Þjóðviljinn - 13.02.1969, Side 1

Þjóðviljinn - 13.02.1969, Side 1
Fimmtudacrur 13. febrúar 1969 — 34. árgangur — 36. tölublað. Ný viðhorf / félagsmálum Fundur verður haldinin um bæ-jairmál í Þinghól í kvöld ki. 8.30. Umræðuefni: Ný viðhorf í meðferð félaigsmála. Undir þetta timræðuefni faiXa mála- fLokkar svo sem barnavemd. æskulýðsmál. almanmaitrygg- inigar, velferð aldraðra o.fl. Frummælendur verða: Öl- afur Guðmundsson, banna- vemdiarfulltrúi, og Sigurður Ólafsson, skrifstofustjóri. Áríðandi að félagar fjöl- menni og mæti stundvíslega. Félag óháðra kjósenda. Nýr tekjustofn Byggingarsjóðs ríkisins óhjákvæmileg nauðsyn 7/7 að anna lánaþörf jbessa árs þarf yfir 800 m/7/ón/V - en fek]ur sjóðsins eru áœflaSar aSeins 340 mili. kr. □ Það er orðin knýjandi nauðsyn að efla Byggingarsjóð ríkisins með nýjum tekjustofnum og gera honum þannig fært að standa undir ætlunar- verki sínu, sagði Guðmundur Vigfússon, fulltrúi Alþýðubandalagsins í stjórn Húsnæðismálastofnunar ríkisins, í viðtali við Þjóðviljann í gær. Bygg- ingariðnjaðurinn í landinu liggur nú lamaður vegna lánsfjárskorts, at- vinnuleysi hjá byggingariðnaðarmönnum fer dagvaxandi, enda standa í- búðabyggingarnar lokaðar og óhreyfðar. Á s.I. ári duttu íbúðabyggingarnar áberandi niður, t.d. var aðeins byrjað á 366 nýjum íbúðum í Reykjavík á móti 1247 nýjum íbúðnm 1967. Fækkunin á einu ári nemur því hér í Reykja- vík 881 íbúð, og er augljóst að með sama áframhaldi verður hér fljótt til- finnanlegur og sár húsnæðisskortur sem erfitt verður við að fást. □ Guðmundur Vigfússon sagði að ljóst væri að fjárþorf Húsnæðismálastjórnar yrði yfir 800 milj. kr. á þessu' ári en hins vegar væru áætlaðar tekjur Húsnæðismálastofnun- ' arinnar einungis 340 milj. kr. Hér yrði því með einhverjum hætti að afla um 450 milj. k'r. tekna fyrir lánakerfið og væri þó ekki reikna.ð með fjárþörf Framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar vegna Breiðholtsframkvæmda, ©n hún væri talin 155 milj. kr. í ár. Hiö nýja 100 milj. kr. lán Seölabankans er adeins veitt til bráðabirgðn og á aö greiðast síð- ar á árinu af tekjum Byggimigair- sjóðs. Er þá yfirdráttarsifcui!d Byggingai-sjóös í Seðlafaan-kanum kiomiin upp í 172 milj. kr. því skiuldin mam 72 millj. við áramót. Með sllíkum lántökum eru mál- in ekki leyst heldur vandanum velt á Hundan sér og á mjöig ó- hagkvæman hátt fyrir Bygging- arejóð vegina vaxtamismunar. Seðlabamkinn tetour a.m.k. 8% vexti en útíánavextir Bygginigar- sjóðs eru 4% og hiálf vísitala. — Bráðabirgðalán Seðlabank- ans fer eingöngu til viðbótarlána eða er ekki svo? — Jú, ákveðiö er að þiessiair 100 miljónir fiari í viðbótarlám' til þeirra umsækjenda er fengu fyrri hluta láns í s.l. júllílmánuði. f>æ>r munu ek'ki gera betur en fullnægja þörf þeirra og rétti. Þetta bráðaibirgðalán flýtir í bili fyrir lánveitinguim tiil þessara að- ila og var á bví mikil þörf. Hitt er Ijóst að það leysir lítinn vamda ,og dreguir úr lánsmö'guilteáfcum síðar á árinu nema sérstaikar ráð- stafamir séu gerðar til fjárútveg- umar. — Hver er svo fjárþörf að öðru leyti til þess að sjá lögleg- uffl umsækjendum fyrir lánum