Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 11
Suamwdagur 9. fisbrúar 1969 — IMÖÐVTLJTNN — SÍBA 11 í þessum geymi á að geyma súrál, álhýdroxíð, en í því formi kem- ur efnið til verksmiðjunnar í Straumsvík, sem síðan vinnur úr því ál. — Þessa mynd og aðrar úr Straumsvík tók Ijósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason. tanni af áli, þarf tvö tonin álox- íðs, 60 kg. krýólít og 54 kg. af kolforskarjtum. Rafiskauitin eru gerð úr blöndiu af olíukoksi og biki, sem ér mótað í blokkir í vökvapressum. Síðan eru blokk- irnar innbrenndar í sitórum gas- eða olíuofnum til að losna við gas, vatn og önnur effini. Auk þessa þarf 15.000 kálóvatt- stundir af raforkiu. Þetta er svo mikið magn að ál hefur stundum verið nefnt rafmagn í föstu ástaindi og þessi raforku- þörf gerir það að venkum að ekki 'er unnt að framleiða ál nema þar sem nægt rafmagn er til staðar „á hagstseðu verði“ eins og segir í skýrsilu IsiaEs, sem blaðið hifflur undir hönd- kerjunum f lofttæmda deigla einu sirrni á dag, um 750 kíló í hvert skipti. Hvert ker ber 24 kolforskiaut sem endast i 24 daga og þarf þvi að endur- nýja eitt forskaut á dag. Rafreikningarkerfin eru sam- síða tengd í tveimur röðum og er komið fyrir í svonefndum ; kerjaskála með allt að 120kerj- um, sem þarf að endumýja á þriggja ára fresti. Verksmiðjan í Straumsvík Fullgerð á verksmiðjan í Straumsvik að framleiða rúm- um. Álvinnslan Rafgreiningin fer fram f ál- vinnslukerjum. Áloxíðið er, leysit upp í kríólít. Rafcstraum- urinn eem er 110.000 amper við 4ra volta spennu fellir síðan álið út á bakskautið en súrefn- ið brennur með kolefninu við forskaiutið. Vegna mótstöðu í rafgreiningarbaðinu er hitasitig þess um 950 gráður og fellur álið út í fljótandi ástamdi, enda er bræðslumark áls miklu lægra eða 650 gráður. Aioxíðið myndar harða stoum ofan á knólítinu, sem þarf að brjóta öðru hverju til þess að hæfi- legt magn af áloxíði blandist kríólítinu. Álinu er tappað af lega 60 þúsund tonn á ári og1 er áætlað að starfsmenn verði þá um 450 talsins, en fýrsti á- fangi sem nú er unnið að á að afkasta 30 þúsumd tonnum. Með 60 þúsund tonna fram- leiðslu þarf verksmiðjan 120 þúsund kílóvött. Áloxíðið verður innflutt frá Vestur-AMku, Ghana, eða Kar- íbahalfi, en síðar er fyrirhugað að það verði fluibt frá Ástral- íu. Áloxíðið verður flutit frá skipsihlið á færiböndum í sór- stökum geymum fyrir súrálið, sem tekur 30 þúsund tonn. önnur hráefni til framleiðsl- unnar, kolskaiuitið og kríólítið, verða innfluitt með skipum. Þau munu og fllytja hrááilið í piötum og bleifum frá áliðj- unni á markaðina. » B Uppsátur fyrir 1 5—20 báta og skip allt að 220 tonn að stærð. B Viðgerðir alls konar skipa og báta. * Nýsmíði fiskibáta og alls konar mann- virkjagerð. ■ Efnissala. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR hf., Ytri-Njarðvík - Símar 1250 og 1725 UNGBARNAFATNAÐUR Telpnanærföt, telpnanáttföt. Drengjanærföt, drengjanáttföt, Gamalt verð. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og í Keflavík. RÖST h.f. KEFLAVÍK KAUPI FISK OG SÍLD til verkunar Vélaverkstceðí Sverre Steingrímsen við HÖFNINA, Ke'flavík. Símar 2215 og 1853, heima. Nýsmíði — Rennlsmíði — Viðgerðir — Log- suða — Rafsuða. TALSTÖÐVA- P || A P allan sólar- DILAIX hringinn ---- -- , - - „ - -- -- AÐALSTÖÐIN h.f. - Sími 1515 Úrval af gluggatjöldum Stóresefni, Draloin, Terylene. Eldhúsgluggatjaldaefni í úrvali. Ullarefni í pils og dragtir, glæsilegt úrval. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Túngötu 12, Keflavflk. Sími 2061. 3

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.