Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 3
mönmim, að rétitast vaeri að
hafia þetta á hreinu og láta rík-
ið reka atvinnutækin — það
gerir það hvort sem er. Að
minnsta kosti eru töpin hióð-
nýbt. Gróðinri* fer hinsvegar
aðra leið, ef nokkur er.
Ef menn visa há til hess
að rfkisrekstur hafi nú . ekki
gefizt sern bezt, bá má benda
á það hvemig honum hefur
einatt verið spillt skipulega,
ef forstöðumaður slfks fyrir-
tækis tekur upp á beim ósóma
að láta þáð græða, bá eru bess
dærni að hann sé rekinn og
fyrirtækið selt ...
Enginn bilbugur á Sigurði.
Fiskur og höfn
En í Keflavík er eðlilegast
að spyrja eftir fiski. Þótt „vall-
arvinna‘‘ hafi þar verið mikil
hefur hún ekki breytf beirri
staðreynd að hér er útgerðar-
stöð mikil með fiölda báta,
margskonar stærri og smærri
fyrirtæki í fiskverkun og fryst-
ingu, ætli htaðfrystihúsin -séu
ekki fimm, og þar vinna um
250 manns.
Því ekki að koma við í hlf.
Keflavik? Þar byr.iaði bátttaka
vesalings míns í blessuðu at-
viijnuMfi íslenzkrar þjóðar með
pðkkun í kassa og uppburðar-
lausu' auignaráði sikáhallt, yfir
b'erðið. Krist.ián Pétursson stóð
á sama gófli þá og nú. Hann
er verkstjóri og mælir. með
bónuskerfi, sem nú hefur gilt
á þessum stað í fimm ár, ætli
það jafni sig ekki upp með
60% hærra kaup ’ en annars,
begar' unnið er í fiski, segir
hann.
Við hðfum verið með um 60
manns í vinnu, segir hann, en
vinna hefur reyndar verið lít-
il fram að þessu, þetta var ekki
komið af stað. fyrir vedkfall
og nú erum við með bað síð-
asta, sem veiddist hér, áðúr
en það skalil á. Qg það er yfir-,
leitt mriikill munur á því hvað
vinnan er orðin miklu minni,
yfirleitt hefur vantað fólk, en
núna mætti þrí- eða fjórráða,
sjálfsagt.
Jfig he!d rnenn séu yfirieitt
héldur daufir f dálkinn og það
bótt margir hafi ekki áttað sig
á ástandiqiu fyllilega. Og illa
lizt mér a'að utgerðin geti tek-
ið mikið á sig þegar góður,þát-
nr hefur rétt sloppið — hvað
bá um hina. Þetta getur oltið
áfram einhvemveginn. kannski
— en hvemig verður ástandið
næsta hauist?
Ég held við þuirfum sterka
stjórn, einhvern harðja?jl, sem
þorir að berja í borðið ...
Inn við höfn hitti ég á Magn-
ús Bergmamn skipstjóra. Hon-
um lei'zt efckert á ástandið
svona í upphafi verkfalls.
.í— Það er urgur í mönnum.
sagðl hann, einkum sjómönn-
um, erida er búið að fara djöf-
ullega með þá. Og beztu menn-
imir aif flotenum era famir í
larid, það fer ekki hjá því,
béztú ■ - mennimir geta jafnan
valíð úm vinnu. Það getur svo
sem verið, að betta verkfall
leVsist einhvernveginn, en það
"ofur f sjálfu sér ekki ástæðu
til sérstakrar bjariisýni. Ég hefi
erfga tra á að þessir menn leysi
néitf nema t'il bráðabirgða. Það
bvrfti að róta svo miiklu upp
ef- vel æf.ii að vera ...
Við stóðum fyrir olfan höfn-
ina þaðan sem ítursnjaillar
ræður eru fluttar á sjómanna-
daginn. Þessari höfn var mikið
formælt í mín eyra þennan dag
Magnús: Þeir leysa ekkert.
Valtýr: munaði mjóu hjá írarn-
sókn.
bæði frá hægri og vinstri;
hvernig eiga þessi stóru skip
að geta athafnað sig í þessum
djöfuls þrengsium?
Hér er mikið athafnasvæði.