á árinu? — Sfeuldlin við Seðilabamkamm nemur nú orðið 172 miljómum kr. En að auki þa-rf að sjá fyrir lánsiþörf um, 1000 umseekjemda, er sióittu um lám á tímabilinu 15. marz 1967' til 15. marz 1968 og til þess að sinmia henmi þairf um 400 millj. kr. Af þes-sum umsækjend- um hafa um 360 fenigið í hend- ur lofbrð um láh, sem greiðast á eftir 1. aipril n.k. Þetta eiru þeir s©m voru mieð fxjfcheldar íbúðir fyrir 1. ágúsit 1968. Hús- nseðismélastjóm hefur talið sig neydda til þess að láta þá ganga fyrir lámsflöforðum, sem búnir eru að gera fokhelt þegar loforð eru veitt. Með því móti nýtist fjánmagnið fyrr og betur þott vandi hinna sé óneitamllega ekki síðri, sem eru með íibúðir skemmra á veig kommar og hvergi fá bráðabirgðalán vegna óvissu um lán Húsmæðismála- stjómar. I>essu ti'l viðbótar koma svo veirkalýðsflánim, sem veitt eru fuligildum meðlimuim verfcalýðs- félaga inmam ASÍ og me@a nema 75 þús. kr. á vdðkomandi fbúð og verja má til 20 milj. kr. á ári. Enn verður svo að gera ráð fyrir lánsiþörf þeirra umsækjenda, sem sasfcja um lán á tímabilinu 15. m-arz 1968 til 15. marz 1969. Ekki lig-gur emn að fullu fyrir hve margir þessir umsaskjendur verða, en lágimank mun að ©era ráð fyrir 500. Ef vtel ætti að vera þyrftu þeir að fá loforð fyrir báð- um hllutuim láns á þessu ári, otg þá einnig verkalýðsláni, en til þess þarf yfir 200 milj. ksr. Er af þessu Ijóst að samanlö-gð fjár- þörf Bygginigarsjóðs er ekki und- ir 800 milj. kr. í á/r en áastllað lánsfjánmiagm sjóðsins e-r 340 mi'lj. kr. á þessu ári. — En hvað um fjármögnun þeirra framkvæmda í Breið- holti sem eru á vegum Fram- kvæmdanefndar byggingaráætl- unar? — 1 þessaa-i g-rófgei'ðu áætlun er eklkert ti'lOit tekið til þeirra og hækka þær að sjáílfsögöu fjár- maigns-þörfinia. Framkvasmda- nefindin mun. nú yinna að umd- irbúningi 850 fbúða sem reisa á á árumum 1969—1970. Er gert ráð fyrir að meðalverð ibúðar verði 1 miljón kr. og heilda-rverð því 850 miljóndr kir. sem þó á vafáilaust eftir að breytast til hækkum-air. — Framh. á 7. siíðu. Líflegar umræður urðu á fundi Sjómannafélags Reykjavíkur í Iðnó í gær um sjómannasainningana. Myndin er tekin á fundinum og enda þótt flestir telji slíka fundasókn dræma töldu forráðamenn Sjómannafélagsins hana betri en oft áður. Á fundinum var samþykkt að efna til allsherjaratkvæða- greiðslu í Sjómannafélaginu meðal bátasjómanna sem voru skráðir á báta á síðastliðnu ári og hafa þeir einir atkvæðisrétt. — Mynd: Ari Kárason. Samkomulagið fékk misjafnar undirtektir meðal sjómanna — atkvæðagreiðsla í Sjómannafélagi Reykjavíkur í dag □ í gær voru haldnir fundir í nokkrum sjó- mannafélögum um niðurstöður samninganefnda sjómanna og útvegsmanna og í dag fer fram alls- herjaratkvæðagreiðsla á vegum Sjómannafélags Reykjavíkur um bátakjarasamkomulagið. Samkomulagið fékk afar mis- jafnar undirtektir meðal sjó- manna í gær og töldu all- margir sjómenn það ná allt of skammt — aðrir töldu hins vegar að í samkomulaginu fælist mikilvæg viðurkenning á tveimur þýðingarmiklum réttindamálum sjómanna, enda þótt erfitt hafi verið að knýja viðurkenninguna fram í fjögurra vikna verkfalli. Samkomulag