Þjóðviljinn - 09.02.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Page 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNlSr — SunmÆidagSjr 9. feftxróar 1969. llÍiggÉiljÍ 11 i'~"*ÆTÍr!r*T IrasSSss*^. i ME ’ ’Í -■ > >m« ÉHÍNMiflB ■ _ • ifeíS** pslísl ■ 3»á4*í ’ <' *■ .t- '•' - Rœtt viS Berg Bjarnason, smiS i Grindavik Það er slæmt ástandið, búið að umturna öllu — og þessi Gylfi! A myndinni er Hraðfrystihús Grindavíkur sem er eitt traustasta atvinnufyrirtæki á staðnum og veitir mörgum atvinnn. einni atvitnnu rekesndafrúnni, — sem hafði verið vinnulaus um tíma, en bafði ýfirleitt unnið í frystihúsinu af og táiL Hún fékk bætur þó fonrík vær; — og hún fókk líka baetur lengi eCtir að hún hafði fenigið vinrnu. Ég hélt að þessar bætur væru fyl'- ir venjulegt verkafólk svo að það gæti lifað. En það er ekki að spyrja að þessum svindlur- um. Hvernig er þetta hægt? Hér finust svona lagað' skritið. Það finnst mér. Já, Grindavik var auðugt pláss. Undanfarin ár hafia ver- ið mjög góð, mikill auður hef- ur borizt á land. Raunar hef- ur eina atvinnan verið hér við sjóinn og svo smávegis á verk- stæðum, sem raunar etru tengd sjávarútveginum. Á þessum ár- um hefur mikið verið byggt hér i Grindavík — einsog þið sjáið. * — Þú vkunur við húsasmíð- ar? — Já, ég hef unnið við húsa- smíðar síðan 1930, byggt mörg hús hér, gert við mörg hús. Núna vinn ég með syni mín- um Hinriki. Ég kom hingað frá Grundarfirði. Þar var það aumt' í þann tíð, jafmvel verra en það var síðasta sumar. Við höfðum smófleytur til róðra, en það hrökk skammt. Svo að yngri menmirnir héldu suður á bógirin. Stundum með skipi úr Hólminum, stundum gengu menn suður í Borgarnes. Ég kom himgað á vertíð 1929 og hef verið hér síðan. Þannig var það um flesta Grundfirð- inga., * Ég er búinn að lifa tvær kreppur. Þetta er önnur, sem við lifum núna, enda þóbt hún heiti viðreism. Þetta er okkur að kenna. Þeir eru slæmir bú- skaparmenn í ríkisstjóminni. Á stjórmin ekki að vera hús-' bóndi á sínu heimili, eða hvað? Það hefði ég haldið Ég helfði haldið að hún ætti að passa að braskaramir vaði ekki í gjaldeyriskassanm og bankana — það er hennar hlutverk en húm kann greinilega ékki ruill- una. — Þú sagðist starfa hér með syni þínum, Bergur. Þú áibt mjög nafntogaða syni í Reykja- vik — Já, margir þekkja þáGuð- berg og Vilhjálm, en Bjarni býr líka þar syðra. Þeir voru kallaðir kommabörn þegar þeir voru ungir og urðu fyrir grjót- kasti mifclu. — Það er sagt að sögur Guð- bergs gerist flesitar hór suður með sjó einkum þó í Grinda- vfk? — Kanmjski, en fólkið hér ræðir ekki fnikið um þær við mig. Kannski finnst þeim hér að sögurnar hams séu full ber- orðar. Ekki veit ég það alveg, því það talar ekki við mig um þær. — Þú sagðir að þið feðgar hefðuð verið kallaðir kommar. Nú hefur Grindavik einu sinmi þótt rauður bær. — Ja, Alþýðutfilokkurinn héf- ur raunar stjómað hér í mörg ár — en ekki veit ég hve rauöur sá flokkurinn er. Ég held að Alþýðuflokkurinm sé sumpart verri en íhaldið. 