Frystihús sem í daglegu tali
kennast við miljónir, Röst, ríki
Margéirs Jónssonar („jafnan í
framsóknarhug" segir í afmæl-
iskvæði), aðgerðarskúrar í öllu
hugsanlegu ástandi, pýramídar.
fslands, tunnuhlaðamir, fisk-
þefur — á Vatnsnesi er áreið-
anlega ekikert eftir af þeim
sílapollum sem áður vora
strókum dægradvöl. Jökull
stendur ofar Básnum, þar sem
nú lendir svartfugl einn í báta
stað, Sjöstjaman, upprennandi
fyrirtaéki að sögn á stað fshúss- ,
ins gamla ... Qg mætti svo
lengi teilja — era þessi fyrir-
tæki kannski of) mörg og smá
á hagræðingartímum, forlátið
fáfróðum?
Bankamál og
pólitík
Við aðafgöbu bæjarins, Hafn-
argötu, fer mikið fyrir kaup-
félaginu og við Vatnestorg rís
meðal annars útibú Sanwinnu-
bankans. Og minnir á að
banfcastarfsemi var efcki ýkja
fjölbreytt í Keflavfk lengst af,
Sparisjóðuririn var látinn duga
undir traustri stjóm Guðmund-
ar Guðmundssonar, lengi for-
ystumanns Sjálfstæðismanna á
staðnum. Kannski var það hon-
um að þakka, að Ólafur heitinn
Thors gat sagt með sann: Mæt-
ið mér í Keflavík ef þið borið?
Og enn stikar Guðmundur
virðulega um bennan bæ,
reiðubúinn til að ræða _ stór-
málin þótt lánastarfsemi hafi
breytzt mikið svo t>g pólitík.
Því bacði er að á sisömmum
tíma risu í Keflavík (sem og
víðar) útibú flastallra banka —
og Framsóknarmenn eru sterk-
ast pólitískt afl í bænum.
Valtýr Guðjónsson stjómar
Samvinnubanfcanum. hann • er
og helztur oddviti Framsókn-
armanna á staðnum. bæjar-
stjóri um skeið. Ég spurði hann
hvort honum bætti ekki merlki-
leg þessi pólitíska þróun sem ,
hefur orðið á staðnum.
Jú, víst bótti honum það.
Allt frá 1946 hefur verið að
halla undan fæti fyrir bessu
sterka aifli sem hér var. Siálf-
stæðsmönnum. Þá náð Albýðu-
flokkurinn nokkra jafnvægi við
þá. Að vísu náðu Sjálfstæðis-
menn hér hreimum meirihluta
á einu kjörtímabili, 58—62, en
beir virðast ek'ki hafa bolað
það. Nú síðast fenigu þeir 3
bæjarfulltrúa, Albýðuflofckur-
inn 2 og við Framsóknarmenn
4. Okkur mun hafa vantað ein
sextán atkvæði til að nó hrein-
um meirihluta. Og bótt ofckur
hefði vegnað vel áður bá urð-
um við satt að segja öldungis
forviða.
— Þið erað hér í stjómar-
andstöðu.
— Já. *>g bvkir stiórnarað- ,
staðan ekkert fýsileg á þessum
tímutri.
Útgerðarmenn? Þeir eiga all-
ir í erfiðleikum eins og þeir
sem eiga í atvinnurekstri yfir-
leitt. Það hefur ekki komið
vel heim við þeirra þarfir að
doúarinn hefur hækkað am
6rifl° n á efcki lengi-i tfma. Það
dugar ekki til. að við séum
dæmdir til að vinna fyrir 60
sent á tímann.
Okkur vantar stærri fyrir-
tæki hér um Suðumes og meiri
fjölbreytni. Og okkur vamtar
höfn í Keflavíkinni sjálfri. Við
ættum að sprengja niður Berg-
ið og ýta þar fram. Það væri
stórvirki og kærleiksverk við
þeæa gömlu byggð ...
Iðnaðarmenn
Beiot á . móti bófcabúðinni,
þar sem áður sat Kristinn Reyr
og orti fyrir allan sítoagann eða
svo gott sem, þar finost' und-ir
bíóhúsinu dæmi um nokfcna
fjö'lbreytni í atvinnulífi, Þar er
reksitur sem er fremur nýr í
þessu fiskiplássi, prentsmiðjan
Grágás, sem þeir hatfa rekið í
tvö ár rúm Jóbanin Vilbarg og
Runólfur Ellentínusson. Og þar
sem ekki var nóg að gena við
eyðublöð og ammað smáprent
fyrir þlássið, þá tóku þeir sig
til og efndu til bókaútgáfu fyr-
ir, sitt átta mamma fyrirtæki. í
fyrra gáfu þei,r út sjö bækur
og auik þess fjórair vasabækur
og ástasögur.