tókst ekki við yfirmenn á bátunum á samn- ingafundi í gær og var ákveð- ið að visa miðlunartillögu sáttasemjara til funda í félög- unum, en miðlunartillagan Finannhald ó 7. síðu. FELLT í KEFLA VÍK • Fyrst til þess að samþykkja samningana um hásetakjörin var sjómannadeild Verkalýðsfélags- ins í Grindavík. Á fundi í Sjó- mannafélaginu i Eyjum var sam- komulagið samþykkt með 71 at- kvæði gegn 40 en átta skiluðu auðu. I Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar var samkomulagið sam- þykkt á fundi í gærkvöld. • Sjómahnadeild verkalýðs- og sjómannafélags Keflavikur felldi samkomulagið með 17 at- kvæðum gegn 14. Á mjög fjöl- sóttum fundi í Verkalýðsfélaginu í Grundarfirði var þetta sam- þykkt af 14 fundarmönnum en meiri hluti fundarmanna sat hjá. Sjómannadeild Verkalýðsfélags Akranesa samþykkti samkomu- lagið. x , • Samkomulagið kemur til atkvæða í félögum útvegsmanna í dag. Ólafur Guðmundsson Sigurður Ólafsson Galdra-Loftur ☆ Alþýðubaradialagsfólk, stuðn- ☆ inig’smettn. Alþýðubandalagið iz efnir til leikhúsferðar í Lind- ☆ arbæ í kvöld kl. 8.30 á sýn- is ingu Leiksmiðj unnar á ij Galdra-Loiftí. 25% hópafslátt- it ur veiifctur. — Fyrirhiugaðar ■& umræðu-r um veirtkið í loik ■& sýningar. — Miðasala í Lind- ir arbæ í dag kl. 5 til 8. 30. — ☆ ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. Sjá ályktun lands- prófsnema á síðu 3. VerSa eignirnar kannaSar? Till-aga til þinigsályfctutnair um edignaikönnun, sem fjór- ir þing-menh Alþýðubandia- lagsins flytja, var til um- ræðu á fundi sameimaðs þinigs í gær. Tillagan er þannág: Alþdmgi ályfctar að fela ríkisstjóminni að láta semja og leggja fyrir Alþm-gi eins fljótt og aiuðið er frumvarp til laga um eigniaikönnum. Sfcal tilganigur frumyarps- ins sá að afla sem gleggstr-. ar vitneskju um eignasfcipl- inigu hér á landi og sérstafc- lesfa um eignasöfnún af völdum verðbólgu os genig- islækkiana. svo að síðar sé unn-t að nota .þó vitnesfcju til þess að afla fjár tál auk- ins atvinnuöryggis og tekju- jöfnunar.' Flutningsmenn ■ tíööigunn- ar eru Magnús Kjartans- son. Ragnar Arnalds, Karl Guðjónsson og Steingrímur Pálsson. — Flirtti Magnús- framsöguræðu, en að henni lokinni var ti'llögunhi' vísað til allshe.rjamefndar. A thugan gerð á byggingu olíu- hreinsunarstöð var hér á landi Daigama 6. til 11. iehrúar dvöldust í Reykjavík ti'l viðræðna um huigsanlega byiggingu og rekstur oljuhreinsunarstöðvar hér á landi tveir Banda'ríkj'ameen, mr. Barron U. Kidd frá Dall'as, Texas, og mr. Phillip W. Hawley frá ráðgjafaverkfræðifyriirtækiinu Purvin & Gertz, Inc. skrifstofu í London. Ræddu þeir vdð iðnað- ami'ál'aráðherra, Jóhann Haf- stein, svo og nefnd þá, sem áðiur hefur fjaliiað um þétta mál, er það hefur borið að höndum. Nefndinia skipa: dr. Jóbannes Nordiai, seðlabankastjóri, Am- bjöm Kristinsson, framkvæmdia- stjóri, Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Steinigrímur Hermanns- son. framkvæimdastjóri, og Thor Ó. Thors, v framkvæmdastjóri. Jafnframt tófcu þátt í viðræðun- um þeir Brynjólfur' Ingólfsson, Ffcamhald á 7- síðu. v

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.