino, Kunt Kraz-
n-atr og Ray Dautan. Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir.
21.55 Millisitríðs'árin (17. þáibt-
ur). í þessum þættá gmeinir
firá áhriíum styrjaldardinniar
á þróun f j öldafraTnleiðslu og
fjöldamenndngar á ýmsum
sviðum. Þýðandi og þuttur:
Bergsiteinn Jónsson.
22.35 Dagskrárlok,
Föstudagur 14. febrúar 1969,
20.00 Hréttir.
20.35 Donna og Gail. — Kvik-
mynd þesisd greinir frá tveim-
uar ungum stóUsum, sem
toomnar eru til sitórtwxgarien-
ar í aifcvinniu- og ævintýna-
leit og eru í samibýli sumar-
laingit. Þýðandd: Jón Thor
Haraldsison.
21.25 Harðjaxiiinn. AðalMut-
veririð leikur Paitrick Mc-Goo-
han. Þýðandd: Þórður Óm
Sigurðsson
22.15 Erlend málefini.
22,35 DagskráTlok.
Laugardagur 15. febrúar 1969.
16.30 Endurtsekið efini: Sumar
er í sveitum. Kammerkór
Rufch Magnússon Kyngur
nofcfctir ísienzk lög. Einmág
koma firam féLagar úr Þjóð-
dansafélaigi Reykjavíkur. Áð-
«r sýnt 2. júní 1968.
16.55 Öræfin. (Fynri og síðari
hlU'ti). Eimanigtrun Öræfiasvedt-
ar ttiefiúr, sem fcumnugfc er ver-
ið rotfin. Sjónvairpsmenn vosm
þar á ferð notofcru áður en
vegasambandáð komst á. —
Brugðið er upp myndum úr
sveitinní og rætt við Öræf-
inga, meðal annars um him
bneyttu viðhorf, sem vega-
sambanddð hefiúr í fðr með
sér. Umsjórn: Magnús Bjarm-
fireðssom. Fyrri hlufcimm var
áður sýndur 17. marz 1968,
en sá síðari 13. apríl sama ár.
17.50 Skyndihjálp.
18.00 fþróttir.
HLÉ.
20.00 Fréttir.
20.35 Denni dæmattausi. Stoóla-
leitorit. Þýðandi: Jón Thor
Hairaldsson.
20.50 Natunast verður allt með
orðum sagt. — Littta leikfé-
lagdð kynnir látbragðsleik. —
Leikstjóri: Tenig Gee Siigurðs-
son.
21.20 Heim fyrir myrkur. (Horne
befiore Dairk). — Bamdarísk
kvitomynd frá árinu 1958.
Höfundur og leitostjóri: Mer-
vyn leRoy. — Aðalhlutverfc:
Jean Simmons, Dan O’Her-
lihy, Rttionda Fleming. Ffrem
Zimbalist ynigri og Steve
Dunne. Þýðandi: Sittja Aðal-
steimsdóttir.
23.35 Dagsfcrárlok.