Og hver var metsölubókin?
— „Miðill í fjörutíu ár“ (það
liá að). Við lentum meina að
segja í stökustu vandræðum —
þurfum að sendá höfundi sex
eintök og eigum ekki nema tvö
gölluð, svo hjálpi okkur guð.
Og þið græðið á tá og fingri?
— Eigum við ekki heldur að
segja að við kvörtum ekki . ..
Iðnaðarmenn eru reyndar
allfjölmenn stétt i Keflavík.
Fyrir utan verkstæði sitt á
Vatnisnesvegi stendur maður
með mikið skegg, einna líkast
taöfclerkaskeggi austrænu. Slík-
an manin verður að mynda. Þetta
er Birgir Guðnason, málari í
aðra kynslóð. hér hefur hanin
um skið rekið tíu manna fyrir-
tæki, bílasprautun og rétting-
ar er verkefni þess, senn flytur
það í nýtt húsnæði. Það hefur
verið nóg að gera við þetta,
segir Birgir, en við húsamálun
vintna færri nú en fyrir 15-20
áram, menn gera þetta sjálfir,
auðvitað.
Það hefur verið sæmilegt að
■ gera hjá iðnaðairmönnum við
húsbyggingar til þessa. Þó er
aufcavinna að mestu horfin.
enda var bvrjað á litlu í fyrra:
, heldur lögð á Það áherzla að
ljúfcg við það, sem byrjað var
á 1967. En ég hef ekki heyrt
að menn hafi misst- íbúðir sín-
ar vepna sfcufldia. Nei, efcki hetf-
ur það gerzt...
Hús eftir þörfum
í afarskemmtilegu kvæði um
Keflavík * eftir Sigurgeir Þor-
valdsson lögregluþjón segir
meðal annars:
Þar búa víst flestir við
bærileg kjör
og byggja sér hús eftir þörfum
Þeir bafa að jafnaðd
. handtökin snör
í heilmik'lum daglegum
störfum.
\
Því miður er ekki víst að
þessi ágæta setning um að
„byggja sér hús eftir þörfum"
sé í andia raunsæjs, en vissu-
lega h-efur mikið verið byggt á
þessum stað. Þar sem áðu,r
voru refabú afskekkt og berja-
lömd er komið niður í miðjan
bæ. lóðir á'þrotum.
Og það virðist ganga sýnu
greiðar að byggja upp gagn-
fræðaskólann en bamaskólann
á siínum tíma. Baraaskólabygg-
inigin var ekki vígð fyrr en 1952,
og þá órti Kristinn Reyr:
Og baraaskólabyggdng reis
að beztu manna ráðum
vár árlangt grannur, árlangt
hæð
og árum éaman þaklaus .. .
Ó. blessuð bömin öll,
sem, biðu un,g og saklaus.
Aaufc þess sem hér er á
fcreiki fágætlega . sfcemmtileigt
rím, þafclaus, saklaus, er þetta
mikill sannleifcur, sfcólamál
Keflvíkimga voru í mesita ó-
lestri. En nú er þó •nokkuð orð-
ið sídan sæikia-þurfti miðsfcóla-
mennt til annairra staða. eimma
helzt þá á slóðir Snorra Sturlu-
sonar.
Faxi
Þar með erum við víst komin
að menmingarmálum og væri
ærið venkefni að gera þeim
skil einum, hugbakið er víð-
tækt. Við höfum mintnzt á
skáld og ritböfundia — nema
þá bökiajvörðurinn sem „siðvæð-
ir býinn kruss og þvers“, harð-
duglegan mann í slagnum við
heimskommúnismanm illskuflá-
asn. Héðan hiafia kiomið leikarar
'
'•y-yy-r.
m i
Si f
> •>'•••.....
Vatnsnesið: hus kennd við miljón, ríki Margeirs, pýramida lslandá.
Sumnudagur 9. febrúar 1969 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J
Það eru ekki há tré í skrúðgarði Keflvíkinga, enda skjóllítið. En
eins og vera ber í útgerðarstöð er þar akkeri til skrauts.
Á miðri Hafnargötu: bókabúð, kaupfélag, skóverzlun, bíó.
Smáhús í sígildum sjávarplássastíL
„Byggja sér liús eftir þörfum“ — og lóðir á þrotum.
Við enda Hafnargötu — t.v. matstofan Vík, á efri hæð hefur ver-
ið efnt til sjómannastofu.