Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 1
26 síður í dag — tvö blöð: 10 og 16 síðna Sunnudagur 9. febrúar 1969 -— 24. árgangur — 33. tölublað. ASÍ lýsir stuðningi við sjómnnnasantökin □ Eftiríarandi ályktun war samiþykkt á miðstjórnarfundi Alþýðusambands Islands þanm 6. þ.m. „Fundur haldinn í miðstjórn ÁSÍ fiimmtudaginn 6. febrúar kröfur þeirra“. 1969, lýsir yíir fyllsta stuðningi við baráttu sjómannasamtakanna og fordæmir þann seinagang sem hefur orðið á því að gengið verði til samninga um sanngjarnar Nýjar söngkonur: Tvær ungar konur haida hér tónleika Fjór&a vika sjómannaverkfalIsins Elín og Ragnheiöur á æfingu med undirleikaranuni Ólafi Vigni Albertesyni. Tvær ungar ktmur toltiá tón-' Jón Þórarinsson og Eyþór Stef- leika í 'Gámla Bíói næstkómaiheii'. ánsson. laugai'dag ■ 15. febrúar' klukk'an' Það er ekki daglegur viðburð- þrjú e-h. (kl. 15.00). Þær heita: ur að nemendur úr íslensjkum ÐMn *Sigurvi nsdóttir og Ragnv' söngskóla' bjóði upp á jaí'n um- hfeiðúir " Guðmúndsdóttir. Báðar fangsmikla songskrá og má bú- hafa þsér sfcundað niám í skóla ast við að tónleikár þessir veki frú' Maríu Markan í fjögur ár, mikla atíhygli. og sungu opinberlega á nem----------------------- , .. ------------ endatónleikum skólans 'í febrú- armánuði í fyrra við góðar und- irtektir. Ólafur Vignir AÍberts- son imffl' aðsfcoða þær á hljóð- færið og þartf ekki áð efast um hlutdéild hams við tónleikana. Tafarlausa samninga við sjomennma □ Ríkisstjórnin hefur að undanförnu leikið þann gráa leik að svipta þúsundir íslenzkra heimila lífsbjörginni með því að halda bátaflotanum í landi. Hefur verkfallið á bátaflotanum nú staðr ið 1 þrjár vikur — sú fjórða hefst í dag. □ Þessi stöðvun bátaflotans er verk stjórnarinnar sjálfrar vegna þess að hún hafði fyrir áramót með lögum svipt sjómenn rétti til jafnra hluta- skipta við útgerðarmenn. Sjómenn hafa hins vegar ákveðið að leita réttar síns eftir öðrum leiðum og setja fram þær lágmarkskröfur að fá | ókeypis fæði eins og aðrar vinnustéttir sem vinna fjarri heimilum sínum, óg jafnframt hafa sjómenn farið fram á aðild að lífeyrissjóði eins og verulegur hluti launafólks hefur fengið. | | Á útifundi verkalýðsfélaiganna Dagsbrúnar og Trésmiða- félagsins í fyrradag krafðist Gubmundur J. Guðmunds- son í ræðu sinni tafarlausra samninga við sjómenn: ..Krafa okkar er skýr og ákveðin: Tafarlausa samninga- við sjómenn.“ Og í ræðu á alþingi í fyrradag. sagði Lúð- vík J’ósepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins, m.a. að stöðvun bátaflotans stafaði beinlínis af laga- samþykkt á alþingi. — Einmitt vegna þessa aðdrag- anda málanna tel ég að ríkisstjórninni beri skylda til að stuðla að lausn þessarar deilu, sagði Lúðvík enn- íremur. □ Ríkisstjórninni á ekki.að líðast sú svívirða að halda bátunum við bryggju vikum samán. Krafan um tafarlausa samninga við sjómenn er brýnt dagskráratriði þjóðmálanna í augna- ý blikinu jafnframt kröfunni um vísitölubsetur ’á laun. Verði ekki orðið við kröfum sjómanna og vísitölukröfunni, blasir við ástand áfram- haldandi stöðvunar í mánuði. — Stjórn sem veldur slíkri óáran á að víkja. Bílasýning hjá SIS í Armúla 3 í dag í gaerdag opnaði Bíladeild SÍS in opin í dag á sunnudegi og þar til dæmis um helmiinig í sölu tvo nýja sýningarsali í húsa- verður svo um helgar í framibíð- á árunum 1967 og 1968 hjá SÍS Fjölbreytt söngskrá kyinnum sínum að Ármúl% 3 og inni. Næst er ætlunin að sýna — 3 þúsund bílar á árinu 1967 Söngskráin er fjölskrúðug,- ein- hyggt þar sýna bagði nýja og nýjustu gerðfr af Chevrofet og og 1500 bílar á árinu 1968 og söngslög, artíur og dúettar, og. em. notaða bíla í framifcíðinni. j þannig telja upp ’bílategundir j svo mu,n yfirleitt ver@ um sölu höfutndar m-a. Handel, Pergolgse, Að þessu sinni eru sýndar frá GMC. j á þeim 136 tegundum sem flufct- Brahms, Sehubert, Mozart, Bell-. nýjustu gerðir af VquodhaU Vivu Dauf siala hefuif verið í nýjúm j ar eru trl landsins af fólksbílum ini, Durante, Sv. Sveinbjörnsson, og Vauxhall Victor og er sýning- bílum að undanförinu og munar i Framhald á 7. síðu. Vikublaði rænt í