Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Qupperneq 13
Summudagur 9. febrúar 1999 — ÞJÓÐVILJI.NN — SÍDA 13 Háaleitisdraugurinn — í þjóðsögu og í kvæði □ Draugar hafa verið ýmsir ágætir á Suður- nesjum sem og í öðrum plássuim. Er hér tilfærð ein draugásaga, ekki af því að hún sé að ráði magn- aðri en aðrar, heldur af því m.a. að hún hefur orð- ið, samtímaskáldi yrkisefni — og þá í tengslum við seinni tíma atburði. Kristinn Reyr er höfundur kvæðisins um Háaleitisdrauginn. Birtist það íj bók hans Teningum kastað 1958. HóH er suður í Njarðvíkum, sem heitir Háaieiti. Þar haia oft sézt m'állmlogar mildir, enda var mál manna, að þar væri fótgið gulL Það var semit Jengi vei, að eniginn ásældist gullið, enda þótti ávaMt reimit á hóln- uim kringum hann, og þykir svo jaftnvel enn i daig. Um 1850—60 bjó bóndi einn skammt frá hióílnum. Hann var smiður góður og var oft við smáðar í smiiðju sinni. Smiðju- dymar blöstu á móti hólnuim. Einu sinni var bóndi útá í smiðju sinni siem of'tar. Guð- immdur nok'kur „klárt“ var staddur hjá honum. Hann va,r geðspektarmaður mikill og svo rarniur að afli, að hann þótti véra fullikominin tveggja manna miaki að burðum. Þeir bóndi eru að tala saman í bezta gæti Bónda verður litið upp til hóls- ins og sér hann, að þar gýs uup blár logi aílOt í einu. Hann stingur upp á bví við Guð- m.und,- að þeir sikuli fara upp á Háaleiti og reyna að kornast yfir féð. Guðmundur fellst á það. Þeir ganga nú á logann og dofnar hann eftir því, sem þeir nálguðust hann. Þegar þeir voru nserri þvl komnir að honum, þá hvarf hann. Bóndi spyr nú Guðmund, hvort hann Staðarhverfíð autt - en heldur velli Staöarhverfi var mork byggð í Grindavík, voru þar um síðustu aldamót átta jarðir, þar mcð tal- ið prestsetur. Á árunum 1030—1940 hefst þaðan landflótti og árið 1964 lézt síðasti íbúi hverfisins. Staðhvcrfingar hafa samt cinsctt sér að halda á lofti minningu síns fæðingarpláss og hafa mcð scr allöflugt átthagafédag, sem um sjö ára skeið hefur látið að sér kveða í ýmsum grcinum. — Mynd- in sýnir gamla prestssetrið á Stað. HÖFUM Á AÐ SKIPA FULLKOMNUM OG ÞÆGILEGUM Hópferðabifreiðum til lengri og skemmri hópferða ásamt þaulvönum bifreiðastjórum. Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur HAFNARGÖTU 12 - KEFLAVÍK. SÍMI 1590 (2 línur) vHIlji heiLdiur eiga við diraiugjnn eða ná fénu, en mæilisit þó héld- uir til þess að hann eigi við dnauginn, því að hann sé þeirra yngpi og færairi. Guðmundur er til með það. Svo sernja þeir með sér, að þeir sikuli sikipta fénu jafnt með sér, ef þeim auðnist að ná því. Að því búnu fier kairl að grafa í hólinn. Guðmundur verður einsikis var fyrst, en ekki líðu-r á löngu áð- ur en hamn finnur að gripið er aftban í hann. Hann snýr sér þegar við og aetfiar að veita við- nám, en getur efkki fest hendur á drauignum. Hann var eitthvað svo undirstöðulítill viðkomu. Þetta genigur langalemgi. Guð- mundi finnst hanin sibundum haifa drauginn undir, en hamn sleppur ailltaf úr gireiipum hans og ræðst á hann aftur. Aftur er það frá bóndia að segja, að hann kemur niður á peninga- kistil mikinm. Hann nær honum og rogar honum af stað, en Guðmundur á við drauginn allt til morguns. Þá er hann orðinn svo sOæpt- ur, að hann á nóg með að kom- ast heim til bæjár, og sefúr fram á dag. Þetgar hann vakn- ar fier hann út í smiðju til bónda. Hann er bá að siló járn. Guðmunduir spyr, hvað mikið af peningum hafi verið í kistl- inuim. Bóndi segir, að hann skipti það engu og segist skuli reka jámifileininn í geignium hann, ef hann segi frá fjár- fundinum. Guðmuhdi þótti bóndi vera ófriðlegur og sá sinn kost vænsitan að liofa bessu. Bóndi gaf honum svo 20 spesí- ur að sikilnaði, en Guðmumdur sagði ölluim frá sögumni, sem hafa vildu, því hamm var eklki hnæddur við bónda. Svo sagði Guðmundur seinna, að drauguirinn hefði vcrið lik- asitur uMairfSóka viðkomu. Hann hafði ekki verið sterkari en knár maður, og mundi sér ekki hafa veitzt erfitt að hlaða hon- um, ef hann hefði ekki alltaf _ verið eins og nýr af nálinni. (Þjóðsöigur ólafs Davíðssonar) ÚHekt bónda fvrir 80 órum Áhugamenn hafa til skamms tíma getað fundið uppHýsimgar um úttekt forfeðna sinna í hálf- sundurtættum verzlunarbókum hinna gömHu stórvelda. Hór er t.d. úttekt eins Njarðvikuirbónda í janúarmániuði árið 1884. Januar 10. 