Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 2

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 2
2 SfÖA — í^JÖÐVTI^JTNN — SiHimndagur 9. flebirúaír 1969. / KEFLAVÍ K ÁRNI BERGMANN: HEYRT OG SÉÐ Á GÖNGUFERÐ Ljóðað á bíla Hér er ef til vill komin eilífðarvetrarmynd Suðumiesja, dháðari tíma og nákvæmri staðsctningu en aðrar: Kotin í kafi — klaki í moldu — feigð yfir foldu — fárviðri í hafi. Reyndar er myndin tekin í hörkunum eftir nýjárið í Njarðvíkum. L.jósm. Gr. Oddsson. Suður (ætti reyndar að standa vestur) aka menn' í bílum frá SBK. Það er í sjálfu sér ekki i frásögur færandi, hinsvegar getur það fyrirtæki minnt á það, sem sjaldan gerisit þrátt fyrir allmikið tal um hagræð- ingu — að fyrirtæki sameinast. Nú eru bílar Steindórs gengnir inn f búskap Keflavíkurbæjar á sviði áæftHanaiferða og von- andi verður öllum gott af. Og sem ég sit þarna Og horfi á kunnuglegt grjót út um bilrúð- una minnist ég þess, að fá fyr- irtæki hafa verið ávörpuð í ljóði af annarri eins kurteisi og Sérleyfisbifreiðar Keflavík- ur. Eða hvað segja menn um þetta brot úr afmæliskvæði — dettur mönnum það ekki helzt í hug að ljóðað sé á brjóstgóða og bammarga ættmóður? (ef eitt einasta orð er numið burt): Nú gaman er að horfa á hópinn i þinn og hugleiða hve vel þér hefur gengið. Og alltaf gleðjumst við í sérhvert sinn er sézt, að nýjan bíl þú þefur fengið. Grjót og bjartsýni Grjót, meira grjót Hraun- grjót hjá stóriðjunni, grýttar heiðar ofar Vatnsleysu, grýttur Vogastapi með sinum ágæta draug, sem lætur ekki á sér kræla lengur því miður. Enda mæilir skáldið fyrir miumn hans f kvæði: Öldin er lýst en enginn finnst verður / askfylli brenni- víns. Svo er það vöilurinn Kanans, þrýstiloftsvélar draga teikn á himni. Og það er fyrir neðan Njarðvíkur. Þair er mdkið um stórveldi: þar búa þelr bændur sem eiga land- ið undir KeflvíkinKum að miklu leyti, þar af skapas/t mikil vandxæði, sem rótt er að minn- ast ékki á í tiltölulega hlut- lausri aukablaðspísl, og eins þótt maður sé fæddur KóPl- vikingur sjálfur. Og við skul- um ekki hafa hátt um samein- ingu sveitarfélaga góðir dreng- ir. Þar er slippur Bjama Ein- arssonar og hans manna með mikil umsvif. Þar er félags- heimilið Stapi nýtt og stórt og hýsir að líkindram fleiri fólög en talin verði. Og þar sibur á saðkvöldi ungur maður og lem- ur ritvél til hlýðni við sig. Þarna er að gerast atburður sem ekki verður oft á Suð- ufnesjum (án þess við gleymum þvi að Guðbergur er úr Grinda- vík) það er að verða til ný skáldsaga. Höfundurinn er Úlf- ar Þormóðsson, kennari í Njarð- víkum, sem áður sendi frá sér söguna Sódómu og Gómorru. Gagnrýnend/ur settu upp hunds- haus, enda iBmenni eins og flestir vita. Ég spyr: þarf ekki fimalega bjartsýni til að byrja á nýrri skáldsögu á þessum vesælu ttfmum? — Ónei, svarar Úlfar. Það er miklu fremur bjartsýni að láta ekki verða af þvtf. Fimm pottar Og svo er það höfuðstaður skagans, Keflavik. Látið fiski- Sigurður: allt á hreinu. þorp fyrir skömmu, en á sbuitt- um tíma orðið sitórbær á ís- lenzkan mælikvarða, íbúar ná- lægt sex þúsundum. Vestast. í bænium, rétt þar sem Bergið rís, mönnum til útsýnis og heilsubótargöngu, þar standa þau hús sem öðrum Xromur hafa gefið bænum svip. Gömul hús og snðskeggjuð miörg hver, þpkin bikuð, gafflamir yfirleitt rauðir, ennfremur hálf- brotiin bryggja tii marhnúta- fiskirís, miki'li steimveggur, hlaðíhn fyrir eiiífðina, trillu- báibar í fjöru og sumir ónýtir. Hér voru líka óteljandi skúrar, saltsikúrar, geymslrjskúrar, smíðaskúrar, en hafa mjög týnt tölunni, sumir hreinlega fokið, hvað sem áhugamenn. um byggðasafn sögðu. Emn sibanda nokkur smærri timburhús bánu- járnuð af sígildri íslenzkri sjáv- arplássgerð. Hér stóð rífci „kanuniga kot- unganna“ eins og segir í kvæði, hér eru minningar tengdar við Duus Og það fólk. 1 tvtflyffltu timbunhúsi með merkilegri vömlyftu og meintum draruiga- gangi hafa menn rekizt á gaml- ar verziun a rsk ræður, scm gefa hugmynd um úttekt fórfeðr- anna. Meðan þetta er skrifað held ég á útbekt bóndans í Bólafæti fyrir árið 1884. 1 jan- úanmánuði einum héfur hann tekið út fimm potta af brenni- vfni, blessaður karlinn, líklega hafa verið slærnar gæftir — og prísimn reyndair ekki „nema“ 90 aurar. Hann hefxir líka tek- ið út Fyrtöj á 85 aiuna, kex fyr- ir 78 aura. Hörtraad fyrir 50 aura, Manillatrosse fyrir kr. 12.90 — og eiitt snapsglas fýlg- ir á 16 aura. Af þessari verzlum fara margar sögur og ekki sér- lega fallegar yfirteitt, fátæk-. lingum hér wn slóðir þótti kaupmenn lenigst af harðdrægir — en sjálfsagt hafa faktorar sungið svipaðan söng og Krist- inn Reyr arti um löngu síðar: Álagning engin að kallla og útkoman verður tap ... Ætli ekki það. Heimsósómi I dráttarbrauitinni sem Iifir og veitir líMeiga yfir 30 manns abvinnu, þótt ekki sé hún jafn umsvifamikil og hjá þeim i Njarðvíkunrx, þar hitbum við fyrtr Sigurð Bi’ynjólfsson. Hann hetflur eins og menn vita marga hildi háð á vinstra arirm stjóm- málanna. Þetta var dsagurinn sem bátaverkfall hófst, og eðli- lega var svo vigreifxir maður fúsari tif að tala um stórmél landsins en staðarmál, ellegar bá fúa í bátum. Þessi íslenzki kapítalismi er svo sem ósköp aumur, sagði Sigurður, óábyrgur og ómynd- ugur. Ég held því mjög að I ---------•■<• Wm' Þesisari hðfn var mikið formæli. Trillubátar og meintur draugagangur I frægu húsL

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.