Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 1
 AUKABLAÐ UM SUÐURNES 16 SlÐUR KEFLAVÍ K á bls. 2 hefst alllöng og myndmörg frásögn blaðamanns af því sfem fyrir augun ber í Kefla- vík á vetrardegi og eru þar viðtöl við ýmsa staðarmenn, GRINDAVÍK á bls. 6 og 7 er viðtal við Berg Bjarna- son, smið í Grindavík og andspænis því myndafrá- sögn af lendingu, NJÁRÐVÍKUR á bls. 8 er Njarðvíkum sýndftr nokk- ur sómi, skipasmíðastöðin heimsótt, og birt er smásaga eftir ungan kennara og rit- Jáöfund þar á staðnum, auk þess er frásögn af stóriðjuveri því á bls. 10 sem nú rís í Straumsvík og bls. 13 er helguð kveðskap, þjóð- sögum og minningum. iijjí!: ■ ■■ ■ . SHifiS mBm liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiinttiiHiiniinHiiflniig > Senn fer sólin að skína á sjóinn og vélbáta mína, frystihús frammi við ós og flugvöllinn uppi í heiðinnx. Oft er víst svalt á sjónum, en svalara að norpa eftir veiðinni. i Loks sést ljós á leiðinni . . > Og senn er sólgull í skýjum. Einn sannur guð málar hvelfingu Háaleitis hlýjum, Ijósríkum litum, —- en austanstæð óveður, útsunnan rok, allt eins og óttudraumur. Sírakin sjóveður — sótt fram um lok og auðsæll hver aungultaumur. ♦ Vindar víðbláins vaka og sveifla nýofnum glitskýjum náttlangt. í Njarðvík er hrognkelsavéiði. Sál mín flýgur í fjögurra hreyfla flugvél vestan úr heiði. Kristinn Reyr. 5= iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiítininnniiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiI !

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.