1 Pt. Br.vín 0.90 Fyrtöj 0.35 1.25 2114 b Manillatrosse 12.90 2. bt Hörtraad 0,25 2 ds Tölur 0.16 0.82 Snafsglas 0.16 3 s Bly 0.40 1.36 16. 1 Pt Brvin 0.90 17. % pt Brvín 1.58 25. 100 p. Rúg 1 Jemplade 10.00 lVs Pt. Br.vin 0.90 26. Betalt Sigurd 1.00 2.35 28. 4 p. Kex 0.25 3/4 Pt. Brvín 0.90 1,68 Ekki guðleysi í neinni mynd EkM er gott að vita hvaða siðferðisvottorð inætti gefa á Suðumesjujm um þessar mund- ir. Hitt er svo viitað, að árið 1901 gaf Jenjs Pálsson prófasitur sóknarbömum kirtkjunnar í Innri-Njarðvák svofielllldan vitai- islburð: „Húsflestruim, er allviða uppi haldið í sökninni, sums staðar mieð beztu reghi, annans staðar meiri og mimmi brestur á þvf, og á ednstafca hedmdli teilur við- staddur sóknamefindarmaður alls eigi haldið uppi lestrum.. Prófastur maedist táll þess að viðstaddur siólknameEndarmaður og söknameffndin öiffl vilji eftir mætti með sótonarpresti hlynna að og hvetja til þyess að bætt verði úi’, þar sem brestur er á þessu. 1 sökniinni tjáist yfir höf- uð gott siðferði, sambúð ógiftra persóna, er böm haffa átt sam- an, einsdæmi. Reglu- og bind- - indissemi mdkil, opinber krist- imdámsafineitun engin, né guð- leysi í neinni mynd, bama- fræðsla firemiur ved stunduð, al- menniL** Háaleitisdraugurinn hrekkur upp og kyrjar I. Öldin var imyrk og eyðihljóð uppi á Háaleiti. I?rap ég þar krumlu í dulinn sjóð draugurinn logateiti * í heiglanria blauða hug. Fylltust þeir geig og greikkuðu sporið að ganga við mig á bug. Ginnti ég að mér Guðmund klárt. Glettuimst við fram í skímu. Erlendi bónda var eigi sárt um úrslitin þeirrar glímu en hrifsaði höndum tveim silfrið, er þakti þúfuna mína og þaut eins og kólfur heim. Hraustmennið prúða hrjóstrin ber holristi síðasta spre'ttinn hálan sem álinn af herðum sér hreif mig og rak á kíet'tinn þar niður til mamimons míns. Mælti ég um að aldrei hann brysti askfylli brennivíns. n. Öldin er lýst en enginn finnst verður upp koma af Háaleiti. Dansa þar kringum dollarasjóð dátamir kampateitir af whisky í vígiahug. Mynda sig og við morðtól og æfa múgvíga æsiflug. Glepja þeir flest og Guðvorslands þrátt í glymskratta, þessir kundar. Landsfeður virðast lifa í sátt við líf sinnar þjóðar undir erlendum atómdraug, sindri við augum silfrið og höndlist syðra á Kanans haug. Tjörguð og steind og timbruð er hér tortímingarh jálendan. . Hvenær mun landinn hrífa af sér herfjötur þann og senda á haf út til heima síns? Öldin er lýst en enginn finnst verður askfylli brennivíns. Clettzt við kaupmann Ég hieyrði talaö um mainn nokikum, er Símon hót; var hann óifieiminn viö Norðfijöfð kaiupmann og sá eini af fiátæik- llngunuim, sem ég heyrði talað um, að hefði árætt að „sitamda upp í háriou" á kauipmönnum- um í Keiflavík. Til gamans ætla ég að geta um tvö atriði í sam- skiptum þeirra Ólafs Norðfjörðs kaupmanns og Símonar. Norð- fjörð kaupmaður var - maöur rnjög feitur og hafði hásan mál- róm. Heyrði ég talað umri, að harnn heffði átt það tál að Vera hæðinn og smáhrekkjóttur. Dag einm, þegar Símon kemur inm í söhibúð hams, víkuf Norðfjörð sér að honum og segir: „Hvemig líður konumni yðar Símon?“ Siriion svarar: „Hóstað gat hún fyrir fitunni í morgum“. öðm simmi, þeigar Símom kemur í búðdna, býður Norð- fjörð honum vindil að reykja. Lætur hann tvo vimdlla á búð- arborðiö, amnam hamda Símoni og hinm handa sér sjálfum. Símoni þykir grunsaimllegt, að fá svona gððgierðir og býst við að eitthvað mumi úndir búa, og hugsar með sér, að aTlur sé varinrn géður. Þegar svo Norð- fjörð snýr baki við honum til að ná í eldstokk, slkiptir Símon um'vindlana á borðinu, þannig að vindill sá, er honum var ætlaður, verður Norfijörðs mee- in. Nú kveikja báðir í, og allt gengur vel í fyrstu, en að lítilli stumdu liðinni fara að koma skéllir og eldiaflæringar úr vindli þcim, er Norðfjörð reykti. Seigir þá Símom: „Er nú amd- skot.inn ke.mimm að sækja yður, Óiafur Norðfjörð?“ Norðfjörð hafði þá verið bú- inm að láta púðuragnir i vindil þann, er hamm ætlaði Sfmcvni. (Skv. frásögn Þorláks Beme- diktssonar) f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.