Þjóðviljinn - 09.02.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Síða 4
4 StÐA — ÞJÖÐVTLJIWN — Suninjudagur ’9. febrúar 1969. Ritstjóri: Ólafur Björnsson — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. . AuglýsingastJ.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Sókn gegn neyð og ranglæti J>að. voru hljóðir og hógværir menn sem settust aftur í sjö ráðherrastóla og þingmannasæti stjórnarflokkanna. Þeir fóru heim miklir á íofti og sögðu þjóðinni að þeir hefðu gert ráðstafánir í efnahagsmálum sem hlytu að hleypa nýju fjöri í alla atvinnuvegi þjóðarinnar; þeir höfðu skert sjómannshlutinn verulega með • löggjöf og ó- merkt hlutaskiptaákvæðin í samningum allra sjó- imanhafélaga á landinu. Þeir vortí varaðir við 'svo rækilega, ráðherrarnir og þingmenn stjórnarflokk- anna, að þeir vissu hvað þeir voru að gera í desem- ber, en gerðu það samt. Nú, viku af febrúar, hofðu þeir séð fyrsta árangurinn af fólskuvérkinu í garð sjómanna, og þéir höfðu einnig fengið að sjá hvern- ig fjör færðist í allan atvinnurekstur á íslandi og öll hjól fóru að snúast — eða hitt þó heldur. Hver veit nema kreddureikningsmeistararnir hafi enn reiknað skakkt, ummælin um blómlegt atvinnulíf og hjól sem snúast eru einkennilega lík í vetur og þau voru eftir gengislækkunina í .fyrravetur — og ekki lengra liðið en svo áð menn muna hvað þá var sagt. Enda brá svo við að Eggert virtist engin hreystiyrði eiga eftir og. Bjarni Ben. var svo hóg-. vær í orðum að hann hlýtur að yera orðinn mjög aðþrengdur; en fyrir utan á Austúrvelli höfðu þús- undir Reykvíkinga safnazt saman í hörkufrosti og glaðasólskini og mótmæltu atvinnuleysi og kjara- skerðingu. Harðorða og afdráttarlausa ályktun þess fundar flutti Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannafélagsins Dags’orúnar og Verkamanna- sambands íslands inn á þennan fyrsta fund Al- þingis á nýju ári. JJvernig sem við skiptumst í pólitíska flokka' ng hvaða skoðanir sem við höfum á ýmsum mál- um, þá verðum við að sameinast um að hver sú ríkisstjóm og hverra flokka sem hún er sem getur ekki afstýrt atvinnuleysi í landinu — verður að segja af sér, sagði Guðmundur J. Guðmundisson varaformaður Dagsbrúnar á hinum fjölmenna fundi á Austurvelli. Og hann bætti við: „Við vör- um ríkisstjórnina við afnámi vísitölugreiðslu á kaup 1. marz. Þú ungi maður sem átt framtíðina fyrir þér, semdu ekki frið við atvinnuleysið. Þið eldri menn sem lifðuð kreppuna og atvinnuleýsið fyrir. stríð, tíma skorts og brostinna vona, semjið ekki frið við neyðina og ranglætið. Þú unga hús- móðir, sem hefur sí'fellt verðminni og færri krón- ur imilli handanna, leggðu þig líka fram um að af- stýra þessari þróun. Með trúna á landið og trúna á mátt okkar sjálfra þá herðum við sóknina með heilum og heitum huga fyrir kröfunum: Burt með atvinnuleysið. Gegn kjaraskerðingu! Hver sú rík- isstjóm sem stendur á móti þessum kröfum verð- ur að víkja“. þetta er rödd verkalýðshreyfingarinnar. Atvinnu- leysi þúsunda og kjaraskerðingan hafa skorið úr um stjómarstefnuna og hæfni ríkisstjómar í- haldsins og Alþýðuflokksins. — s. Polugaévskí ogA. Zaitséf urðu jafnir • 31. janúar var teflld síðasta umiferð í skákmóti Sovétríkj- anna í Alma Ata. Þá vopu þeir efstir og jafnir A. Zaitséf og L. Polúgaévskí' og var þvi beð- ið með mdkillli eftirvæntingu eftir skó'kum þeirra við tvo srterka meistara; I. Zaitséf og Tall. En hvorugur hinna efstu vildi hætta neinu tii og filýttu þeir sér að teSla- upp á jafn- tefli við amdsjæðinga sína. • Alexandr Zaitsét frá Vlad- ivostok og Polugaévski hafa því hiotið 12% viiming hvor og samkvæmt reglum mótsins eiga þeir að hittast aftur inn- an mánaðar og heyja sex skáka ednvígi um mjeistarátitilinn. • 1 þriðja og fjórða sæti eru þeir Podgaéts