þeim hópi sem Björn Jónsson hefur um persónu sína á Akureyri hafa gerzt ákaflega undarlegir at- burðir að undanfömu og hafa þeir meðal annars birzt í skrifum vikublaðsins „Verkamaðurinn'ý Hefur kveðið svo rammt að þesisu að* Alþýðu- bandalagið á Akureyri sá sig tilneytt til þess að víta ritstjórn Verkamannsins fyrir skrif blaðsins. Nú hefur þessi hópur kórónað sköpunarverk sitt á næsta einstæðan hátt: Hann hefur rænt viku- blaði Alþýðubandalagsins í Norðurlandskjördæmi eystra! Sem kunnugt er hefur viku- blaðið „Verkamaðurinn“ komið út lengi á Akureyi’i og nú síð- usbu árin hefur blaðið verið gefið út af kjördæmaráði Al- þýðubandala-gsins í Norðurlands- kjördæmi eystra. Hins vegar gerðust þau undur í 'fyrradag, fösbudag, .að Verka- maðurinn kom út, en nú gefinn út a£ h'luitafélagi, Hnikarr. í Geir borgarstjórí krefst þingrof og kosninga í vor — Vill að Bjarni beri sjálfur fjanda sinn og viðreisnarinnar Mikllar ýfinigar og viðsjár eru nú í uppsig!lingu innan foringjaráðs Sjálístæðisflokíks- ins. Höfuðásitæða þessa ófriðar er sú k-rafa Geirs Haillgríms- sonar og aininiarra forráða- man n a borgarstjóm a-rfflokksins að ríkisstjórnin segi af sér o® efnt verði tiil þingkosninga í vor eða sumar. Ástæðan til þessarar kröfu Geirs er djúpst.ædur ótti hains og rauinar vissa uim fyrirsjá- anliegan stórósigur Sjálfstæðis- illokkslns í borgarstjómar- kosningunum vorið 1970 fái almenningu.r þá fyrst tsekifæri til áð þakka fyrir trakteHnigar viðreisniarstjlórnarinnar. Rök Geirs eru þau að þótt alilavega horíi mijög óvænilega í'yrir 'borgaii'stjómarimeii'rihiluita Sjálfstæðisfllokksiins við kosn- ingarnar 1970, sé þó ljóst og víst að enginn miaininilegur máttur geti forðad flokknum þá frá stórkostileguim ósigri og niðurllæigingu verði það fyrstu kosningarnar sem fram fari eftir opinbert gjaldlþrot við- reisnairinnar. Mum Gfeir halda því fram og af aillmikluim þunga, að það sé stórhættulegt fyrir • alla valdaaðstöðu Sjállfstæðis- flókiksihs óg autk þéiss mjög ó- sanngjarnt að láta vonibrigði og. reiði, fölks út áf strandi ög f.iöldaatvinnuiléysi' viðreisnar- steifnuinhar sikéllla fyrst og í'rerhst á borgarstjómanmeiri- hilu.ta Sjólfstæðisfllokksiins ■ ecn ekki á ráðherrunum og þing- floklknum. Líti'l von gæti ver- ið að geta veitt eitthvert við- nóm í horgarstjórnarkosning- unum 1970 ef þunigi ailimenn- Bjarni Benediktsson ingsál'itsins . hefði áðúr fengið útrás í 'alþin^iSikgsningum. Bjarni Benediktsson forsæt- isrúöherra,. er saigður taka þessar kenimingar Geirs ó- stinnt upp og telur tonn Géir gera aliltof mi'kið úr óvinsæld- um ríkisstjórnarinnar og við- - reisnarstefnu hennar. Teiur Bjarni vandséð að bongar- Geir Hallgrímsson stjárnarmeirihiluti fiiokksins standi noktouð siem heitir bet- ur að vígi þótt alliþimgiskosn- ingaii' verði á undan borgar- stjórnairkosningum. Heitar deilur eru að hefjast í ftokksforustunni út af kröfu Geirs um þingrof og kosning- ar i vor og mun vandséð hvor oían ó verður Geir eða Bjarni. blaðinu eru nefnidir stjón-nar- rnenn hlutaffélagsins. Þetta kom að sjálfsögðu flaibt upp á ýmsa meðlimi kjörtiæmis- ráðsins i Norðurlandskjördæmi eystra vegna þess að ráðið hef- ur aldrei seirn siíkt fjallað um neins konar breytingar á útgófú- fyrirkomulagi Verkamannsins. — Þannig hefur hópurinn um Bjöm Jónsson nú rænt vikublaði ffrá kjördæmisróði Alþýðubandal ags- ins, og á siík hegðun tæpast sinn líka þótt leitað væri vítt til fanga. Allar DC-6B vél- ar Loftleiðanúí Biafra-flugi Nýlega voru undirritaðiir samningar milli Transavia í Ht>l- landi og Loftleiða um leigu á DC-6B ílugvél Loftleiða TF-LLB, til 1- október n.k. og var flugvél- in afhent Transavia í síðustu viku. Verður hún aðaUega not- uð í Evrópu, en þó ætlað að vera til vara vegna San Tome — Bíafrafluitninganna. Hinar þrjór DC-6B ftugvélar Loftleiða eru nú ailar í Biafra- hjálparfluginu, tvær leigðar af kdirkjufél. þýzku og skandinav- ísku, en eim af Transavia. Bru þannig allar þær fjórar DC-6B fdiugvélar, sem nú em í eigu Loftleiða beint eða óbeint leigðar vegn.a Biafraflugsi’ns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.