Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 5
Sumnudagur 9. febrúar 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g
,|j|g Islenzka Alfelaglb h.f.
STRAUMSVÍK
1 Straumsvík munu ís-
lenzkar hendur og íslenzkt
vatnsafl breyta hráefninu,
súráli, í rafmagn í föstu á-
standi, eins og álið er
stundum nefnt. Svo er að
orði komizt vegna þess,
hversu álframleiðslan er
orkufrek, en um 15.000
kílówattstundir þarf til
þess að framleiða 1 tonn
af áli.
Við óskum nágranna-
byggðarlögum okkar hér á
Suðurnesjum heilla og vel-
farnaðar á nýbyrjuðu ári.
Við 33.000 tonna álfram-
leiðslu verður starfslið ál-
iðj uversins í Straumsvík
um 340 manns.
ÚTGERÐARMENN -
SKIPSTJÓRAR
Önnumst viðgerðir og uppsetningu á alls konar
veiðarfærum, svo sem trollum,
síldarnótum, snurvoðum o.fl.
Allt efni til viðhalds
og viðgerða ávallt
fyrirliggjandi.
NETAVERKSTÆÐI
SUÐURNESJA s/f.
v/Reykjanesvég.
Símar 2270 og 2470,
KEFLAVÍK.
VERZLUNIN
Nonni & Bubbi
Heíur ávallt fyrirliggjandi: Kjöt og kjötvörur, Nýlendu-
vörur, Snyrtivörur, Vimniufatnað. Vefnaðarvörur í fjöl-
breyttu úrvali, Búsáhöld. Málningarvörur, Iireinlætis-
vörur, Skófatnað, Rafmagnsvörur.
Leggjum serstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu á öllum nauð-
synjurn til skipa og báta.
Verzlunin Nonni & Bubbi
Hringbraut 92 — sími 1580 - Keflavík.
Verzlunin Nonni & Bubbi
Tjarnargötu 1-3 — sími 7480 og 7406 - Sandgerði.
h.f. MIÐNES
SANDGERÐI
Símar: í Sandgerði 7403 Skrifstofan
7405 Fiskverkun
7418 Frystihús
í Reykjavík 11673 Ólafur Jónsson
16323 Jón Ægir Ólafsson
84823 Gunnar Ólafsson
Tökum vélbáta í viðlegu. Látum í té. húsnæði og
allt, söTn til útgerðar, þarf, þ.á.m. beitusíld og ís.
Hafið samband við okkur áður en þér festið yður
annars staðar. N
H.F. MIÐNES, Sandgerði
VEITINGASTOFAN
TJARNARKAFFI
KEFLAVÍK
FERÐAFÓLK ATHUGIÐ
að á ferð yðar um Suðurnes er hvergi
hentugra að kaupa sér anat eða kaffi og
margs konar veitingar en hjá okkitr.
TJARNARKAFFI
Tjam-argötu 3 — Sími 1252, Keílavík.
v