og Lútikof, en Lútíkof átti óiokið éinni þið- skák. Hvítt: Vasjúkof Svart: Holmof Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0—0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Rc6 13. dxe5 dxc5 14. Rfl Be6 15. Re3 Had8 16. De2 c4 17. Rf5 Hfe8 18. Rxe7t Rxe7 19. Rff5 Bc8 20. a4 h6 21. Rf3 Rg6 22. axb5 axb5 23. Rh2 Rd7 24. S3 Rc5 25. Dh5 Rd3 26. He2 Dc6 27. Rfl Hd6 (Svartur sténdur orðið bertur, rnenn hans eru viikari og ýms- ar hótanir bggja í loftinu, hvítur má jafnvel reikna með leikjum eins og t.d. f5 ásamt Bb7) 28. Bxd3 cxd3! (Þetta er mun sterkara en að Bréf til blaðsins Hvernig væri ú líta í blöð'n í Norræna húsiitu? Efnahagsstjóra Isflands, Jón- asi Haralz, hefur orðið tíðraett um' atvinnuleysið í Sviþjóð, seim hann segir að sé liandlægt þar yfir .vetrarmánuðina. I sasnsikum dagblöðum sem ég sá nýíega voru ffleiri síður, þar sem aúglýst var eftir fódiki til hverslkyns starfa. Það væri efeki úr, vegi að bjóða Jónasi í Nor- ræna húsið og gera samanburð á atvinnuauglýsingum í sænsfe- um og norskumf daglblöðum og hinsvegar íslenKkum. ' Starfsmiannafélög í Svíiþjóð eru bæði öfilug og vefl sfeipu- lögð og áberandd er, hve marg- ir sénmennta sig i eiinlhveirri grein innan sömu iðnar t.d. Af þessu leiðir að ef rnenn missa aitvinnuina einhverra hluta vegna, er erfiðara fyrir þá að fá starf við sitt hæfi. Og hefld- ur en að ráða sig í ilila laiunuð þjónustustörf, sam aíiltaf liggja á lausu, þá láta menn helldur skrá sig aitvinnulausa, enda fá þeir aMsœmilegan aitvinnufleys- issrtyrk. Áó bera á borð líkur fýrir því, að aitvinnuóstandið hjá frændþjóðum okkar sé lítið skárra en hér, er fáránlegt, og til þess eins gert að kasta ryki í augu almenninigs. Langdvalargestur. drepa með hróknum, eins við fáum nú brátt að sjá). 29. He3 Rf4! (Nú verður eitthvað undan að láta, ef hvítur þiggur efldd fóm- ina felflur peðið á h3 og svart- ur heldur jafnfiramt peðinu á d3 og má sú srtaða teljasrt töp- uð hjá hvítuim). 30. gxf4 exf4 31. Hel (Ef 31. Hf3 þá kemur 31. — Hg6t 32. K3h2. — Hxe4 og hvíitur ræður ekki við hótanirn- ar Hel eða He2 ásamt Hg5). 31. Hg6t 32. Rg3 Hxe4! (Svartur slakar hvergi klónni). 33. Bxf4 Bb7 24. Hxe4 Dxel 35. Kfl Dg2+ 36. Kel He6t 37. Kd2 Dxf2t 38. Kxd3 Dxf4 39. Dg4? (Tapar manni en sitaðan var aPifljawega glötuð). 39. He3t 40. Kc2 Dxg4 Og hvítur gefst upp. Hvítt: Tal Svart: Tsjerepkof Spánskur leikur f\Ct {JXWXéXíWWNXSír á L. Polugaévski A. Zaitséf 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. 0—0 6. Hel 7. Bb3 8. c3 9. h3 10. Bc2 11. d4 12. Rbd2 13. a3 . e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 0—0 d6 Ra5 c5 Dc7 Rc6 (Algengara er að skipta upp 26. Dh7 Bf6 c5 eða e5) 27. Rg5 Re7 Rd7 28. Re4 Rg8 14. dxe5 dxe5 29. Be3 Be7 15. a4 Rb6 30. Rg3 Hd6? (15. Bb7 er sennilega betra). (Svartur átti mjög í vök að 16. exb5 axb5 verjast en þessi leilkur lieikinn 17. Hxa8 Rxa8 beint til taps). 18. Rfl Rb6 31. Rf5 Hg6? 19. Re3 Be6 (Svörtum hefiur greinilega yf- 20. Rd5 Rxd5 irsézt svaríeikur hvits, en sitað- (Ðetra var hér 20. Db7). an er allllavega töpuð þar eð 21. exd5 Hd8 svarrtur hefiur afllavega gflartað 22. Bxh7t Kf8 skjptamum). (Ef 22. Kxh7 þá 23. Dc2t og 24. dxe6). 23. Be4 24. Dc2 25. Bxd5 Dd6 Bxd5 Dxd5 32. Dxg8t! Og svartur gatfigt upp þvi hann verður tveim mönnum undir eftir riddara-skákina á e7. PJÖNSSTA, “SSSSÍií” —- Þcr — og vitS i BÍLALEIGAN FAiUR? car rental service © Bauðaráfstíg 31 Sími 22022 KJARAKAUP .( t Karlmanna- kven- og barnakuldaskór í miklu úrvali á mjög hagstæðu verði. ’N Klæðið ykkur vel í kuldamim! Auk þess stendur enn yfir útsala á ýmiskonar öðrum skófatnaði. Skóverzlunin Laugavegi 96 Skóvérzlunin Laugavegi 17 Skóverzlunin Framnesvegi 2

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.