Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 16

Þjóðviljinn - 09.02.1969, Side 16
Suðurnesjamenn! Tökum að okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, svefnherbergisskápumr sólbekkj uim og hvers konar innanhússsmíði. Einnig smíðum við útidyrahurðir, glugga og laus fög og skilum þeim með hinum frá- bæru SLOTTS-nylonþéttilistum. Trésmíðaverkstæði HÉÐINS og HREINS, Önnuhúsi *— Ytri-Njarðvík — Sími: 2352. Raftækjavinnustofan Ljósboginn Önnumst allskonar raflagnir. — Gerum við mótora, startara og dynamóa. Seljum og gerum við Zanpssi-heimilistæki. Vönduð vinna. — Fljót og góð afgreiðsla. Raftækjavinnustofan Ljósboginn Vesturgötu 5, Keflavík. — Sími: 1535. SELJUM öl, tóbak, sælgæti og margs konar smávörur. Einnig benzín og all'ar BP-olíur. Biðskýli Friðriks Magnússonar Ytri-Njarðvík. Keflavík - Suðurnes □ AEG og HAKA alsjálfvirkar þvotta- vélar, verð frá kr. 27.256,00 □ Tauþurrkarar, strauvélar, Atlasfrysti- kistur, kæliskápar, eldavélar. □ Sjónvörp 8 gerðir, verð frá kr. 19.598,00. □ Verkfæri og málningarvörur. □ Plastskúffur og grindur til innréttinga. □ Sænskar loftþjöppur. STAPAFELL h/f Sími 1730 — Keflavík. SUÐURNESJAMENN Tökum að okkur mótauppslátt, glerísetningu, við- gerðir á húsum o.fl. Smíðum el d húsinnréttingar, svefnherbergisskápa og glugga. Framleiðum 4' gerðir af útihurðum. Gerið svo vel að reyna viðsikiptin. Hús & innréttingar h.f. SANDGERÐI. Sími 7611. HÚSMÆÐUR KEFLAVÍK Bjóðum yður á kiafíiborðið um helgina hina vinsælu Trifly-nougatliringi og D.iöflatcrturnar ásamt fjöl- breyttu úrvali af öðrum kökum og tertum. Gerið svo vel að líta inn. Ragnarsbakarí, Keflavík. Sími 1120. Höfum ávallt á hoðstólum allar helztu matvöru-, hreinlætisvöru- og nýlenduvörutegundir. / Verzlunin Njarðvík Sími 6040 INNRI-NJARÐVÍK. HÚSMÆÐUR KEFLAVÍK Tjarnargötu 31 Brekkubúðin er alltaf í yðar þjónustu Sími 2150. MIDNESINGAR Samkvæmt ákvörðun hreppsnefndar, og með tilvís- un til laga no. 51 frá 1964 um tekjustofna sveitarfé- laga, skulu gjaldendur útsvara till Miðneshrepps ár- ið 1969 greiða fyrirfram upp í útsvar yfirstandandi árs, fjárhæð, jafnháa helmingi álagðs útsvars síð- astliðins árs með 5 jöfnum greiðslum sem-falla í gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og l. júm. Eftirstöðvar álágðs útsvars 1969 ber síðan að greiða með 5 jöfnum greiðslum sem falla 1 gjald- daga 1. ágúst, 1. september, 1. október, 1. nóvember og 1. desember. Jafnframt hefur hreppsnefnd á- kveðið að nota heimild 3. gr. laga nö. 59 frá 1968 um breytingu á lögum tekjustofna sveitarfélaga frá 1964 um að því aðeins verði útsvar síðastliðins árs frá- dráttarbært frá tekjum að full skil hafi verið gerð á fyrirframigreiðslu eigi síðár en 31. júlí. Hafi gjald- andi eigi greitt þá upphæð hinn 31. júlí en geri síð- an full skil á öllu útsvarinu fyrir áramót skal helm- ingur útsvairsims vera frádráttarbær. Sandgerði, 14. janúar 1969, •• Sveitarstjóri. Keflvíkinqar! Höfum til leigu stórar og góðar vörubif- reiðir. — Þaulvanir bifreiðastjórar. TIL SÖLU: Benzín og allar ESSO-olíur. Vörubílastöð Keflavíkur Símar 2080 og 1334. Leigjum út húsnæði fyrir dansleiki, fundahöld og hvers konar mannfagnaði. Ungmennafélagshúsið Keflavík Hafnargötu 6 — Sími 2062. Plastgerð Suðurnesja BÝÐUR YÐUR vandað ,,Styrocell“- einangrunarplast í öllum þykktum. AUK ÞESS lágt verð og margháttaða þjónustu. Plastgerð Suðurnesja h/f Ytri-Njarðvík —- Sími 1959. i mSSBSSSSEESSSM I lsabetto-Sl»r»o Útsvarsgjöld til sveitarsjóðs Njarðvíkur- hrepps árið 1969 Samkvætnt fyrirmælum útsvarslaga ber útsvarsgreiðendum að greiða til sveitar- sjóðs Njarðvíkurhrepps upp í útsvar ársins 1969 50% af útsvörum þeirra árið 1968 með gjalddögum: 1. febrúay, — 1. marz, — 1. apríl, — 1. maí og 1. júní, sem næst 10% af útsvarinu 1968 hverju sinni. Eru gjaldendur hér með minntir á að inna greiðslur þessar reglulega af hendi. Sveitarstjórinn í Njarðvíkurhreppi i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.