1- haldið veit maður um — em Al- þýðúflokkurinm bregður fyrir sig tumgum tveim. Það er ó- mögulegt að vita hvar maður hetfur hanm. Mér sýnist að þeir séu bara í klótnum á fhaldinu — eða þesisi Gylfi! Já, Alþýðuflokkurinn hefur stjómað hér í mörg ár. Sumt er vel gert, annað ékiki, enn annað ógert. Það hefur til , dæmis verið lagt mikið í hafn- arframkvæmdir hér og er það vel. Hlns vegar er í Ðjótu bragði tvenmt sem verður að nefna sem miður er farið um. Til dæmis heita vatnið. Héma fyrir ofam er vafalaust heitft vatn. Þeir reyndu einu sinni að bora éftir vatni. Það var óttalegt kák. E>eir fóru með borinn upp á hól upp tmdir Þorbirni og boruðu eftir vatni. E»eir fengu auðvitað ekkertvatfn þá bg hafa ékkertf borað síð- an. Annað sem ég vil nefna um sleifiarlagið hér, er að héma vaattar öll holræsi. Það er látið nægja að gera rotþrær við hús- in. Þetfta er auðvitað, hábölvað — sóðailegt og élflullnægjandi. — Við höfum nú. setið hjá Bergi smið um hríð, tafið hann frá vinnu, tfími.til kominn að kveðja. Hann fcveður okkur á tröppunum i Hvassahaumi sex, gulu, snyrtilegu húsi efst í plássinu. Það var skemmtileg dagstfund hjá Béngi Bjamasyni. Stœrsta frystihús Grindvíkinga i/M ';5: i' ..... ■: ■ y/t \&'i ■' • ; \ • ■* • •" •V ; y,’.v- JV ’• •í wœm mm. ■:-%?■>. .. s’- ■ f Yiirlitsmynd frá Grindavík Fiskimjöl og Lýsi h.f. Grindavík Erum kaupendur að fiskúrgangi, síld og loðnu. Fiskimjöl og Lýsi hf. GRINDAVÍK. HÖFUM Á BOÐSTÓLUM allajr neyzluvörur á hagstæðasta verði. , Ennfremur galla, sjóstígvél og önnur hlífð- arföt. - , • * Kaupfélagíð Ingólfur SANDGERÐI. Sími 7410. ÁVÖXTUN SPARIFJÁR Á INNLÁNSVÖXTUM / ; f Onimimsit alls konar kmheimitur ásamit a'nnarri innlerKÍri bankastarfsemi. Verzlunarbanki íslands hf. úti.bú Hafnargötu 31. — Smii 1788, KÐFLAVÍK. Xlergur Bjarnason Það eru Æáir svoleiðis menn hér, sagði Bergur Bjarnason, smiður, i Grindavík, þegar ég hringdi til hans fyrst og bað um yiðtal og aðstoð. Og svo fórum víð í heimsókn til Bérgs einn þessara ágætu þorradaga og ræddum við hann um hitt og þetta, einfcum þó atvinnu- ástandið. — Það er slærwt ástapdið segir Bergur Bjamason, það er búið að umtfuma öllu. Þann- ig er þessi stjóm. Hér eru mörg fiskvinnslufyrirtæki — það eru tvö í gangi núna meö- an verkfallið stedur sem hæst. En þessi fiskvinnslufyrirtæki okkar hafa ekki gengið allit of vel, enda þótt hér hafi verið uppgrip árum saman á vertíð, en þá leituðu hingað á vertíðir hundruð landverkafólks annars staðar af landinu. Nú eru lík- lega nær eitt hundrað skráðir atvinnulausir í þessu eitt þús- *und manna plássi. Annars finnst mér ýmislegt skritið með þessar atvinnu- leysisbætur. Ég frétfti hér af CRINDAVÍK r

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.